Morgunblaðið - 07.06.1997, Page 42
42 LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
MIIMNINGAR
+ Rósa Magnús-
dóttir fæddist í
Hólkoti í Sandgerði
2. september 1917.
Hún lést á sjúkra-
húsi Keflavíkur að
morgni 30. maí síð-
astliðinn. Foreldr-
ar hennar voru þau
Magnús Kristinn
Sigurðsson, f. 15.
ágúst 1891, d. 12.
janúar 1968, og
Rósa Einarsdóttir,
f. 10. janúar 1900,
d. 13. nóvember
1993. Rósa var elst
í systkinahópnum, á eftir henni
komu: óskirður drengur, Guð-
jón f. 1920, d. 1978, Einarína,
f. 1922, og Sigurður, f. 1924,
d. 1931.
Árið 1940 giftist Rósa Sig-
urði Björnssyni skip-
stjóra frá Siglufirði,
f. 27. maí 1917, d. 12.
febrúar 1944, og átti
með honum þrjá
syni, þeir eru: Sig-
urður Kristinn, stýri-
maður, f. 8júlí 1940,
d. 4. maí 1996, Guðni
Magnús, lögreglu-
þjónn í Keflavík, f.
15. september 1941,
og Björn Zophanías,
múrari í Reykjavík,
f. 29. nóvember
1942.
Rósa giftist aftur
Braga Björnssyni, skipstjóra í
Sandgerði, f. 24.janúar 1922, d.
2. ágúst 1986 og átti með honum
þijú börn, þau eru: Sigríður,
bóndi á Síreksstöðum, f. 28.
október 1949, Lilja, hárgreiðslu-
meistari, f. 17. janúar 1951 og
Guðjón f. 22. desember 1952.
Útför Rósu fer fram frá
Hvalsneskiiju í dag og hefst
athöfnin klukkan 14.
Drottinn, þegar þú mig kalla
þessum heimi virðist frá,
hvar sem loksins fæ ég falla
fótskör þína liðinn á,
hlífi sálu hjálpráð þitt,
hold í friði geymist mitt,
unz það birtist engla líki
ummyndað í dýrðar riki.
(Bjöm Halldórsson frá Laufási)
Elsku amma okkar.
Nú er komið að kveðjustund hjá
okkur og við viljum þakka þér fyr-
ir þær gleðiríku stundir sem við
áttum með þér á Suðurgötunni í
Sandgerði. Heimili þitt stóð okkur
ætíð opið og þar var alltaf að finna
mikla umhyggju og hlýju. Þú barst
hag okkar ætíð fyrir bijósti og lést
skoðanir þínar óhikað í ljós.
Þú sast aldrei auðum höndum
enda var alltaf til nóg af góðgæti
á heimilinu þegar gesti bar að
garði og enginn fór svangur úr
þínum húsum. Mörgum stundum
var varið við pijónavélina og ekk-
ert okkar gæti nokkru sinni gleymt
sokkabuxunum og ullarnærfötun-
um frá ömmu. Þau hafa gert sitt
gagn í kuldanum á veturna.
A Suðurgötunni var oft margt
um manninn enda varstu dugleg
að halda utan um þessa stóru fjöl-
skyldu. Það gaf jólunum sérstakan
brag þegar að því kom að fara
heim til þín að baka flatkökur. Þar
safnaðist öll fjölskyldan saman til
þess að taka þátt í bakstrinum (en
flestir þó aðallega til þess að gæða
sér á nýbökuðum flatkökunum).
Þú varst ekki hávaxin kona en
hafðir stórt hjarta og varst svo
virðuleg og barst höfuðið hátt
sama hvað á dundi. Þrautseigja
þín og þijóska er okkur afar minni-
stæð enda virðist það vera arf-
gengur eiginleiki.
Brosin þín og ljúfar minningar
ylja okkur um hjartarætur nú þeg-
ar við kveðjum þig, elsku amma
okkar. Við biðjum engla Guðs að
vernda þig.
Ástarkveðjur.
Barnabörn.
Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvu-
sett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentuninni. Auðveldust
er móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslukerfin
Word og Wordperfect eru einnig auðveld i úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins
í bréfasima 5691115, eða á netfang þess Mbl@centrum.is en nánari upplýsingar
þar um má lesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari ekki
yfir eina örk A-4 miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd — eða 2.200 slög.
Höfundar eru beðnir að hafa skirnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum.
RÓSA MAGNÚSDÓTTIR
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
Grunnskólakennarar
Lausar eru til umsóknar tvær
kennarastöður við Dalvíkurskóla.
Kennslugreinar: Handavinna, íþróttir,
heimilisfræði og almenn bekkjarkennsla.
í skólanum eru um 280 nemendur í 1.—10.
bekk.
Við auglýsum eftir metnaðarfullu og áhuga-
sömu fólki sem vill vinna með okkur að þróun-
ar- og uppbyggingarstarfi.
Starfsfólki skólans gefst kostur á að sækja
námskeið innanlands og utan. í skólanum ríkir
góður starfsandi, starfsaðstaða er góð og vel
ertekið á móti nýju starfsfólki.
Upplýsingar um stöðurnar, húsnæði o.fl. gefur
skólastjóri í síma 466 1380 (81) og í síma
466 1162.
asByrgi
Trésmiðir/kranamenn
Byrgi ehf. óskar eftir starfsmönnum í eftirfar-
andi störf: Trésmiði vana flekamótum,
trésmiði í almenna trésmiðavinnu og
kranamenn á byggingarkrana.
Upplýsingar í símum 896 5207 og 564 3107.
Atvinna óskast
Reglusamur, tvítugur maður óskar eftir vinnu
í Reykjavíkfrá 1. september. Hefur búfræðipróf
frá Bændaskólanum á Hvanneyri og vinnuvéla-
próf. Meðmæli geta fýlgt. Tekur það sem býðst.
Upplýsingar í síma 478 1063 eftir kl. 19, Stefán.
INIAUQUIMGARSALA
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Miðbraut 12, Vopnafirði, þingl. eig. Þorsteinn Höjgaard Einarsson,
gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Austurlands og Rafmagnsveitur
ríkisins, 12. júní 1997 kl. 15.00.
Miðgarður 3a, Egilsstöðum, þingl. eig. Margrét Gísladóttir og Ágúst
Ólafsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Kringlan
hf„ fjárfestingarfélag, 12. júní 1997 kl. 11.00.
Refsstaður II, Vopnafirði, þingl. eig. Ólína Valdís Rúnarsdóttir, gerð-
arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 12. júní 1997 kl. 14.00.
Túngata 17, Seyðisfirði, þingl. eig. Þórarinn S. Andrésson, gerðarbeið-
andi Lífeyrissjóður Austurlands, 13. júni 1997 kl. 14.00.
6. júní 1997.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Ólafsvegi 3, Ólafs-
firði, fimmtudaginn 12. júní nk. ki. 10.00 á neðangreindum eign-
um:
Aðalgata 32, Ólafsfirði, þinglýst eign Konráðs Þ. Sigurðssonar, eftir kröfu
Byggingarsjóðs ríkisins.
Kirkjuvegur 13, Ólafsfirði, þinglýst eign Ragnars Þórs Björnssonar og
Kamillu Ragnarsdóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs rikisins.
Kirkjuvegur 18, efri hæð, Ólafsfirði, þinglýst eign Grétars Hólm Gíslasonar,
eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins, húsbréfadeild.
Páls-Bergsgata 3, Ólafsfirði, þinglýst eign Stíganda hf„ eftir kröfum
Byggðastofnunar og Þróunarsjóðs sjávarútvegsins.
Ólafsfirði, 4. júni 1997.
Sýslumaðurinn í Ólafsfirði,
Björn Rögnvaldsson.
KEMIMSLA
KENNARAHÁSKÓLI ÍSLANDS
Áttu erfitt með
stafsetningu?
Sumarnámskeið í stafsetningu í Lestrar-
miðstöð Kennaraháskóla íslands.
Sumamámskeiðfyrirframhaldsskólanemend-
ur, sem vilja bæta sig í stafsetningu, hefst
10. júní og lýkur 17. júlí. Námskeiðsdagar eru
þessir: 10., 11., 12., 19., 24. og 26. júní
og 1., 3., 8., 9., 10., 15., 16., 17. júlí.
Kennsla fer fram frá kl. 18:30—19:40.
Námskeiðið er einkum ætlað þeim, sem eru
með lestrarerfiðleika eða voru lengi að ná tök-
um á lestri.
Nánari upplýsingar um námskeiðið og skrán-
ing á það er í síma 563 3868 mánudaginn
9. júníkl. 14.00-16.00.
TILKYIMIMIIMGAR
Auglýsendur athugið
breyttan skilafrest!
Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-,
rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast
í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12
á föstudag.
Auglýsingadeild
Sími 569 1111 • simbréf 569 1110
netfang: augl@mbl.is
Styrkur til framhaldsnáms
Stjórn Minningarsjóðs Karls J. Sighvats-
sonar augiýsir styrk til framhaldsnáms
í orgel- eða hljómborðsleik. Umsækjendur
skulu tilgreina fullt nafn, kennitölu, fyrra nám,
fyrirhugað nám og hvar og hvenær nám hefst.
Umsóknum skal skilað til Söngmálastjóra
þjóðkirkjunnar, Sólvhólsgötu 13,
101 Reykjavík, fyrir 1. júlí nk.
Sjóðsstjórn.
HÚSIMÆQI ÓSKAST
3ja—4ra herbergja íbúð
Þrjú reglusöm ungmenni óska eftir íbúð í
Reykjavíksem næst Fjölbrautaskólanum í
Breiðholti frá og með 25. ágúst.
Upplýsingar í síma 478 1063 eftir kl. 19.00,
Þórey, Stefán, Ingunn.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
Dagsferðir
sunnudaginn 8. júní:
Fjailasyrpan, 3. áfangi.
Gengið á Botnssúlur frá Svarta-
gili í Þingvallasveit.
Verð kr. 1.500.
Brottförfrá BSÍ kl. 10.30.
Sunnudaginn 8. júní: Árganga.
Gengið frá Svartagili inn Öxar-
árdai. Verð kr. 1.500.
Brottför frá BS[ kl. 10.30.
í fjallaspyrpum Útivistar er
gengið á valin fjöll og jafnframt
er boðið upp á láglendisgöngu
meðfram á í nágrenninu.
Fjallasyrpan er að jafnaði á dag-
skrá annan hvern sunnudag.
Jónsmessuferðir
20.-22. júni: Fimmvörðuháls,
sólstöðuganga.
20.-22. júní: Snæfellsnes,
sólstöðuganga.
Kynnið ykkur ferðaáætlunina á
heimasíðu Útivistar:
http://www.centrum.is/utivist
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533
Sunnudagur 8. júní:
1) Kl. 10.30: Botnadalur —
Nesjahraun — Grámelur.
2. áfangi í 70 km göngu. Verð kr.
1.200. Fararstjóri Björn Finnsson.
2) Kl. 13.00: Hengilssvæðið,
eyðibýli og sel (Gamla sel við
Selhól og Nýjasel við Sel-
tungur). Verð kr. 1.200. Farar-
stjóri: Sigurður Hannesson á
Villingavatni.
Brottför frá Umferöarmiðstöð-
inni, austanmegin og Mörkinni 6.
FERÐAFÉLAG
# ÍSIANDS
MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533
Dagsferðir
Ferðafélags íslands
1) Kl. 9.00: Á söguslóðir
Njálu. Leiðsögumaður: Ragn-
heiður Erla Bjarnadóttir. Atburðii
í Njálu rifjaðir upp um leið og
komið verður við á helstu sögu-
stööum. Fróðleg ferð á vit fortíð-
ar. Verð kr. 2.500.
2) Kl. 20.00: Kvöldganga á
Esju (Kerhólakambur 856 m).
Fararstjóri: Sigrún Huld Þor-
grímsdóttir.
Sunnudagur 8. júní:
1) Kl. 10.30: Botnadalur —
Nesjahraun — Grámelur.
2. áfangi i 70 km göngu. Verð kr.
1.200. Fararstjóri Björn Finnsson.
2) Kl. 13.00: Hengilssvæðið,
eyðibýli og sel (Gamla sel við
Selhól og Nýjasel við Sel-
tungur). Verð kr. 1.200. Farar-
stjóri: Sigurður Hannesson á
Villingavatni.
Brottför frá Umferðarmiðstöð-
inni, austanmegin og Mörkinni 6.
lífflhjólp
Opið hús
í dag kl. 14—17 er opið hús í Þrí-
búðum, félagsmiðstöð Sam-
hjálpar, Hverfisgötu 42. Lítið inr
og rabbið um daginn og veginn.
Heitt kaffi á könnunni. Marc
Bemmel frá Hollandi leikur
einleik á píanó. Kl. 15.30 tök-
um við lagið saman og syngj-
um kóra. Takið með ykkur gesti.
Allir velkomnir meðan húsrúm
leyfir.
Samhjálp.
Dalvegi 24, Kópavogi
Almenn samkoma í dag kl. 14.00.
Allir hjartanlega velkomnir.
3Ator0niiiiIfllhtíh
- kjarni málsins!