Morgunblaðið - 28.11.1997, Page 66

Morgunblaðið - 28.11.1997, Page 66
66 FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sOiiii kt. 20.00: FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Hamick I kvöld fös. uppselt — lau. 6/12 örfá sæti laus. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. 9. sýn. á morgun lau. uppselt — 10. sýn. sun. 30/10 örfá sæti laus — 11. sýn. fim. 4/12 nokkur sæti laus — 12. sýn. fös. 5/12 örfá sæti laus — sun. 7/12. SmiiaóerkstœÍií kt. 20.00: KRABBASVALIRNAR — Marianne Goldman Á morgun lau. — fös. 5/12. Síðustu sýningar. Ath. sýningin er ekki við hæfi bama. Sýnt i Loftkastatanum kt. 20.00: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza I kvöld örfá sæti laus — fös. 5/12. Miðasalan eropin mán.-þri. 13—18, mið.-sun. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. m LEIKFELAG REYKJAVÍKUR 1897 1997 BORGARLEIKHUSIÐ GJAFAKORT LEIKFÉLAGSINS VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI Stóra svið kl. 14.00 eftir Frank Baum/John Kane Lau. 29/11, uppselt, sun. 30/11, upp- selt, AUKASÝN. sun 30/11, kl. 17.00, uppselt, lau. 6/12, örfá sæti, sun. 7/12, uppselt, lau.13/12, sun 14/12, lau 27/12, sun 28/12. Gjafakortin eru komin! Stóra svið kl. 20:00: toLíúfaiíF eftir Benóný Ægisson með tónlist eftir KK og Jón Ólafsson. Lau 29/11, SÍÐASTA SÝNING. \ f Stóra svið kl. 20.30 AUGUN ÞÍN BLÁ Tónlist og textar Jónasar og Jóns Múla Frumflutt lau. 6/12 sun. 7/12, fim. 11/12, lau. 13/12, sun. 14/12, fös. 19/12. Aðeins þessar sýningar. Kortagestir ath. valmiðar gilda. Litla svið kl. 20.00 eftir Kristínu Ómarsdóttur Lau. 29/11, SÍÐASTA SÝNING. Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: hw/ycnt í kvöld 28/11, kl. 20.00, lau. 29/11, kl. 23.15, fös. 5/12. kl. 20.00, fös. 12/12, kl. 20.00. LISTAVERKIÐ Sýning Þjóðleikhússins í kvöld 28. nóv. kl. 20 örfá sæti laus fös. 5. des. kl. 20 VEÐMÁLIÐ Næstu sýningar milii jóla og nýárs. ÁFRAM LATIBÆR lau. 29. nóv. kl. 14 örfá sæti laus sun. 30. nóv. kl. 14 uppselt kl. 16 uppselt — síðasta sýning Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI lau. 29. nóv. kl. 20 örfá sæti laus sun. 7. des. kl. 20 lau. 13. des. kl. 20 Ath. aðeins örfáar sýningar. Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasala opin 10—18, helgar 13—18 ' Ath. Ekki er hleypt inn i sal eftir að sýning er hafin. MOGULEIKHUSIÐ VIÐHLEMM sími 562 5060 Hfóla#mngar fprír börtt: HVAR ER STEKKJASTAUR? Sun. 30. nóv.. kL 14:00 sun. 7. des.. kL 17:00 sun. 14. des.. kL 14:00 FURÐDLEIKHIJSIfl sýnir: JóL'in fiennar ömmu Sun. 30. nóv.. kl. 16:00 Nótt & Dagur sýnir á Litla sviði kl. 20.30: NtALA eftir Hiín Agnarsdóttur Sun. 30/11, fös. 5/12. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13 —18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10 Greiðslukortaþjónusta Sími 568 8000 fax 568 0383 f S » KaffileiKhúsiftJ I HLADVARPANUM Vesturgötu 3 „REVfAN f DEN“ - gullkorn úr gömlu revíunum kaffisýning í dag kl. 16.30 laus sæti í kvöld kl. 21 laus sæti kaffisýning sun.30/11 kl. 15 laus sæti sun. 30/11 kl. 21 uppselt fös. 5/12 kl. 21 nokkur sæti laus fös. 12/12 kl. 21 nokkur sæti laus Rússibanadansieikur Hinir frábæru Rússibanar koma afturlll Lau. 29/11 kl. 19.30 laus sæti lau. 6/12 kl. 19.30 laus sæti. Miðasala opin fim-lau kl. 18—21. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Leikfélag Akureyrar HART í BAK á RENNIVF.RKSTÆÐINU ★ ★ ★ I kvöld 28/11 kl. 20.30 örfá sæti laus Lau. 29/11 kl. 16.00 uppselt Lau. 29/11 kl. 20.30 örfá sæti laus. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR Missið ekki af þessari bráðskemmtilegu sýningu. Gjafakort, gjöf sem gleður Munið Leikhúsgjuggiö Flugfélag íslands, sími 570 3600 Miðasölusími 462 1400 Ragnar Bjarnason og Stefán Jökulsson halda uppi léttri og góðri stemningu á Mímisbar. -þín saga! FÓLK í FRÉTTUM FOSTUDAGSMYNDIR SJONVARPSSTOÐVANNA MICHAEL Douglas og Kathleen Turner í rómantískri slökun eftir mannraunir. Tæknin og tómið ROBERT Zemeckis varð með tímaflakksævintýrunum Back To The Future (1985) einn eftir- sóttasti leikstjóri Bandaríkj- anna með sérhæfmgu í tækni- brellufimleikum. Hann má þó eiga það að hafa í það minnsta reynt að nýta tækniframfarirn- ar í þágu sagna og persóna frekar en öfugt. Þær tilraunir hafa tekist misjafnlega - sam- tvinnun leikinna atriða og teiknimyndatækni í Who Fra- med Roger Rubbitt (1988) skil- aði frekar andlausri mynd, lítið skárri var brellugamanmyndin Death Becomes Her (1992) og fyrir minn smekk var samtvinn- un leikinna atriða og frétta- mynda í smellinum mikla Forrest Gump (1994) aðeins til að fela tómahljóð og klisjur sög- unnar. En hann reyndi þó. Nýjasta mynd hans, Contact, er enn eitt ofvaxið tæknitröll, fullt af lofti. Fyi'sti smellur Zemeckis var hins vegar Ævintýrasteinninn (Romancing The Stone, 1984, Stöð 2 ► 21.00). Þar eru eig- inlegar tæknibrellur í lágmarki en tæknikunnátta Zemeckis virkjuð í þágu gamaldags hasar- blaðsævintýris með gamansömu ívafi, ekki ósvipuðu Indiana Jo- nes-bálknum en með skemmti- legi-i persónum og snarpara handriti. Michael Douglas, Kat- hleen Turner og Danny DeVito fara á kostum. Þetta er fín af- þreying fyrir alla fjölskylduna. ★★★ Sjónvarpið ►21.10 og 22.50 Einu kvikmyndir Sjónvarpsins þetta föstudagskvöld eru úr sjón- varpssyrpum, annars vegar um fyn-verandi samstarfsmann austur- rísks lögregluhunds, Stockinger, og hins vegar um ástralskan réttargeð- lækni, Halifax - Án samþykkis (Halifax f.p. - Without Consent, 1996). Þótt þessar myndir geti verið frambærilegasta afþreying er þetta ekki rismikið úrval. Stöð 2 ► 13.00 og 0.40 Fimmtán ára lék Jodie Foster í Disneymynd- inni Geggjaður fóstudagur (Freaky Friday, 1977) og stendur sig vita- skuld með piýði sem ungur leti- haugur sem einn geggjaðan fóstu- dag skiptir á persónuleika við nöldrandi móður sína, leikna af Bar- bara Harris sem einnig stendur sig með prýði. Myndin er undanfari seinni tíma dellumynda eins og Like Father, Like Son, Vice Versa, Big o.fl. og er hvorki betri né verri en þær. Leikstjóri Gary Nelson. ★★ Stöð 2 ►21.00 - Sjá umfjöllun í ramma. Stöð 2 ►22.50 ítalska spennu- myndin Flótti sakleysingjans (La Corsa Dell’ Innocente, 1992) fjallar, eins og Vitnið sem sýnd var um þar- síðustu helgi, um ungan dreng sem verður vitni að voðaverki og er svo hundeltur af morðingjunum - en munurinn er sá að fjölskylda drengsins sjálfs er fórnarlömbin hér. Carlo Carlei leikstjóri sviðset- ur margt snöfurmannlega og mynd- in heldur athyglinni til loka. ★★★ Stöð2^2.15 Þrír smákrimmar og aulabárðar hyggjast ræna banka í krummaskuðinu Paradís um sjálf jólin en verða smám saman álíka hættulegir og jólasveinninn, í gam- anmyndinni Bakkabræður í Para- dís (Trapped in Paradise, 1994). Hér er Utið um sannan húmor en töluvert af aularembingi. Aðalhlut- verk Nicolas Cage, Dana Carvey og Jon Lovitz. Leikstjóri George Gallo. ★Vú Sýn ►21.00 Hal Ashby leikstjóri festir þrenna hljómleika The Roll- ing Stones árið 1981 á filmu með glæsibrag í Stones á tónleikum (Let’s Spend The Night Together, öðru nafni Time Is On Our Side, 1982) en hann kemst ekki hænufet inn fyrir skelina á gömlu töffuranum og tilraunir hans til að víkka skírskotun myndarinnar og músík- urinnar út til þjóðfélagsumhverfisins geiga llka. En myndin er ómissandi fyrir Stonesaðdáendur. ★★ Sýn ►23.45 Anthony Edwards úr Bráðavaktinni ríður ekki feitum hesti frá löggumyndinni Miðborgin (Downtown, 1990), þar sem hann leikur löggu sem er flutt úr frið- sömu úthverfí inn til háskalegrar miðborgar. Áhorfendur ríða jafn mögram hesti frá þessu þreytulega moði. Leikstjóri Richard Benjamin. ★ Arni Þórarinsson Leikfélag Kópavogs sýnir 3 einþáttunga e. Tsjekhov MEÐKVEÐJU FKÁYALTA .hrælgóó þrenna..." Guðbr. Gíslas. Mbl. Aukasýningar: Allra síðasta sýning föstudag 28/11 kl. 20 Sýnt i Hjáleigu, Félagsheimili Kópavogs Miðasala 554-1985 (allan sólarhfinginn) Miðaverð aðeins ki. 1.000 lau. 6/12 kl. 20, sun. 7/12 kl. 20 Síðustu sýningar Miðasala f Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar, Skólavörðustíg 15, sími 552 4600., LAUFASVEGI22 S:552 2075 SÍMSVARI í SKEMMTIHÚSINU —rnm ISLIiXSKA OIMÍIIAM ___iiin eeeee sími 551 1475 COS) FAN TUTTE ,,Svona eru þær allar“ eftir W.A. Mozart I kvöld 28. nóv. Allra síðasta sýning. Sýning hefst kl. 20.00. „Hvílík skemmtun — hvflíkur gáski — hvílíkt fjör — og síðast en ekki sfst, hvflík fegurð! DV13. okt. Dagsljós: * * * Miðasalan er opin alla daga nema mánudag frá kl. 15—19 og sýningardaga kl. 15—20. Sími 551 1475, bréfs. 552 7384. Nýjung: Hóptilboö íslensku óperunnar og Sólon íslandus í Sölvasal. Beavis og Butt-Head undir græna torfu ►,,HÉR hvfla Beavis og Butt- Head. Hvfli þeir í friði. Fæddir: 8. mars árið 1993. Létust: 28. nóvember 1997. Þeir voru - og verða alltaf - fjórtán ára. Til- laga að grafskrift frá Mike Judge skapara þeirra er tvíræð og stutt: „Þeir komust aldrei alla leið.“ Beavis og Butt-Head hafa ýtt við ófáum í þau fjögur og hálft ár sem nýir þættir með þeim voru sýndir reglulega á MTV- sjónvarpsstöðinni, en sá síðasti fór í loftið í gær. Þeir liafa m.a. komið á forsíðu Newsweek og Rolling Stone, „skrifað" met- sölubók, farið ineð aðalhlutverk kvikmyndar og sungið dúett með Cher á eigin geisladiski. Líklega varpa samt margir foreldrar öndinni léttar enda eru Beavis og Butt-Head sam- nefnari fyrir flest vandamál sem tengjast unglingsárunum eins og hormónasveiflur, sjón- varpsgláp, slæpingsskap og of- beldisdýrkun svo fátt eitt sé talið. Þeir heyra þó ekki alveg sög- unni til því MTV-sjónvarpsstöð- in mun verða með endursýning- ar á þáttunum fram í það óend- anlega. Einnig verða sýndir ein- staka nýir þættir við sérstök til- efni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.