Morgunblaðið - 07.06.1997, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 07.06.1997, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ BRIDS Bmsjón Guómundur l’áll Arnarson FORQUET setur stórt spurningarmerki við sagnir Pólverjans Cezary Balicki í spilinu hér að neðan, en hrósar honum þeim mun meira fyrir spilamennsk- una. Austur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ D9762 V D6 ♦ 64 ♦ KDG6 Vestur ♦ ÁG103 V 10543 ♦ 10 ♦ 10942 Austur ♦ 84 V G8 ♦ KDG853 ♦ 873 Vestar Pass Suður ♦ K5 V ÁK972 ♦ Á972 ♦ Á5 Norður Austur Suður 2 tíglar Dobl 4 spaðar Pass 5 hjörtu Pass Pass Útspil: Tígultía. Spilið er frá ÓL á Ródos. Balicki var í suður og stóðst ekki mátið að reyna við slemmu yfir stökki makkers í fjóra spaða. En félagi hans, Adam Zmudzinski, átti ekk- ert aukreitis og passaði fimm hjörtu. Skýrendur í sýningarsal vor fljótir að dæma Balicki einn niður á spilinu: „Vömin fær slag á spaða, tromp og tígul,“ var samdóma álit spekinganna. En Balicki vissi ekkert af þvi. Hann tók á tígulás, spilaði hjarta á drottningu og hjarta á ásinn. Austur fylgdi lit með áttu og gosa, sem benti til - ásamt opnuninni á veikum tveimur - að trompið væri 4-2. Balicki beið því með trompið og spilaði spaðh- kóng. Vestur drap og skipti yfir í lauf. Það var tekið heima, spaða spilað á drottn- ingu og spaði trompaður! Síðan tók Balicki þijá slagi á lauf og henti niður tveimur tíglum. Loks notaði hann innkomuna til að trompa spaða aftur með níunni og tók síðan ellefta slaginn á hjartakóng. Síðasta slaginn fengu austur og vestur í sam- einingu, á hæsta trompið og hæsta tígul! SKAK Umsjón Margcir Pctursson I DAG HVÍTUR leikur og vinnur Þetta skemmtilega peð- sendatafl kom upp á Najdorf mótinu í Buenos Aires sem lauk um síðustu helgi. Pedro Zarnicki (2.560) var með hvítt og átti leik, en Oscar Panno (2.465) hafði svart. 37. c4! - e4 (Eftir 37. - bxc4 38. a4 - Kf6 39. b5 axb5 40. a5! skeiðar hvíta a peðið upp í borð og verður að drottningu) 38. c5 - dxc5 39. bxc5 - Ke5 40. fxe4 - b4 og Panno gafst upp án þess að bíða eftir svari hvíts sem yrði 41. d6. Úrsiit á mótinu urðu þessi 1-2. Morovic, Chile og Sutovsky, Israel 6V2 v., 3, Spangenberg, Argentínu v., 4. Wolff, Bandaríkjunum 5'/2 v., 5.-6. Kotronias, Grikklandi og Adianto, Indó- nesíu 4 ‘A v., 7.-8. Zamicki og Ricardi 3'/2 v., 9. Camp- ora 2'A v., 10. Panno 2 v. Arnað heilla Q/\ÁRA afmæli. I dag, i/V/laugardaginn 7. júní, er níræð Sigurlaug Jó- hannsdóttir, Hrafnistu, Reykjavík, áður til heimilis í Bólstaðarhlíð 45, Reykja- vík. Hún er að heiman, dvei- ur hjá dætrum sínum í Eng- landi. pTQÁRA afmæli. Þann Ov/9. júní nk. verður fimmtugur Jón Torfi Jón- asson, prófessor. Hann og kona hans, Bryndís Isaks- dóttir, bókasafnsfræðing- ur, sem varð fimmtug 7. maí taka á móti gestum af þessu tilefni í safnaðar- heimili Fríkirkjusafnaðar- ins, Laufásvegi 13, milli kl. 17 og 19 í dag, laugardag- inn 7. júní. SONUR minn fæddist með silfur skeið í munninum Ast er... 3-15 aðgefa honum skáp fyrir verðlaunagripina. TM Reg. U.S. Pat. OH. — atl rights reserved (c) 1997 Los Angoles Tmes Syndicate NÆST bætum við lóðum við HOGNIIIREKKVISI Le-tbo.— þmcL,... 4?) UTTf b r=-?l . s/cynch'legcL, c/etiuAu ó lotkupottinK Hlutavelta ÞESSAR duglegu stúlkur héldu tombólu nýlega til styrktar Rauða krossi íslands og varð ágóðinn 1.688 krónur. Þær heita Lára Ágústa Hjartardóttir og Ása Björk Valdimarsdóttir. STJÖRNUSPA TVIBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert vel fær á öllum sviðum og hefur mikið sjálfsöryggi. Hrútur (21. mars - 19. apríl) 8* Smá ágreiningur kemur upp milli ástvina í dag, en lausn- in finnst fljótt og einhugur ríkir þegar kvölda tekur. Naut (20. apríl - 20. maí) Óvenjuleg skemmtun stend- ur þér til boða í dag, sem )ú ættir ekki að láta fram- hjá þér fara. Ástin ræður ríkjum í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) fl» Snurða getur hlaupið á þráð- inn varðandi fyrirhugað ferðalag, en þú ert fær um að leysa vandann. Vinur veldur vonbrigðum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Láttu ekki samkvæmislífíð glepja þig, því þú ert hvíldar þurfi eftir erfíða vinnuviku. Taktu lífínu með ró heima í kvöld. Ljótl (23. júlí - 22. ágúst) Eitthvað getur farið úrskeið- is í dag ef þú ert ekki með hugann við það sem gera þarf. Eyddu ekki tímanum í dagdrauma. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú hefðir gott af því að skreppa í ferðalag, sem er peninganna virði. En fyrst þarftu að ljúka áríðandi verkefni heima. Vog (23. sept. - 22. október) Heppnin er með þér hvað vinnuna varðar og þér berst mjög freistandi tilboð. I kvöld hefur þú ástæðu til að fagna. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Gott viðskiptavit leiðir til betri afkomu og styrkari stöðu í vinnunni. Lestu vel smáa letrið áður en þú undir- ritar samning. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Hafðu þig ekki of mikið í frammi í dag því þú nærð betri árangri ef þú vinnur útaf fyrir þig. Slakaðu svo á með vinum í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) X* Þér tekst að leysa verkefni í dag sem þú hefur glímt við lengi. Þegar kvöldar hefur þú ástæðu til að fagna árangrinum með ástvini. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) ðftt Þú gætir fengið óvænt tæki færi til að skreppa í ferða- lag. Einhver í fjölskyldunni, ástvinur eða barn, þarfnast umhyggju þinnar. LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ1997 49 Fiskar (19. febrúar-20. mars) Búast má við að góður kunn ingi hafí samband eftir lang- an tíma. Fiskar ættu að huga meira að heilsunni en þeir hafa gert. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. r v_ Ríkey í Ráðhúsinu Myndlistarsýning Ríkeyjar Ingimundardóttir í Ráðhúsinu í Reykjavík Síðasta sýningarhelgi smáskór sérverslun með barnaskó Dúndur tilboð af eldri gerðum af skóm. Leðurskór frá 1.490. Fyrstu skór frá 1.990. Erum í bláu húsi við Fákafen Leður • st. 19-24 Fleiri gerðir verð 1.990 Utijakkar fyrir stórar arm- langar stelpur Stuttkápur Síðarkápur Regnkápur Sumarúlpur Heilsársúlpur Opiötaugardag^W- Mörkinni 6, sími 588 5518 Bílastæði v/búðarvegginn r Verslanir Bílanausts í Borgartúni og Skeifunni verða lokaðar á laugardögum í sumar. Opið verður í Hafnarfirði og á Bíldshöfða frá kl. 10.00 til 13.00. ynausr A V París sértilboð í júlí og ágúst J frá kr. 21.272 Vtkulegt fl g Heimsferðir bjóða sín vikulegu flug júlí Og agtet tj] Parísar í júlí og ágúst fimmta árið j'f röð og nú á einstöku tilboði í apríl. Þú getur valið um eingöngu flugsæti, flug og bíl eða valið um eitt af okkar vinsælu hótelum í miðbæ Parísar, hvort sem þú vilt búa í hjarta Latínuhverfisins eða á slóðum listamanna í Montparnasse. Verð kr. 21.272 Verð kr. 35.900 Verð pr. mann, m.v. hjón með 2 böm, flugsæti Vikufcrð, flug og hótel. Hotcl Appollinairc, til Parísar fram og til baka (júlf. _ 2- 9.. 16- °S 23-1"11- Skattar >nmfaldu. CD Austurstræti 17,2. hæð • Sími 562 4600

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.