Morgunblaðið - 23.09.1997, Síða 47

Morgunblaðið - 23.09.1997, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1997 47 BREF TIL BLAÐSINS GREINARHÖFUNDUR ásamt börnum á gæsluleikvellinum. „Gæsluleikvellir eru barn síns tíma“ Frá Guðrúnu Guðjónsdóttur: ÞESSI orð féllu af vörum borgar- stjórans okkar, kvennalistakonunn- ar, móðurinnar Ingibjargar Sólrún- ar Gísladóttur á borgarstjórnar- fundi fimmtudaginn 18. september sl. Stórkostlegar breytingar hafa orðið á útivistarsvæðum borgarinn- ar undanfarin ár. Verið er að efla og hvetja fólk til umhugsunar um hollustu góðrar útiveru. Fólkvangar hafa verið opnaðir, göngustígar lagðir og hjólabrautir en þegar komið er að útivistarsvæðum sem sérstaklega eru ætluð börnum, þ.e.a.s. gæsluleikvöllunum, fullyrðir borgarstjórinn að þeir séu barn síns tíma. Barn síns tíma? Er þá útivist og holl hreyfing aðeins fyrir ungl- inga og fullorðið fólk? m r r X OSTÖÐVANDI AFL OG GETA! •AMD 200 MHz MMX örgjörui • 32 MB EDO minni • 15“ flatur lággeisla skjár • ATI 3D booster 2 MB skjákort • 2.6 GB harður diskur • 20 hraða geisladrif • SoundBlaster 16 • 50w hátalarar 1 33.6 bás mótald m/faxi og símsvara ■ Windows 95 CD, Win95 lyklaborð + mús ' 2ja mánaða Internetáskrift fylgir ■ Kynningarnámskeið um Internetiö fylgir 127.900 www.bttolvur.is Grensásvegi 3 • Sími 588 5900 • Fax 588 5905 að leggja aukna áherslu á öryggi ungra barna. Ef við getum á ein- hvern hátt komið í veg fyrir að börnin verði fórnarlömb umferðar- innar er tilganginum náð. Gæsluleikvellirnir eru nútíma- börn. Kjarni hverrar þjóðar eru börnin. Hugsum um velferð þeirra. Foreldrar og forráðamenn. Stöndum vörð um öryggi bama okkar GUÐRÚN GUÐJÓNSDÓTTIR, forstöðumaður á gæsluleikvellinum Malarási 17. Brandtex fatnaður Leikskólar eru mjög góður kost- ur. Þar fer fram skipulegt starf undir handleiðslu fólks sem til þess er menntað að búa börnin okkar sem best undir framtíðina. Af hvetju eru borgarstjóri og fleiri allt- af að bera saman leikskóla og gæsluleikvelli? Þetta eru ekki sam- bærilegar stofnanir. Veist þú ekki, Ingibjörg Sólrún, að leikskólarnir eru uppeldis- og menntastofnanir? Veist þú ekki, Ingibjörg Sólrún, að á gæsluleik- völlunum eru unnin uppeldisstörf þar sem höfuðáhersla er Iögð á úti- veru í öruggu skjóli og að örva börnin til frjálsra útileikja þar sem vinátta og góð samskipti þeirra á meðal eru í fyrirrúmi? Með leik eflist frumkvæði bamsins og jákvæð sjálfsmynd þess. Stretchbuxur kr. 2.900 Konubuxur frá kr. 1.690 Dragtir, kjólar, blússur og pils. Ódýr náttfatnaður Nýbýlavegi 12, sími 554 4433 UNDIR- I FATALÍNA Kringiunni S. 553 7355 ▼ (# LOWARA JARÐVATNS- DÆLUR Gæðavara, mikið úrval, hagstætt verð, örugg þjónusta. E HÉÐINN E VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 562 4260 Það voru framsýnar konur 1 1 Kvenréttindafélagi íslands sem árið . I ' ' ' 1915 afhentu Reykjavíkurbæ að m gjöf fyrsta gæsluleikvöllinn. Þeirra n ZZT; framtíðarsýn var sú að með vax- J andi bifreiðanotkun bæjarbúa yrði ALLTTIL KAFHITUNAK! ELFA-OSO hitakútar Ryðfríir kútar með áratuga reynslu. 30-300 lítra. Blöndunarkrani fylgir. Útvegum 400-10.000 lítra gerðir með stuttum fyrirvara. ELFA-OSO hitatúpur Hitatúpur frá 15 kW og upp úr með og án neysluvatnsspirals. ELFA-Hotman vatnshitarar Elektrónískir vatnshitarar fyrir vaska, sumarhús og fl. Einstaklega hagstætt verð. ELFA-LVI olíufylltir ofnar Einfaldir eða tvöfaldir olíufylltir rafmagns- ofnar með hitastilli. Stærðir 350-2.000 wött. Hæðir 30, 50 eða 59 sm. HAGSTÆTT VERÐ 0G GREIÐSLUSKILMÁLAR Einar Farestveit&Co.hf. Borgartúni 28 “S 562 2901 og 562 2900 Stjórntækniskóli íslands Höfðabakka 9 Simi 567 1466 MARKAÐSFRÆÐI Stjórntækniskóli íslands gefur þér kost á beinskeyttu 250 stunda námi í markaðs- fræðum. Náminu er ætlað að koma til móts við sívaxandi kröfur atvinnulífsins um hæfari starfskrafta. Námið er ætlað fólki, sem vill bæta við sig þekkingu og fá innsýn í heim markaðsfræðanna. Markmið námsins er meðal annars að þátttakendur tileinki sér markaðshugsun í íslensku viðskipta- og athafnalífi og nái þannig betri árangri. Námið er í formi fyrirlestra og verkefnavinnu og tekin eru þróf í einstökum greinum. Kennarar eru allir háskólamenntaðir og eiga að baki góða reynslu við kennslu og í viðskiptalífinu. Námsgreinar: Markaðsfræði. Sölustjórnun og sölutækni. Vöruþróun. Vörustjórnun. Stjórnun og sjálfstyrking. Auglýsingar. Tölvunotkun í áætlanagerð. Viðskiptasiðferði. „Ég mæli með náminu fyrir alla þá, er starfa við markaðs- og sölustörf. Ég hef verið í sölu- mennsku í 6 ár og námskeiðið hefur nýst mér vel í starfi. Fjölbreytt og áhugavert námskeið." Elísabet Ólafsdóttir, Eggert Kristjánsson hf. „Ég mæli tví- mælalaust með þessu námi fyrir alla þá sem eitthvað eru tengdir markaðs-, sölu-, upplýsinga-, skipulags-, og/ eða framleiðslumálum sinna fyrirtækja." Hendricus Bjarnason, Skýrr Starfsmenntun. Fjárfesting til framtíðar. Sími 567 1466. Opið til kl. 22.00. „Föst störf tilheyra iðnbyltingunni, ekki morgundeginum" Námstefna með William Bridges, þriðjudaginn 30. september. Skráning hjá Stjórnunarfélagi Islands í s(ma 533 4567. Stjómunarféiag islands

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.