Morgunblaðið - 07.06.1997, Qupperneq 20
20 LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
URVERINU
t
Öflugt fyrirtæki verður til með sameiningu Hraðfrystihússins í Hnífsdal og Frosta í Súðavík
M
’EÐ sameiningu Hrað-
frystihússins í Hnífs-
dal, dótturfyrirtækis
þess, Miðfells, sem
gerir út ísfisktogarann Pál Pálsson
IS, og Frosta í Súðavík verður til
öflugt sjávarútvegsfyrirtæki sem
leggja mun áherslu á bolflsk- og
rækjuveiðar, landvinnslu og sjó-
frystingu. Nýja fyrirtækið, sem
nú heitir Hraðfrystihúsið hf., verð-
ur næststærsta sjávarútvegsfyrir-
tækið á Vestfjörðum með um sjö
þúsund þorskígildistonna kvóta og
tveggja milljarða króna veltu.
Kvótinn kemur nánast að jöfnu frá
hvoru fyrirtækinu um sig í þorsk-
ígildum talið.
Heildarmatsvirði nýja félagsins
fæst ekki uppgefið fyrr en að
afloknum hluthafafundi, en verð-
mætið liggur fyrst og fremst í
kvótum, skipum og framleiðslu-
tækjum. Eigið fé félagsins verður
yfir 65% miðað við endurmetinn
efnahag. í krónum talið þýðir það
3,5 til 4 milljarða króna, sam-
kvæmt heimildum Morgunblaðs-
ins. Við endurmat er kvótinn upp-
reiknaður samkvæmt verðlagi
kvóta á markaði, skip félagsins
eru uppreiknuð samkvæmt mats-
aðferðum, tekið er ákveðið hlut-
fall af brunabótamati fasteigna
og vélar og tæki eru reiknuð inn
í samrunann samkvæmt bókfærðu
verði.
Könnunarviðræður áttu sér
stað við fleiri félög
Forsvarsmenn Hraðfrystihúss-
ins í Hnífsdal hafa nú hátt í tvö
ár verið að skoða með hvaða hætti
hægt væri að skjóta fleiri stoðum
undir rekstur félagsins. Skoðaðir
hafa verið ýmsir möguleikar. Fé-
lagið hefur tekið þátt í stórum
viðræðuhópi fyrir vestan sem verið
hefur í gangi undanfarin misseri
og auk sameiningarviðræðna við
Frosta í Súðavík hafa þreifingar
í átt að sameiningu átt sér m.a.
stað við Kamb á Flateyn, Bakka
í Hnífsdal, íshúsfélag ísfirðinga
og Gunnvöru. „Við lit- ------
um til þess að Frosti
átti ákaflega góða
rækjuverksmiðju og
góð skip sem aukið
gætu rekstraröryggi
okkar. Ef illa gengur
í einni greininni má
auka þungann í hinni.
Besta byggða-
stefnan fólgin í efl-
ingu atvinnulí fsins
Samningur um sameiningu Hraðfrysti-
hússins í Hnífsdal, dótturfyrirtækisins
Miðfells og Frosta í Súðavík verður lagð-
ur fyrir eigendur til samþykkis eða synj-
unar á hluthafafundi síðar í mánuðinum.
Forsvarsmenn gömlu fyrirtækjanna tjáðu
Jóhönnu Ingvarsdóttur að styrkari
stoðum yrði rennt undir reksturinn með
því að hafa ekki öll eggin í sömu körfunni.
Kvótahæstu fyrirtækin
Kvóti í þorskígildum 1996/97
Haraldur Böðvarsson og Miðnes tonn 21.239
Þormóður rammi Sæberg 20.000
Samherji 19.103
Grandi 16.101
Útgerðafélag Akureyringa 15.757
Vinnsiustöðin og Meitlllinn 13.510
Síldarvinnslan 10.835
ísfélag Vestmannaeyja 9.295
Hraðfrystihús Eskifjarðar 7.368
Hraðfrystihúsið í Hnífsdal og Súðavík 7.000
Einn ísfisktogari
og tvö frystiskip
í eigu nýja félagsins eru þijú
skip, ísfisktogarinn Páll Pálsson,
sem áður tilheyrði Miðfelli, og
frystitogaramir Bessi og Andey
sem áður tilheyrðu Frosta. í Hnífs-
dal verður áfram rekin bolfisk-
vinnsla og í Súðavík hefur verið
byggð upp ein fullkomnasta
rækjuverksmiðja landsins. Hjáfyr-
irtækjunum tveimur starfa nú um
200 manns. Forsvarsmenn nýja
félagsins gera ekki ráð fyrir að
fækka þurfi fólki. Þvert á móti
vonast þeir til að hinu sameinaða
fyrirtæki megi vaxa fískur um
hrygg. Allar framtíðaráætlanir
bíða hinsvegar nýrrar stjórnar sem
ekki verður kosin fyrr en síðar í
sumar eða á fyrsta aðalfundi fé-
lagsins að afloknum hluthafafundi
sem að líkindum fer fram í ágúst-
mánuði.
Aðaluppistaðan í kvóta nýja fé-
lagsins er þorskur og rækja. Sam-
tals er hið sameinaða félag með
1.895 tonn af þorski, 433 tonn af
ýsu, 437 tonn af ufsa, 915 tonn
af karfa, 211 tonn af steinbít, 444
tonn af grálúðu, 83 tonn af skar-
kola, 1.220 tonn af síld, 1.962
tonn af úthafsrækju, 112 tonn af
rækju á Flæmingjagrunni og 105
tonn af úthafskarfa.
HNIFSDALUR
SUÐAVIK
EIGNIR HRAÐFRYSTIHUSSINS
OG MIÐFELLS:
EIGNIR FROSTA í SÚÐAVÍK:
ísfisktogarinn Páll Pálsson ÍS
Frystihús
Veiðafærageymsla
Verkstæðishús
Mjölvinnsla á móti íshúsfél. ísfirð
Frystiklefi á ísafirði
Frystitogararnir Bessi og Andey ÍS
Rækjuverksmiðja
Frystiklefi
Verðbúðir á Langeyri
Kassageymsla
Aflaheimildir Hraðfrystihússins hf.
Miðfell hf. útgerð ísfisktogarans
Páls Pálssonar ÍS
Þorskur 1.540 tonn
Ýsa 320 tonn
Ufsi 310tonn
Karfi 318tonn
Steinbítur 175tonn
Grálúða 205 tonn
Skarkoli 62 tonn
Síld 1.220 tonn
Úthafsrækia 170 tonn
Frosti hf. útgerð frystitogaranna Bessa IS og Andeyjar ÍS
Þorskur 355 tonn
Ýsa 113tonn
Ufsi 127 tonn
Karfi 597 tonn
Steinbítur 36 tonn
Grálúða 239 tonn
Skarkoli 21tonn
Úthafsrækja 1.792 tonn
Rækja á Flæminqjaqr. 112tonn
Úthafskarfi 105tonn
Tæplega 80 hluthafar voru eig-
endur Hraðfrystihússins í Hnífsdal
sem aftur átti 80% í Miðfelli. 20%
í Miðfelli skiptast á einstaklinga
sem eru flestir þeir sömu og eiga
í hraðfrystihúsinu. Hluthafarnir
skiptast að mestu upp í fjórar hlut-
hafablokkir.
Hnífsdælingar nokkuð
stærri í samrunanum
Fyrir liggurað
hlutur Hnífs-
dælinga verð-
ur stærri en
Súðvíkinga
Ekki er
talið æskilegt að hafa öll eggin í
sömu körfunni," segir Einar Valur
Kristjánsson stjómarformaður
Hraðfrystihússins í Hnífsdal.
Fyrir liggur hver eignarhlutur
aðila verður í nýja félaginu, en sú
skipting fæst ekki gefin nákvæmt
-------- upp fyrr en að loknum
hluthafafundi. Sam-
kvæmt heimildum
Morgunblaðsins má
ætla að hlutur Hnífs-
dælinga í samrunanum
sé nokkru meiri en
hlutur Súðvíkinga og
má því gera ráð fyrir að eigendur
Hnífsdalshússins verði með fleiri
menn í stjóm félagsins en eigend-
ur Frosta. Stærsti einstaki hlut-
hafinn í nýja félaginu verður Súða-
víkurhreppur með eignarhlut rétt
innan við 20%.
„Við ætlum ekki að opinbera
þessi hlutföll strax enda þykir
okkur eðlilegt að eigendurnir fái
þau fyrst í hendur. Menn em samt
búnir að skrifa undir og stjómir
félaganna em sammála um skipt-
inguna þótt hluthöfum hafí ekki
verið kynnt sú niðurstaða lið fyrir
lið. Það er aftur á móti ákveðið
sammnaferli farið í gang og ber
að leggja samninginn fyrir hlut-
hafa í síðasta lagi fyrir 30. júní
til skoðunar. Fyrr get ég ekki
upplýst um skiptinguna á milli ein-
stakra eignaraðila í nýja félag-
inu,“ segir Einar Valur.
Hömlur hafa hingað til verið á
meðferð hlutabréfa í Hraðfrysti-
húsinu í Hnífsdal og í Frosta þann-
ig að við sölu bréfa nutu aðrir
hluthafar forkaupsréttar í tiltek-
inn tíma í réttu hlutfalli við eignar-
aðild. Nú er hinsvegar stefnt að
því að opna nýja hlutafélagið og
að hlutabréf í því verði boðin til
„Virði félagsins hækkar vænt-
anlega við það að setja fyrirtækið
á opinn markað ef við náum þeim
markmiðum að hagræða í rekstri.
í því sambandi felst mest hagræð-
ing í útgerðinni þótt enn eigi eftir
að skoða þann þátt, -------------
sem bíður nýrrar
stjómar, enda göngum
við alveg óbundnir í
þetta samstarf. Við
ætlum ekki að fá
hækkun út á samein-
inguna eina, heldur
er, hvenær sem er, og ef við stönd-
um okkur, þá er ég ekki í nokkmm
vafa um að virði félagsins 'hækk-
ar. Kostir þess að vera á opnum
hlutabréfamarkaði eru margfalt
fleiri en gallarnir. Við erum að
svara kalli nútímans þótt við séum
síður en svo búin að gleyma frum-
heijunum, sem drógu vagninn af
stað. Við trúum því að við séum
að gera gott fyrirtæki betra,“ seg-
ir Einar.
Löngu gjaldfallin skuld
upp á 60-80 milljónir
sölu á Opna tilboðsmarkaðnum
þegar samranaferlinu verður lok-
ið. Búast má fastlega við því að í
kjölfarið aukist verðmæti félags-
ins, eins og dæmin hafa sannað.
Erum að svara
kalli nútímans
Langstærstu hluthafablokkirn-
ar í Frosta vom Súðavíkurhreppur
með 43% eignaraðild og Togs-
mennirnir svokölluðu með 45%, en
Tog hf. var stofnað árið 1986 sem
eignarhaldsfélag um hlut fímm-
menningana svokölluðu sem verið
hafa ráðandi í fyrirtækinu allt frá
þessum tíma er þeir keyptu hluta-
bréf Barkar Árnasonar og Krist-
jáns Kristjánssonar, sem verið
höfðu stórir eignaraðilar í félag-
inu, en á þessum tíma óskuðu
þeir eftir því að fá að ganga út.
Félagið leysti til sín hlutabréfin
sem lágu þar inni óseld. Þá átti
félagið mjög stóran hlut í sjálfu
sér þó reglum hafí verið breytt á
þá lund að félög mega nú ekki
eiga meira en 10% í sjálfu sér.
Hlutabréfín höfðu verið auglýst
til sölu og þess vænst að þorpsbú-
ar myndu sýna áhuga á kaupum.
Það gekk aðeins í litlum mæli eft-
ir með þeim afleiðingum að fimm
menn ákváðu að stofna eignar-
haldsfélagið Tog hf. um hluta-
bréfakaupin í Frosta. Fimmmenn-
ingarnir eru: Auðunn Karlsson
stjórnarformaður, Barði Ingi-
bjartsson skipstjóri á Bessanum,
Jóhann R. Símonarson fyrmm
skipstjóri á Bessa, Ingimar Hall-
dórsson framkvæmdastjóri og Jón-
atan Ingi Ásgeirsson skipstjóri á
Andey.
Við kaupin greiddu fímmmenn-
ingarnir um það bil helming af
andvirði bréfanna og var afgang-
urinn settur á skuldabréf, sem
greiðast átti upp á sjö ámm með
jöfnum afborgunum. Af því bréfí
hafði aldrei verið greitt fyrr en
skömmu fyrir áramót að fímm-
menningarnir greiddu upp sína
skuld að fullu og öllu við Frosta
hf. með áföllnum dráttarvöxtum
enda bréfíð löngu gjaldfallið. Sam-
kvæmt heimildum Morgunblaðsins
voru þeir fjármunir fengnir að láni
hjá Landsbanka íslands og hleypur
upphæðin á 60-80 milljónum
króna. Hreppurinn sem minni-
hlutaeigandi í Frosta beitti hluta-
félagalögum fyrir sig og beindi
erindi til fyrirtækisins sl. haust
þar sem óskað var eftir því að
félagið sæi svo um að ógreitt hlut-
afé yrði innheimt. „Þessum kafla
málsins er sem betur fer lokið og
er ég mjög sáttur við þau kafla-
skipti, segir Ágúst Kr. Bjömsson
sveitarstjóri í Súðavík.
Nýja félagið býr yfir
miklum innri krafti
Virði félags-
ins hækkar
væntanlega á
opnum hluta-
bréfamarkaði
ætlum við að gera fyrirtækið betra
og öflugra svo það geti orðið
áhugaverður kostur fyrir fjárfesta.
Með því að opna það geta menn
keypt og selt bréf hveijum sem
|
I
f
I
t
í
I
l
i
I
(
!
I
I
I
i
I
„Fjölbreytt samsett fyrirtæki
hafa verið að standa sig vel á
íslenskum markaði. Ég er mjög
stoltur af þessari niðurstöðu, ekki
aðeins fyrir hönd Súðvíkinga og
Hnífsdælinga heldur raunar fyrir
hönd allra íbúa á norðanverðum
Vestfjörðum. Það er orðið mjög
mikilvægt að menn stilli saman
strengi innan þessa
atvinnu- og byggða-
svæðis. Besta byggða-
stefnan er fólgin í efl-
ingu atvinnulífsins.
Hvergi á landinu fjölg-
aði fólki jafnmikið og
í Súðavík á síðasta
I,
f
ári, eða um 11%, þrátt fyrir að
snjóflóð hafi tekið sinn toll árið á
undan sem leiddi jafnframt til
brottflutnings aðstandenda hinna
látnu frá svæðinu í kjölfarið. Okk-
fl
I
I