Morgunblaðið - 28.11.1997, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 28.11.1997, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1997 67 FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/Sambíóin hafa tekið til sýninga kvikmyndina Night Falls on Manhattan. Höfundur hennar er leikstjórinn frægi Sidney Lumet. --y--------- --------—-------------------------------— I aðalhlutverkum eru Andy Garcia, Richard Dreyfuss og Lena Olin. Milli steins og sleggju SEAN Casey (Andy Garcia) leikur saksóknara í miklum vanda. RICHARD Dreyfuss leikur verjanda sem rekur mál á mdti Sean og leggur áherslu á að sanna spillingu á lögreglumenn. Frumsýning NIGHT Falls on Manhattan er fertugasta myndin sem Sidney Lumet gerir á sín- um fjörutíu ára langa ferli og sú 29. sem gerist að öllu leyti í New York borg. Myndin fjallar um það hvernig Sean Casey, fyrrverandi lögreglu- maður sem verður saksóknari í Manhattan, stendm- skyndilega frammi fyrir miklum vanda. Sean kemst að því að til þess að geta gegnt starfi sínu neyðist hann stöðugt til þess að miðla málum og slá af því sem hann trúir á og vill standa fyrir. Loksins verður hann að ákveða hvemig hann ætlar að haga lífi sínu. Ætlar hann að standa undir kröfum sjálfs sín eða annarra? Er hann tiibúinn að eyði- leggja sönnunargögn til þess að hlífa föður sínum, sem er lögi’eglu- maður, frá því að taka afleiðingum gjörða sinna? Casey veit að hugsjónir hans eru ekki í samræmi við veruleika þessa kerfis þar sem stöðugt er verið að tefla með siðferðileg grundvallar- atriði. En samt verðm- hann að velja íyi-ir sjálfan sig milli þess að hylma yfir sakir þeirra sem næst honum standa og þess að fylgja því sem hann telur rétt. „Svona myndir eru mitt eftir- læti,“ segir Sidney Lumet, leik- stjóri myndarinnar og höfundur handritsis sem byggt er á bók eftir Robert Daley. „Þetta er siðferði- legt melódrama um persónulega kreppu, þar sem maður er neyddur inn í persónulegt uppgjör. Hrein- lyndi og bjartsýni er teflt á móti pólitískri hentistefnu og kald- hæðni,“ segir Lumet. Andy Garcia þekkja menn úr myndum á borð við Godfather III, Internal Affairs, When a Man Loves a Woman, Dead Again, The Untouchables og fleirum. í öðrum helstu hlutverkum eru góðkunnir leikarar á borð við Richard Dreyfuss, úr stórmyndum á borð við Mr. Hollands’s Opus, Jaws og What About Bob? Ian Holm úr Fifth Element og Chariots of Fire leikur pabba Seans Casey og Lena Olin úr Óbærilegum léttleika til- verunnai- og Óvinir, ástarsaga leik- ur ástkonu Seans. Þarna er líka Ron Leibman. Sidney Lumet gerði sína fyrstu kvikmynd árið 1957. Hún hét Twelve Angry Men og var tilnefnd til Óskarsverðlauna. Síðan hefur Lumet gert óteljandi stórmyndir, t.d. Serpico og Dog Day Afternoon með A1 Pacino, The Anderson Tap- es með Sean Connery og The Pawnbroker með Rod Steiger, Network með William Holden og Fay Dunaway og Verdict með Paul Newman. Alls hafa myndir Lumets verið tilnefndar til meira en 50 Óskarsverðlauna og hafa unnið fjöl- mörg. Sjálfur hefur hann verið til- nefndur fjórum sinnum sem besti leikstjóri en hefur aldrei unnið. Beruðu sig fyrir málstaðinn ►TVÆR konur sem tilheyra bar- áttuhóp sem berst fyrir mannúð- iegri meðferð á dýrum skautuðu hálfberar um skautasvell í Rockefeiler Center í New York fyrir skömmu til þess að mót- mæla notkun á loðdýrafeldum í föt. Þær fóru einn hring og voru ekki handteknar. NO NAME ' COSWETICS Kristín Stefáns. förðunarfræðingur kynnir nýju jitina í dag kl. 14-18. háglans glossið Grensásveg Jazz í kvöld kl. 21 M ÚLn Tríó Tómasar R. Tómas R. Einarsson Eyþór Gunnarsson og Gunnlaugur Briem N DANSHUSK) Artún Vagnhöfða 11, sími 567 4090, fax 567 4092 Húsið opnað kl. 22.00 Dansbandió leikur gömlu dansana í kvöld saNaí°n PieturTNurSS°n ttornr''ur ^ =2= -<r Æ Smiðjuvegi 14 i Kópavogi, simi 587 7099 ' j,i. yf Stuð, stuð, stuð Hin eldhressa hljómsveit Stuðbandalagið leikur frá kl. 23.00 til 03.00. mdriðí Jósafatss0n Píanó Bragi Björnsson 7(m °S söngnr V<A. Jólavörurnar streyma inn Bláköflóttur náttsloppur kr. 5.699 Rauðköflótt nærfatasett Buxur kr. 1. Brjóshaldari ■ kr. 2.499 ;< N ! C !< ft R 3 O X Laugavegi 62 sími 551 5444 !< N ! C !< 3QX ~ ■? í i Jómfrúin sími 551 0100 Lækjargata 4 *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.