Morgunblaðið - 28.11.1997, Síða 58

Morgunblaðið - 28.11.1997, Síða 58
MORGUNBLAÐIÐ ,58 FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1997 MINNINGAR KRISTMANN HREINN JÓNSSON Kristmann ■ Hreinn Jóns- son fæddist á Efra Hóli í Staðarsveit, Snæf., 28. nóvem- ber 1933. Hann lést á St. Fransisk- usspítalanum í Stykkishólmi 17. október síðastlið- inn. Foreldrar hans voru hjónin t Una Kjartansdótt- ir, f. 19. maí 1895, d. 20. október 1973, og Jón Kristjánsson, bóndi á Efra Hóli, f. 24. febrúar 1899, d. 27. júní 1959. Kristmann átti einn bróður, Friðjón Hilmar Jóns- son, f. 20. október 1931, kona hans er Hanna Sigríður 01- Af hveiju er afi hjá guði núna þegar hann á afmæli? Af hveiju tók guð hann til sín áður en hann átti afmæli? Elsku Kristmann afi geirsdóttir, f. 5. mars 1939. Þau eru búsett á Sauðár- króki. Friðjón og Hanna eiga fimm börn og Friðjón eina dóttur fyrr. Eftirlifandi eig- inkona Kristmanns er Árný Margrét Guðmundsdóttir frá Uxahrygg, Rangárvöllum, f. 15. janúar 1943. Þau eignuðust eina dóttur, Eddu Sól- eyju, f. 19. maí 1972, húsfreyju, sambýlismaður hennar er Jón Ingi P. Hjaltalín, f. 7. mars 1968, stýrimaður. Börn þeirra eru Arna Dögg J. Hjaltalín, f. 13. júní 1991, og Alfreð Már sem dó 17. október á afmæli í dag uppi hjá Guði. Afi var búinn að vera veikur í nokkur ár og var alltaf á spítala. Við systkinin feng- mgj Vinnmgaskrá 28. útdráttur 27. nóv. 1997. Kr. 2.000.000 Bifrciðavinningur Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 28729 Kr. 100.000 15545 Ferðavinningur Kr. 200.000 (tvöfaldur) 45292 52455 71902 Ferðavinningur Kr. 50.000 864 21857 41262 42966 45316 62260 4875 24285 41520 43173 55361 77052 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 1033 9551 23669 35859 46107 54872 66395 74502 2713 9759 23696 38176 46122 56303 66967 74591 3044 9785 24371 38222 46518 56665 67089 75165 3069 10839 26787 39660 47218 58260 67219 75455 3445 12089 28048 40038 47563 60421 67379 76432 3890 14582 29563 41442 48630 60506 68124 78140 3905 16560 29950 42547 49459 60554 70827 78522 6605 16928 30348 42664 49820 61079 70973 78558 6687 17152 30356 43583 50008 61466 71526 79546 8920 18069 30669 44362 51330 63673 71648 9173 18500 32847 44761 51894 63719 74026 9191 19632 34207 45025 52340 65145 74139 9449 20600 34715 45419 53193 65311 74408 Húsbúnaðarvinningur 131 9648 17438 30130 40620 52421 62726 72119 158 9755 17708 30345 40862 52557 62953 72452 885 9780 17965 30468 40930 52856 63146 72658 1712 9953 18455 30907 41178 53984 63316 72680 1830 10125 18903 30955 41418 54487 63776 72777 1985 10186 19344 31139 42132 54561 64320 72933 1996 11115 19480 31205 42358 54789 64413 73141 2231 11925 19789 31593 42738 55077 64469 73676 2315 12171 19917 31623 43262 55102 64536 73876 2494 12181 20036 32364 43844 55581 64554 74365 2770 12346 20256 32659 44163 56515 65146 74404 3299 12453 21126 32896 44448 56918 65215 75356 3976 12477 21303 3306* 44561 57979 65369 76123 4340 12982 21315 33235 44950 5*739 65539 76775 4827 13069 22692 33349 44958 58837 65585 76776 4889 13433 23775 33477 46284 58994 66541 76825 4959 13579 23824 33521 47293 59730 66986 77253 5763 14091 23927 33750 47502 59981 67668 658 5803 14110 24304 34384 47733 59989 67682 77674 6062 14222 24536 35624 47895 60100 67895 77678 6575 15005 25504 35799 47942 60137 67909 78456 7097 15013 25659 35801 48092 60365 67948 78465 7448 15467 25867 36016 48248 60414 68595 79306 7457 15686 26030 36460 48540 60424 69533 79464 7477 16030 26150 36798 48561 60711 69650 79752 7653 16111 26364 37702 48587 61703 69654 79775 8240 16255 27628 37785 49528 61742 69679 8543 16329 27710 37853 49792 61809 69757 8851 16357 28308 37978 50073 62172 70054 8897 16627 28581 39201 51546 62220 70113 8972 16794 28780 39888 51610 62244 71270 9453 173*8 28825 40068 52246 62568 71618 Nxsti útUráttur frr frjun 4. des. 1997 Deimasíða á Literneti: Http://www.»tn.b/das/ J. Hjaltalín, f. 26. júní 1994. Fóstursynir Kristmanns, synir Árnýjar af fyrra hjónabandi, eru Kristján Viktor Auðuns- son, f. 5. janúar 1964, bifreið- arstjóri, sambýliskona hans er Hildur Kristín Vésteins- dóttir, f. 29. desember 1970, húsfreyja, og Þröstur Ingi Auðunsson, rafvirki, f. 6. febrúar 1965, sambýliskona hans er Wioletta Marzota, f. 15. júlí 1977, fiskverkakona. Kristmann og Árný hófu búskap á Slítandarstöðum í Staðarsveit 1973. Hann vann ávallt með búskapnum á þungavinnuvélum hjá Rækt- unarsambandi Mýramanna og Snæfellsnesi hjá Hagvirki og Vegagerðinni. Þau fluttu síð- an í Stykkishólm 1983. Síð- ustu árin vann hann hjá Sig- urði Ágústssyni hf. þar til hann veiktist í maí 1995. Útför Kristmanns fór fram 25. október í Stykkishólms- kirkju og var hann jarðsettur á Staðastað í Staðarsveit. um ekki mikinn tíma til að kynn- ast afa okkar vegna veikinda hans, ég var 4 ára þegar afi varð rúm- fastur á spítala en bróðir minn var 'bara 10 mánaða þá. En við munum alltaf muna hversu afí var góður við okkur. Og afa verður alltaf minnst þegar farið er í Kristmanns afa sveit (að Hóli) því þar var afi alltaf í essinu sínu og leið þar vel. Elsku Kristmann afi, við vitum að þér líður vel hjá Guði, jafn vel og í sveitinni okkar. Kæri Guð, passaðu afa okkar vel því hann var bestur. Þín afaböm, Arna Dögg J. Hjaltalín, Alfreð Már J. Hjaltalín. Frágangur afmælis- ogminning- argreina MIKIL áhersla er lögð á, að handrit séu vel frá geng- in, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprent- uninni. Það eykur öryggi í textameðferð og kemur í veg fyrir tvíverknað. Þá er enn fremur unnt að senda grein- amar í símbréfi (5691115) og í tölvupósti (minning- @mbl.is) — vinsamlegast sendið greinina inni í bréfinu, ekki sem við- hengi. Auðveldust er móttaka svokallaðra ASCII skráa sem í daglegu tali eru nefndar DOS-textaskrár. Þá eru rit- vinnslukerfín Word og Word- Perfect einnig nokkuð auð- veld úrvinnslu. Um hvem látinn einstakl- ing birtist ein uppistöðugrein af hæfilegri lengd, en aðrar greinar um sama einstakling takmarkast við eina örk, A-4, miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd, - eða 2200 slög (um 25 dálksenti- metra í blaðinu). Tilvitnanir í sálma eða ljóð takmarkast við eitt til þijú erindi. Grein- arhöfundar em beðnir að hafa skímamöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. Blómcxbúðiiv GaK5skom v/ FossvogskipkjMgapð Síml: 554 0500 FRETTIR Meinatæknar brautskráðir frá Tækniskóla Islands SJÖ meinatæknar vom brautskráðir þann 4. október sl. með B.Sc.-gráðu frá heilbrigðisdeild Tækniskóla ís- lands. Meinatæknanámið er þriggja og hálfs árs nám á háskólastigi og er bæði bóklegt og verklegt. Námið fer fram í Tækniskóla íslands og á rannsóknardeildum Landspítalans, Borgarspítalans og á rannsókna- stofu Háskólans. Á myndinni eru í aftari röð frá vinstri: Halldóra Erlensdóttir, Stein- unn G. Ástráðsdóttir, Katrín Hlíf Guðjónsdóttir, Sonja Sigurðardóttir og Brynja R. Guðmundsdóttir deild- arstjóri. í fremri röð frá vinstri eru: Steinunn Björg Þórhallsdóttir, Krist- ín Einarsdóttir og Svanhildur Skúla- dóttir. Vinningshafi ÞÓRHALLUR Jónsson, vinn- ingshafi í hausthappdrætti íþróttafélagsins Aspar 1996, tekur á móti ferðavinningi frá Samvinnuferðum Landsýn úr hendi Sigrúnar Huldar og Þórs Ólafssonar sem eru atorku- sömustu sölumenn á hausthapp- drætti Aspar 1997 sem nú stend- ur yfir. Jólakort til styrktar Blindrabóka- safni íslands VINAFÉLAG Blindrabókasafns ís- lands gefur að venju út jólakort til styrktar starfsemi safnsins. í ár prýðir kortið mynd eftir Úlf Ragnarsson. Hún heitir Von jarðar og hefur Úlf- ur gefíð félaginu hana. Kortin eru 12x17 cm að stærð. Verðið er óbreytt frá því í fyrra, 70 kr. Jólakortin eru í pökkum með 5 kortum í hveijum. Kortin eru fáanleg auð, árituð með íslenskri jólaósk og blindraletri eða með íslenskri og er- lendum jólaóskum og blindraletri. Auk þess hafa verið prentuð merki- spjöld með myndinni. Þau eru seld á 10 kr. stk. Kortin eru prentuð í Letur- prent og eru til sölu í versluninni Auganu í Kringlunni og Kirkjhúsinu, Laugavegi 31. Upplýsingar gefur einnig formaður Vinafélagsins Elfa Björk Gunnarsdóttir. ■ ÁRLEGUR haustfagnaður Fé- lags Vestmannaeyinga & höfuð- borgarsvæðinu (ÁTVR) verður haldinn á veitingastaðnum írlandi, sem áður hét Amma Lú, föstudags- kvöldið 28. nóvember og er mæting um kl. 22. AUir Eyjamenn yngri sem eldri og allir þeim tengdir eru vel- komnir og að venju verður sungið. Námskeið um tölvur og tónlist NÝI músíkskólinn hefur í sam- starfí við Tæknival bryddað upp á þeirri nýjung að kenna notkun tölva í tónlist. Mun verða boðið upp á námskeið fyrir byijendur sem lengra komna. Á þessum námskeiðum sem standa í 20 kennslustundir hvert mun farið í margs konar þætti tónlistarinnar þar sem tölvur koma við sögu. Kennslan fer fram á eft- irmiðdögum og kvöldum í tölvu- hljóðveri Nýja músíkskólans. Fyrsta námskeiðið hefst 1. des- ember nk. Innritun stendur yfír í Nýja músíkskólanum. Gerðahreppur Opið hús í íþróttamiðstöð OPIÐ hús verður í íþróttamiðstöð Gerðahrepps á laugardag frá kl. 10 til 17. Aðgangur í sund, gufu- bað og þrektækjasal verður ókeyp- is og boðið upp á ýmsa skemmtun. í fréttatilkynningu kemur fram að Magnús Scheving lesi úr nýrri bók sinni kl. 12.45. Boðið verður upp á blóðþrýstingsmælingu og kolsýrlingsmælingu fyrir reyk- ingafólk. Einnig verður snyrti- vörukynning o.fl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.