Morgunblaðið - 07.06.1997, Side 50
Hermóður & Háðvör
og Nemendaleikhúöið sýna
GLEÐILEIKUR EFTIR ARNA IB5EN
í IS l E N U II III' f HIINIII
Frumsýn. 12. júní kl.20
Örfá sæti laus.
2. sýning 13. júní kl. 20
3. sýning 14. júní kl. 20
4. sýning 15. júní kl. 20
5. sýning 16. júní kl. 20
Miðasala mán.-fös. kl. 15-19
og lau. kl. 12-16.
Veitingar eru í höndum Sólon íslandus
ll'ikhopill Íllll
UPPIÝSINGHR OG MIÐHPRNTHNIR í SÍMH 5Sl I475
fA8tA&Mil
Loftkastalinn, Seljavegi 2.
Miðasala í síma 552 3000, fax 562 6775.
Miðasala opin frá kl. 13-18. Lokað sunnud.
50 LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓÐLEIKHÚSB sfmi 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick
í kvöld lau. uppseít — fös. 13/6 örfá sæti laus — lau. 14/6 örfá sæti laus — sun.
15/6 nokkur sæti laus — fim. 19/6 nokkur sæti laus — fös. 20/6 — lau. 21/6.
KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams
Á morgun sun. aukasýning, allra síðasta sinn.
Litla sviðið kl. 20.30:
LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza
I kvöld lau. uppselt — fös. 13/6 uppselt — lau. 14/6 uppselt — sun. 15/6 uppselt
- fim. 19/6 - fös. 20/6 - lau. 21/6.
Listaklúbbur Leikhúskjallarans
Lokakvöld Listaklúbbsins mán. 9. júní „ERTU HISSA JÚLÍA?“
Tveir nýir einþáttungar eftir Nínu Björk Árnadóttur „Ertu hissa Júlía? og Mannleg
samskipti". Leikarar eru þau Helga Backmann, Bryndís Pétursdóttir og Karl Guðmunds-
son. Dagskráin hefst kl. 21.00 — húsið opnað kl. 20.30 — miðasala við inngang.
Listakúbburinn óskar gleðilegs sumars!
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13-18, frá miðvikudegi til sunnu-
dags kl. 13-20 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tima.
Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga.
Hönnuður í
Hollywood
►MAÐURINN á bak við marga glæsilegustu kjóla Holly-
woodkvikmyndanna hét Jean Lois. Hann var eins og nafnið
bendir til af frönsku bergi brotinn. Leikkonan Irene Dunn
uppgötvaði kappann og í kjölfar þess, árið 1944, var hann
ráðinn hönnuður Columbia Pictures. Eftir það lá leiðin upp
á við.
Jean Louis er nýlátinn en kjólarnir munu halda nafni hans
á lofti.„Hann vissi hvernig dömur áttu að líta út“ segir fyrrum
samstarfsmaður Bob Mackie. „Jean fannst
konan aðalatriðið en ekki kjóllinn“segir
eftirlifandi eiginkona, Loretta Young.
JEAN Louis a gull
árunum í Holly-
wood (1954).
MARILYN Monroe var í
þessum töfrandi kjól þegar
hún heillaði John F.
Kennedy og afmælis-
gesti hans.
MONICA Potter lét drauminn rætast.
ÁSAMATÍMAAÐÁRI
í kvöld kl. 23.30, örfá sæti laus
fim. 12. júní kl. 20.00
lau. 14. júní kl. 23.30
„ALLIR sem ég þekkti hvöttu mig til að verða hús-
móðir. En ég vissi að ég gæti leikið og fór mína
leið.“ Svo mælir Monica Potter ein af rísandi stjörn-
um í Hollywood. Hún leikur konu Nicolas Cage í
myndinni Con Air sem verður frumsýnd innan tíðar.
Hagir hennar hafa aldeilis breyst til batnaðar síð-
an hún og eiginmaðurinn Tommy fluttu til Los
Angeles. Þá bjuggu þau í slæmu hverfi og höfðu
ekki úr miklu að moða. En hjólin fóru að snúast
þegar Luc Besson valdi hana til að leika í auglýs-
ingu. Þar vakti hún athygli og síðan hefur allt geng-
ið að óskum.
adidas
HELSTU SOLUAÐILAR
UTILIF - SPORTKRINGLAN - ENGLABORNIN - BOLTAMAOURINN
DERES - MARKIÐ - SPORTBÚÐ KÓPAVOGS - FJÖLSPORT
MÚSIK & SPORT - MÓNAKÓ - K SPORT - SPORTBÚÐ ÓSKARS
ALDAN - VERSLUN SIGURÐAR INGVASONAR - OZONE
AKRASPORT - KAUPFÉLAG BORGARNESS - BLÓMSTURVELLIR
SPORTHLAÐAN - LAUFIÐ - KAUPFÉLAG V-HÚNVETNINGA
KAUPFÉLAG A-HÚNVETNINGA - HEILSURÆKTIN
SAUÐÁRKRÓKI - SKAGFIRÐINGABÚÐ - SIGLÓSPORT
HEILSURÆKTIN DALVÍK - TOPPMENN & SPORT
SPORTVER - SKÓBÚÐ HÚSAVÍKUR - TÁKN - VERSLUNIN SEL
SKÓGAR - AUSTFIRSKU ALPARNIR - LÆKURINN
HIN BÚÐIN - HÁKON SÓFUSSON - BH BÚÐIN - ORKUVER
SPORTBÆR - SPORTLÍF - AXEL Ó. LÁRUSSON
EINN frægasti kjóll Jean Louis var hannaður á
Ritu Hayworth fyrir kvikmyndina Gildu.
ROSEANNE og félagar taka
við fagnaðarlátum áhorfenda.
FOLKIFRETTUM
Hollywood-
leikkona frekar
en húsmóðir
©
Öperukvöld Dtvarpsins
Rás eitt, í kvöld kl. 19.40
Gaetano Donizetti;
Parisina
Bein útsending frá
Lugano
í aðalhlutvcrkum:
Alexandrina Pendatchanska, Ra-
món de Andrés, Amedeo Moretti,
Eldar Aliev og Daniela Barcelona.
Svissneska hljómsveitin á Ítalíu
leikur.
Emmanuel Plasson stjórnar.
Söguþráður á síðu 228 í Textavari og á
vefsíðum Útvarpsins: http://www/ruv.is
Ur sjón-
varpi á
svið
►SJÓNVARPSÞÁTTURINN
um Roseanne er ekki lengur
við lýði. En Roseanne situr ekki
aðgerðalaus. Hún leikur um
þessar mundir í uppfærslu leik-
húss í New York á söngleiknum
Galdrakarlinn frá Oz. Þar leik-
ur hún vondu vesturnornina og
gerir vel.
í kvöld 7/6 — lau. 14/6 —
fös. 20/6 — lau. 21/6.
Sýningar hefjast kl. 20.00
MIDtSALA í SÍMA 55S 0553
Leikhúsmatseðill:
A. HANSEN
— ba?ði fyrir oq eftir —
HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ
hermqður
V&tT OG HAÐVÖR