Morgunblaðið - 28.11.1997, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 28.11.1997, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1997 5 Spennandí og óvenjuleg Ung íslensk kona er að vinna um nokkurra mánaða skeið í Rotterdam í Hollandi. Dag nokkum hittir hún Amo, suðrænan og heillandi karlmann, og fellur samstundir kylhflöt fyrir honum. En kynni þeirra verða endaslepp, þvi örfáum Ídukkustundum eftir fyrsta og síðasta ástarfund þeirra er hann skotinn til bana úti á götu! Mal og menning Laugavegi 18 Síðumula 7-9 Sími 515 2500 Sími 510 2500 Spennandi, óvenjuleg og vel skrifuð saga eftir höfund skáldsögunnar Borg sem kom út fyrir nokknun árum og var tilnefnd til Islensku bókmenntaverðlaunanna. C rgm Við fyrstu sýn er þetta fjölskyldusaga úr íslensku sjávarþorpi og greinir frá lífsbaráttu ekkjumanns og fjögurra sona hans. En þegar nánar er að gáð eru margar furðulegar persónur á kreiki og samskipti manna sérstæð - og á himnum fylgjast framliðnir fjölskyldumeðlimir með öllu saman. Smám saman raðast upp brot sögunnar og andrúmsloftið verður harmrænt, en um leið sérkennilega fyndið. tnióO Mál og menning w?: Kristin Ómarsdóttir hefur skrifað ljóð, sögur og leikrit. Stíll hennar er ljóðrænn og svipsterkur, og viðfangsefni hennar hefur öðru fremur verið ástin í öllum sinum myndum. Laugavegi 18 Síðumúla 7-9 Sími 515 2500 Sími 510 2500 • . . t skan imn ég dey Leyndardómar hversdagslífsins ' a Ung kona sem á í stirðri sambúð með móður sinni og veit ekki alveg hvað hún á að gera við líf sitt fær afleysingavinnu við að þrífa í heimahúsum. Við þessa iðju fær hún skyndilega innsýn í áður óþekkta heima. Hún kynnist óperusöngkonu sem á sér leyndar hliðar, lögfræðingi sem virðist myndarlegur menningarunnandi, fræðimanni sem kemur ruddalega fyrir og gamalli konu með sérstæða lifssýn. Smám saman fléttast hér spennandi fjölskyldudrama! Kristín Marja vakti mikla athygli með skáldsögu sinni Mávahlátri fýrir tveimur árum. Sagan er nú komin út í Þýskalandi og til stendur að kvikmynda hana. [6(2 Mál og menning Laugavegi 18 Síðumúla 7-9 Sími 515 2500 Sími 510 2500 Arið 1343 var nunna á Kirkjubæjarklaustri brennd á báli og ber annálum ekki saman um sakir sem bornar voru á hana. Var systir Katrin í þingum við sjálfan djöfulinn? Eða var hún fórnarlamb ástar í meinum? í aldanna rás hafa spunnist um eldfórnina ýmsar sögur, en hér sviðsetur Vilborg Daviðsdóttir atburðina einsog þeir koma henni fyrir sjónir svo úr verður hstilega fléttuð og hörkuspennandi skáldsaga, byggð á itarlegri heimildakönnun. Fyrri bækur Vilborgar, Við Urðarbrunn og Nornadómur, hafa hlotið sérlega góðar viðtökur gagnrýnenda og lesenda, og hér bætir hún enn við sig í góðri frásagnarlist. „Eldfómin ...er skemmtileg og vel skrifiið ...dregur upp sannfærandi og lifandi mynd af fólki og staðháttum og kryddar svo með sterku drama og nokkrum óhugnaði. ...er óhætt að mæla með skáldsögu Vilborgar Davíðsdóttur til lestrar á löngum vetrarkvöldum." Úlfhildur Dagsdóttir/Rás 1 ara Mál og menning Laugavegi 18 Síðumúla 7-9 Sími 515 2500 Sími 510 2500
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.