Morgunblaðið - 07.06.1997, Side 33

Morgunblaðið - 07.06.1997, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ1997 33 PENINGAMARKAÐURINN Verðbréfaþing íslands Viðskiptayfirlit 6.6. 1997 Tíðindi dagsins: Viðskipti á Verðbréfaþinginu í dag námu tæpum 397 mkr. Viðskipti m bankavíxla voru 170 mkr., hlutabréf 107 mkr og húsbréf 99 mkr. Mest viðskipti með hlutabréf voru með bréf íslandsbanka tæpar 66 mk Þormóðs ramma-Sæbergs 15 mkr og SR-Mjöls, rúmar 11 mkr. Verð hlutabréfa Lyfjaverslunarinnar lækkaði um 6,7%, Skagstrendings um en bréf SR-Mjöls hækkuðu um 5,0%, frá síðasta viðskiptadegi. Hlutabréfavísitalan lækkaði um 0,68% f dag HEILDARVIÐSKIPTIÍmkr. 06.06.97 í mánuði Áárínu eð r., 5,5% Spariskírteini Húsbréf Rfkisbréf Ríkisvíxlar Bankavíxlar Önnur skuldabréf Hlutdeildarskfrteini Hiutabréf Alls 21,2 99,2 169,7 106.5 396.6 84 231 90 49 393 0 0 299 1.146 8.281 2.884 4.490 29.746 7.183 175 0 6.847 59.606 ÞINGViSITOLUR Lokagildi Breyting í % frá: MARKFLOKKAR SKULDA- Lokaverð (‘ hagst. k. tilboð Breyt. ávöxt. VERÐBRÉFAÞINGS 06.06.97 05.06.97 áramótum BREFA og meðalliftími Verð (á 100 kr Avöxtun frá 05.06.97 Hlutabréf 2.808,20 -0,68 26,75 Verðtryggð brél: Húsbréf 96/2 (9,4 ár) 101,366 5,62 -0,02 Atvinnugreinavísilölur: Spariskirt. 95/1D20 (18,3 ár) 41,364’ 5,13’ 0,01 Hlutabréfasjóðir 222,99 -0,07 17,56 Sparlskírt. 95/1D10 (7,8 ár) 106,216 5,64 -0,03 Sjávarútvegur 284,92 •0,05 21,70 Sparlskirt. 92/1D10 (4,8 ár) 151,580- 5,73’ 0,02 Verslun 281,73 -0,90 49,37 Þingvfsitala hioiabróla lókk Spariskírt. 95/1D5 (2,7 ár) 112,034' 5,75’ 0,01 Iðnaður 287,21 -1,23 26,56 gildið 1000 og aörar visitölur Óverðtryggö bréf: Flutningar 329,04 -1,68 32,66 fengugfldö 100 þann 1/1/1993. Ríkisbréf 1010/00 (3,3 ár) 74,960’ 9,00’ 0,00 Olíudreifing 248,79 -0,64 14,13 O Hðkndvrétf að vMðlum: Ríkisvíxlar 17/02/98 (8,4 m) 94,978 * 7,67’ 0,00 Verðtréfaþng Istartís Ríkisvixlar 20/08/97 (2,4 m) 98,619’ 7,00* 0,00 HLUTABREFAVIÐSKIPTIA VERÐBREFAÞINGIISLANDS • OLL SKRAÐ HLUTABREF - Vlðsklpti f þús. kr.: Síðustu viðskipti Breyt frá Hæsta Lægsta Meðal- Fjóldi Heildarvið- Tilboð í iok dags: Félag daqsetn. lokaverð fyrra lokav. verð verð verð viðsk. skipti daqs Kaup Sala Almenni hlutabréfasjóðurinn hf. 16.05.97 1,93 1,82 1,88 Auðlind hf. 12.05.97 2,52 2,43 2,50 Eiqnarhaldsfélaqiö Albvðubankinn hf. 05.06.97 1,90 1,85 1,95 Hf. Eimskipafélag íslands 06.06.97 8,10 -0,20 (-2,4%) 8,25 8,10 8,23 3 3.049 7,70 8,20 Flugleiðir hf. 05.06.97 4,15 4,00 4,15 Fóðurblandan hf. 06.06.97 3,45 0,05 (1,5%) 3,55 3,45 3,51 3 980 3,10 3,45 Grandi hf. 05.06.97 3,60 3,30 3,70 Hampiðjan hf. 06.06.97 4,00 0,00 (0,0%) 4,00 4,00 4,00 1 817 4,00 4,05 Haraldur Böðvarsson hf. 05.06.97 6,25 6,15 6,25 Hlutabréfasjóður Norðurlands hf. 28.04.97 2,44 2,32 2,38 Hlutabréfasjóðurinn hf. 02.05.97 3,27 islandsbanki hf. 06.06.97 2,94 -0,01 (-0,3%) 2,94 2,80 2,87 10 65.580 2,65 2,93 íslenski fjársjóðurinn hf. 30.05.97 2,27 2,22 2,29 islenski hlutabréfasjóðurinn hf. 26.05.97 2,16 2,13 2,19 Jaröboranir hf. 05.06.97 4,15 4,10 4,35 Jökull hf. 06.06.97 4,00 -0,10 (-2,4%) 4,00 4,00 4,00 1 250 3,60 4,10 Kaupfélag Eyfirðinga svf 04.06.97 3,60 3,50 3,85 Lvfiaverslun íslands hf. 06.06.97 2,80 -0,20 (-6,7%) 2,95 2,80 2,83 4 1.802 2,80 2,95 Marel hf. 04.06.97 23,00 21,30 22,50 Olíufélagíð hf. 16.05.97 8,10 7,55 8,00 Olíuverslun íslands hf. 02.06.97 6,60 6,50 6,60 Pharmaco hf. 22,00 25,00 Plastprent hf. 06.06.97 7,70 0,00 (0,0%) 7,80 7,70 7,73 3 1.005 7,60 7,60 Sildarvinnslan hf. 06.06.97 6,85 0,05 (0,7%) 7,00 6,85 6,96 3 718 6,65 6,65 Sjávarútvegssjóður íslands hf. 2,25 2,32 Skagstrendingur hf. 06.06.97 7,75 -0,54 (-6,5%) 7,95 7,75 7,78 2 4.670 7,70 7,95 Skeliunqur hf. 06.06.97 6,30 -0,30 (-4,5%) 6,50 6,30 6,41 2 1.192 6,30 6,50 Skinnaiðnaðurhf. 04.06.97 12,90 12,50 12,90 Sláturfélag Suðurlands svf. 05.06.97 3,15 3,10 3,15 SR-Mjöl hf. 06.06.97 7,35 0,35 (5,0%) 7,40 6,98 7,25 11 11.047 7,25 7,45 Sæplast hf. 23.05.97 5,95 4,50 5,70 Sölusamband islenskra fiskframleiðend 03.06.97 3,75 3,40 3,75 Tæknival hf. 04.06.97 8,00 7,95 8,05 Útgerðarfélag Akureyringa hf. 06.06.97 5,15 -0,03 (-0,6%) 5,15 5,15 5,15 1 515 4,70 5,10 Vaxtarsjóðurinn hf. 15.05.97 1,46 Vinnslustöðin hf. 05.06.97 2,60 2,20 2,85 Þormóður rammi-Sæberg hf. 06.06.97 6,30 -0,05 (-0,8%) 6,30 6,20 6,21 4 14.900 6,20 6,35 Þróunarfélao Islands hf. 04.06.97 1.85 1,80 1.87 Dow hærri vegna betri atvinnu GENGI hlutabréfa í Wall Street hækkaði í gær og um tíma hafði gengi dollars ekki verið hærra í 39 mánuði. Skömmu áður höfðu skýrsl- ur um ástand í atvinnumálum í Bandaríkjunum og Þýzkalandi sýnt mikinn mun á löndunum. Dollarinn komst hæst í 1,7423 mörk, en lækk- aði síðan. Dow vísitalan hafði hækk- að um 100 punkta þegar viðskiptum í Evrópu lauk af því að bandarískir fjárfestar komust að þeirrri niður- stöðu að atvinnuskýrslan gæfi bandaríska seðlabankanum ekki ástæðu til að hækka vexti í júlí. Bandaríkjamönnum án atvinnu fækkaði óvænt í 4,8% í maí og at- vinnuleysi hefur ekki verið minna síðan í október 1973. Hins vegar voru 11,4% Þjóðverja atvinnulausar í maí miðað við 11,2% í apríl. Þó varð ný methækkun á gengi þýzkra i nuioui uy ' ---- ---- og bandaríska atvinnuskýrslan já- kvæð áhrif. Dagurinn var góður í öðrum helztu kauphöllum Evrópu og hækkaði lokaverð i London um 1,5%, þótt Englandsbanki hækkaði vexti um 0,25% í 6,5%. Verð á hinum fágætu málmum platínum og pallad- íum er enn hátt vegna tafa á útflutn- ingi frá Rússlandi. Verð á platínum var skráö 497 dollarar únsan, það hæsta síðan 23. ágúst 1990, og verð á palladíoum 240 dollarar, það hæsta síðan í marz 1980. AÐSENPAR GREINAR Borgarvæðing R-listans SKATTPÍNDIR íslend- ingar héldu upp á skattadaginn síðastlið- inn þriðjudag en það er sá dagur þegar menn hætta að vinna fyrir hið opinbera, samkvæmt umsvifum þess á árs- grundvelli, og fara að vinna fyrir öðrum reikningum. Sú skoðun verður sem betur fer æ út- breiddari að skattlagn- ing hafi keyrt fram úr hófi. Margir stjóm- málamenn hafa nú svarað kalli tímans og leitast við að takmarka opinber afskipti eins og hægt er og jafnvel að lækka skatta. Þegar stofnað er til nýrra útgjalda þarf að réttlæta það sérstaklega fyrir skattgreiðendum því opinbert fé kemur ætíð úr launaumslögum þeirra. R-listinn vill auka umsvif borgarinnar Það er löngu viðurkennt að hið opinbera eigi ekki að vasast í at- vinnurekstri sem einstaklingar eða félög þeirra eru fullfærir um að sinna. í samræmi við þetta sjónar- mið hefur ríkisstjórnin ákveðið að selja Áburðarverksmiðju ríkisins og óskað eftir tilboðum. Þá bregður svo við að R-listinn lætur veitustofnanir borgarinnar bjóða í fyrirtækið í fé- lagi við nokkur kaupfélög, Bænda- samtökin o.fl. Hlutur Reykjavíkurborgar í um- ræddu tilboði nemur 130 milljónum króna. Á sama tíma og R-listinn réttlætir skatta- og gjaldskrárhækk- anir með því að borgarsjóður sé tóm- ur eru til 130 milljónir króna til að GENGISSKRÁNING Nr. 104. 6. Júní Kr. Kr. Toll- Eln.M.9.16 Dollari 7060000 Sala 70,98000 70*3^000 Sterlp. 114,82000 115,44000 115,13000 Kan dollari 51,14000 51,48000 50,90000 Dönsk kr. 10,68000 10.74000 10,85900 Norsk kr. 9,84100 9,89900 9,95200 Sœnsk kr. 9,07500 9,12900 9,17700 Finn mark 13,53400 13,61400 13,71700 Fr. franki 12,05600 12,12600 12,24900 Belg.franki 1,96990 1,98250 2,00350 Sv. franki 48,38000 48,64000 49,61000 Holl. gyllini 36,13000 36,35000 36,77000 Þýskt mark 40,66000 40,88000 41,35000 lt. lýra 0,04137 0,04165 0,04195 Austurr. sch. 5,77600 5,81200 5,87600 Port. escudo 0,40270 0.40530 0,40910 Sp. peseti 0,48140 0,48440 0,49000 Jap.jen 0,60960 0,61360 0.60770 Irskt pund 104,41000 105,07000 106,44000 SDR(Sérst) 97,64000 98,24000 97,99000 ECU.evr.m 79,32000 79,82000 80,61000 Tollgengi fyrir juni er sölugengi 28. maí. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270 leggja í fyrirtæki sem ríkið er að selja. Þráhyggja borgarstjóra R-listinn er þannig til- búinn að binda 130 milljónir af fé skatt- greiðenda á sama tíma og ljóst er að einkaaðil- ar eru tilbúnir að taka rekstur verksmiðjunn- ar að sér. Það virðist því vera þráhyggja hjá borgarstjóra að sjá til þess hvað sem það kostar að hið opinbera hafi puttana áfram í áburðarframleiðsiu. Borgarstjóri hefur reynt að rétt- læta tilboðsgerðina með því að benda á slæmt atvinnuástand í borg- inni og sagt að atvinna starfsmanna verksmiðjunnar sé í húfí. Ekkert Á sama tíma og R-list- inn réttlætir skatta- og gj aldskrárhækkanir með því að borgarsjóður sé tómur, segir Kjartan Magnússon, finnast 130 milljónir króna til að lcggja í fyrirtæki sem ríkið er að selja. bendir hins vegar til að leggja eigi niður þau 100 störf sem eru í verk- smiðjunni þrátt fyrir að hún verði seld. Þeir einkaaðilar sem lögðu fram 108 milljóna króna hærra til- boð en sá hópur sem borgin teng- ist, hafa greint frá því að ætlunin sé að halda rekstrinum áfram og tilboðið sé við það miðað. Nú hefur landbúnaðarráðherra ákveðið að hafna báðum tilboðunum sem bárust í verksmiðjuna og mun einkavæðingarnefnd gera tillögur um næstu skref. Vonandi hættir borgarstjóri við áform sín um þátt- töku borgarinnar í þessum atvinnu- rekstri og notar fjármagnið til þarf- ari hluta, t.d. til að lækka álögur á Reykvíkinga. Höfundur er blaðamaður. Kjartan Magnússon Hlutabréfaviðskipti á Verðbréfaþingi íslands vikuna 2.-6. júní 1997*____________________•utanþingsviðskipti tiikynnt2.-6. iúní 1997 Hlutafélaq Viflskipti á Verðbréfaþinqi Viðskipti utan Verðbréfabings Kennitölur féiai 3s Heildar- velta í kr. Fj. viðsk. Sfðasta verö Vlku- breytinc Hæsta verð Lægsta verð Meöal- verö Verð f viku yrlr ** ári Heildar- velta f kr. F]. viðsk. Sfðasta verö Hæsta verö Lægsta verö Meöal- verö Markaðsvirði V/H: A/V: V/E: Greiddur arður Almenni hlutabréfasjóðurinn hf. O O 1,93 0,0% 1,93 1,41 261.440 2 1,91 1,91 1,90 1,90 727.088.721 31,0 5,2 1.2 10% Auðlind hf. O O 2.52 0.0% 2,52 1,78 155.605.229 67 2,47 2,49 2,22 2,47 2.845.737.990 8.7 4.0 1.3 10% 5,3 1.2 10% Hf. Elmskipafélag íslands 52.337.776 22 8,10 -4,7% 8,55 8,10 8,32 8,50 6,55 39.151.844 62 8,00 8,80 6,95 8,47 19.053.101.661 35,8 1.2 3.0 10% Fluglelðir hf. 17.332.523 14 4.15 -3,3% 4,35 4,15 4,20 4,29 2,89 10.126.624 22 4,35 4,54 2,80 4,42 9.572.141.000 15,2 1.7 1.5 7% 2.081.055 7 3,45 -4,2% 3,60 3,40 3,50 3,60 40.271.222 4 3,45 3,70 3,45 3,70 914.250.000 '4,1 2,9. 1.9 10% Grandi hf. 360.000 1 3,60 -4,0% 3,60 3,60 3,60 3,75 3,90 2.439.188 10 3,90 4,00 3,90 3,94 5.324.220.000 29,5 2.2 2.0 8% Hamplðjan hf. 7.217.336 4 4,00 -4,8% 4,00 4,00 4,00 4,20 4,15 824.733 2 4,14 4,20 4,14 4.17 1.950.000.000 18,4 2.5 2.1 10% 11 6.25 -9,4% 6,72 6,20 6,28 6,90 3,85 23.113.388 32 6,20 8,30 6,20 7,58 6.875.000.000 33,1 1,3 3,5 8% Hlutabréfasjóöur Norðurlands hf. O O 2,44 0.0% 2,44 1,78 0 0 2,42 700.511.812 25,8 3.7 1.2 9% Hiutabréfasjóöurinn hf. O O 3,27 0,0% 3,27 2,16 39.258.659 36 3,18 3,22 3,18 3,18 4.676.100.000 44,6 2.4 1.4 8% 28 2,94 -8,1% 3,22 2,80 2,89 3,20 1,63 18.060.872 41 3,16 3,50 3,05 3,24 11.399.788.260 .....17.8- 2,7.. 2.1 8% íslenski fjársjóðurinn hf. O O 2,27 0,0% 2,27 2.917.393 120 2,29 2,34 2,29 2,34 591.940.330 28,0 4,4 1.2 10% íslenski hlutabréfasjóðurinn hf. O O 2,16 0,0% 2,16 1,71 2.639.332 103 2,19 2,22 2,16 2,20 1.543.262.874 18,0 4.6 1.2 10% 9 4,15 -4,6% 4,25 4,05 2,35 562.550 3 4,20 4,25 4,05 4,20 979.400.000 25,8 2,4. 1.9 10% Jökull hf. 250.000 1 4,00 -2,4% 4,00 4,00 4,00 4,10 0 0 498.801.076 356,3 1.3 2.5 5% Kaupfélag Eyfirðinga svf. 315.842 1 3,60 0,0% 3,60 3,60 3,60 3,60 2,10 0 0 3,60 387.450.000 3.3 0,2 10% 9 2,80 -13,8% 3,20 2,80 2,94 3,25 3,00 329.800 1 3,40 3,40 3,40 3,40 840.000.000 20,5 2,5. 1,6. 7% Marel hf. 9.163.947 9 23,00 -6,1% 24,50 22,50 23,74 24,50 10,00 28.691.160 12 24,50 25,00 23,50 24,90 3.643.200.000 58,3 0.4 12,6 10% Olfufélagiö hf. O O 8,10 0.0% 8,10 7,00 0 0 8,05 7.197.204.440 24,4 1.2 1.6 10% 3 6,60 1,5% 6,60 6,50 6,59 6,50 4,35 935.900 4 6,25 6,50 6,25 6,41 4.422.000.000 31,3 1.5 2.1 10% Pharmaco hf. O O 23,50 0,0% 23,50 0 0 1.792.931.161 18,2 0.4 2.3 10% Plastprent hf. 3.537.000 11 7,70 -4,9% 8,10 7,70 7,86 8,10 5,15 8.150.000 1 8,15 8,15 8,15 8,15 1.540.000.000 16,2 1.3 3,6 10% Sjávarútvegssjóöur íslands hf. 0 O 2,44 0.0% 2,44 0 0 215.704.447 0.0 Skagstrondingur h». 8.635.417 9 7,75 -7,2% 8,40 7,75 8,03 8,35 6,50 2.315.374 4 8,35 8,35 8,10 8,24 2.229.458.349 55,6 0,6 3.7 5% 1.852.430 3 6,30 -4,5% 6t60 6,30 6.47 . 6,60 5,07 130.950 1 6,25 6.25 6,25 6.25 4.322.929.590 23,1 1,6 1.5 10% Sklnnalðnaflur h(. 516.000 1 12,90 -0,8% 12,90 12,90 12,90 13,00 5,00 712.503 1 13,50 13,50 13,50 13,50 912.537.860 11,8 0,8 2.7 10% Sláturfólag Suöurlands svf. 722.500 3 3,15 -1,6% 3,15 3,15 3,15 3,20 1,80 1.127.772 3 3,25 3,35 3,20 3,29 418.419.701 5.6 2,2 0,8 7% 6,98 7,36 8,00 2,47 11.156.044 15 7,80 9,10 7,80 8,22 6.569.062.500 13,9 1,4 2,6 10% Sæplast hf. O O 5,95 0,0% 5,95 4,85 0 0 6,00 550.715.132 22,6 1.7 1.8 10% Sölusamband fsl. fiskframleiöenda hf. 264.998 1 3,75 -3,4% 3,75 3,75 3,75 3,88 564.963 2 3,70 3,88 3,70 3,76 2.356.016.794 20,2 2,7 1.8 10% 10% Útgeröarfélag Akureyringa hf. 10.641.483 12 5,15 -1.9% 5,25 5,15 5,20 5,25 5,10 1.903.248 11 5,15 5,20 4,90 5,04 4.377.500.000 - Vaxtarsjóðurinn hf. O O 1,46 0,0% 1,46 12.631.966 12 1,35 1.42 1,35 1,38 200.020.000 535,5 0.0 1.5 0% -29,3% 3,18 2,60 3,10 3,68 1,88 2.610.379 10 3,15 4,00 3,15 3,51 3.444.805.000 5,8 0,0 2.7 0% Þormóður ramml-Sæborg hf. 17.134.860 7 6,30 1,6% 6,35 6,20 6,22 6,20 4,50 20.835.971 9 6,19 6,50 6,15 6,22 4.360.356.000 24,4 1.6 3,2 10% 2.035.000 1 1,85 -5,1% 1,85 1,85 1,85 1,95 1,45 2.460.991 7 1,94 2,03 —L94 2,00 2.035.000.000 4.7 5.4 1.3 10% Vegin meðaltöl markaðarlns Samtölur 299.346.110 234 432.251.565 609 127.828.406.343 24,3 1,8 2.6 B.7 V/H: markaðsvlrði/haqnaöur A/V: aröur/markaösviröl V/E: markaösvirði/eigið fé ** Verö hefur ekki verið leiðrótt m.t.t. arös og jöfnunar *** V/H-hlutfall er byggt á hagnaöi síöustu 12 mánaöa sem birt uppgjör ná yfir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.