Morgunblaðið - 23.09.1997, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1997 53
FÓLK í FRÉTTUM
PLUGELDAR og leysiljós lýstu upp næturhimininn á hátíö í Houston á Iaugardaginn var. Aðstandendur
hátíðarinnar, sem ætlað var að sýna mátt borgarinnar og megin, áætluðu að milljón manns hefði séð þessa
stærstu flugelda- og leysiljósasýningu sem nokkurn tíma hefur verið haldin í Norður-Ameríku.
\T Caravell
Frystikistur
danskar 02 vandaðar
á mjöggóðu verði.
• Mjög vönduð kælikerfi.
• DANFOSS kælipressur.
• Stillanlegt termostat.
• Hraðfrysting.
Verð frá kr.
28310,-
Margar stærðir, gott verð:
105 ltr. 28.310,-
180" 34.960.-
269" 37.905.-
269 " 39.805.-
376 " 44.555.-
454" 56.810.-
Verð miöast hér við staðgreiðslu.
Karl tekur í
spaðann
á indíána
► KARL Gústaf XVI Svíakonung-
ur heilsar skátanum Samuel Port
sem er klæddur í indíánabúning.
Francisco Roman skátahöfðingi
Filippseyja fylgist með. Karl
Gústaf er heiðursforseti skáta-
hreyfingarinnar og tekur þátt í
ráðstefnu um þessar mundir um
það hvernig best sé að virkja
hreyfinguna í gömlu austantjalds-
ríkjunum.
PFA F
cHeimilisUekjaverslun
Grensásvegur 13 -108 Reykjavík - Sími 533 2222
Sölustaðir um alh land, uppl. hjá Gulu línunni, sími 580 8000.
GuUk°'
VerðfVr*r,D jðað
EUBOCABD "n sé
,6 tvfl'ýh 0
)KvaUarsVatt*r-
Flocjiö be/iit med breiðþotu
Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 569 1010 • Símbréf 552 7796 oq 569 1095 • Innanlandsferðir S. 569 1070 Hótel Sögu við Hagatorg • S. 562 2277 • Símbréf 562 2460 Hatnartjörður: Bæjarhrauni 14 • S. 565 1155 • Simbrét 565 5355
Keflavik: Hafnargötu 35 • S. 421 3400 • Símbréf 421 3490 Akranes: Breiðargótu 1 • S. 431 3386 • Símbrét 431 1195 Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 462 7200 • Símbrét 461 1035 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 481 1271 • Simbréf 481 2792
isatjöröur: Hafnarstræti 7• S.4565390• Simbréf 456 3592 Einnig utnboðsmenn um land allt He i masiða: www.sbmvinn .is.
* „ 3- novGnibi
Sex nætur!
! Takmarkað sætafrsumboð!
■■■■
Nú gefst ATLAS- og Gullkorthöfum
EUROCARD tækifæri til að fljúga með okkur
í breiðþotu Atlanta til Barcelona á hreint
ótrúlegu verði, því ATLAS-ávísunin tvöfaldar
verðgildi sitt og gefur 8.000 kr. afslátt frá
venjulegu verði. Gist verður á þriggja og
fjögurra stjörnu hótelum í þessari miklu
menningar- og skemmtiborg. Barcelona er flottust um þessar
mundir, þar kemst enginn upp með annað en að skemmta sér
konunglega! Takmarkað sætaframboð.
Nánari upplýsingar hjá Samvinnuferöum - Lanelsýn
SamviimuterlllrLaiiilsýii