Morgunblaðið - 13.05.1997, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 13.05.1997, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ1997 71 VEÐUR FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Á Steingrímsfjarðarheiði voru hálkublettir og sömuleiðis voru hálkublettir og snjóþekja víða á vegum á Norðaustur- og Austurlandi. Að öðru leyti var greiðfært um allar aðalleiðir á landinu. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í simum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi 1 / R Y3-2 tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og siðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægðin við Skotland þokast til norðurs og grynnist heldur. Hæð ríkjandi yfir Norður-Grænlandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma ”C Veður °C Veður Reykjavík 8 skýjað Lúxemborg 15 skýjað Bolungarvík 2 skýjað Hamborg 16 skýjað Akureyri 1 alskýjað Frankfurt 15 skýjað Egilsstaðir 0 snjókoma Vín 24 skýjað Kirkjubæjarkl. 12 hálfskýjað Algarve 21 léttskýjað Nuuk 3 skýjað Malaga 21 léttskýjað Narssarssuaq 12 skýjað Las Palmas 22 hálfskýjað Þórshöfn 7 rigning Barcelona 16 þokumóða Bergen 12 skýjað Mallorca 22 skýjað Ósló 12 skýjað Róm 22 þokumóða Kaupmannahöfn 16 skýjað Feneyjar 22 hálfskviað Stokkhólmur 18 skýjað Winnipeg -2 léttskýjað Helsinki 20 skviað Montreal 10 þoka Dublin 12 skýjað Halifax 9 léttskýjað Glasgow 9 rigning New York 16 hálfskýjað London 12 skúr á síð.klst. Washington 14 léttskýjað Paris 16 skýjað Orlando 20 alskýjað Amsterdam 15 hálfskýjað Chicago 7 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 13. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl ( suðri REYKJAVÍK 4.47 i,i 11.05 3,0 17.03 1,3 23.29 3,1 4.17 13.20 22.25 19.06 ÍSAFJÖRÐUR 0.28 1,7 7.00 0,5 13.12 1,4 19.09 0,6 4.01 13.28 22.57 19.15 SIGLUFJÖRÐUR 2.45 1,1 9.15 0,3 15.46 0,9 21.18 0,4 3.41 13.08 22.37 18.54 DJÚPIVOGUR 1.55 0,6 7.47 1,5 14.06 0,6 20.26 1,7 3.49 12.52 21.57 18.37 Siávarhasö miðast við meðaistórstraumsfjöru Morqunblaöiö/Sjómælinqar (slands é é é é Ri9nin9 afle é # é * Æ * :4 Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað r? Skúrir Slydda ý Slydduél Snjókoma \7 Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vmdonn sýmrvind- stefnu og fjöðrin SS Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 t er 2 vindstig. * Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan kaldi, en þó stinningskaldi eða allhvasst norðvestan til. Éljagangur og hiti nálægt frostmarki á norðanverðu landinu, en skýjað með köflum og hiti 5 til 10 stig syðra. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Næstu daga lítur út fyrir norðlæga átt og fremur kalsamt verður um mest allt land. Éijagangur eða snjókoma norðan- og norðaustanlands, en sæmilega bjart sunnantil. Undir helgi gæti síðan hlýnað með austlægri vindátt. Yfirlit í dag er þríðjudagur 13. maí 133. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Sá, sem miklu safnaði, hafði ekki afgangs, og þann skorti ekki, sem litlu safnaði. (II.Kor. 8, 15.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom Örfirisey af veið- um. St. Pauli fór og Bakkafoss fór til Straumsvíkur. Leiguskip Eimskips Hannesif er væntanlegt í dag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs er með fata- úthlutun í dag kl. 17-18 í Hamraborg 7. Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6 er með opið kl. 13-18 í dag. Mannamót Gerðuberg, félagsstarf. Málverkasýning Krist- jáns Fjeldsted er opin á opnunartíma hússins. Veitingar í teriu. Aflagrandi 40. Félags- starf fellur niður í dag og á morgun, vegna und- irbúnings handavinnu- sýningar. Vesturgata 7. í dag kl. 9-16 almenn handa- vinna, kl. 11.45 hádegis- matur, ki. 13 leikfimi, skartgripagerð og fijáls spilamennska, kaffiveit- ingar kl. 14.30. Furugerði 1. í dag ki. 9 hárgreiðsla, fótaað- gerðir og bókband, kl. 12 hádegismatur, kl. 13 fijáls spilamennska, kl. 15 kaffiveitingar. Félag íslenskra há- skóiakvenna og Kven- stúdentafélag íslands halda opinn fund á morgun miðvikudag kl. 19.30 í Þingholti, Hótel Holti. Fyrirlestrar um Egyptaland og egypzka menningu. Egypzkur matur. Sinawik heldur fund í Sunnusal Hótels Sögu í kvöld kl. 20. Árskógar 4. Bankaþjón- usta kl. 10-12. Handa- vinna kl. 13-16.30. Bólstaðarhlíð 43. Helgi- stund með sr. Guðlaugu Helgu á morgun mið- vikudag kl. 10. Boðið upp á molasopa á eftir. Allir hjartanlega velkomnir. Spilað á morgun kl. 13-16.30. Hraunbær 105. í dag kl. 9-12.30 glerskurður, kl. 9-16.30 postulínsmái- un, kl. 9.30-11.30 boccia, kl. 11-12 ieikfimi. Vitatorg. í dag kl. 10 leikfimi, trémáiun/vefn- aður kl. 10, handmennt almenn kl. 13, leirmótun kl. 13, félagsvist kl. 14. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Veitingar og verðlaun. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik: fimi fellur niður í dag. í stað hennar verður farin gönguför í nágrenni Hveragerðis. Lagt af stað með rútu frá Digra- neskirkju kl. 11. Fólk hafi með sér nesti. Uppl. gefur Elísabet í s. 564-4009 og í kirkjunni. Bridsdeild FEBK. Spii- aður verður tvímenning- ur í dag kl. 19 í Gjá- bakka, Fannborg 8. Skógræktarfélagar í Garðabæ halda fræðslu- fund í Mörkinni 6 í kvöld kl. 20.30. Kvenfélagið Keðjan heldur fund á morgun miðvikudag kl. 20.30 í Borgartúni 18. Sjálfshjálparhópur að- standenda geðsjúkra. Fundur í kvöld kl. 19.30 í Hafnarbúðum. Friður 2000 stendur fyrir friðarhugleiðslu fyrir alla í kvöld ki. 21 í Ingólfsstræti 5. ITC-deildin Irpa heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Hverafold 5, sjálfstæðis- salnum. Allir velkomnir. Góðtemplarastúkurn- ar í Hafnarfirði eru með spilakvöld í Gúttó, fimmtudaginn 15. maí kl. 20.30. ■tiliW Áskirkja.Opið hús fýrir allan aldur kl. 14-17. Bústaðakirkja. Barna- kór kl. 16. TTT æsku- lýðsstarf kl. 17. Hallgrímskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Háteigskirkja. Sameig- iniegir vortónleikar barnakóra Háteigs- og Grensáskirkju verða haldnir í kvöld kl. 20. Stjómendur Bima Bjömsdóttir og Margrét J. Pálmadóttir. Undir- leikari Helga L. Finn- bogadóttir. Laugarneskirkja. Lof- gjörðar- og bænastund í kvöld kl. 21. Neskirkja. Foreldra- morgunn kl. 10-12. Kaffí ■— og spjall. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Árbæjarkirkja. Mömmumorgunn í safn- aðarheimili kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 18.30 í dag. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9-10 ára kl. 17. Foreldramorgunn í safnaðarheimili miðviku- dag kl. 10-12. Grafarvogskirkja. „Op- ið hús“ í dag kl. 13.30. KFUM fýrir 9-12 ára kl. 17.30. Hjallakirkja. Prédikun- arklúbbur presta í dag kl. 9.15. Mömmumorg- unn miðvikudag kl. 10. Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í safn- aðarheimilinu Borgum-— kl. 10-12. , Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús í safnað- arheimili í dag kl. 17-18.30 fyrir 8-10 ára. Víðistaðakirkja. Aftan- söngur og fyrirbænir kl. 18.30 í dag. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 10-12 ára böm frá kl. 17-18.30 í Vonarhöfn í Safnaðar- heimilinu Strandbergi. Grindavíkurkirkja. Foreldramorgnar kl.^—■ 10-12. TTT starf kl. 18-19 fyrir 10-12 ára. Unglingastarf kl. 20.30 fyrir 8. 9. og 10. bekk. Borgarneskirkja. Helgistund í dag kl. 18.30. Mömmumorgnar ! Félagsbæ kl. 10-12. Landakirkja. Lokasam- vera fullorðinsfræðslu í prestsbústað kl. 20. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 5.69 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: - 1 prettvís, 8 um síðir, 9 moðreykur, 10 miður sín, 11 fiskar, 13 ákveð, 15 hárknippis, 18 frá- sögnin, 21 glöð, 22 rifja hey, 23 kjánar, 24 sjálf- hælinn. LÓÐRÉTT: - 2 gestagangur, 3 við- urkennir, 4 lengdarein- ing, 5 dysjar, 6 fjall, 7 klukkan, 12 umfram, 14 fáláta, 15 eldur, 16 kerling, 17 háð, 18 vísa, 19 borguðu, 20 líffæri. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 busla, 4 súlda, 7 kenna, 8 tukta, 9 rit, 11 róar, 13 hrun, 14 ógnar, 15 hofs, 17 æfur, 20 fró, 22 ískur, 23 lesti, 24 arður, 25 narti. Lóðrétt: -Lóðrét: 1 búkur, 2 sunna, 3 afar, 4 sótt, 5 lýkur, 6 akarn, 10 iðnir, 12 rós, 13 hræ, 15 hníga, 16 fíkið, 18 fýsir, 19 reipi, 20 frír, 21 ólán. Áígangurinn gæti, skotið J>er upp 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.