Morgunblaðið - 11.06.1997, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
QJTVARP/SJÓNVARP
Sjónvarpið
17.50 ►Táknmálsfréttir
^ [5995661]
18.00 ►Fréttir [72121]
18.02 ►Leiðarljós (Guiding
Light) Bandarískur mynda-
flokkur. Þýðandi: Ýrr Bertels-
dóttir. (660) [200068701]
18.45 ►Auglýsingatími Sjón-
varpskringlan [632546]
19.00 ►Myndasafnið Endur-
sýndar myndir úr morgun-
sjónvarpi barnanna. [15275]
19.25 ►Undrabarnið Alex
(The Secret World ofAIex
Mack) Myndaflokkur um 13
ára stúlku sem býr yfir undra-
verðum hæfileikum. Aðalhlut-
verk leika Larisa Oleynik,
- - Meredith Bishop, Darris Lowe
og Dorian Lopinto. Þýðandi:
Helga Tómasdóttir. (21:39)
[544362]
19.50 ►Veður [1866072]
20.00 ►Fréttir [324]
20.30 ►Víkingaiottó [96188]
20.35 ►Þorpið (Landsbyen)
Danskur framhaldsmynda-
flokkur um líf fólks í dönskum
smábæ. Leikstjóri: Tom He-
degaard. Aðalhlutverk: Niels
Skousen, Chili Turell, Soren
JV Ostergaard og Lena Falck.
Þýðandi: Veturiiði Guðnason.
(30:44) [9748898]
21.10 ►Bráðavaktin (ERIII)
Bandarískur myndaflokkur
sem segir frá læknum og
læknanemum í bráðamóttöku
sjúkrahúss. Aðalhlutverk:
Anthony Edwards, George
Clooney, Noah Wyle, Eriq La
Salle, Gloria Reuben og Jul-
ianna Margulies. Þýðandi:
Hafsteinn Þór Hilmarsson.
(17:22) [3249121]
22.00 ►Landsleikur i fót-
bolta Sýndur verður leikur
íslendinga og Litháa. Sjá
kynningu. [65850]
23.00 ►Ellefufréttir [70701]
23.15 ►Landsleikur ífót-
bolta ísland - Litháen, seinni
hálfleikur. [566904]
24.00 ►Dagskrárlok
STÖÐ 2
9.00 ►Líkamsrækt (e)
[99053]
9.15 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn [67769091]
13.00 ►Herra Jones (Mr. Jo-
nes) Bíómynd um aðlaðandi
byggingaverkamann sem þjá-
ist af geðhvarfasýki. Aðalhlut-
verk: Richard Gere, Lena Olin
og Anne Bancroft. Leikstjóri:
Mike Figgis. 1993. (e)
[5158072]
14.50 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn [6089807]
15.10 ►Mótorsport (e)
[7692492]
15.35 ►Ellen (18:24) (e)
[7616072]
16.00 ►Prins Valíant [55091]
16.25 ►Steinþursar [888343]
16.50 ►Regnboga-Birta
[6133324]
17.15 ►Glæstar vonir
[3636121]
17.40 ►Líkamsrækt (e)
[5359256]
18.00 ►Fréttir [29661]
18.05 ►Nágrannar [3194237]
18.30 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn [8817]
19.00 ►19>20 [8898]
20.00 ►Melrose
Place (17:32)
[64362]
20.50 ►Gerð myndarinnar
Anaconda (Making of Anac-
onda) [5178797]
21.05 ►Hale og Pace (6:7)
[756701]
21.35 ►Norðlendingar (Our
Friends In The North) Nýr
breskur myndaflokkur sem
spannar 30 ár í lífi fjögurra
vina. (4:9) [8198411]
22.30 ►Kvöldfréttir [20782]
22.45 ►íslenski boltinn Svip-
myndir úr leikjum dagsins.
[8467904]
23.05 ►Herra Jones (Mr. Jo-
nes) Sjá umfjöllun að ofan.
[5720409]
0.55 ►NBA-úrslit 1997 Utah
Jazz og Chicago Bulls.
3.25 ►Dagskrárlok
Jakob Bjarnar Grétarsson og
Steinn Armann Magnússon.
King Kong
BYLGJAN
I Kl. 9.00 ►Gamanþáttur Hafnfírðing-
I arnir Jakob Grétarsson og Steinn Ármann
Magnússon stýra útvarpsþættinum King Kong
fyrir hádegi alla virka daga. Þetta eru öðlings-
drengir sem tala aldrei illa um nokkurn mann,
halda mikið upp á bresku rokksveitina Slade og
hafa þar að auki gert það að sínu hjartans máli
að skemmta útvarpshlustendum. Félagarnir voru
eitt sinn viðriðnir útvarpsþátt sem nefndist Gó-
rillan en þeir vildu eitthvað meira og stærra, og
hvað var þá betur við hæfi en að kenna sig við
sjálfan King Kong?
Úr leik íslands og Makedoníu í
Skopje sl. laugardag.
Landsleikur
við Litháa
L'llll Kl. 22.00 ►Knattspyrna Nú rúllar
■■aÍHaÉBiaaH fótboltinn á fullu í deildarkeppninni
hér heima en knattspyrnumenn eru líka að keppa
á öðrum vígstöðvum. Landsliðið tekur þátt í und-
ankeppni heimsmeistaramótsins og eru íslending-
ar i riðli með náfrændum okkar Irum, Liechten-
steinbúum, Makedóníumönnum, Rúmenum og
Litháum og það eru þeir síðastnefndu sem sækja
okkur heim í dag. Fyrri hálfleikurinn er á dag-
skrá klukkan tíu og seinni hálfleikurinn verður
sýndur að loknum ellefufréttum.
SÝIM
IfRÖTTIR czrzr
mótið Sýndur verður leikur
Englands og Brasilíu. (e)
[481850]
19.00 ►Knattspyrna í Asíu
(Asian Soccer Show) (23:52)
[5324]
20.00 ►Golfmót í Bandaríkj-
unum (PGA U.S.) [1508]
21.00 ►Gillette-sportpakk-
inn (GiIIette) Fjölbreyttur
þáttur þar sem sýnt er frá
hefðbundnum og óhefðbundn-
um íþróttagreinum. (2:52)
[512]
21.30 ►Suður-Ameríku bik-
arinn (Copa preview) Kynn-
ing á leikmönnum og iiðum
sem taka þátt í keppninni um
Suður-Ameríku bikarinn í
knattspymu. (6:6) [343]
22.00 ►Fjögurra landa mót-
ið Sýndur verður leikur
Frakklands og Ítalíu. [630508]
23.45 ►Bústýran (Walnut
Creek) Ljósblá mynd úr Play-
boy-Eros safninu. Strang-
lega bönnuð börnum
[6354546]
1.30 ►Suður-Ameríku bik-
arinn (Copa previcw) Kynn-
ing á leikmönnum og liðum
sem taka þátt í keppninni um
Suður-Ameríku bikarinn í
knattspymu. (6:6) (e)
[3654589]
2.00 ►Dagskrárlok
Omega
7.15 ►Skjákynningar
9.00 ►Heimskaup - sjón-
varpsmarkaður [19722121]
16.30 ►Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn (e) [520508]
17.00 ►Líf í Orðinu Joyce
Meyer (e) [521237]
17.30 ►Heimskaup-sjón-
varpsmarkaður [9006492]
20.00 ►Step of faith Scott
Stewart [837275]
20.30 ►Líf í Orðinu Joyce
Meyer [836546]
21.00 ►Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn [828527]
21.30 ►Kvöldljós, endurtekið
efni frá Bolholti. [410782]
23.00 ►Líf í Orðinu Joyce
Meyer (e) [545817]
23.30 ►Praise the Lord
[10839966]
2.30 ►Skjákynningar
i
n
Utvarp
RÁS I FM 92,4/93,5
6.05 Morguntónar.
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Vigfús Ingv-
ar Ingvarsson flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Umsjón: Leifur Þórarinsson.
7.31 Fréttir á ensku.
8.00 Hér og nú. Að utan.
Morgunmúsík. 8.45 Ljóð
dagsins.
9.03 Laufskálinn, (Frá
(safirði.)
9.38 Segðu mér sögu,
Mamma litla. Sigrún Sól Ol-
afsdóttir les (2).
9.50 Morgunleikfimi.
10.03 Veðurfregnir.
10.17 Sagnaslóð.
10.40 Söngvasveigur.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir oq augl.
13.05 Hádegisleikrit Utvarps-
leikhússins, Korsíkubiskup-
inn byggt á sögu eftir Bjarne
Reuter. Útvarpsleikgerð: Tor
Edvin Dahl. Þýðing: Sverrir
Hólmarsson. Leikstjóri: Þór-
hallur Sigurðsson. Áttundi
þáttur af tíu. Leikendur:
Valdimar Örn Flygenring,
Hilmir Snær Guðnason,
Bergur Þór Ingólfsson, Rúrik
Haraldsson, Halldóra
Björnsdóttir, Lilja Guðrún
Þorvaldsdóttir, Róbert Arn-
finnsson og Sigurþór Albert
Heimisson.
13.20 Inn um annað og út um
hitt. (e)
14.03 Útvarpssagan, Gestir.
María Sigurðardóttir les (12).
14.30 Til allra átta.
15.03 Lítið á akrana. Loka-
þáttur: Á öldum Ijósvakans.
(e)
15 53 Dagbók.
16.05 Tónstiginn.
17.03 Víðsjá. Listir, vísindi,
hugmyndir, tónlist. Víðsjá
heldur áfram. 18.30 Lesið
fyrir þjóðina: Góði dátinn
Svejk. Gísli Halldórsson les
(17) 18.45 Ljóð dagsins (e).
18.48 Dánarfregnir og augl.
19.30 Auglýsingar og veður.
19.40 Morgunsaga barnanna
endurflutt. Barnalög.
20.00 Kvöldtónar. Suður-
amerísk tónlist
- Þrír sinfónískir þættir eftir
Julián Orbón.
- Bachiana Brasileira nr. 2
eftir Heitor Villa-Lobos.
- Sinfonia India eftir Carlos
Chavez og
- Hádegi á sléttunni eftir An-
tonio Estéves. Simon Bolivar
hljómsvetin í Venesúela leik-
ur; Eduardo Mata stjórnar.
21.00 Út um græna grundu.
Þáttur um náttúruna, um-
hverfið og ferðamál. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir. (e)
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Hildur
Gunnarsdóttir flytur.
22.30 Kvöldsagan, Flugfiskur.
Þórey Sigþórsdóttir les (3).
23.00 Sunnudagsleikrit Út-
varpsleikhússins, Keisarinn
og skopleikarinn eftir Fri-
edrich Feld. Þýðandi: Bjarni
Benediktsson frá Hofteigi.
Leikstjóri: Lárus Pálsson.
Leikendur: Þorsteinn Ö.
Stephensen, Baldvin Hall-
dórsson, Valdemar Helga-
son og Lárus Pálsson. Áður
á dagskrá sl. sunnudag.
(Frumflutt árið 1957.)
0.10 Tónstiginn.
1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður-
fregnir. 7.00 Morgunútvarpið. 8.00
Hér og nú. Að utan. 9.03 Lísuhóll.
12.45 Hvitir máfar. 14.03 Brot úr
degi. 16.05 Dægurmálaútvarp o.fl.
18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins
og sleggju. 19.50 Knattspyrnurásin
HM í fótbolta ísland - Litháen.
22.10 Plata vikunnar og ný tónlist.
0.10 Næturtónar. 1.00 IMæturtónar
á samtengdum rásum. Veðurspá.
Frétlir og fréttayfirlit é Rés 1 og
Rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18,
19, 20, 22 og 24.
NJETURÚTVARPIÐ
1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Auðlind.
Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir.
5.00 og 6.00 Fréttir og fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum.
6.05 Morgunútvarp.
LANDSHIUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurlands. 18.35-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjaröa.
AÐALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2
7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00
Albert Agústsson. 12.00 Tónlistar-
deild. 13.00 Bjarni Arason. 16.00
Steinar Viktorsson. 19.00 Kristinn
Pálsson. 22.00 Logi Dýrfjörð. 1.00
Tónlistardeild.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar-
grét Blöndal. 9.05 Jakob Bjarnar
Grétarsson og Steinn Ármann
Magnússon. 12.10 Gullmolar. 13.10
Gulli Helga. 16.00 Þjóðbrautin.
18.03 Viðskiptavaktin. 18.30 Gull-
molar. 20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Næturdagskrá.
Fréttlr á heila tímanum frá kl. 7-18
og 19, fráttayflrlit kl. 7.30 og 8.30,
íþróttafréttir kl. 13.00.
BR0SID FM 96,7
9.00 Kristján Jóhannsson. 12.00
Tónlist. 13.00 Ragnar Már. 16.00
Tónlist. 20.00 Nemendafélag Fjöl-
brautaskóla Suðurnesja. 22.00
Þungarokk. 24.00-9.00 Tónlist.
FM 957 FM 95,7
6.55 Þór, Steini og þú. 10.00 Rúnar
Róberts. 13.00 Svali Kaldalóns.
16.07 Pétur Árnason. 19.00 Nýju
tíu. 20.00 Betri blandan. 22.00 Þór-
hallur Guðmundsson. 1.00 T.
Tryggvason.
Fráttlr kl. 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12,
13, 14, 15, 16, 17 og 18. íþrótta-
fráttir kl. 10 og 17. MTV-fréttir kl.
9.30 og 13.30. Sviðsljósiö kl. 11.30
og 15.30.
KLASSÍK FM 106,8
8.10 Klassísk tónlist. 9.05 Fjármála-
fréttir frá BBC. 9.15 Halldór Hauks-
son. 12.05 Léttklassískt. 13.30 Disk-
ur dagsins. 15.00 Strengjakvartettar
Dmitris Sjostakovits (2:15) (e) 15.45
Klassísk tónlist til morguns.
Fréttir frá BBC World service kl.
8, 9, 12, 17.
LINDIN FM 102,9
7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgun-
orð. 7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor
gærdagsins. 8.30 Orð Guðs. 9.00
Morgunorð. 10.30 Bænastund.
11.00 Pastor dagsins. 12.00 ísl.
tónlist. 13.00 í kærleika. 16.00 Lof-
gjörðartónlist. 17.00 Tónlist. 18.00
Róleg tónlist. 20.00 Við lindina.
22.00 ísl. tónlist. 23.00 Tónlist.
SÍGILT-FM FM 94,3
6.00 Vínartónlist. 7.00 Blandaðir tón-
ar. 9.00 í sviösljósinu. 12.00 í hádeg-
inu. 13.00 Tónlistarþáttur, Þórunn
Helgadóttir. 16.00 Gamlir kunningj-
ar. 18.30 Rólega deildin hjá Stein-
ari. 19.00 Úr hljómleikasalnum.
20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Davíð Art
í Óperuhöllinni. 24.00 Næturtónar.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfróttir TOP-
Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni.
15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan.
16.00 Samtengt Bylgjunni.
X-IÐ FM 97,7
7.00 Þórður „Litli". 10.00 Hansi
Bjarna. 13.00 Simmi. 15.00 Hel-
stirniö. 17.00 Þossi. 19.00 Lög unga
fótksins. 23.00 Rokk úr Reykjavík.
1.00 Dagdagskrá endurtekin.
Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7
17.00 í Hamrinum. 17.25 Létt tón-
list. 18.00 Miðvikudagsumræðan.
18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.
YMSAR
Stöðvar
BBC PRIME
4.00 Insido Europe 4.30 Fitm Educatíon 5.00
Newsdesk 6.30 Mop and Smiff 8.46 Blue
Petor 6.10 GranKe Hill 6.46 Ready, Steady,
Cook 7.16 KOroy 8.00 Style Chakenge 8.30
EasŒnders 8.00 To Be Announced 9.66 Ti-
mekeepers 10.20 Rcady, Steady, Cook 10.60
Style Challenge 11.16 Changing Rooms 11.46
Kilroy 12.30 EastEndere 13.00 To Be Anno-
unced 13.55 Style Chaltenge 14.20 Mop and
Smiff 14.35 Blue Petcr 154)0 Grango HÐI
16.30 Wildlife 16.00 World News 16.30 Re-
ady, Steady, Cook 17.00 EastEndere 17.30
Ray Mears' World of Survivat 18,00 Blackadd-
er the Third 18.30 Goodnight Sweetbeart
18.00 The House of Eliott 20.00 World Nevvs
20.30 Eve Amold 21.30 Masterroind 22.00
Widows 23.00 Who Calls tbe Sbots? 23.30
Relative Risk - The Huroan Genome Project
0.30 The Physics of Ball Games 1.00 News-
Sle 3.00 English Heritage 3.30 Únicef in the
Classroom
CARTOON NETWORK
4.00 Omer and the Starch. 4.30 The Real
Story of... 6.00 lvanhoe 6.30 The FVuittíes
6.00 Tom and Jeny Kids 6.15 The New Sco-
oby Doo Myst. 6.30 Droopy 6.45 Dexteris
Lab. 7.00 Cow and Chícken 7.15 The Bugs
and Daffy Show 7.30 Ridiie Rieh 8.00 The
Yogi Bear Show 8.30 Blinky Bill 9.00 Pac
Man 9.30 Tbomas the Tank Engine 8.45 Dínk,
the Little Dht. 10.00 Casper and the Angeis
10.30 Littie Dracula 11.00 The Addams Fam-
ily 11.30 Back to Bedrock 12.00 The Jctsons
12.30 Pirates of Dark Water 13.00 Cave
Kids 13.30 Thomas the Tank Engine 13.46
Blinky Bi 14.15 Tom and Jeny Kids 14.30
Popcye 14.45 Two Stupid Dogs 16.00 13
Ghoets of Scooby Doo 16.30 The Bugs and
Daffy Show 16.45 Worid Promiere Toons
18.00 The Jetsons 16.30 The Mask 17.00
Tom and Jerry 17.30 The FUntstanes 18.00
Cow and Chicken 16.15 Dexter’s Lab. 18.30
World fYemiere Toons 19.00 The lieal Adv.
of Jonny Quest 18.3013 Ghosts of Scooby Doo
CIMN
Fréttir og viðakiptafréttir fhittar reglu-
tega. 4.30 Insight 6.30 Sport 730 ShowLiz
Today 10.30 American Edition 10,45 Q & A
11.30 Sport 12.15 Asian EdiBon 13.00 Larry
King 14.30 Sport 15.30 Style 18.30 Q & A
17.48 Ameriean Edition 19.00 Larry King
20.30 Insigtit 21.30 Sport 0.16 American
Edition 0.30 Q & A 1.00 Lairy King 2,30
Showbiz Today 3.30 World Report
DISCOVERY CHANNEL
15.00 lligh Fíve 15.30 Roadshow 16.00 Time
Traveliers 16.30 Justicc ííes 17.00 Wild
Things 18.00 Beyond 2000 18.30 Disastcr
18.00 Arthur C. Clarke’s World of Strange
Powers 10.30 The Quest 20.00 Loch Ness
Discovered 21.00 Superbuman! 22.00 Warri-
ors 23.00 Flret I'lights 23.30 Wars in Peace
24.00 Dagskririok
EUROSPORT
6.30 Frjálsar iþróttir 8.00 Kermkappakstur
10.00 Bífl#latorfæra 10.30 Vélhjðlakeppni
11.00 Knattspyrna 12.00 Þríþraut 13.00
Tennia 18.00 Vaxtarrækt 19.00 Pflukaat
20.00 Tennis 22.00 Hjdireiðar 22.30 Golf
23.30 Dagskrártok
MTV
4.00 Kickstart 8,00 Moming Mix 12.00
liluropean Top 20 Countdown 13.00 Hits Non-
Stop 15.00 Seiect 16.30 Greatest Hits by
Ycar 17.30 The Grind 18.00 Hot 18.00 Styl-
issimd 19,30 The Jenny McCarthy Show
20.00 Singied Out 20.30 Amour 21.30 Daria
22.00 Best of US LoveKne 23.00 Night Videos
NBC SUPER CHANNEL
Fréttlr og vfAaktptafrétttr fluttar reglu-
tega. 4.00 VtP 4.30 Tom Brokaw 6.00 Today
7.00 CNBC's Eur. Squawk Boz 8.00 Europe.
an Money Wheel 12.30 CNBC's US Squawk
Box 14.00 Home and Gaxden 14.30 A & P
oí Gardening 16.00 MSNBC The Site 16.00
NatlonaJ Geographfc TeL 17,00 The Ticket
17.30 VIP 18.00 Dateline 18.00 Euro PGA
Golf 20.00 Jay Leno 21.00 Conan O'Brien
22.00 Later 22.30 Tom Brokaw 23.00 Jay
Leno 24.00 MSNBC Internight 1.00 VIP1.30
Europe la carte 2.00 The Tieket 2B0 Talkin'
Jazz 3.00 Europe la carte 3.30 The Hcket
SKY MOVIES PLUS
5.00 Tender is the Night, 1961 7.30 Dad,
1989 9.30 PrincessCaraboo, 199411.15 Lion-
heart the Children's Crusade, 1987 13.00 The
Spy with a Cold Nose, 1966 14.45 The
Nuteaeker, 1993 16.16 A Feast at Midnight,
1994 18.00 Princess Caraboo, 1994 20.00
Murder in the First, 1995 22.00 Secret Ga-
mes, 1995 23.35 Vaníshing Son ÍIL 1994
1.10 The Slingahot, 1994 2.55 Deadly Vows,
1994
SKY NEWS
Fréttir é klukkutlma freétl. 5.00 Sunrise
8.30 Destinatlons 8.30 ABC NighUíne 10.30
Worid News 12.30 CBS Morning Ncws 13.30
Partiament 16.30 Worid News 18.00 Uvo at
Flvc 17.30 Adam Boulton 16.30 Spoxtsline
18.30 Busmess Report 20.30 Worid News
22.30 CBS Evcning News 23B0 ABC Worid
News Tonight 0.30 Adam Boulton 1.30 Busi-
ness Report 2.30 Parliamcnt 3.30 CBS Even-
ing Ncws 4.30 ABC World Ncws Tonight
SKY ONE
5.00 Moming Glory 8.00 Regis & Kathie 9.00
Another Worid 10.00 Ðays of our Lives 11.00
The Oprah Winfrey Show 12.00 Geraldo 13.00
Baliy Jessy Raphael 14.00 Jenny Jones 15.00
Oprah Winfrey 16.00 Star Trek 17.00 Real
TV 17.30 Married... With Children 18.00
Thc Simjisora 18.30 MASH 19.00 Beveriey
Hilis 90210 20.00 Metrose Ptare 21.00 Silk
Stalkings 22.00 Star Trek 24.00 The Lucy
Show 24.30 LAPD 24.00 Hit Mbt Long Hay
TNT
20.00 The Perils of Errol - an Errol Flynn
Season, 1949 22.00 Get Curter, 1971 24.00
White Heat, 1949 2.00 The Adventures of
Don Juan, 1949