Morgunblaðið - 07.06.1997, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 07.06.1997, Qupperneq 52
• 52 LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ' .9 LINDA HAMILTON PIERCE BROSNAN ★ ★★ OHT Rás2 FYRSTA STÓRSPENNUMY ND SUMARSINS HRAÐI - SPENNA -TÆKNIBRELLUR ctt*i Sýnd kl. 4.30, 9 og 11.15. B. i. I2ára. Sýnd kl. 9 og 11.15. Sýnd kl. 7. AND WAR Sandra Bullock og Chris O'Donnel, tvaer vinsaelustu stjörnur kvikmyndanna í dag, leika aöalhlutverkin i þessari skemmtilegu og rómantísku kvikmynd eftir óskarsverðlaunaleikstjórann Richard Attenborough. Myndin er byggö á sönnum atburðum í lífi rithöfundarins Ernest Hemingway sem leiddi til þess að hann skrifaði hina frægu skáldsögu Vopnin kvödd. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9.05 og 11.15. CLINT EASTWOOD GÉNE HACKMAN ED HARRIS HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó Gott FRUMSÝNING: í BLÍÐU OG STRÍÐI 5643535 ABSOLUTE POWER Hörkuspennandi tryllir í leikstjórn Clint Eastwood sem jafnframt fer með aðalhlutverkið. Morð hefur verið framið. Það eru aðeins tveir menn sem vita sannleikann. Annar þeirra er þjófur en hin er einn valdamesti maður heims. SANDRA BULL0CK CHRIS O'DONNEL Frá framleiðendum myndarinnar PRICILLA QUEEM OF THE DESERT A FILM BY NADIA TASS umi. tojF*, n riLiu di nnuia inao i'/ít RlLIuKLE Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. B. i. 14 ára Ridicule ★ ★★ HKDV ★ ÓHT Rá i.vj.d.MiKH/in ■■ Háftunff \PEN7- 2 ■ Nýtt í kvikmyndahúsunum y- SJALIU 'ff T Laugavegi 40 s. 561 0075 Kynnum í dag allt það nýjasta frá /- a. E ye works CHRIS O’Donnel og Sandra Bullock í hlutverkum sínum. Háskólabíó sýnir myndina í blíðu og stríði HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið sýning- ar á kvikmyndinni í blíðu og stríði eða „In Love And War“ eftir hinn virta Óskarsverðlaunaleikstjóra Richard Attenborough. Myndin er byggð á bókinni Hemingway In „Love And War“ eftir Henry S. Willard og James Nagel og aðal- hlutverk leika tvær vinsælustu stjörnur kvikmyndanna í dag, Sandra Bullock og Chris O’Donnel. Þetta er sönn saga og segir frá atburðum sem leiddu til þessa að Hemingway skrifaði hina frægu skáldsögu Vopnin kvödd (A Fare- well To Arms) Hemingway er að- eins átján ára þegar hann gerist sjálfboðaliði Rauða krossins á Italíu í fyrri heimstyrjöldinni. Fljótlega eftir komu sína þangað særist hann illilega á fæti eftir að hafa drýgt mikla hetjudáð. Hann er lagður inn á sjúkrahús og þar verður hann yfir sig ástfanginn af fallegri hjúkr- unarkonu, Agnesi von Kurowsky sem er átta árum eldri en hann. Þrátt fyrir aldursmuninn og að vera í sambandi við einn yfirlækninn á sjúkrahúsinu, hrífst Agnes af Hem- ingway og á milli þeirra upphefst leynilegt og eldheitt ástarsamband. Það dregur að lokum styijaldarinn- ar og Agnes þarf að gera upp hug sinn hvort hún vill giftast þessum unga og fátæka hugsjónamanni eða tryggja öryggi sitt í hjónabandi með virtum og efnuðum skurðlækni. ír sBatHMÍmr feii«r ii feira S IMmfUuW Bíómiðinn gildir sem 100 kall í SEGA-SALINN í Kringlunni um helgina KRINGLUBÍ SALURINN 11 ii ri'nxnnTx

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.