Morgunblaðið - 23.09.1997, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1997 43
I;
I
I
►
)
>
I
í
I
I
I
J
I
L
Morgunblaðið/Amór Ragnarsson
SIGURVEGARARNIR í íslandsmótinu í einmenningi 1997,
talið frá vinstri: Ásmundur Pálsson, Þröstur Ingimarsson
Isiandsmeistari og Erlendur Jónsson.
Þröstur Ingi-
marsson Is-
landsmeistari
BRIDS
Bridshöllin
Þönglabakka
ÍSLANDSMÓTIÐ
í EINMENNINGI
20.-21. september. 72 þátttakend-
ur. Aðgangur ókeypis.
ÞRÖSTUR Ingimarsson varð um
helgina íslandsmeistari í einmenn-
ingi eftir hörkukeppni við félaga
sinn, Erlend Jónsson, sem_ endaði
í öðru sæti. Þröstur varð íslands-
meistari 1994 og er því að vinna
titilinn öðru sinni.
Mótið hófst á laugardag og voru
þá spilaðar tvær lotur. Eggert
Bergsson leiddi þá mótið en staða
efstu para var þá þessi:
EggertBergsson 1377
ErlendurJónsson 1355
Þröstur Ingimarsson 1355
Marnús E. Magnússon 1291
RúnarEinarsson 1290
Þröstur tók fljótlega forystuna
á sunnudag og hélt henni fram að
síðustu umferðinni en þá settist
helzti keppinautur hans um efsta
sætið, Erlendur Jónsson, á móti
honum þannig að röð efstu manna
var nánast ákveðin nema þeir fé-
lagar misstu móðinn í síðustu 3
spilunum. Á því var reyndar lítil
hætta og þeir hömpuðu efstu sæt-
unum. Lokastaðan varð þessi:
Þrösturlngimarsson 1959
ErlendurJónsson 1956
Ásmundur Pálsson 1903
EggertBergsson 1897
Skúli Skúlason 1878
Þórður Sigfússon 1848
MapúsE. Magnússon 1848
SverrirÁrmmannsson 1843
StefánGuðjohnsen 1840
HalldórÞorvaldsson 1825
Sveinn Rúnar Eiríksson stjórn-
aði mótinu og sá um útreikninga
en Stefanía Skarphéðinsdóttir af-
henti verðlaun í mótslok.
Arnór G. Ragnarsson
FRÉTTIR
Morgunblaðið/Ásdís
NÝ félagsmiðstöð aldraðra hefur verið opnuð við Þorragötu
í Reykjavík og sér Félag eldri borgara um rekstur hennar
samkvæmt samningi við Reykjavíkurborg. Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir, borgarsljóri, er hér á spjalli við gesti þegar mið-
stöðin var formlega afhent.
Ný félagsmiðstöð aldraðra
NÝ félagsmiðstöð aldraðra hef-
ur verið tekin í notkun að Þorra-
götu 3 í Reykjavík. Ingibjörg
Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri,
flutti ávarp þegar hún afhenti
Félagi eldri borgara í Reykjavík
húsnæðið til rekstrar fyrir helg-
ina.
Félag eldri borgara fær
rekstrarstyrk frá Reylqavíkur-
borg vegna félagsmiðstöðvarinn-
ar samkvæmt samstarfssamningi
sem gilda á út næsta ár og borg-
in á einn fulltrúa í stjórn mið-
stöðvarinnar. Sigrún Ögmunds-
dóttir hefrn- verið ráðin forstöðu-
maður félagsmiðstöðvarinnar
sem er á jarðhæð hússins.
Foreldra-
félög haldi
almenna
fundi
LANDSSAMTÖK foreldra,
Heimili og skóli, voru fylgjandi
flutningi grunnskólans m.a.
vegna þess að þá yrðu hægari
heimatökin fyrir foreldra að
hafa áhrif á þróun skólamála
og kynda undir metnaði í sín-
um sveitarfélögum, segir í
fréttatilkynningu frá stjóm
samtakanna.
Þar segir einnig: „Eins og
málum er nú komið er afar
brýnt að foreldrar og kjósend-
ur noti sér þessa nálægð og
kalli sveitarstjórnarmenn til
ábyrgðar.
Stjórn Heimilis og skóla
hvetur eindregið til þess að
foreldrar og félög þeirra við
alla grunnskóla landsins setji
sig í samband við sveitar-
stjórnarmenn og skólanefndir
og lýsi afstöðu sinni í þessu
mikilvæga hagsmunamáli
barna og foreldra.
Stjórn Heimilis og skóla
leggur til við foreldrafélög að
í þessu skyni verði haldnir al-
mennir fundir sem fyrst í öllum
grunnskólum.“
skólar/námskeið
tónlist
MUNIÐ SÉRPANTANIR
ÁHÚSGÖGNUM
TÍMALEGA FYRIR
JÓLIN
Mörkinni 3, sími 588 0640
E-mail: casa@islandia.is
myndmennt
■ MYND-MÁL Myndlistarskóli
Málun — fjölbreytileg verkefni.
Teiknun, myndvefnaður. Byijendur, fram-
haldsfólk í fámennum hópum.
Upplýsingar og innritun kl. 14.00—21.00
alla daga. Símar 561 1525 og 898 3536.
Rúna Gísladóttir, listmálari.
■ Fiðla — Píanó
Kenni á fiðlu og byijendum á píanó.
Stella Reyndal,
sími 551 3035.
PJorðiwlilIshih
-kjarni málsins!
Til sölu eða leigu!
Samkomusalir — veislusalir í lyftuhúsi
Til sölu eða leigu eru samkomusalir — veislu-
salir á tveimur hæðum á besta stað í lyftuhúsi
í austurborginni. Annar salurinn er ca 500 fm
að stærð og hinn ca 250 fm, auk skrifstofuher-
bergja. Til ráðstöfunar sameiginlega eða sinn
í hvoru lagi. Hentugtfyrirfélagasamtökog
veitingamenn.
Upplýsingar veitir:
Jón Gunnar Zoéga hrl.,
símar 553 3060 og 892 2355.
UPPBOD
Lausafjáruppboð
Að kröfu Siglufjarðarkaupstaðar verður eftir-
talið lausafé í eigu þrotbús Glaðnislistsmiðju
ehf. boðið upp að Grundargötu 24, Siglufirði,
þriðjudaginn 30. september 1997 kl. 14.00.
Cape S.P.A. Milano málmbræðsludeigla, Cape
S.P.A. Milano framleiðsluvél fyrir léttmálma,
Cape S.P.A. Milano mótapressa, borð, skápar,
loftræsting, lítil steypusamstæða, vacuumvél.
rafeindastýrður háhitaofn, litavélar, litaborð,
litaborð með litastýringum, litaofnar, vog,
sandborvél, járnsög, bandslípivélar, Hahn &
Kolb. fræsari og fylgihlutir, rennibekkur,
burstaslípivélar, Heracus PGG20 rafhúðun og
fylgihlutir, Ijósmyndavél og framkallari og
Heracus hreinsunar-, kopar- og nikkelhúðunar-
samstæða.
Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamars-
högg.
Sýslumaðurinn á Sigiufirði,
22. september 1997,
Guðgeir Eyjólfsson.
AUGLÝSINGA
TILKYNNINGAR || HÚSNÆÐI ÓSKAST
Dagvist barna,
Reykjavík
Dagvist barna hefurfengið nýtt símanúmer
íbúð óskast í Garðabæ,
hæð eða raðhús fyrir reglusaman leigjanda.
Fyrirframgreiðsla og meðmæli ef óskað er.
Vinsamlega hringið í síma 893 4777.
563 5800.
Sjá nánar í símaskrá.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 563 5800.
FUNOIR/ MANNFAGNAOUR
Lífeyrissjóðurinn Hlíf
helduraðalfund laugardaginn 27. september
kl. 15.00 í sal-A á Hótel Sögu.
Fundarefni:
Reglugerðarbreytingar.
Ársreikningar sjóðsins.
Önnur mál.
SMÁAUGLÝSINGAR
ÝMISLEGT
Nudd
Svæðameðferð, höfuðnudd
og sogæðanudd,
veitir slökun, vellíðan og byggir
upp. Áhrifarikt t.d. eftir veikindi
og annað álag, eða sem heilsu-
vernd. Hringdu og aflaðu upp-
lýsinga i síma 588 7972.
Guðlaug Kristjánsdóttir
sjúkraliði
FÉLAGSLÍF
Dagsferðir um næstu helgi.
Sunnudaginn 28. sept. Hengils-
svæðið. Klóravogur á milli Ölf-
uss og Grafnings. Brottför frá
BSÍ kl.09.00.
Helgarferðir
Stjórnin.
□ EDDA 5997092319 I Fjhst.
ATKV.GR. Til l° og lll°
26.-28. sept. Haustlitaferð í
Bása. Gönguferð, varðeldur og
einstakir haustlitir í Goðalandi.
Aðalfundur
Framsóknarfélags
Reykjavíkur
verður haldinn á Grand Hóteli við Sigtún þriðj-
udaginn 30. september 1997. Fundurinn hefst
kl. 20.30.
Dagskrá: Skýrslurformanns og gjaldkera,
kosningar og önnur mál. Finnur Ingólfsson,
iðnaðar- og viðskiptaráðherra, og Valdimar
K. Jónsson, formaðurfulltrúaráðs Framsóknar-
félaganna í Reykjavík, flytja stutt ávörp.
Stjórn Framsóknarfélags Reykjavíkur.
I.O.O.F. Rb.1 =1479238-
□ Hlin 5997092319 IV/V Fjhst.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SiMI 568-2533
Sjá textavarp Sjónvarps bls. 619.
Gerist félagar í Ferðafélaginu á
afmælisárinu og eignist árbókina
1997 „í fjallhögum milli Mýra og
Dala". Árbókarferð á laugardag-
inn, 27. september, kl. 8.00 á ný-
ar slóðir: Sanddalur — Sand-
dalstunga.
Fararstjóri verður Gunnar Hólm.
27.-28. sept. Fimmvörduháls.
Gengið frá Skógum í Fimmvörðu-
skála og gist. Daginn eftir er
gengið í Bása. Fararstjóri verður
Sylvía Kristjánsdóttir.
27. sept. Hógöngur med jeppa-
deild. Spennandi jeppaferð í Há-
göngur. Fararstjóri verður Jón
Bjarnason.
TIL SÖLU
Toppeintak af MAN sendibíl
9150, árg. ’90, ekinn 160.000 km
m/kælikassa og vörulyftu (1000
kg). Sími 588 1888, Haukur.
Einingafrystigeymsla
150 m2, 740 m3. Stálgrind. Selst
ódýrt án véla. Sími 588 1888,
Haukur.