Morgunblaðið - 07.06.1997, Page 5

Morgunblaðið - 07.06.1997, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1997 5 Hverjar eru bestu stundir lífsins? Það eru stundirnar sem þú eyðir með þínum nánustu og ef heimilið og fjölskyldan eru vel tryggð nýtur þú þessara stunda enn betur. Með þinni umhyggju og okkar tryggingu veitir þú þér og Ijölskyldu þinni öryggi til að njóta lífsins. F+, stóra fjölskyldutryggingin frá VÍS, er samsett trygging sem inniheldur tryggingar sem tjölskyldan þarf á að halda til að njóta lífsins. Þar má nefna tryggingu á innbúi vegna bruna, vatnstjóns, innbrots og foks, ferðatryggingu og frítíma- slysatryggingu og ábyrgðartryggingu einstaklinga. w VATRYGGINCAFELAGISLANDS HF - þar sem tryggingar snúast um fólk

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.