Morgunblaðið - 28.11.1997, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 28.11.1997, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1997 37 Tæknival Skeifunni kl- 10.30-11.30: Guðmundur Rúnar Lúðviksson gefur góða innsýn í heimasíðugerð Ta&knival Hafnarfirðí kf. 12.30-13.30: Guðmundur Rúnar Lúðvíksson gefur góða ínnsýn í heimasiðugerð Tæknival Veriö i>elkoniinf LISTIR • • Orveru-verur með andlit MYNDLIST Stöðlakot VATNSLITAMYNDIR GUNNAR ÖRN Opið daglega 14-18. Til 30. nóvem- ber. Aðgangur ókeypis. ÍIE EKKI er langt síðan Gunnar Örn hélt málverkasýningu í Lista- skálanum í Hveragerði. Einnig mátti sjá a.m.k. tvö málverk eftir hann á nýafstaðinni samsýningu í Hafnarhúsinu. í Stöðlakoti við Bók- hlöðustíg er Gunnar Öm hins vegar með vatnslitamyndir, sem eru unn- ar með vatnslitum, bleki og ein- þrykki. Það verður eiginlega að hafa málverk hans í huga þegar þessar myndir eru metnar. Oft er það með vatnslitamyndir málara að þær lifa verndaðri tilveru í skjóli málverkanna, sem hafa alið þær af sér. Þær eru gjarnan stúdíur fyrir viðameiri verk, eða útúrdúrar og vangaveltur út frá málverkum. Þannig finnst mér því reyndar farið með þessar myndir Gunnars. Það er auðveldara að átta sig á vatns- litamyndunum þegar maður hefur séð málverkin (en ekki öfugt). Vatnslitamyndir Gunnars Arnar eru lausbeislaðar og hraðar, byggð- ar upp af sveipum og taumum sem streyma frám úr vatnslitapenslin- um. Óróleg, leitandi lína afmarkar oft litafletina til áherslu og endar oft með því að mynda andlit eða prófíl. Hér er eins og að vatnslita- taumamir séu hinn ómótaði, form- Iausi andi, sem er gefíð andlit og einstaklingseðli með línunni. Mynd- irnar heita margar „Örveru-verur“, sem er nýyrði Gunnars Arnar til að lýsa því sem er varla nokkur vera og hefur varla sjálfstæða, af- markaða tilvist. Að öllum líkindum hefur hann verið að fást við svipað viðfangsefni, sem hann hefur sótt bæði í þjóðiega náttúrudulúð og í dulhyggju Austurlanda. Ég skal ekki segja hvort hér er um að ræða einhvers konar algyðistrú eða sýna V ' Aí. ff?®f|W§||S|j2|§S / / K' t GUNNAR ÖRN: Örveru-verur, nr. 24. \aug á náttúruna sem lifandi heild, and- legan veruleika ekki síður en efnis- legan. Vatnslitamyndimar em vísvit- andi gisnar og losaralegar, hanga saman á einhveiju óskilgreindu að- dráttarafli, að öllum líkindum til að leggja áherslu á upplausn sjálfs- ins, svipað og reynt er að ná fram í hugleiðsluástandi. Myndlistarform eins og teikning og vatnslitir henta ágætlega fyrir slíkar æfingar. í síð- ustu myndum sínum hefur Gunnar Örn fjarlægst séríslenska lands- lagsmystík og er kominn yfir á óræðara og myrkara plan, sérstak- lega ef málverkin eru höfð í huga. En það er ólíkt meiri leikur og bjart- ara yfir vatnslitamyndum hans. Gunnar Örn hefur gengið í gegn- um ýmislegt á næstum aldarfjórð- ungs ferli og hans myndstíll hefur ekki alltaf fallið í kramið, en ég ætla ekki að fara að gera upp hans feril og myndsköpun út frá einni lítilli vatnslitasýningu. En það má vissulega segja að hann sé listamað- ur með mótaða sýn á hlutina, sem hann reynir að finna farveg í sínum myndum, og það verður að telja nokkurs virði. Gunnar J. Árnason Nýr skáldskapur á Gráa kettinum Kjartansson, Óskar Árni Óskarsson og Didda. Aðgangur að upplestrinum er ókeypis. Félagsskapurinn Besti vin- ur ljóðsins stendur fyrir skáldakynn- ingunni í samvinnu við Gráa köttinn. Kynnir verður Hrafn Jökulsson. LESIÐ verður úr nýjum bókum á kaffistofunni Gráa kettinum, Hverf- isgötu 6a, laugardaginn 29. nóvem- ber kl. 15. Sex höfundar lesa úr verkum sín- um. Mikael Torfason, Ragna Sigurð- ardóttir, Gyrðir Elíasson, Þorgeir SAMm SAMm ! ANDY CjARQA KICHARD DREYFUl I borg 9 milljóna manna, er pláss fyrir einn heiðarleeaii mann? iMniií SYND KL OG 11 10 4 45 6 50 9 Ný sending - ótrúlegt verð m.a. 6 stk. Afghan heilsilki ca. 130 x 190 á aðeins 74.900 stk. Ekta handmálaðir býsanskir íkonar - verð frá 2.900 fyóUateppy^ HOTET REYKJAVIK SIGTÚNI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.