Morgunblaðið - 28.11.1997, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1997 55
SKOÐUN
MIÐHÁLENDI ÍSLANDS: Svæöisskipulag 2015
Á mannvirkja-
beltum Miðhá-
lendisins eru
aðaltjallvegir,
mannvirki sem
tengjast ratorku-
vinnslu og helstu
þjónustustaðir
ferðamanna.
Línan er viðmiðunarlína til að afmarka skipu-
lagssvæði miðhálendis. Sú lína hefur verið
í aðalatriðum og felst i henni skilgieining á mörkum
heimalanda og afrétta. Þessa markalínu hafa fulltrúar
heimamanna og skipulagsnefndar miðhálendisins komið
sér saman um með samþykki viðkomandi sveitarstjóina.
Byggt á gögnum frá Landmótun ehf. (Einar E.
Sæmundsen, Gisli Gíslason, Yngvi Þór Loftsson)
Náttúruvernd
. I Náttúruverndarsvæði
I I Verndarsvæði
I 1 Önnursvæði
SKIPULAGSUPPDRÁTTUR hálendisins.
Af þessum upplýsingum má draga
þá ályktun að meginþorri íbúa hins
vestræna heims láti sig varða þessi
mál og hafi áhuga á að upplifa
ósnortna náttúru. Ibúatala landanna
hér að ofan er nálægt 640 milljón-
um, og því eru vísbendingar um að
allt að 350 milljón einstakhngar láti
sig varða þessi mál að einhverju eða
talsverðu leiti, þ.e. þrír fjórðu af íbú-
um 20 ára og eldri, (þessum hóp
skyldi ekki jafnað saman við mun fá-
mennari stuðningsmannahóp rót-
tækra erlendra umhverfisverndar-
samtaka).6 Þó er vissara að fara
mjög varlega í að draga stórar
ályktanir um tækifæri vegna þess-
ara vísbendinga því fátt gerist af
sjálfu sér. Þar þurfa Islendingar að
vinna mikla vinnu ef ný tækifæri
eiga að opnast af því tagi sem að of-
an var minnst á. En ljóst má vera að
hér er á ferðinni geysistór hugsan-
legur markaður sem íslendingar
munu hafa áhuga á í framtíðinni.
Kannanir erlendis
í þessu sambandi er forvitnilegt
að athuga hvað vitað er um viðhorf
til landsins erlendis. Ekki hefur
verið mikið gert að því af íslenskum
aðilum að kaupa rannsóknir á þess-
um þáttum meðal almennings í Evr-
ópu eða annars staðar.6 Þó má
nefna Omnibus spumingavagn í
Þýskalandi sem íslenskir aðilar
tóku þátt í árið 1987, en úrtak var
1.000 manns meðal almennings um
allt Þýskaland.7 Þar kom fram
fremur jákvæð afstaða til landsins,
sem og að afstaða til þess var já-
kvæðari meðal betur menntaðra
einstaklinga en hjá fólki með minni
menntun. Jákvæð atriði sem tengd
voru landinu snerust helst um nátt-
úru þess. Einnig er rétt að nefna
meistaraprófsritgerð í rekstrarhag-
fræði sem unnið er að sem loka-
verkefni við Verslunarháskólann í
Kaupmannahöfn, þar sem rannsök-
uð er ímynd íslands, íslenskra vara
og þjónustu meðal neytenda í Dan-
mörku og Svíþjóð. Úrtak könnunar-
innar er 650 manns og er þetta efn-
ismesta rannsókn sem unnin hefur
verið á þessu sviði sem gefur án efa
áhugaverðar upplýsingar.8 Það
verður áhugavert að sjá hvert fram-
hald verður á þessum málum í
framtíðinni, en það verður að segj-
ast að rannsóknir af þessu tagi eru
dýrar í augum íslendinga. Þær geta
þó skipt miklu máli en verður að
standa að slíkum með hliðsjón af
langtímastefnu, sem og í samhengi
við þær aðgerðir sem íslendingar
hafa uppi til að byggja upp ímynd
landsins. Enginn skyldi ætla að
miklar líkur væru til að ímynd
landsins tæki miklum og varanleg-
um stakkaskiptum til hins betra án
þess að til þess væri kostað því sem
þarf. Þar er afmörkun stórra vernd-
arsvæða á hálendinu skynsamlegt
íyrsta skref, samanber þær tölur
sem nefndar voru hér að ofan.
Verndun svæðis, eða friðlýst svæði
eins og hluti svæðisins er, er til
marks um ósnortið ástand svæðis-
ins, og verður þama auk þess til
langs tíma. Slíkur náttúmgarður
gæti því orðið lykillinn að sannfær-
andi náttúruímynd landsins meðal
annarra þjóða. Einnig má vonast
eftir að slík svæði veki áhuga fjöl-
miðla, en við íslendingar höfiim
einmitt upplifað talsverða aukningu
í umfjöllun erlendra fjölmiðla um
landið og fólkið sem hér býr. Slíkur
byr í seglin getur orðið til að lækka
þann kostnað sem annars hefði
þurft að leggja í til að byggja upp
ímynd landsins í vitund fólks er-
lendis, og er það vel.
Að lokum má segja að þó að í
þessari stuttu grein hafi fyrst og
fremst verið litið til afstöðu almenn-
ings í löndunum í kring, þá hlýtur
verndun svæða á hálendinu fyrst og
fremst að vera mál Islendinga, og
verða þeim til ánægju í framtíðinni.
Það eru Islendingar sem era vörslu-
menn ósnortinna svæða sem eru
meðal þeirra stærstu sem eftir era í
Vestur-Evrópu og það veróur að
vera skilyrðisjaust fyrsta markmið
að umgengni Islendinga og annarra
við hálendið skili því til næstu kyn-
slóða í jafn góðu ástandi og sú fyrri
fékk það í hendur. Viðhorf almenn-
ings í löndunum í kring á í sjálfu sér
ekki að þýða að Islendingum beri að
vernda þessi svæði. En að lokum
skal sagt að viðhorf almennings í
Vestur-Evrópu og Bandaríkjunum
gefur til kynna að sú megintillaga
sem kynnt hefur verið um verndun
stærsta hluta hálendis íslands sé,
að minnsta kosti hvað varðar þessa
hlið mála, raunsæisleg stefna sem
gæti reynst íslandi happadrjúg í
framtíðinni.
Heimildir:
1 Tillagan er til sýnis í Þjóðarbókhlöðu, hjá
Skipulagi ríkisins og á 14 öðrum opinberum
stöðum víðsvegar um landið. Einnig á alnet-
inu http://www.islag.is
2 Samkvæmt athugun höfundar; önnur stór
svæði í Vestur-Evrópu eru í Skandinavíu.
Sjá samkeppnistillögu í keppninni Island ár-
ið 2018, „ísland, friðlýst náttúra og umheim-
urinn“.
3 Úr Jolma, Dena Jones: .Attitudes
Toward the Outdoors, an annotated
bibliography of U.S. survey and poll rese-
arch conceming the environment, wildlife
and recreation. (Rannsóknir #611, 612,
613). Útg. McFarland & Co., Publishers,
Jefferson, North Carolina, 1994
4 Úr „Eurobarometer 43.1 bis; Europeans
and the environment", rannsókn unnin af
INRA (Europe) - E.C.O., útg. European
Commission, Directorate General „Environ-
ment, Nuclear Safety and Civil Protectíon",
nóvember 1995.
5 Mannfjöldatölur byggðar á „Dempgrap-
hic Statictics 1996“, útg. Eurostat, og „The
World Factbook Page on the United States"
(alnetinu: http://www.odci.gov/cia/
publications/nsolo/factbook/global.htm).
6 Munnlegar heimildir, Ferðamáiaráð,
Flugleiðir og Útflutningsráð.
7 Basis Research Gmbh, Frankfurt. Omni-
bus spumingavagn. 1987.
8 Hákon Þór Sindrason, „The image of
Iceland and Icelandic product and services
abroad", Cand. Merc. lokaritgerðarverkefni
frá Kobenhavns Handelshéjskole. Áætluð
lok haust 1997.
Höfundur nemur viðskiptafræði
við Háskóla íslands.
Þer er boðið
á tónleika
með Gunnari Guðbjörnssyni tenórsöngvara
og Jónasi Ingimundarsyni píanóleikara.
í tilefni af útkomu nýs geisladisks þeirra félaga verða
haldnir útgáfutónleikar í Digraneskirkju á morgun,
laugardag, kl. 17.
Safnkortshafar fá frftt inn í boði
Olíufélagsins hf. gegn framvísun
Safnkorts, meðan húsrúm leyfir.
(Almennt verð er 1.000 kr.)
Ertu með réttu tólin?
Includes
Kodak
Image
Enhancements
HP Scanjet 5P
Smelltu á grœna hnappinn og þú leikur
þér mefl litmyndirnar og textann.
Mjðg gáflur heimilisskanni.
HP Deskjet 890C+
Professional Series.
Fyrsti prentarinn af nýrri kynslófl
HP-ljósmyndaprentara.
Frábœr gæfli - mikill hrafli!
HP Deskjet 1100C
Professional Series.
Ef þú ert raefl stórar hogmyndir
þá er þetta eini rétti prentarinn.
Nýr A3 hágæflaprentari sem her af!
Jólagjöf
Veglegur hugbúnaflarpakki
fylgir huerjum prentara
...og afl auki 100 leturgerflir
1000 clipart myndir.
...og jiú hýrfl ttl
þin eígln
jólakort
ffleð Ijásmynri.
m HEWLETT® PACKARD