Morgunblaðið - 07.06.1997, Side 9

Morgunblaðið - 07.06.1997, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1997 9 FRÉTTIR Harður árekstur í Hafnarfirði HARÐUR árekstur varð á mótum Reykjanesbrautar og Pjarðarhrauns á fimmtudag. Ökumaður fólksbíls sem ætlaði að aka af Fjarðarhrauni inn Reykjanesbraut ók bíl sínum í veg fyrir stóran vöruflutningabíl og skullu bílarnir saman. Ekki eru beygjuljós á gatnamótunum en lög- reglan í Hafnarfirði segir að vöru- flutningabíllinn hafi verið á grænu Ijósi. Ökumaður fólksbflsins, sem var einn í bílnum, var fluttur á slysa- deild en var ekki talinn alvarlega slasaður. Bíllinn er talinn ónýtur. -----» ♦ ♦--- Hönnun Miklubrautar miðast við göng frá Stakkahlíð ÖLL hönnun Miklubrautar miðast við að hægt verði að leggja götuna í göng að Stakkahlíð og jafnvel mun lengra til austurs, segir í svari Guð- rúnar Ágústsdóttur, formanns skipulags- og umferðarnefndar, við fyrirspurn frá fulltrúum Sjálfstæð- isflokks í nefndinni. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks í nefndinni lögðu fram fyrirspurn á fundi nefndarinnar í síðustu viku, þar sem fram kemur að undanfarið hafi verið lögð mikil vinna í tillögu- gerð til lausnar á umhverfisvanda- málum við Miklubraut. Þrjár tillögur hafí verið lagðar fram í skipulags- nefnd og hafi meirihlutinn valið eina og sett inn, sem hluta af tillögu að aðalskipulagi og þar með hafnað hugmynd um að gatan yrði lögð í stokk frá Stakkahlíð að Miklatorgi. Þá segir: „Eftir mikil mótmæli frá íbúum við Miklubraut hefur komið fram hjá formanni skipulags- og umferðarnefndar að hér sé aðeins um 1. áfanga aðgerðar að ræða.“ Því er spurt hvort þetta sé rétt skii- ið og hveijir séu þá næstu áfangar. í svari formannsins segir: „Þegar hugmyndir um stokk undir Miklu- braut hafa verið kynntar i borgar- kerfinu hefur jafnframt verið út- skýrt að öll hönnun miði að því að hægt verði að lengja göngin að Stakkahlíð og þess vegna mun lengra í austur.“ Glæsileg eldriborgaraferð til Benidorm með Sigurði Guðmundssyni 24. september kr. 58.260 28 dagar Heimsferðir kynna nú glæsilega eldri- borgaraferð þann 24. september. Glæsilegur aðbúnaður fyrir Heimsferðarfarþega og meðan á dvölinni stendur nýtur þú traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða og Sigurður Guðmundsson heldur uppi spennandi dagskrá allan tímann. íbúðarhótel Heimsferða eru öll með móttöku, fallegum garði, íbúðum með einu svefnherbergi, stofu, eldhúsi, baði og svölum og veitingastað í hótelinu. Bókaðu meðan enn er laust og tryggðu þér sæti í þessa spennandi ferð. 58.260 Verð kr. M.v. 4 fullorðna í íbúð Century Vistamar íbúðarhótelið 69.960 Verð kr. M.v. 2 í íbúð, 24. september Century Vistamar íbúðarhótelið Spennandi dagskrá * Motgun- leikfimi * Kvöldvökur * Út að borða * Kynnisferðir * Spilakvöld * Gönguferðh Glæsilegur aðbúnaður * Móttaka * Garður * Sundiaug * Sjónvarp * Sími * Verslun |*Veitingastaðir É i f.Í 'V'ífe HEIMSFERÐIR 1992 C 1 997. ' Austurstræti 17,2. hæð • Sími 562 4600 Practical 3ja dyra Hatcback. verð kr. 1.249.ooo Kynntu þér einnig hinar 3 gerðirnar í MAZDA 323 fjölskyldunni! ítarlegar upplýsingar um MAZDA eru á heimasíðu okkar: www.raesir.is Umboðsmenn: Akranes: Bflás sf. • ísafjörður: Bflatangi ehf. • Akureyri: BSA hf. H1— Egilsstaðir: Bflasalan Fell • Selfoss: Betri bflasalan • Vestmannaeyjar: Bifreiðaverkstæði Muggs skúlagötu 59, sImi eei 9550 Sumarbolir og buxur í úrvali Margir litir TISKUVERSLUN Kringlunni Sími: 553 3300 Lau^ur Lau^arda^ur afsláttur otéas/ýráwfip/J/sn/SS/ ■///? Líf og fjör á löngum laugardegi liit 20% afsláttur af m bhSíiísíe mm seðlaveskjum Önnur tilboð í gangi Laugavegi 58, sími 551 3311* Opiðtilkl. 17 STEINAR WAAGE SKOVERSLUN Barnasandalar í úrvali Ath. Gott innlegg. Góður stuðningur við hæl. Bólstraður kantur. Breiðir. POSTSENDUM SAMDÆGURS STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN SÍMI 55 l 85 l 9 Toppskórinn VELTUSUNDI - INGÓLFSTOGI ■ SÍMI: 212I2 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN SÍMI 568 92 l 2 y Þú færb vart mýkri og þægilegrí skó en þessa - á frábæru verbi... 4.950- 4.490- 5.250- Vorum að fá sendingu af þessum einstaklega mjúku og þægilegu dönsku skóm í svörtu leðri. Stærðir 40-47. Einmitt skórnir fyrir þreytta og lúna fætur. Góðir vinnuskór. Komdu, mátaðu og gerðu góð kaup. SENDUM UM ALLT LAND Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855. Opið virka daga 8-18 og laugard. 7/6 10-16

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.