Morgunblaðið - 07.06.1997, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ1997 53
B. i. 14 sgiUDlGITAL
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05. SfflDlGrT/
John Travolta
!i hefur
IHUNWJR
SAMmom, SAMmam SAMmom samomowm saaoum
ANACONDA
UMLYKUR ÞIG,
HÚN KREMUR ÞIG,
HÚN GLEYPIR ÞIG.
ÞÚ STENDUR Á ÖNDINNI
^ Ú.D. DV ^ ^ A.l. Ml)
FRUMSYNING: KORFUDRAUGURINN
CLINT EASTWOOD
GENÉ HACKMAN ED HARRIS
Háspennuttyllirinn ANACONDA gerði allt
sjóðandi vitlaust í Bandaríkjunum í
síðastliðnum mánuði og var toppmyndin í
samfleytt þrjár vikur.
Ice Cube (Boys in the Hood, Higher Lear.ning),
Jennifer Lopez (Money Train, Jack),
Jon Voight (Heat, Mission Impossible) þurfa á
stáltaugum að halda til að berjast við ókind
Amazonfljótsins.
HEFUR ÞÚ STÁLTAUGAR TIL AÐ SJÁ
ANACONDA.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. i6|isxl|
ABSOLUTE
POWER
úr hlátri
Sprenghlægileg og meiriháttar grínmynd
um drauginn i körfuboltaliði háskólans i
Washington. Draugsi er staðráðinn i að
hjálpa liðinu til að vinna úrslitakeppnina.
Frábær körfudraugur... þú deyrð úr hlátrii
Hörkuspennandi tryllir í leikstjórn Clint Eastwood
sem jafnframt fer með aðalhlutverkið. Morð hefur
verið framið. Það eru aðeins tveir menn sem vita
sannleikann. Annar þeirra er þjófur en hin er einn
valdamesti maður heims.
Æ'7XlTTLPA PIAlLíCAiaiTit' ...í öllum þeim ævintýrum sem þú getur ímyndað þér! I •' islensKt gg S|aá^<: HRINGJARINNI
Sýnd kl. 3 ísl. tal. Sýnd kl. 3 ísl. tal.
í Forboðnu borginni
► Á MYNDINNI má sjá ánægða Kínafara í For- Níelsdóttir, Ragnheiður Guðnadóttir, ívar Daníels-
boðnu borginni. Kínaklúbbur Unnar stóð fyrir ferð- son, Aðalheiður Þórðardóttir, Sigurbjörg Guðjóns-
inni, sem farin var í maí. Á myndinni eru f.v. dóttir og Unnur Guðjónsdóttir krýpur á kné sér
Dómhildur Gottliebsdóttir, Guðmundur Halldórs- fyrir framan hópinn.
son, Inga Guðmundsdóttir, Om Sigurjónsson, Edda
Furðulegir
íslendingar í franska
útvarpinu
► ALLTAF skrítin, mitt á
milli þess að vera þægileg og
erta, sagði dagblaðið Liberati-
oa um tónlist íslensku sveitar-
innar GusGus á þriðjudag fyrir
viku. Þá um kvöldið hélt hijóm-
sveitin tónleika í Útvarpshús-
inu í París svo áhugasömum
hlustendum gafst færi á að
kynnast afurðum „kuldaverk-
smiðjunnar" eins og sagði í
blaðinu. Þar stóð líka að sveit-
in virtist ánægjulega stjórn-
laus og óhefðbundin, erfitt
væri að vita hver gerði hvað.
Sagt var frá tilurð sveitarinnar
vegna áforma um stuttmynd
vorið 1995 og skrefin rakin
þaðan í frá. Sveitin hafði áður
hlotið myndarlega kynningu í
malhefti tónlistarblaðsins
Inrockruptible og eflaust kæt-
ast margir áhugamenn um
nýbylgju í Frakklandi yfir út-
varpstónleikunum.
Blaðamaður Líberation
skrifar lærða grein um plötuna
Polydistortion; segir bakgrunn
laganna Gun og Believe furðu-
legan og flokkar þau annars
sem „groove teknópopp“. Síð-
an fari sveitin útí einskonar
geimfönk þegar kemur að
Polyesterday og svo tælandi
diskóáhrif og „moog“ i laginu
Barry. Þessi lög falla í góðan
jarðveg en blaðið segir heldur
versna í Remembrance sem
minni á Leonard Cohen ef
hann væri vélmenni. Þá segir
að Purple, sem ætli aldrei að
enda, bæti ekki plötuna. Hún
sé skemmtileg og liálfheppnuð
og forréttindi séu að fá að sjá
og heyra sveitina.
Loks er nafnið GusGus
skýrt: Kúskús bætir allt, sagði
ungi elskhuginn í Fassbinder-
myndinni Óttinn nagar sálina.
Þessi lokaorð Liberation hafa
væntanlega róað lesendur sem
ekki voru alveg með á nótun-
um, en eftir stendur fullyrð-
ingin um furðuleika sveitar-
innar: hún getur ekki nema
vakið forvitni í upphafi tón-
leikaferðar um Evrópu og
Bandaríkin.