Morgunblaðið - 28.11.1997, Síða 11

Morgunblaðið - 28.11.1997, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1997 11 FRÉTTIR Formaður nýstofnaðra Hollvinasamtaka Sjómannaskólans „Treystum á að þjóðin öll standi með okkur“ Morgunblaðið/Ásdís TROÐFULLT var út úr dyrum á hátíðarsal Sjómannaskólans þegar stofnfundur hollvinasamtaka skólans var haldinn þar í fyrrakvöld. NÝSTOFNUÐ HoUvinasamtök Sjó- mannaskólans ætla að beita sér af alefli fyrir því að Sjómannaskólinn verði ekki fluttur úr núverandi hús- næði, en menntamálaráðuneytið hefur verið með áform um að skól- inn flytji í iðnaðarhúsnæði á Artúns- höfða. Rúmlega 300 manns mættu á stofnfund hollvinasamtakanna sem haldinn var í hátíðarsal Sjómanna- skólans í fyrrakvöld og var Sigurð- ur Hallgrímsson hafnsögumaður í Hafnarfirði kosinn formaður sam- takanna. Hann sagði í samtali við Morgunblaðið að samtökin vonuð- ust til að þjóðin öll stæði að baki samtakanna í baráttunni fyiir því að skóhnn verði ekki fluttur. „Það er mikill hugur í mönnum út af þessu máli og þeim þótti mið- ur að þær hugmyndir skyldu koma upp að taka þetta hús sem byggt var sérstaklega fyrir þessa mennt- un í lok fyrrihluta þessarar aldar. Skólarnir hafa verið þarna til húsa í rúm 50 ár, og þetta eru þeir skól- ar sem hafa menntað menn til að stjórna skipunum okkar,“ sagði Sigurður. Mönnum mikið niðri fyrir Hann sagði að á fundinn hefðu aðallega mætt menn af höfuðborg- arsvæðinu en símbréf og skeyti hefðu borist hvaðanæva af lands- byggðinni frá mönnum sem vildu skrá sig í hollvinasamtökin. „Mönnum er mikið niðri fyiir um að þær hugmyndir nái ekki fram að ganga að fara með skólann á ein- hvern vergang. Við ætlum að reyna að berjast eins og við getum gegn því að af því verði, en mönnum finnst að þetta sé kannski hluti af því að verkmenntun sé ekki mikils metin, en öfugt við það sem talað er um þá virðist vera að í mennta- málaráðuneytinu sé verkmenntun ekki á sama stalli og bóknámið. Við vonumst til þess að menntamála- ráðherra verði okkur hliðhollur í þessu máli, og við treystum á að þjóðin öll standi með okkur í þessu og það komi ekki - til að skólinn verði fluttur," sagði Sigurður. lomsveitm Hljómsveitin Saga Klass og söngvararnir iigrún Eva Armannsdóttir og Reynir Guðmundsson sjá um kraitmikla og góða danstónlist fiá kl. 23.30. Listamennirnir Raggi Bjama og Stefán Jökulsson halda uppi stuðinu á Þrjár góðar fyrir samskiptin! „Bók $«n kyntn hvort Ödru." - Rów Ingólfsdöttir - „Holl og gófl k*ning op þfltl imínning fyrtr kartmcnn i óllum aldrf, gi/u >em ógHU.” - Buhhi M.ortf n$ - eftir / 100 konur asamt Dan Triie Ummæli: g§p^g „Loksins er komin bok á markaðinn sem lýsir á afdráttarlausan og plM stórbrotinn hátt þeim dásamlega mun sem er á kynjunum. í bókinni % j kemur skýrt fram að konan þarf lengri tíma til aðlögunar en vJ$Éj| maðurinn, þar sem hún er með allt sitt innbyggt - en maðurinn fær aftur á móti örvun beint, þar sem hann er með allt sitt útbyggt! Þetta þurfa kynin að fara að gera upp við sig, til að geta lifað mannsæmandi lífi. Bók sem kynin gefa hvort ööðru.“ Rósa Ingólfsdóttir Mmm „Holl og góð lesning og þörf áminning fyrir karlmenn á öllum aldri, |. gifta sem ógifta.“ Bubbi Morthens Bækur sem veita innsvn Hvað vilja konur fá frá körlum? Sumir segja að þær viti það ekki sjálfar, en svör kvenn- anna hundrað sem Dan True ræddi við lýsa ekki einungis sterkum vilja þeirra, heldur þeirri næmi og dýpt sem þær búa yfir. Þær vilja hlýju, blíðu, skiln- ing, traust og svo margt annað sem þær segja maka sínum ógjaman frá, en vænta af honum. Bók sem þú gefur manni- num þínum svo hann skilji þig betur og svo auðvitað til að geta lesið hana sjálf. 1 A.ÚTJJ.I / 1 SIMjIAjIU Kynhf-UoiiMiitík-Simiböiid vftir mctsiiluÍHifundinn Anne Wilson n-T úli M H 4» 11 M $É|fl| Æ" M Ástarfíkn - flótti frá nánd Þráir þú að vera náinn einhver- jum, geta deilt lífi þínu einlæg- lega, veita og þiggja hlýju, blíðu og umhyggju? Ber leit þín að lífsfélaga engan árangur, hversu mörg sambönd sem þú sækir í? Upplifir þú sífellt meiri ein- angrun og einmanaleika? Kannski þarftu að spyrja nýrra spuminga í lífi þínu. Ástarííknfjallarum það flótta- ferli frá nánd, sem liggur í gegnum kynlíf, rómantík og sambönd. Ummæli: „Hnitmiðuð greining Anne Wilson Shaef á sjúkum samböndum gefur okkur aukna von um að hjálpa megi fleirum út úr nauðhyggju skilnaða og raðkvænis. Notkun hennar á fíknihugtakinu til að greina vandann gefur okkur hnitmiðaðri vinnuaðferðir. Þörf bók fyrir samfélag sem okkar, þar sem helmingur allra hjónabanda enda með skilnaði." Jóhann B. Loftsson, sálfrœðingur „Kærkomin bók til að skilja ástand, hegðun og sársauka, sem áður hefur verið miskilinn og þess vegna ekki fengið viðeigandi meðferð. Þýðingarmikið innlegg fyrir lesandann til að finna sjálfan sig í samskiptum við aðra. Frábær opinberun á fíkniþáttum meðvirkninnar.“ Stefán Jóhannsson MA fjölskylduráðgjafi „Aðgengileg og vel skrifuð bók og tvímælalaust sú besta sem ég hef lesið um þetta efni. Ekki aðeins kjörin lesning fyrir svokallaða ástarfíkla heldur alla þá sem vilja átta sig á ríkjandi hugmyndum um ást og nánd.“ Vésteinn Lúvíksson, ráðgjafi. LEIÐARLJOS Skerjabraut 1, 170 Seltjamarnesi S. 561 3240, fax 561 3241. Tölvupóstur: leidar@centrum.is .Mc«Uulli.fumii>r .1 « ,.,I..JHI» Nc» Vork l imcs Barbara De Angelis, ph. ix Sönn augnablik elskenda ..Sncjln, liltislíðu oj> liorlóu t'úKin $cpf þíi hv«$ vegiM." Lœrðu að upplifa fullkomnar áslríður og sanna nánd Ummæli: Sönn augnablik elskenda Viltu losna úr viðjum vanans og glæða samband þitt á ný þeim kærleikskrafti sem þú þráir helstaf öllu? Aðferðimar er að fmna í bók Barbara De Angelis, þar sem hún bendir á að sönn augna- blik elskenda eiga sér ekki stað í rúminu eingöngu, heldur í öllum samskiptum, alla daga lífsins. Falleg lítil bók scm ætti alltaf að vera við hendina. Þroskandi bækur sem fást í öllum helstu bókaverslunum landsins. Nánari upplýsingar á heimasíðu okkar: www.centrum.is/ieidarljos „Snertu, hlustaðu og horfðu og bókin segir þér hvers vegna.“ Séra Pálmi Matthíasson. „Ekkert er jafn dýrmætt og kærleiksríkt samband. Öll vandamál og erfiðleika er hægt að yfirstíga með stuðningi og ástúð góðs félaga. En gleymi menn að að rækta ástina getur jafnvel innihaldsríkasta samband gufað upp á skömmum tíma. Þessi bók er frábær leiðarvísir um hvemig á að viðhalda ástinni leiðina á enda.“ Össur Skarphéðinsson og Árný Erla Sveinbjömsdóttir hittust fyrir 23 árum og hafa ekki skilið síðan. í bókinni er að finna gmnn að þeirri ómældu vinnu sem felst í því að rækta hjónaband. Mæli með bókinni sem sambúðar- og brúðargjöf til allra.“ Edda Björgvinsdóttir, leikkona. „Bók sem á erindi til allra para. Minni á góða hluti sem stundum gleymast í daglega amstrinu.“ Ágústa Johnson, þolfimikennari. „Við mælum eindregið með þessari litlu perlu, sem er ómissandi fyrir þá sem vilja viðhalda rómantísku, lifandi og kærleiksríku sambandi/hjónabandi. Hún göfgar og dýpkar samskiptin í erli dagsins.“ Öni Jónsson, sjúkranuddari og Olga Lísa Garðarsdóttir, kennari.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.