Morgunblaðið - 23.09.1997, Síða 56
,56 SUNNUDAGUR 21. SEPTBMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
r * "í
HÁSKÓLABÍÓ
# *
HASKOLABIO
Hagatorgi, símí 552 2140
MORÐSAGA
MUNIÐ BEAN HAPPA-
ÞRENNUNA. AÐALVINNINGUR
TVÆR TOYOTA COROLLA.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Jddssonar
komin aftur á hvíta tjaldið
á 20 ára afmælinu.
Aðalhlutverk: Steindór
Hjörleifsson, Þóra
Sigurþórsdóttir og
Guðrún Ásmundsdóttir
Sýnd kl. 5, 9 og 11. b.í. m.
Al.l.C IVAI.I*'- 'KHOOPl (iOI.OBI Rl. JAMI.S WOOOS
i ' SKliGGAR FÖRTÍÐAR
GHOSIS
FROM1
PAST
Sýnd kl. 7 og 9.15. b.l 12.
Tilboð 400 kr.
Sýnd kl. 4.45 og 7. Síðustu sýningar
www.austmpowers.com
•■■nc iir.'m- .mnrifrVWii -,A.'.i!Ari-WÍi .vnA.íum \nAHiyyiii wtÆfriTlii
loSt-O
Altabakka S, simi 58? 8800 09 587 8905
RÍÓ Tríó sló á létta strengi ásamt vel völdum aðstoðarmönnum.
TÓNLISTARMENNIRNIR tóku saman lokalagið.
ÁHEYRENDUR kunnu vel að
meta það sem í boði var og
sýndu hrifningu sína með því að
klappa listamönnunum lof í lófa
að tónleikunum loknum.
breytt dagskrá var í boði og hljóm-
aði meðal annars djass, popp, þjóð-
lög, kórsöng, óperu, píanó- og
flautuleikur um sal Háskólabíós.
Lesin var upp kveðja frá Václav
Havel, forseta Tékklands, þar sem
hann þakkaði fyrir einstakt fram-
tak og sagði styrktartónleikana í
Reykjavík vera afar einstaka og
snerta hjarta sitt.
Átakið Neyðarhjálp úr norðri
vakti mikla athygli í Tékklandi og
voru tékkneskir fjölmiðlar með um-
fjöllun og útsendingar frá styrktar-
tónleikunum. Margt var um mann-
inn í Háskólabíói og virtust tón-
leikagestir kunna að meta flutning
fjölbreyttrar og lifandi tónlistar. Á
myndunum má sjá að mikil
stemmning var í Háskólabíói á laug-
ardag þegar peningum var safnað
handa vinum vorum í Tékklandi.
MARGRÉT Pálmadóttir og
Diddú sungu samau.
Hjálmtýsdóttir, og Páll Óskar
igrú
Ösk
Neyðarhjálp úr norðri
Með tónlistina
að vopni
TÓNLEIKAR til styrktar fómar-
lömbum flóðanna í Tékklandi voru
haldnir á laugardag í Háskólabíói
þar sem margir af okkar fremstu
tónlistarmönnum lögðu fram
krafta sína. Tónleikarnir voru
haldnir að undirlagi Önnu Kristíne
Magnúsdóttur en að sögn aðstand-
enda eru ennþá um 12 þúsund
manns heimilislaus þótt tveir mán-
uðir séu liðnir frá því að flóðin
gengu yfir landið.
Á tónleikunum komu systkinin
Páll Óskar og Diddú fram saman í
fyrsta sinn en alls léku 75 lista-
menn á styrktartónleikunum. Fjöl-
>
t ^murphu
? W SWICHGlGE
Þrýstimælar, hitamælar,
tankmælar, flæðimælar,
ampermælar o. m. fl.
Mikið úrval. Mjög hagstætt verð.
Leitið nánari upplýsinga.
VÉLASALAN EHF.
ÁNANAUST 1, REYKJAVÍK. SÍMI 552 6122.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
ANNA Kristíne Magnúsdóttir fékk blóm frá lítilli frænku sinni og
þakkaði um leið tónlistarfólkinu og gestum fyrir framlag þeirra.
niiiiii .......................