Morgunblaðið - 23.09.1997, Síða 59

Morgunblaðið - 23.09.1997, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1997 59 - VEÐUR * V * í Ri9nin9 Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað . . é t ...3......3 f? Skúrir i Sunnan,2yindstig. 10° Hitastig * • ® • V* I Vindonnsymrvind- 4 4 Slydda V7 Slydduél I stefnu og fjöðrin sss Þoka * % l lsnjókoma y Él J vin-dstyrk'.heil . heil fjöður * 4 er 2 vindstig. 4 Súld Spá kl. 12.00 í VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnan kaldi. Súld eða dálitil rigning sunnan- og vestanlands, en bjart veður norðan- og norðaustanlands. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á Norðausturlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram á miðvikudag verða suðlægar áttir ríkjandi og hlýtt í veðri, með rigningu eða súld einkum sunnan- og vestanlands. Á miðvikudag lítur út fyrir að kólni heldur í bili með noðvestlægri átt og skúrum einkum með vestur- og norðurströndinni. Eftir það taka aftur við suðlægar áttir fram á sunnudag. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og_______, f siðan viðeigandi * ’jL 7 R Y3-2 tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin vestur af Hvarfi fer norðnorðaustur. Skilin fyrir norðan land þokast norður. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.001 gær að ísl. tíma °C Veður ”C Veður Reykjavík 12 alskýjað Lúxemborg 18 skýjað Bolungarvlk 13 rigning Hamborg 16 hálfskýjað Akureyri 15 alskýjað Frankfurt 19 léttskýjað Egilsstaðlr 15 skýjað Vín 17 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 13 skýjaö Algarve 27 léttskýjað Nuuk 4 súld Malaga 26 léttskýjað Narssarssuaq 12 rigning Las Palmas 26 skýjað Pórshöfn 12 skýjað Barcelona Bergen 11 rigning á sið.klst. Mallorca 27 léttskýjað Ósló 16 skýjað Róm Kaupmannahöfn 14 skýjað Feneviar 22 heiðskirt Stokkhólmur 16 skýjað Winnipeg 9 heiðskirt Helsinki 11 léttskviað Montreal 8 skýjað Dublin 18 þokumóða Halifax 8 léttskýjað Glasgow 18 mistur New York 12 heiðskirt London 19 léttskýjað Washington Paris 22 léttskýjað Orlando 23 léttskýjað Amsterdam 17 léttskýjað Chlcago 12 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Vedurstofu islands og Vegagerðinni. 23. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.48 0,9 11.13 3,2 17.31 1,0 23.52 2,8 7.09 13.16 19.21 7.02 ÍSAFJÖRÐUR 0.48 1,8 7.03 0,6 13.19 1,9 19.52 0,7 7.17 13.24 19.29 7.11 SIGLUFJÖRÐUR 3.28 1,2 9.13 0,5 15.37 1,2 21.59 0,4 6.57 13.04 19.09 6.50 DJUPIVOGUR 1.47 0,6 8.07 2,0 14.35 0,8 20.33. 1,7 6.41 12.48 18.53 6.33 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaðið/Sjómælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT: I skinn, 4 beinið, 7 blómið, 8 glufur, 9 op, II mannsnafn, 13 baun, 14 hefur f hyggju, 15 gegnsær, 17 víða, 20 fUót, 22 fugl, 23 kirtill, 24 híma, 25 hinar. LÓÐRÉTT: 1 syrgja, 2 guðshús, 3 skökk, 4 tæplega, 5 hrósar, 6 gabba, 10 kjánar, 12 stúlka, 13 bókstafur, 15 flennan, 16 húsdýrin, 18 rándýr, 19 peningar, 20 mör, 21 haka. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 hrekkvísa, 8 kámug, 9 sætið, 10 góa, 11 tarfa, 13 Nýall, 15 hafís, 18 sauða, 21 kát, 22 slota, 23 andar, 24 skaflanna. Lóðrétt: 2 rómar, 3 kagga, 4 vísan, 5 sötra, 6 skot, 7 óðal, 12 frí, 14 ýsa, 15 hosa, 16 flokk, 17 skalf, 18 staka, 19 undin, 20 akra. I dag er þriðjudagur 23. september, 266. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Hégóminn einn eru mennirnir, tál eru mannanna börn, á metaskálun- um lyftast þeir upp, einber hégómi eru þeir allir saman. (Sálmarnir 62,10.) Skipin Reykjavíkurhöfn. Lag- arfoss og Skógarfoss komu í gær. Arnarfell var væntanlegt í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Haraldur Kristjánsson, Strong Icelander og Lagarfoss komu í gær. Dellach fór í gær. Fréttir Kattholt. Flóamarkað- urinn er opinn alla þriðjudaga og fimmtu- daga frá kl. 14-17. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs er með opið alla þriðjudaga miili kl. 17 til 18 í Hamraborg 7, 2. hæð, (Álfhól). Mannamót Árskógar 4. Bankaþjón- usta kl. 10-12. Handa- vinna kl. 13-16.30 Bólstaðarhlíð 43. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Hraunbær 105. í dag kl. 9 glerskurður, gler- málun og kortagerð. kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12.15 verslunarferð. Vitatorg. í dag kaffi kl. 9, stund með Þórdísi kl. 9.30, leikfimi og hand- mennt kl. 10, golfæfíng kl. 13, félagsvist kl. 14, kaffí kl. 15. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Kaffí og verðlaun. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leikfimi þjá Elísabetu kl. 11.20 í safnaðarsal Digranes- kirkju. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfími hefst í dag. Hópur 1 mætir kl. 9.05, hópur 2 kl. 9.50, hópur 3 kl. 10.45. Námskeið í glerskurði hefst kl. 9.30. Þriðjudagsganga fer frá Gjábakka kl. 14 í dag. Kaffi eftir gönguna. Vesturgata 7. Kl. 9.30 almenn handavinna. Kl. 13 skartgripagerð, búta- saumur, leikfimi og fijáls spilamennska. Ki. 14.30 Kaffiveitingar. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur i kvöld kl. 19 i Gjá- bakka. Aflagrandi 40. Fögnum hausti. Útkoma nýrrar vetrardagskrár í félags- miðstöðinni Aflagranda 40 föstud. 26. sept. Hefst með bingói kl. 14, góðir vinningar, línudanssýn- ing, Hjördís Geirs og fé- lagar leika fyrir dansi, hátíðarkaffi, nánari uppl. í afgreiðslu og í síma 562-2571. Skjalasöfn kvenna. Fundur á vegum Félags um skjalastjórn verður haldinn þann 25. sept. nk. kl. 15.30 i fyrirlestra- sal Þjóðarbókhlöðu á 2. hæð. Erla Hulda Hall- dórsdóttir forstöðumað- ur Kvennasögusafns ís- lands: Að eiga sér sögu; Svanhildur Bogadóttir, borgarskjalavörður: Eyða konur eigin sögu? Fundurinn er öllum op- inn og ókeypis aðgangur. Furugerði 1. I dag kl. 9 bókband, fótaaðgerðir, hárgreiðsla og böðun. Kl. 12 hádegismatur, bókasafnið opið frá kl. 12.30-14. Kl. 13 fijáls spilamennska. Kl. 15 kaffiveitingar. Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni. Framsagnarnámskeið byijar í dag kl. 16 í Ris- inu. Kennari er Bjarni Ingvarsson. Sækja þarf farmiðana 25. sept. á skrifstofu félagsins í Þingvailaferðina sem er 27. sept. Leikfimi í Vík- ingsheimilinu, Stjömu- gróf á mánud. og föstud. kl. 11.50. Kennari er Edda Baldursdóttir. ITC-deildin Irpa heldur fund í kvöld, þriðjudag- inn 23. september í safn- aðarheimilinu Grafar- vogskirkju kl. 20.30. Fundarefni m.a. kapp- ræður. Allir velkomnir. Nánari upplýsingar gef- ur Vilhjálmur Guðjóns- son í síma 557-8996. Hvassaleiti 56-58. í dag kl. 13.30 hefst jóga- kennsla undir stjórn Sig- ríðar Ragnarsdóttur og verður framvegis á þriðjud. kl. 13.30. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsd. verður með helgistund og viðtalstíma kl. 10.30. Kirkjustarf Árbæjarkirkja. For- eldramorgunn í safnað- arheimilinu í dag kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaþjónusta með alt- arisgöngu í dag kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum hans. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18. Kópavogskirkja. * Mæðramorgunn í safn- aðarheimilinu Borgum í dag kl. 10-12. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús fyrir 8-10 ára böm kl. 17-18.30 í safnaðar- heimilinu. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Hallgrímskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta í dag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára böm kl. 17 í safnaðarheimilinu. Langholtskirkja. Ung- barnamorgunn kl. 10-12. Fundur yngri deildar æskulýðsfélags- ins, 13-14 ára, í kvöld kl. 20. Laugarneskirkja. Lof- gjörðar- og bænastund kl. 21 í umsjá Þorvaldat Halldórssonar. Neskirkja. Foreldra- morgunn á morgun kl. 10-12. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Landakirkja, Vest- mannaeyjum. Kirkju- prakkarar 7-9 ára kl. 17. Kl. 20.30 sjálfshjálpar- hópur um sorg heidur opinn fund. Stutt erindi flutt, alm. umræður, kaffí við kertaljós. Allir syrgjendur velkomnir. ---------- c. Víðistaðakirkja. Aftan- söngur og fyrirbænir kl. 18.30 í dag. Grindavíkurkirkja. Foreldramorgnar kl. 10-12. TTT starf kl. 18-19 fyrir 10-12 ára. Unglingastarf kl. 20.30 fyrir 8. 9. og 10. bekk. Borgarneskirkja. Helgi- stund alla þriðjudaga kl. 18.30. Mömmumorgnar í Félagsbæ kl. 10-12. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjóm 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakifl^-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.