Morgunblaðið - 13.05.1997, Page 67
I
I
I
I
i
I
:
I
(
(
<
<
(
í
i
<
<
<
(
(
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 1997 67
★ STAFR/ENT HLJOÐKERFI I OLLUM SOLUM! ★ ALVORU BIO! ★
ITJg
---- 8T/a8Tft TJttWB WB
+LÁUGÁHA3 'Sim CC Dolbý
★
Éi..
J I
=
I
HX
C A R R E Y
Jim Carrey leikur Fletcher Reede, lögfræðing og forfallinn lygalaup sem verður að segja
sannleikann í einn dag. Þarf að segja meira? Ja, því má kannski bæta við að þetta er
auðvitað langvinsælasta myndin í Bandaríkjunum í dag, sú allra fyndnasta með Jim
Carrey og hún er...
Sýnd í sal-A kl. 5, 7, 9 og 11.
jamos spador holly huntor elias koteas deborh kara ungor nnu rosanna arquette
in a film by david cronenberg
★ ★ ★
★ * ★
Ath. Viðkvæmu og/eða hneykslunargjörnu fólki
er eindregið ráðlagt frá því að sjá þessa mynd.
Þessi ótrúlega magnaöa mynd David Cronenberg
(Dead Ringers, The FLy) Hefur vakið fádæma athygli
og haröar deilur í kvikmyndaheiminum.
Komdu ef þú þorir að láta hrista ærlega upp i þér!!!
Adalhlutverk: James Spader. Holly Hunter, Elias Koteas og Rosanna
Arquette. Leikstjóri: David Cronenberg.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Stranaleqa bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Madonna
Banderas
nnlDOLBYl
DIGITAL
ENGULÍKT
aði dágóða summu.
Keyptu hús
í London
^EPTIR MÖRG ár í leiguhúsnæði hafa
skötuhjúin Liz Hurley og Hugh Grant
loksins fundið sér eigið húsnæði. Þau fjár-
festu nýlega í fimm svefnherbergja húsi
i London. Liz hefur áður sagt að barneign-
ir og hjónaband séu huga hennar víðs-
fjarri. Hvað sem því líður, verður samt
ekki annað sagt en að þessi húsakaup
bindi framtíð þeirra Hugh og Liz enn
betur saman.
SAMBAND þeirra Hugh og Liz hefur
verið stormasamt en með nýlegum
húsakaupum virðast þau stefna enn
frekar á framtíð saman.
ÐEnKio nniKiM
í\ Bkm I \ Im# I 1^1 | ^
www.skifan.com sími 551 9000
GALLERÍ REGNBOGANS 5
MÁLVERKASÝNINC SICURÐAR ÖRLYCSSONAR g
SUPERCOP
Sýnd kl. 4.30 og 9. B. i. 12 f
Hraði, spenna, bardagar og síðast en
ekki síst frábær áhættuleikur hjá
meistara Jackie Chan.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B.i. 16 ára.
6.50 og 11.20.
SÖNGVARARNIR ÞRÍR hafa átt ævintýralegum vinsældum og velgengni að fagna.
Nú virðast þeir aftur á móti vera uppteknir af öðrum ævintýrum.
Grái fiðringurinn
heltekur söngvarana
SÖNGVARARNIR frægu José Carreras, Lue-
iano Pavarotti og Placido Domingo eiga fleira
sameiginlegt en heimsfrægð og góðar söng-
raddir. Þeir hafa nefnilega allir nýlega skilið
við eiginkonur sínar og byrjað með stúlkum
á tvítugsaldri í staðinn.
Það var Pavarotti sem byrjaði þegar hann
féll fyrir 26 ára gömlum ritara sínum og
skildi við konu sína sem hann hafði búið með
í 36 ár. Carreras fylgdi í fótspor Pavarottis,
yfirgaf eiginkonu sína eftir 22 ára hjónaband
og tók upp samband við 22 ára fyrirsætu í
staðinn. Domingo fann hins vegar nýverið>
21 árs gamla söngkonu sem hann hefur tek-
ið fram yfir eiginkonuna sem hann var búinn
að vera giftur með í 35 ár. „Þetta er mjög
vandræðalegt. Við erum að tala um miðaldra
menn sem ættu að vita betur. Þeir verða sér
gjörsamlega til skammar um leið og þeir
svíkja manneskjur sem stutt hafa við bakið
á þeim í fjöldamörg ár“, segir Adua, fyrrver-
andi eiginkona Pavarottis.