Morgunblaðið - 23.09.1997, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1997 49
I DAG
Árnað heilla
OrkÁRA afmæli. Átt-
OV/ræður er í dag,
þriðjudaginn 23. septem-
ber, Baldvin Ásgeirsson,
fyrrverandi fram-
kvæmdasljóri, Furulundi
15c Akureyri. Eiginkona
hans er Hekla Ásgríms-
dóttir. Þau eru að heiman.
BRIPS
Umsjón Guómundur Fáll
Arnarson
ÞRÍR ítalskir landsliðs-
spilarar sitja í höfuðáttun-
um í spili dagsins, sem er
frá meistaramóti Itala á
síðasta ári. í suðursætinu
er gamalreyndur silfurref-
ur, Dano DeFalco, og verk-
efni hans er að koma heim
þremur gröndum með Evr-
ópumeistarana Lorenzo
Lauria og Alfredo Versace
í vörninni.
Norður
♦ K53
y d
♦ 62
♦ KG108653
Vestur
♦ Á7
V G7652
♦ G4
♦ D974
Austur
♦ D1084
¥ 1098
♦ ÁD10975
♦ -
Suður
♦ G962
V ÁK43
♦ K83
♦ Á2
Versace spilaði út hjarta-
fimmu og blindur átti fyrsta
slaginn. Lauf upp á ásinn í
næsta slag upplýsti leguna
í þeim lit. DeFalco taldi
langsótt að fría laufið og
spilaði næst spaða að
kóngnum. Versace lét lítinn
spaða og kóngurinn hélt.
Þá kom tígull úr borði, nían
frá Lauria og lítið frá suðri.
Versace gróf sig nú undir
feld í langan tíma, en ákvað
loks að yfirdrepa með gosa
til að spila laufi og klippa
þannig á samgang sagn-
hafa við blindan. DeFalco
svínaði gosanum og spilaði
tígli. Skildi sem sagt lauf-
kónginn eftir í borði, sam-
bandslausan við umheim-
inn.
Nú hófust miklar eldg-
læringar í vörninni. Lauria
drap á tígulás og spilaði
drottningunni. í þann slag
henti Versace spaðaás!
DeFalco taldi sig nú vera
kominn með spilið í hús:
Hann tók ÁK í hjarta og
spilaði þriðja hjartanu.
Hugmyndin var að neyða
Versace til að spila frá D9
í laufí í lokin og gefa tvo
síðustu slagina. En Versace
hafði ekki hugsað til einsk-
ins. Þegar þriðja hjartanu
var spilað fylgdi hann lit
með tvistinum, sem hann
hafði vandlega sparað! DeF-
alco fékk óvæntan slag á
hjartaþrist, en varð í stað-
inn að eftirláta Lauria af-
ganginn.
OnÁRA afmæli. Átt-
OUræð er í dag, þriðju-
daginn 23. september, Sig-
ríður G. Steindórsdóttir,
Fannborg 8, Kópavogi.
Eiginmaður hennar var
Guðjón J. Brynjólfsson,
blikksmiður sem er látinn.
Sigríður verður að heiman
á afmælisdaginn.
p'/AÁRA afmæli. í dag,
OUþriðjudaginn 23. sept-
ember, er fimmtug Ólöf
Ingibjörg Guðjónsdóttir,
Glitvangi 15, Hafnarfirði,
starfsmaður Sparisjóðs
Hafnarfjarðar. Ólöf Ingi-
björg verður að heiman á
afmælisdaginn en tekur á
móti gestum í Frímúrarahús-
inu í Hafnarfirði 4. október
nk. en þá verður fimmtugur
eiginmaður Ólafar Ingibjarg-
ar, Guðmundur Óskarsson,
endurskoðandi.
Með morgunkaffinu
Ást er.
... að tryggja að ÞÚ náir
honum.
TM Reg U.S. Pat. Off — all rights resorved
(c) 1997 Los Angeles Tlmes Syndícate
ÉG geri ráð fyrir að þetta
sé ekki fyrsta stökkið þitt.
610
-twuk**1'' tn eíjc
ER þetta ekki mýksta
dýna sem þú hefur legið á?
HÖGNIHREKKVISI
STJ ÖRNUSPA
eítir Frances I)rake
j
MEYJA
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert ævintýragjarn ogheim-
spekilega þenkjandi. Mikill
hluti tíma þíns ferí aðsam-
eina bókvitið ogreynsluna
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þú leitar að réttu leiðinni til
bættra samskipta við ætt-
ingja. Nú gefst gott tæki-
færi til að skemmta sér í
vinahópi.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Vinátta og peningar fara
ekki alltaf saman. Láttu eng-
an misnota sér örlæti þitt.
Þú nærð góðum árangri í
vinnunni.
Tvíburar
(21.maf-20.júní) 9»
Hlustaðu ekki á gróusögur,
því að þær eiga ekki við rök
að styðjast. Gagnkvæmur
skilningur ástvina styrkist
og kvöldið verður gott.
Krabbi
(21. júní — 22. júlí) H8B
Það er varasamt að ganga í
fjárhagslega ábyrgð fyrir
aðra í dag. Þú hefðir gaman
af að skreppa í skemmtiferð
með ástvini.
Ljón
(23. júlf - 22. ágúst)
Einhvetjar tafir eða breyt-
ingar geta orðið á ferðaáætl-
unum í dag. Kvöldið hentar
ástvinum vel til að fara út
saman.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þetta er dagur ástar og af-
þreyingar og sumir eignast
nýjan ástvin. Farðu ekki
ótroðnar og vafasamar slóðir
í viðskiptum.
Vog
(23. sept. - 22. október) 'splL
Það gengur á ýmsu í vinnunni
í dag. Þótt þú fínnir nýjar
leiðir til bættrar afkomu
ganga skyldustörfin seint.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember) 9K{0
Þú þarft að gæta hagsýni
við innkaupin. Ástin
blómstrar og ferðalag virðist
framundan.
i. þessis ptzzcn^þúrv Li/cuydc Á/f.og-
inu*-.xbn og Gunna, uiljcu-fcL hona..*
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember) m
Láttu ekki eirðarleysi koma
þér úr jafnvægi. Hafðu sam-
ráð við þína nánustu varð-
andi fyrirætlanir þínar.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Ástvinir kjósa heldur að eiga
góðar stundir útaf fyrir sig
en að fara í heimsóknir.
Varast ber fljótfærni í ásta-
málum.
Vatnsberi
(20. janúar- 18. febrúar) ðh
Það er varasamt að gangast
í fjárhagslega ábyrgð fyrir
aðra. Þú hefðir gaman af að
skreppa í skemmtiferð með
ástvini.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þér bjóðast ný tækifæri til að
auka tekjumar f dag. Einhver
misskilningur getur komið
upp í sambandi ástvina.
Stjömuspína á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Allt að verða
upppantað
Myndataka, þar sem þú ræður
hve stórar og hve margar
myndir þú færð, innifalið ein
stækkun 30 x 40 cm í ramma.
kr. 5.000,00
Sýnishorn af verði:
13 x 18 cm í möppu kr. 1.100.
20 x 25 cm í möppu kr. 1.550.
30 x 40 cm í ramma kr. 2.300.
Hringdu í aðrar
ljósmyndastofur og kannaðu
hvort þetta verð á stækkunum
er ekki lægsta verðið
á landinu.
Tilboðið gildir aðeins ákveðinn
tíma.
Ljósmyndastofan Mynd
sími 565 4207
Ljósmyndastofa Kópavogs
sími 554 3020
Ódýrari
Frábær fyrirtæki
1. Landsþekkt lítil bókaverslun mjög sérhaefð. Tilvalin fyrir
eftirlaunamann eða duglegan metnaðarfullan einstakling.
2. Lítil kökugerð (ekki bakarí) til sölu sem selur til 70
söluaðila nokkrar valdar tegundir. Mikið af vélum og
tækjum fylgir með. Kannt þú köku að baka? Góð velta,
Gott fyrirtæki fyrir tvær duglegar.
3. Lítið þjónustufyrirtæki í öryggisgeiranum. Tilvalið fyrir
vaktavinnumenn, t.d. lögregluþjóna eða aðra með öðru.
Miklir möguleikar með góðri markaðssetningu.
4. Til sölu 9 stór billjardborð og 2 lítil ásamt öllu
tilheyrandi. Ekki í starfrækslu eins og er.
Verð kr. 2,5 millj.
5. Lítil heildverslun til sölu. Flytur inn sérstök tæki fyrir
iðnaðarmenn og verkstæði.
6. Ein þekktasta ritfangaverslun borgarinnar til sölu. Mikill
annatími framundan. Selur einnig leikföng og aðrar
vörur. Frábær staðsetning.
7. Lítill veitingastaður hlaðinn tækjum til sölu á frábærum
stað og á verði sem enginn trúir. Laus strax.
8. Lítil heildverslun sem flytur inn auðseljanlega vöru,
eingöngu þekkt merki. Hefur 150 útsölustaði.
Upplýsingar aðeins á skrifstofunni.
F.YRIRTÆKIASAtAN
SUÐURVE R I
SÍMAR581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON.
WíeramU'**8
barnalaesingu.
Cfandir kúnta (yntii' fá!
RflFTfEKMtfLUN ISLfliÍDSIf
- ANNO 1929-
Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776
Greiöslukjör viö allra hæfi
VcRIÐ VELKOMIN I VERSLUN OKKAR '***™»™*«* ’