Morgunblaðið - 28.11.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1997 9
FRÉTTIR
Menntamálaráðherra
um stuðning við fötluð
börn í leikskólum
Ríkissjóður
hefur ekki
hlaupist und-
an skyldum
B JÖRN Bjarnason menntamálaráð-
herra segir að þó að ekki hafi tekist
samkomulag milli ríkis og sveitarfé-
laga vegna stuðnings við fötluð börn
í leikskólum hafi ríkissjóður ekki
hlaupist undan skyldum sínum í því
máli. Þar sé áfram farið að vinnu-
reglum frá 1. júlí 1995, eins og
starfshópur sem fór yfir fyrirkomu-
lag endurgreiðslna vegna fatlaðra
barna í leikskólum, taldi eðlilegt að
gert væri þar til málaflokkurinn
væri kominn yfir til sveitarfélag-
anna.
Hvað varðar nýlega skýrslu frá
Dagvist bama í Reykjavík, segir
ráðherrann að hún sýni að sérfræð-
ingar þar telji að taka eigi tillit til
annarra þátta en menntamálaráðu-
neytið hafí gert.
„Með hliðsjón af því sem áður
segir um að sveitarfélögin fari alfar-
ið með málefni leikskólanna og allra
barna í þeim, lít ég þannig á að það
sé í verkahring stjórnar Dagvistar
barna, þar sem Arni Þór Sigurðsson
er formaður, og borgarstjómar
Reykjavíkur, þar sem Árni Þór sit-
ur, að taka ákvarðanir á grandvelli
fyrrnefndrar skýrslu Dagvistar
barna,“ segir menntamálaráðherra.
: ixi,nn,i.i.,.i..u I I l i
Stórhöfða 17, við Gullinbrú,
sími 567 4844
Vísindaleikföng
spil og þrautir
skemmtilegt smádót
tré- og tauleikföng
margt, margt fleira.
Skóverslun
Reykjavíkur
Laugavegi 87
Samkvæmisfatnaður frá
Daniel Hechter
T S S vneðst við
■ mA ^ Dunhaga, Opið virka daga kl. 9-1
f \ sími 5622230 laugardaga kl. 10-14.
J61 í London ?
íslensk hjón sem búa í fallegu húsi á einum besta stað
í London óska eftir að skipta á húsi við íslensk hjón
eða fjölskyldu sem hefði áhuga á að dvelja í London
yfir jól og áramót.
Aðeins reglusamt og ábyrgðarfullt fólk kemur til greina.
Vinsamlega sendið símbréf með viðeigandi upplýsingum
til Einars Stefánssonar, faxnúmer 00 44 181 392 1177.
Öllum fyrirspurnum svarað.
Ný sending
Sparidragtir og toppar
é ~ ^
Svört samkvæmispils
og samkvæmisbuxur
TISKUVERSLUN Kringlunni 8-12, sími 553 3300
JÓLAFÖTIN
KOMIN
POLARN O. PYRET
Kringlunni, sími 568 1822
Glæsilegar spariblússur
Ný sending
tískuverslun
Rauðarárstíg 1, sími 561 5077
15% AFSLÁTTUR
af peysum, bolum,
blússum og vestum
föstudag og laugardag
hj&QýGufidtildi
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00-18.30, laugardaga frá kl. 10.00-15.00.
Pottar í Gullnámunni 20. - 26. nóvember 1997:
Silfurpottar:
Dags. Staður Upphæð kr.
20. nóv. Mónakó............................ 190.936 kr.
20. nóv. Ölver........................... 67.401 kr.
21. nóv. Ölver........................... 195.221 kr.
22. nóv. Bóhem.............................. 86.960 kr.
22. nóv. Háspenna, Hafnarstræti............. 94.109 kr.
23. nóv. Spilastofan Geislag, Akureyri... 148.176 kr.
24. nóv. Glaumbar........................... 67.170 kr.
24. nóv. Spilastofan Geislag, Akureyri... 121.477 kr.
24. nóv. Catalina, Kópavogi................. 68.902 kr.
24. nóv. Mónakó............................. 67.539 kr.
25. nóv. Catalina, Kópavogi................. 62.533 kr.
25. nóv. Videomarkaðurinn, Kópavogi...... 131.764 kr.
26. nóv. Kringlukráin....................... 66.580 kr.
26. nóv. Háspenna, Hafnarstræti............ 100.137 kr.
26. nóv. Háspenna, Hafnarstræti............. 81.908 kr. ^
m
m
trt
Staða Gullpottsins 27. nóvember kl. 9.00
var 6.985.000 kr.
Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr.
og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta.