Morgunblaðið - 07.06.1997, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1997 59
DAGBÓK
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
’jALm
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
• • * *
* * * *
# * * *
• « * «
%'%%.% Snjókoma
Rigning
Slydda
ig A Skúrir |
da VT Slydduél |
ókoma Ú Él y*
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindstyrk, heil fjöður
er2vindstig.
10° Hitastig
isE Þoka
Súld
é é
é
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðanátt, víða allhvöss. Él á norðaustur-
og austurlandi en slydda við austurströndina
síðdegis. Bjart veður sunnan- og vestanlands.
Hiti 1 til 10 stig, mildast syðst á landinu.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Fram yfir helgi er búist við norðaustanátt með
éljum og síðan slyddu eða rigningu norðaustan-
og austanlands, en bjartviðri víða annarsstaðar.
Fremur svalt í veðri en eftir helgi hlýnar með
austlægri átt og vætu viða um land, en frá
miðvikudegi er búist við að vindur verði
vestlægari.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.35 í gær)
Vegir á landinu eru flestir greiðfærir. Éljagangur
er þó á heiðum á norður- og norðausturlandi og
má búast við að færð geti spillst þar. Vegir um
hálendið eru ennþá ófærir. Þó er orðið fært í
Eldgjá úr Skaftártungu.
Upplýsingar. Vegagerðin í Reytkjavík: 8006315 (grænt) og 5631500.
Einníg þjónustustöðvar Vegagerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
.1-3
1-2
Yfirlit: Lægðirnar við Irland þokast norðnorðvestur.
VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
77/ að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
°C Veður °C Veður
Reykjavík 11 léttskýjað Lúxemborg 25 skýjað
Bolungarvík 2 hálfskýjað Hamborg 25 léttskýjað
Akureyri 2 snjóél Frankfurt 26 skýjað
Egilsstaðir 1 snjóél Vln 19 skýjað
Kirkjubæjarkl. 8 léttskýiað Algarve 22 skýjað
Nuuk 2 þokuruðningur Malaga 24 léttskýjað
Narssarssuaq 9 heiðskírt Las Palmas 24 skýjað
Þórshöfn 8 rigning Barcelona 23 léttskýjað
Bergen 23 hálfskýjað Mallorca 27 heiðskírt
Ósló 21 léttskýjað Róm 23 skýjað
Kaupmannahöfn 22 léttskýjaö Feneviar skyiað
Stokkhólmur 24 léttskýjað Winnipeg 11 heiðskírt
Helslnki 21 léttskviað Montreal 15 heiðskírt
Dublin 14 rigning Halifax 8 alskýjað
Glasgow 17 skýjað New York 15 skýjað
London 26 skýjað Washington 14 skýjað
Parls 26 skýjað Orlando 23 skýjað
Amsterdam 24 skýjað Chicago 15 rigning
Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu íslands og Vegagerðinni.
7. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri
REYKJAVÍK 1.36 0,3 7.41 3,6 13.45 0,3 19.58 3,9 3.08 13.22 23.39 15.23
ÍSAFJÖRÐUR 3.45 0,2 9.33 1,8 15.48 0,2 21.49 2,2 2.16 13.30 0.44 15.31
SIGLUFJÖRÐUR 5.56 0,0 12.22 1,1 17.57 0,2 1.56 13.10 0.24 15.10
DJÚPIVOGUR 4.42 1,9 10.49 0,2 17.07 2,2 23.25 0,4 2.40 12.54 23.10 14.54
Siávarhæö miöast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar Islands
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 skýli úr dúk, 4 félaus,
7 árstíð, 8 grimmur, 9
frístund, 11 kvenmanns-
nafn, 13 sægur, 14 kæti,
15 hása, 17 málmur, 20
títt, 22 styggir, 23 logið,
24 deila, 25 blossa
LÓÐRÉTT:
1 siður, 2 sáran, 3 kurf,
4 guðhrædd, 5 nauta, 6
sveigur, 10 andstyggð,
12 vætla, 13 ögn, 15 und-
irferlismaður, 16 tölum,
18 ófús, 19 auðvelda, 20
ókyrrðar, 21 tala
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
LÁRÉTT: 1 vandræðin, 8 mæðið, 9 lykta, 10 lóa,
11 nagga, 13 rændi, 15 frísk, 18 áttan, 21 ugg, 22
skarn, 23 aftra, 24 fagurgali.
LÓÐRÉTT: 2 auðug, 3 daðla, 4 ætlar, 5 iðkun, 6
smán, 7 gati, 12 gas, 14 ætt, 15 foss, 16 ítala, 17
kunnu, 18 ágang, 19 titil, 20 nóar.
í dag er laugardagur 7. júní,
158. dagur ársins 1997. Orð
dagsins: Ef þér elskið mig, mun-
uð þér halda boðorð mín. Ég mun
biðja föðurínn, og hann mun gefa
yður annan hjálpara, að hann sé
hjá yður að eilífu.
(Jóh. 14,15.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Pat-
hfinder kom í gær og
Goðafoss í gærkvöldi.
Rússneski togarinn Vop-
on fór í gærkvöldi.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gærkvöldi fóru á veiðar
Haraldur Kristjánsson
og Lómur. Dettifoss fer
frá Straumsvík fyrir há-
degi.
Minningarkort
Barnaspítali Hrings-
ins. Upplýsingar um
minningarkort Barna-
spítala Hringsins fást hjá
Kvenfélagi Hringsins í
síma 551-4080.
Parkinsonsamtökin.
Minningarkort Parkin-
sonsamtakanna á íslandi
eru afgreidd í síma
552-4440 og hjá Ás-
laugu í sima 552-7417
og hjá Ninu í síma
587-7416.
Minningarkort Kven-
félagsins Hringsins í
Hafnarfirði fást hjá
blómabúðinni Burkna,
hjá Sjöfn s. 555 0104 og
hjá Ernu s. 565 0152
(gíróþjónusta).
Minningarkort Barna-
deildar Sjúkrahúss
Reykjavíkur eru af-
greidd í síma 525-1000
gegn heimsendingu gíró-
seðils.
Fréttir
Félag einstæðra for-
eldra er með flóamarkað
alla laugardaga kl. 14-17
í Skeljanesi 6, Skeija-
firði.
Viðey. Morgungangan
verður um norðurströnd
Heimaeyjarinnar. Geng-
ið verður frá eystri
túngarðinum vestur í
Eiðishóla og svo yfir Eið-
ið að Nautahúsunum á
Vestureynni, en þar er
steinn með áletrun frá
1821. Farið verður með
Viðeyjarferjunni úr
Sundahöfn kl. 10 og
komið aftur í land um
kl. 12. Rétt er að vera
vel búinn til fótanna.
Eftir hádegið verður
staðarskoðun, sem hefst
kl. 14.15 í kirkjunni, sem
er sýnd ásamt Viðeyjar-
stofu og næsta um-
hverfi. Staðarskoðun er
öllum auðveld og tekur
um klukkustund. Ferðir
hefjast þá kl. 13 og eru
á klukkustundarfresti til
kl. 17. Veitingahúsið er
opið í Viðeyjarstofu kl.
14 og hestaleigan er að
störfum.
Mannamót
Sjálfsbjörg, félag fatl-
aðra á höfuðborgar-
svæðinu heldur félags-
fund miðvikudaginn 11.
júní kl. 20 í félagsheimil-
inu Hátúni 12, Reykja-
vík. Fundarefni: Rétt-
indamál fatlaðra og
hvernig þau tengjast
verkalýðsfélögunum.
Fulltrúar frá ASÍ og
BSRB flytja erindi og
svara fyrirsþumum.
Líknarfélagið Bergmál
verður með fría orlofs-
dvöl í Hlíðardal í Ölfusi
í júlímánuði fyrir krabba-
meinssjúklinga og aðra
þá veika er hafa þörf
fyrir orlof. Verður boðið
upp á valið fæði, auk
kvöldvaka og útivistar
eftir getu hvers og eins.
Snyrtileg herbergi og
sundlaug eru á staðnum.
Þátttöku þarf að til-
kynna fyrir 20. júní hjá
Kolbrúnu í s. 557-8897,
Nínu í s. 555-1675,
Sveinbjörgu í s.
552-8730 og Karli Vigni
í s. 552-1567.
Félag eldri borgara í
Kópavogi efnir til ferðar
um Suðurnes þriðjudag-
inn 10. júní. Farið verður
kl. 13 frá Gjábakka.
Uppl. og skráning í s.
554-3400 eða hjá Ástu í
s. 554-1979.
Húmanistahreyfingin
stendur fyrir ,jákvæðu
stundinni“ alla þriðju-
daga kl. 20-21 í hverfis-
miðstöð húmanista,
Blönduhlíð 35, (gengið
inn frá Stakkahlíð).
SÁÁ, félagsvist. Fé-
lagsvist spiluð í kvöld kl.
20 á Ulfaldanum og
Mýflugunni, Ármúla 40
og eru allir velkomnir.
Paravist á mánudögum
kl. 20.
Skautafélag Reykja-
víkur, íshokkídeild.
Aðalfundur verður hald-
inn í íþróttamiðstöðinni,
Laugardal, mánudaginn
16. júní kl. 20. Dagskrá:
Venjuleg aðalfundar-
störf. Kosning stjórnar.
Húnvetningafélagið í
Reykjavík. Þriðjudaginn
10. júnf verður farin
dagsferð í Biskupstung-
ur. Leiðsögumaður verð-
ur Nanna Kaaber og
staðkunnugir í sveitinni.
M.a. verður boðið upp á
kaffihlaðborð f Ara-
tungu. Lagt af stað kl.
12 frá Skeifunni 11.
Uppl. og skráning hjá
Guðrúnu í s. 557-2908,
Bergdísi, s. 554-3168 og
í síma 553-1360 sunnu-
dag og mánudag kl.
17-19.
Bahá’ar eru með opið
hús í kvöld í Álfabakka
12 kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
Kirkjustarf
Kefas, Dalvegi 24,
Kópavogi. Almenn sam-
koma í dag kl. 14 og eru
allir velkomnir.
SPURTER. . .
IHeimsmeistarakeppninni í
handknattleik karla lauk í Jap-
an um síðustu helgi og náðu íslend-
ingar fimmta sæti. Hveijir léku úr-
slitaleikinn í keppninni?
Verkamannaflokkurinn í ísrael
kaus í vikunni nýjan leiðtoga.
Tveir menn höfðu þá skipst á að
stjórna flokknum í 23 ár, þeir Yitz-
hak Rabin, sem féll fyrir morðingja-
hendi, og Shimon Peres. Hvað heitir
nýi leiðtoginn?
Fj'ármálaráðherra Þýskalands
hefur verið í eldlínunni undanf-
arið vegna ágreinings um fyrirætlan-
ir stjómarinnar um að endurmeta
gullforða þýska seðlabankans. Er
hann vændur um að vilja hagræða
tölum til að fullnægja skilyrðum fyr-
ir inngöngu í Efnahags- og mynt-
bandalag Evrópu. Hvað heitir ráð-
herrann?
4Hann var norskur málari og var
uppi frá 1863 til 1944. Hann
er sagður hafa lagt hornstein að
nútíma expressionisma. Einu fræg-
asta listaverki hans, „Ópinu“, var
stolið af listasafni fýrir skömmu.
Hvað hét málarinn?
Hvað merkir orðtakið lítið
leggst fyrir kappann?
^ Hver orti?
Nú andar suðrið sæla vindum þýðum.
Á sjónum allar bárur smáar risa
og flykkjast heim að fögru landi ísa,
að fóstuijarðar minnar strönd og hlíðum.
7Hann var keisari Rómaveldis
frá 41 til 54 eftir Krist. Hann
tók við ríkinu eftir Kalígúlu, sem var
brópðursonur hans. Hann bætti rétt-
arfar og ríkisfjárreiður og reyndi að
draga úr völdum öldungaráðsins. í
hans tíð var byrjað að leggja Bret-
land undir Rómaveldi. Hann lét drepa
Messalínu, eiginkonu sína, en siðasta
kona hans, Agrippína yngri, lét
myrða hann á eitri. Hvað hét keisar-
inn?
8Þjálfaraskipti urðu hjá meist-
araflokki K.R. í knattspyrnu í
vikunni eftir brösótt gengi í upphafi
tímabils. Nýi þjálfarinn hefur reynd-
ar starfað hjá félaginu við þjálfun
yngri flokka á annan áratug, nú síð-
ast annars flokks karla. Hvað heitir
hann?
9Hann var norskt leikskáld,
fæddist árið 1828 og andaðist
1906. Hans fyrstu verk má kalla
þjóðfélagsrómantík, en er á leið varð
sýn hans á samfélagið raunsærri og
eru leikritin „Þjóðníðingurinn" og
„Villiöndin" talin tímamótaverk.
Hvað hét skáldið?
•uasqj ijuuaH '6 'uossppj-reH ‘8
•(smpuuuuaa 0J3N snsruQ snjpviM snuaqij,
iujuu npnj) snipyix -j_ uossuiu3i|vjj
suuoj* *g -nuis ípyj pu )oa pjqa ujiíj ‘uhj
2js upuvjs py '9 'iiounw pJUApg •$ -jaSjuM
°3i|i 'E -spuua pnqa 'Jnjaq npujaujupis
jia^ npjgq ito jussnjj So JUjAg • j