Morgunblaðið - 07.06.1997, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1997 57
MYIMDBÖND/KVIKMYNDIR/ÚTVARP-SJÓNVARP
LAUGARDAGSMYNDIR SJONVARPSSTOÐVANIMA
i
FASTEIGNASALA
MYNDBÖND
SÍÐUSTU VIKU
Skólabílsránið
(Sudden Terror Hijacking of
SchoolBus 17)~k
Vélrænir böðlar
(Cyber Trackers)-k'h
Hann heitir Hatur
(A Boy Called Hate)k 'h
Þrumurnar
(Rolling Thunder)-k'h
Glæpastundin
(Crime Time)'k'k'/i
Aftökulistinn
(The Assassination File)k k
Þytur í laufi
(Windin the Willows)k k
Moll Flanders
(Moll Flanders)k k k
Draugurinn Susie
(Susie Q)k'h
Jólin koma
(Jingle All the Way)k k
Leyndarmál Roan Inish
(The Secret ofRoan Inis-
h)k k 'h
Elgi skal skaða
(First Do No Harm)k k k
Óttl
(Fear)kk'h
Skipholti 50b -105 - Reykjavík
S. 55100 90
uuuiubiduu.
Reykiavík• Reykjav. Apótek, Austurstr.; Hárgrst Gresika, Suðurgötu 7; Hárgrst. Kambur, Kambsvegi 18; Hárgrst
Hótel Loftleiöir; Hárgrst. ýr, Lóuhólum 2-6; Nes-Apótek Eiöistorgi; Kópavogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg;
Fótsnst. Þórunrí, Sunnuhlíö; Hafnarljöróur: Apótek Hafnarfjaröar, Nýi Miöbær; Hárgrst Meyjan, Reykjavlkurv.
62; Hárgrst. Björt, Bæjarhr. 20; Akranes: Apótek Akraness, Kirkjubr. 50; Stykkishólmur: Aöalbjörg Hrafnsd.;
Patreksfírói: Unnur G. Unnarsd., Sigtúni 67; ísafjöróur: Apótek ísafjaröar, Pollag. 4; Sauóárkrókur: María Sif
Gunnarsd., Grenihlíö 11; Akureyri: Snyrtivöruvers. Isabella, Hafnarst. 97; Reyóarfirói: Guöný Hauksdóttir,
Vallargeröi 7; Selfoss: Snyrtist. Ólafar Bergs., Austurvegi 9; Kefíavík: Snyrtist. Guörúnar, Baldursgata 2;
Einkaumboó: Elding Trading Co., Áslaug H. Kjartansson, símar: 551 5820, 551 4286; fax: 552 6295
Sjónvarpifl ►21.10Systkinieru
sökuð um morð á föður og stjúpmóður
og mega þakka sínum sæla að Kava-
nagh lögmaður kemur að málinu.
Kavanagh lögmaflur (Kavanagh
Q.C.: Job Satisfaction, 1996) er sem
fyrr leikinn af John Thaw en aðrir
nærstaddir af m.a. Lisa Harrow, Art
Malik og Paul Rhys. Sakamálamyndir
þessarar syrpu eru flestar frambæri-
legar. Leikstjóri Charles Beeson.
Sjónvarpifl ►22.30 Ekki fmnast
umsagnir um spennumyndina Afl yfir-
lögflu ráði (First Degree, 1995) en
samkvæmt dagskrárkynningu fjallar
hún um efni sem aldrei hefur verið
tekið fyrir áður í spennumynd: „Ungur
rannsóknarlögreglumaður í New York
flækist í mikinn svikavef þegar honum
er falið að rannsaka dularfullt morð-
mál.“ Þessi er áreiðanlega frumleg.
Leikstjóri Jeff Woolnaugh og aðalhlut-
verk Rob Lowe og Leslie Hope.
Stöð2 ►lö.OOChevyChaseíhlut-
verki væntanlegs stjúpföður er það
skemmtilegasta við gamanmyndina
Húsbóndinn á heimilinu (Man Of
TheHouse, 1995) en væntanlegur
stjúpsonur hans gerir allt sem hann
getur til að spilla ráðahag þeirra
Farrah Fawcett. Leikstjóri James Orr.
Dægrastytting upp á ★ ★
Stöð 2 ►21.00 Þeir eru til sem þyk-
ir dragdrottningar voða skemmtilegar
og Priscilla - Drottning eyðimerkur-
innar ein merkasta kvikmynd sem
gerð hefur verið og þessum sömu kann
að fínnastTil Wong Foo, með bestu
þökkum (To WongFoo, ThanksFor
Everything, Julie Newmar, 1995)
næmleg lýsing á ævintýrum þriggja
dragdrottninga í bandarísku krumma-
skuði, gleði þeirra og sorgum. Flestum
öðrum held ég að finnist myndin jafn-
þreytandi og titill hennar er langur -
þ.e. eftir að það nýmæli fer að fölna
að sjá vörpulegar hasarhetjur eins og
Patrick Swayze og Wesley Snipes í
kjólum. Leikstjóri Beeban Kidron.
★ ★
Stöð 2 ►22.50 - Sjá umfjöllun til
hliðar
Stöð2 ►0.50 0scar(Budd)
Boetticher var afkastamikill og naskur
leikstjóri, einkum vestra, en Kviðdóm-
urinn (TheMissingJuror, 1944) er
hins vegar spennumynd um kviðdóm-
endur sem sæta ofsóknum ókunns
morðingja. Að vísu má ljóst vera frem-
ur snemma hver „hinn ókunni" er en
þessi B-mynd hefur slatta af gömlum
sjarma. Aðalhlutverk Jim Bannon,
Janis Carter og George Macready.
★ ★'/2
Árni Þórarinsson
Nýtt frá Lumene
Vitamin-C Energy B+E
3 stig í einu
+5 bioactive minerals
24 stunda krem
fyrir allar húðtegundir
Allt árið!
Breti horfir á Svía
„GETIÐ þið ímyndað ykkur sænska
gamanmynd sem virkilega framkallar
hlátur hjá áhorfandanum?" spurði
breski gagnrýnandinn Derek Malcolm
í umsögn sinni um Englasetrið
(Anglagaard, 1992,
Stöð 2 ►22.50) og bætti við: „Ein
þeirra evrópsku mynda sem mest
hefur komið á óvart.“ Þessi góði
breski gagnrýnandi er svona voða-
lega hissa á að sænsk mynd skuli
ekki vera leiðinleg - sem er umhugs-
unarefni í sjálfu sér - en í tilvitnuðum
orðum kemur ekki fram að höfundur
myndarinnar er ekki sænskur; hann
er landi gagnrýnandans og heitir
Colin Nutley. Þessi breski leikstjóri
og handritshöfundur hafði aðallega
starfað við sjónvarp í heimalandi sínu
þegar hann fékk verkefni í Svíþjóð,
síðan hefur hann sest þar að og gifst
og Englasetrið er fjórða bíómynd
hans þar í fullri lengd.
Englasetrið er smækkuð mynd af
sænsku þjóðfélagi þar sem er saga
af ýmsum karakterum í smáþorpi í
Vestur-Svíþjóð og þeirri ógn sem að
þessari byggð er talin steðja þegar
elsti íbúinn deyr og utanaðkomandi
öfl halda innreið sína. Góðlátlega
háðskar athuganir á sænskri þjóðar-
sál einkenna verk Nutleys og leikhóp-
urinn - þ.á m. Helena Bergström,
eiginkona Nutleys, Rikard Wolff,
COLIN Nutley - er gests-
augað glöggt?
Sven Wollter, Reine Brynolfsson og
ekki síst Emst Gunther - er
skemmtilegur. Myndin er þó heldur
hægfara, einkum framanaf, og fekki
laus við klisjur. En Svlar tóku þess-
ari sýn gestsins á sjálfan sig tveim
höndum; myndina sáu meir en milljón
innfæddra og hún komst 113. sæti
gagnrýnenda yfir bestu sænsku
myndimarfýrrogsíðar. kkk
Mwíit-.kór: /erð æ'hir / '■>
L A N (í U H
LAUGAILDAíHJR
()l*n> TIL KL. 17 í 11AOAKI)INUM
ý dag veitum viö
r / 15% afslátt af
stökum buxum
frá heimsþekktum fram-
leiðendum eins og Gardeur,
Priess og Nino Danieli.
Laugavegi 13
Aggi Slæ og Tamlasveitin auk Kinnar firábæru
söngkonu Sigrúnar Evu standa fyrir
mögnuðum dansleik firá kl. 22.00 tU kl. 3.
Spaugarmn og songvarmn
Örn Arnason verður í miklu stuði
á miðnætti og enginn veit upp á
hverju haxm tekur!
Verð á skemmtun og dansleik aðeins 850 kr.
Raggi Bjama og Stefán Jökulsson
alltaf hressir á Mímisbar