Morgunblaðið - 28.11.1997, Side 75

Morgunblaðið - 28.11.1997, Side 75
morgunblaðið DAGBOK FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1997 75~ VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: w Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Rigning # 6 A 4 * •£? yi Skúrir í Sunnan, 2 vindstig. HJ° Hitastig Vi 1 Vindörinsýnirvind- Slydda V7 Slydduél I stefnu og fjöðrin sss Þoka Snjókoma y' Él V — VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austanátt, stinningskaldi við suðurströnd- ina en annars heldur hægari. Rigning á Suðausturiandi og á Austfjörðum en skýjað að mestu og víðast þurrt í öðrum landshlutum. Hiti 3 til 8 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Um helgina er gert ráð fyrir fremur hægri austan- °g norðaustanátt og kólnandi veöri. Él við norðaustur- og austurströndina en annars úrkomulaust. A þriðjudag og miðvikudag eru siðan horfur á austan- og suðaustanátt meö heldur hlýnandi veðri á ný, slyddu eða rigningu sunnanlands en þurru að mestu norðanlands. færð á vegum Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. *' Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Tilaðfaraá milli spásvæða erýttá 0 °9 siðan spásvæðistöluna. Yfirlit H Hæð L Lægð Hitaskil Kuldaskil Samskil Yfirlit: Viðáttumikil lægð suðaustur af Hvarfi sem þokast til norðausturs og grynnist. Hæð milli Jan Mayen og Grænlands. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að Isl. tír °C Veður °C Veður Reykjavík 9 skýjað Amsterdam 5 rigning Bolungarvík 5 alskýjaö Lúxemborg 2 skýjað Akureyri 6 alskýjað Hamborg 1 mistur Egilsstaðir 7 skýjað Frankfurt 4 alskýjað Kirkjubæjarkl. 8 skúr á síð.klst. Vín 4 þokumóða Jan Mayen -6 léttskýjað Algarve 17 skýjað Nuuk 8 alskýjað Malaga 18 skýjað Narssarssuaq 10 skýjað Las Palmas 24 skýjað Þórshöfn 8 alskýjað Barcelona 15 skýjað Bergen 0 léttskýjað Mallorca 18 úrkomaigr Ósló -2 mistur Róm 19 skýjað Kaupmannahafn 1 skýjað Feneyjar 13 þokumóða Stokkhólmur -3 léttskýjað Winnipeg -3 léttskýjað Helsinki -3 sniókoma Montreal vantar Dublin 10 rigning Halifax 6 skúr Glasgow 9 mistur New York 7 hálfskýjað London 11 mistur Chicago -1 alskýjað Paris 12 skýjað Orlando 12 heiöskírt Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni. 28. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur 8! REYKJAVjK 5.17 3,7 11.30 0,7 17.28 3,6 23.39 0,6 10.31 13.12 15.51 12.00 ISAFJÖRÐUR 1.03 0,5 7.15 2,1 13.29 0,5 19.17 2,0 11.08 13.20 15.31 12.08 SIGLUFJORÐUR 3.14 0,3 9.25 1,3 15.35 0.2 21.48 1.2 10.48 13.00 15.11 11.47 DJÚPIVOGUR 2.28 2,1 8.42 0,6 14.37 1,9 20.42 0,5 10.03 12.44 15.23 11.31 Sjávarhæð miöast viö meöalstórstraumsfjönj Morgunblaöiö/Sjómælingar íslands gBOTgmriMtoMfr Krossgátan LÁRÉTT: 1 ræma, 8 landið, 9 unaðar, 10 miskunn, 11 líffæra, 13 hinn, 15 höfuðfats, 18 styrk, 21 málmur, 22 afla, 23 alda, 24 sýknar. LÓÐRÉTT: 2 deiiur, 3 kona, 4 þvinga, 5 sárið, 6 bráð- um, 7 hæðir, 12 veiðar- færi, 14 tangi, 15 sjáv- ar, 16 rýja, 17 staut, 18 fiönuðu, 19 öndunar- færi, 20 vegg. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 hopar, 4 búkur, 7 molla, 8 rófan, 9 róm, 11 aurs, 13 eira, 14 ótukt, 15 segl, 17 afar, 20 odd, 22 brýnt, 23 æskan, 24 aktar, 25 draga. Lóðrétt: 1 hemja, 2 pólar, 3 róar, 4 barm, 5 kafli, 6 ranga, 10 ólund, 12 sói, 13 eta, 15 subba, 16 grýtt, 18 fokka, 19 renna, 20 otar, 21 dæld. í dag er föstudagur 28. nóvem- ber, 331. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Ef ég vitna sjálfur um mig, er vitnisburður minn ekki gildur. (Jóh. 5,31.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Grinna, Lone Sif og Helgafell fóru í gær. Sea Flower og Vædd- eren koma i dag. Hafnarfjarðarhöfn: Venus og Polar Am- aroq fara i dag. Fréttir Styrkur, samt. krabba- meinssjúklinga og aðst. þeirra. Svarað er f síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, kl. 15-17 virka daga. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Samsöngur við píanóið með Árelíu, Fjólu og Hans. Árskógar 4. Kl. 9 perlu- saumsnámskeið. Kl. 11 kínversk leikfimi. Kl. 13.30 bingó. Bólstaðarhlið 43. Sið- asta félagsvistin í dag kl. 14. Kaffi. Verðlaun. Félagsmiðstöðin Hæð- argarði. Eftirmiðdags- skemmtun kl. 14. Hann- yrðasýning í Skotinu. Jólafagnaður verður 5. des. Skráning í s. 568 3132. Hraunbær 105. Kl. 9 bútasaumur og útskurð- ur, kl. 11 leikfimi, kl. 12 matur. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 vinnustofa opin, böðun, fótaaðgerðir, hár- greiðsla. Kl. 10 göngu- ferð. Norðurbrún 1. Kl. 9 útskurður, kl. 10 hann- yrðir, kl. 10 boccia. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, böðun og hárgr. Kl. 9.30 gierskurður og alm. handavinna. Kl. 10 kántrýdans. Kl. 11 dans- kennsla, stepp. Kl. 11.45 matur. Kl. 13 glerskurð- ur. Kl. 13.30 sungið v. flygilinn. Kl. 14.30 kaffi og dansað í aðalsal. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leik- fimi og handmennt, kl. 13.30 bingó. Kl. 14.30 Fullveldisfagnaður, Tón- hom og Gerðubergskór koma í heimsókn. Kaffi. Þorrasel, Þorragötu 3. Opið hús kl. 13-17. Allir velkomnir. Kvenfélag Hreyfils. Basamum aflýst. Jóla- fundur 6. des. Tilkynnið þátttöku til stjómar fyrir 3. des. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur spilaður kl. 13.15 í Gjábakka. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, ki. 10. Ný- lagað molakaffi. Félag eldri borgara í Rvík og nágr. Félags- vist í Risinu kl. 14 í dag. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu um borgina kl. 10 laugardagsmorg- un frá Risinu, Hverfis- götu 105. Danskennsla f Risinu kl. 10 og 11.30 laugardag. Grafarvogur. Hand- verksmarkaður á Torg- inu föstudaginn 28. nóv- ember kl. 12-19. Gerðuberg. Miðviku- daginn 10. desember ár- leg ferð með lögreglu og SVR. Áningarstaður Vídalínskirkja, Garðabæ. Kaffiveitingar í Kirkju- lundi í boði íslands- banka. Lagt af stað frá Gerðubergi kl. 13.30. Skráning hafin. Allar uppl. í síma 557 9020. Skaftfellingafélagið i Reykjavík. Félagsvist sunnudaginn 30. nóvem- ber kl. 14 í Skaftfellinga- búð, Laugavegi 178. Félag eldri borgara, Kópavogi. Spiluð verður félagsvist í Fannborg 8 (Gjábakka) fóstudaginn 28. nóv. Húsið öllum opið. Kirkjustarf Neskirkja. Á morgun, laugard. 22. nóv., kl. 15. Benedikt Arnkelsson sýnir myndir frá Kenýa. Kaffi að hætti Afríkubúa (bragðpmfur). Töfra- brögð, fjöldasöngur, kaffiveitingar. Aliir vel- komnir. Sr. Frank M. Halldórsson. Hvítasunnukirkjan Fíladelfia. Unglinga- samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Yngvi Rafn Yngvason. * Langholtskirkja. Opið hús kl. 11-16. Kyrrðar- og fyrirbænastund kl. 12.10. Fyrirbænaefnum má koma til prests eða djákna. Súpa og brauð á eftir. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan? Ingólfsstræti 19. Biblíu- fræðsla kl. 10.15. Hátíð- arguðsþjónusta kl. 11.15. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Hvíldardagsskóli kl. 10. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Kefiavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíufræðsla að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Aldís Krist- jánsdóttir. r Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Söfnuðurinn fer í heimsókn til Kefla- víkur í dag. Loftsalurinn, Hóls- hrauni 3, Hafnarfirði. Biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður Eiríkur Ingvarsson. Minningarkort Minningarkort Sjúkrqj„ liðafélags íslands send frá skrifstofunni, Grett- isgötu 89, Reykjavík. Opið v.d. kl. 9-17. S. 561 9570. Bamaspítali Hrings- ins. Upplýsingar um minningarkort Barna- spítala Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hringsins í síma 551 4080. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttuvegi 5, Rvk og í síma/mynd- rita 568 8620. Minningarkort Kvef.'—■ félagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn, s. 555 0104, og hjá Ernu, s. 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur era af- greidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíró- seðils. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1829, fréttir 569 1181, (þrðttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Um helgina verður opið a laugardag frá 10-18 og á sunnudag frá 13-18. KRINGL4N t rt í) k (1 n l M u i i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.