Morgunblaðið - 11.06.1997, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.06.1997, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ1997 5 Umhyggju þinni fyrir fjölskyldunni eru lítil takmörk sett meö F+ Hverjar eru bestu stundir lífsins? Það eru stundirnar sem þú eyðir með þínum nánustu og ef heimilið og fjölskyldan eru vel tryggð nýtur þú þessara stunda enn betur. Með þinni umhyggju og okkar tryggingu veitir þú þér og flölskyldu þinni öryggi til að njóta lífsins. F+, stóra fjölskyldutryggingin frá VÍS, er samsett trygging sem inniheldur tryggingar sem fjölskyldan þarf á að halda til að njóta Irfsins. Þar má nefna tryggingu á innbúi vegna bruna, vatnstjóns, innbrots og foks, ferðatryggingu og frítíma- slysatryggingu og ábyrgðartryggingu einstaklinga. VATRYGGINGAFEIAGISLANDS HF - þar sem tryggingar snúast um fólk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.