Morgunblaðið - 07.06.1997, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 07.06.1997, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA Staksteinar í skjóli nætur „í SKJÓLI NÆTUR“ er heiti leiðara Bæjarins besta á ísafírði, en þar segir, að fímm sinnum á jafn mörgum þing- um hafí dómsmálaráðherra reynt að fá samþykki Alþingis fyrir veðheimild á aflakvóta, sem sjávarútvegsráðherra út- hlutar árlega ókeyps. „Ráðherranum tókst ætlunarverk sitt, þegar framsóknarmenn voru sestir við hlið hans“. í LEIÐARANUM segir: „Fram að því hafði andstaða þeirra komið í veg fyrir samþykki frumvarpsins. Kúvending framsóknarmanna kemur ekki á óvart. Hún er í takt við af- stöðu þeirra til EES-samnings- ins, sem formaður þeirra taldi líklegt að þeir hefðu sam- þykkt, ef þeir hefðu setið í rík- isstjórn! A þeim tíma var þeim stjórnarskráin töm í munni. Það var hins vegar lítið vitnað í stjómarskrána á Alþingi, nóttina sem löggjafarvaldið afsalaði sameign íslensku þjóð- arinnar til kvótahafa, sem nú geta óhindrað veðsett auðlind- ina. • • • • Hlýddu neyðarkalli OG ÁFRAM segir: „Framsókn- armenn hlýddu neyðarkalli Steingríms Hermannssonar, seðlabankastjóra, frá því í fyrra, er hann kvað bankana í hættu vegna útlána til sjávar- útvegsins. Tugmilljóna plögg, sem bankarnir hafa lánað út á em ekki pappírsins virði, sagði seðlabankastjóri, vegna þess að dómstóll hafði komist að þeirri niðurstöðu að óheimilt væri að veðsetja fiskinn í sjón- um. Úr þessu verður að bæta, sagði þessi fyrrum leiðtogi framsóknarmanna. Sem menn muna svaraði Davíð Oddsson neyðarópi Steingríms sam- stundis og hét úrbótum, ef ekki á vorþingi, þá strax í haust.“ Afsöluðu auðlindinni OG LOKS segir: „í skjóli nætur afsöluðu þingmenn auðlind- inni, sem samkvæmt stjórnar- skrá er sameign landsmanna. Kristján Pétursson, þingmað- ur Reyknesinga, barðist ein- arðlega gegn afsali sameign- arinnar og sagði réttilega: „Ég er ekki viss um að allir þing- menn geri sér grein fyrir hvað þeir voru að samþykkja.““ „Fjórir þingmenn Vestfirð- inga guldu jáyrði við heimild- inni til að veðsetja sameign íslensku þjóðarinnar. Það eru dapurleg örlög þingmanna kjördæmis sem á allt sitt undir því sem hafið gefur. Nóttin þegar Alþingi Islend- inga afsalaði sameign þjóðar- innar til útgerðarmanna og lánastofnana mun lifa í sögu þjóðarinnar, sem hin svarta nótt, þegar mesta eignatil- færsla í gjörvallri þjóðarsög- unni var innsigluð." APÓTEK KVÖL0-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík vikuna 6.-12. júní: Háaleitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólarhringinn. APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád. M. kl. 9-18.30, fdstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 677-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.___ APÓTEKIÐ LVFJA: Opið alladaga kl. 9-22. APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið mán. -rðst. kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444. APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, fdstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.___ BORG ARAPÓTEK: Opið u.d. 9-22, laug. 10-14. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14. HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S: 563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510. HOLTS APÓTEK, Glœsibœ: Opið mád.-fdst. 9-19. Laugard. 10-16. S: 553-5212.___ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-16. HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. ogsunnud. 10-21. Sími 511-5070. Læknasími 511-5071.________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád,- fid. 9-18.30, fostud. 9-19 og laugard. 10-16. NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12. RIMA APÓTEK: Langanma 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. SKIPHOLTSAPÓTEK: Skiphdlti 50C. Opið v.d. kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14.__ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19, laugd. kl. 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-5252. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar opið v.d. 9-19, laugd. 10-16. Sunnud., helgid. og alm. fríd. 10-14 til skiptis við HafnarQarðarapó- tek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Lækna- vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328. FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9-18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802._________________________ MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18.30, iaugardaga kl. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug- ard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsu- gæslustöð, símþjónusta 422-0500. APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-12 og kl. 17-18.30, almenna frí- daga kl. 10-12. Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566.____________________ SELFOSS: Selfoss Apótek opið tii kl. 18.30. Laug. og sud, 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi- daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230. SJÚKRAHÚS~REYKJAUKURrsÍysa7ög"bráða- móttaka f Fossvogi er opin allan sólariiringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sími._________________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 568-1041. Meyðarnúmer fyrir allt land -112. BRÁÐAMÓTTAK A fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ eropin allan sól- arhringinn. Simi 525-1111 eða 525-1000._ ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 651-6373, opið virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Simatimi og ráðgjiif kl. 13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá hjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. ÁFENGIS- íg FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- urogaðstandenduralla v.d. kl. 9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar- mæður i síma 564-4650.__________________ BARNAHEILL. Forekiralína, uppeldis- oglögfræði- ráðgjöf. Grænt númer 800-6677. CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam- tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingar- vegi „Crohn’s sjúkdóm" og sáraristilljólgu „Colitis Ulcerosa-. Pósth. 5388,125, Reykjavfk. S: 881-3288. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræðiráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. FYilIorðin Ijöm alkohólista, jíósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40. Aðvent- kirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30 - 21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. A Húsa- vík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mánud. kl. 22 í Kirkjubæ. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Rvk. Símsvari 556-2838. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 ogbréfsfmi 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161._______________ FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307, 125 Reykjavík. FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Laugavegi 26, 3. hasð. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18.30. Sími 552-7878._____________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. ídónustuskrif- stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Reykjavík. Móttaka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu hús- inu, Aðalstræti 2, mánud. kl. 16-18 og föstud. kl. 16.30-18.30. Fræðslufundir haldnir skv. óskum. S. 551-5353.____________________________ GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggvagötu 9 (Hafnarbúðir), Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op- in kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016.____________________________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Gönguhópur, uppl.sími er á símamarkaði s. 904- 1999-1-8-8._____________________________ GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastræti 2 op- in kl. 8.30-20, í Austurstræti 20 kl. 9-23 alla daga og í Hafnarstræti 2 kl. 9-18 alla daga. „Westem Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga á báð- um stöðum. S: 552-3735/ 552-3752. KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. f s. 562-3550. Bréfs. 562-3509._______ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Simi 552- 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744.___________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lind- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Simi 552-0218.___________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570.____ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. LÖGM ANN A VAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræð- iráðgjöf fyrir almenning. Á Akureyri 2. og 4. mið- vikudag S mánuði kl. 16.30-18.30. Tímap. í s. 462-7700 kl. 9-12 v.d. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. í mánuði kl. 17-19. Tímap. f s. 555-1295. í Reykja- vík alla þrið. kl. 16.30-18.30 í Álftamýri 9. Tíma. í s. 568-5620._____________________________ MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð- gjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MlGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánud. kl. 18-20 587-5055. MND-FÉLAG ^ ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opm þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvik. Skrif- stofa/minningarkort/sími/myndriti 568-8620. Dagvist/forst.m./sjúkraþjáIfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688._ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin þriðjud. og föstud. kl. 14-16. Lögfræðingur er til viðtals mánud. kl. 10-12. Póstgfró 36600-5. NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. í síma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.Ó. Box 830, 121, Reykjavík, sími 562-5744. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Símatfmi þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN Almennir fundír mánud. kl. 20.30 1 tumherbergi Landakirkju í Vestmannaeyjum. Laug- ard. kl. 11.30 í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirlgunnar, Lækjargötu 14A. ORATOR, félag laganema veitir ókéypis lögfræði- aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavlk, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvlk. Skrifstofa opin miðv.d. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tímum 566-6830. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur húsaðvenda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstfmi fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 f Skógarhlfð 8, s. 562-1414._______ SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud, og fimmtud. kl. 20-23.___________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h., Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sími 562-5605.____________________ SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavíkurborgar, I^augavegi 103, Reykjavfk og Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir fjölskyld- ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS Sknfstofan opin kl. 13-17. S: 551-7594.______________________ STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari allan sól- arhringinn, 588-7555 og588 7559. Myndriti: 588 7272.____________________________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. ogaðstand- enda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040. TOURETTE-SAMTÖKIN: I^ugavegi 26, Rvík. P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/ 462-5624. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nr: 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reylgavík. Sími 553-2288. Myndbréf: 553-2050._________ UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrif- stofan Fellsmúla 26, 6. hæð opin þriðjudaga kl. 9-14. S: 588-1599. Bréfs: 568-5585._ UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opin alla daga kl. 8.30-19. S: 562-3045, bréfs. 562-3057.____________ STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055. V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldr- um ogforeldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra- síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS heimsóknartímar GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30._____ HAFNARBÚÐIR: Alladaga kl. 14-17._____ HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími fijáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Fqáls a.d. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla dagaki. 15-16og 19-20ogeftirsamkomulagi. Öldr- unardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomu- lagi. Heimsóknatími bamadeildarerfrá 15-16. Fijáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal- braut 12: Elftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eðaeft- ir samkomulagi.____________________ GEÐDEILD LANDSPlTALANS KLEPPI: Eft- ir samkomulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS VffilsstBð- um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19.30-20._______________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar)._____________ VlFILSSTAÐASPtTALl: Kl, 15-16 og 19.30-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eflir samkomulagi. ST.JÓSEFSSPtTALI HAFN.: Alladagakl. 15-16 og 19-19.30._______________________ ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVlK: Heimsóknartimi alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN Á RBÆ J A RS AFN: Á vetrum er safnið opið eftir sam- komulagi. Nánari uppl. v.d. kl. 8-16 í s. 577-1111. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.- fid. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlgu, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.- fid. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mád.-föst. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mád. kl. 11-19, þrið.-fóst. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, fóstud. kl. 10-16. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Op- ið mád.-fid. kl. 10-20, fóst. kl. 11-15. BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðs- vegar um borgina.__________________________ BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50C, op- ið þriðjud. og laugard. kl. 14-16._____ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fdst. 10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið alla daga kl. 10-18. Uppl. í s. 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið alla daga kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, opið alla daga kl. 13-17, s: 565-5420, bréfs. 565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opið laugd. og sunnud. kl. 13-17. BYGGÐASAFN SNÆFELLINGA: Norskahús- inu f Stykkishólmi er opið daglega kl. 11-15 í sumar. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESl: Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga.Slmi 431-11255. FRÆÐASETRIÐ I SANDGERÐI, Garðvcgi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op- ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn- arfjarðar opin a.v.d. nemaþrifjudaga frá kl. 12-18. K J ARV ALSST AÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum._________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskéla- bókasafn: Opið mán.-fid. 8.15-19. Föstud. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokuð laugard. S: 563-5600, bréfs: 563-5615._ LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasarnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar f sfma 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. FRÉTTIR Helgaratskák- mót í Taflfélagi Reykjavíkur TAFLFÉLAG Reykjavíkur gengst fyrir helgarskákmót nú um helgina og er teflt í félagsheimilinu að Faxafeni 12. Keppnisfyrirkomulag er þannig að tefldar verða sjö umferðir eftir Monrad-kerfi. Fyrstu þijár umferð- irnar verða með 30 mín. umhugsun- artíma en fjórar síðari með 1 'h klst. á 30 leiki og síðan 30 mín. til viðbót- ar til að ljúka skákinni. Umferðartafia: 1.-3. umferð föstudag 6. júní kl. 19.30-22.30, 4. umferð laugardag 7. júní kl. 10-14, 5. umferð laugardag 7. júní kl. 17-21, 6. umferð sunnudag 8. júní kl. 10.30-14.30 og 7. umferð sunnudag 8. júní ki. 17-21. Verðlaun: 1. 20.000 kr., 2. 12.000 kr. og 3. 8.000 kr. Þátttökugjöld: Félagsmenn T.R. 16 ára og eldri 1.500 kr. (aðrir 2.300), Félagsmenn T.R. 15 ára og yngri 1.000 kr. (aðrir 1.500 kr.). ----------» ♦ -»---- Langur laugardagur LANGUR laugardagur verður í miðborg Reykjavíkur í dag en þá eru verslanir í miðborginni opnar til kl. 17 og flestar með sérstök sumartilboð í tilefni dagsins. „Laugaveginum verður lokað að hluta (allar hliðargötur verða opn- ar) og um alla miðborg verða á ferðinni götuleikhús, lúðrasveit, trúbadorar og sprelltæki. Rollsinn frá Jóni og Oskari verður til sýnis og Evró kynnir það nýjasta í Col- mann tjaldvögnum og hjólhýsum," segir í fréttatilkynningu. Ingólfstræti verður opnað sem Evítugata og þar verður boðið upp á léttar veitingar. Boðið er upp á fría barnagæslu í safnaðarheimili Aðventista, Ingólfstræti 19 (Evítu- götu 19) kl. 13-18. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opiðþriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp- ar skv. samkl. Uppl. í s: 483-1165, 483-1443. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánu- daga til föstudaga kl. 10-19. Laugard. 10-15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.__________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. ll-17til 15.sept.S:462-4162,bréfs: 461-2562. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 10-17. Stmi 462-2983. ORÐ DAGSIIUS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNPSTAÐIR________________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin opin kl. 7-22 a.v.d. um helgar frá 8-20. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjar-, Laugardals- og Breið- holtslaugeru opnar a.v.d. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20. Árbæjarlaugeropin a.v.d. kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fóst. 7-21. Laugd. ogsud. 8—18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. ogsud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. SundhöII Hafnar- fjarðan Mád.-fóst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst kl. 9-20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30._ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30-7.4 5 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl.7-21 ogkl, ll-15umhelgar. Simi 426-7555. SUNDMIDSTÖÐ KEFLAVlKUR: Opin mánud,- föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐLOpinmán.-fösLkl. 10-12. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-16. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád,- föst 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.- föst 7-21, laugd. ogsud. 9-18. S: 431-2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Garðurinn er opinn alla daga vikunnar kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. GRASAGARÐURINN I LAUGARDAL er opinn kl. 8-22 v.d. og um helgar frá kl. 10-22. Garðskál- inn er lokaður mánudaga. SORPA SKRIFSTOFA SORPU eropin kl. 8.20-16.15. End- urvinnslustöðvareruopnara.d. kl. 12.30-21 en lokað- ar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garða- bær og Sævarhöfði opnar kl. 8-21 virka daga. Uppl.sími 567-6571.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.