Morgunblaðið - 25.01.1998, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 25.01.1998, Blaðsíða 14
14 B SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 1998 MANNLIFSSTRAUMAR MORGUNBLAÐIÐ VISINPl/Hvar ertu hrukkugen ? Erfðir og hraði öldrunar FRÁ upphafi hafa leikir sem lærðir haft mildnn áhuga á þeim ferlum í líkamanum sem valda öldrun og hrumleika og að lokum dauða. Allir eru sammála um það í dag að dauðinn er ekki einungis óumflýanlegur, heldur líka nauðsynlegur. Eldri lífverur verða að víkja fyrir þeim sem yngri eru og betur fallnar til þess að takast á við verk- efni og vandamál lífsins. Þrátt fyrir þennan skilning er lífshvötin sterk og fólk mun aldrei láta af þeim draumi sínum að lifa sem lengst og við sem best skilyrði. Vísinda- menn eru hér engin undantekning og marg- ir þeirra hafa áratugum saman rannsakað mögulegar orsatór öldrunar og þá sér í lagi erfðafræðilegan grundvöll hennar. MYNDIN lýsir á einfaldaðan hátt uppbyggingu DNA-sam- eindar. Strangarnir tveir, sem samanstanda af síendurtekinni röð fosfata og deoxýríbósa sameinda, eru þvertengdir með niturbösum af fjórum mismunandi gerðum, A-T og G-C. Nýlegar rannsóknir sem gerðar hafa verið á erfðafræði ger- sveppa varpa nýju ljósi á eina mögu- lega ástæðu öldrunar. Vísindamenn við MIT hafa fundið að sk. WRN- gen í fóltó á sér hliðstætt gen í ger- sveppum sem nefnist SGSl. WRN- genið veldur stó Wemer sjúkdómi í fóltó sem veldur því að fólk er orðið gamalt og hrukkótt um tvítugt og er iðulega látið um fimmtugt. Vitað er að SGSl styttir venjulega ævilengd gersveppa um 60 prósent. I ljósi þess að uppbygging erfðakerfisins er svipuð fyrir flestar lífverur, er mögulegt að þessar niðurstöður geti aukið stólning okkar á á þeim feri- um sem stýra öldrun í fóltó. Lykillinn að niðurstöðum vísinda- mannanna byggjast á því hvernig upplýsingamar sem geymdar em í erfðaefni frama eru notaðar til framleiðslu hvítuefna (prótína). Gen, sem samanstanda af DNA- sameindum, eru nokkurskonar erfðaeiningar sem geyma upplýs- ingar (uppskrift) um myndun ákveð- inna prótína. Hvert gen hefur ákveðna staðsetningu á litningum framunnar. Uppistaða DNA-sam- eindarinnar er tvær langar sam- eindakeðjur, sem hvor um sig sam- anstendur af síendurtekinni röð fos- fata og deoxýríbósa sameinda. Sa- meindakeðjumar tvær eru síðan þvertengdar með niturbösum af flóram mismunandi gerðum, adenín (A), týmín (T), gúanín (G) og sýtósín (C). I þverböndunum á milli sam- eindakeðjanna tengist A ævinlega T og G tengist C. Það er röðun nitur- basanna eftir sameindakeðjunni sem ræður því hvaða prótínmyndun DNA-strengurinn ber ábyrgð á. DNA-sameindimar eru að mestu staðsettar innan frumukjarnans. Prótín framleiðslan fer hins vegar að mestu leyti fram utan kjamans, í svokölluðum ríbósómum sem eru örlitlar agnir í umfrymi frumanna. Ríbósómar samanstanda af svo köll- uðum RNA-sameindum og prótín- um. Upplýsingamar um myndun þessara prótína, eins og allra ann- arra prótína, era geymdar í nitur- basaröðun innan DNA-sameindar í frumukjamanum. Sá hluti DNA- sameindarinnar sem geymir þessar upplýsingar nefnist því DNA. Til þess að framleiða ríbósóma prótín þarf að lesa upplýsingarnar af DNA og flytja þær til ríbó- sómanna þar sem prótín framleiðsl- an fer fram. Tvær mitólvægar sam- eindir af RNA-gerð era viðriðnar þennan flutning, RNA og RNA. Hluti DNA-sameindarinnar er les- inn inn í ákveðna lengd RNA sem síðan ferðast með þessar upplýsing- ar frá kjamanum og til ríbó- sómanna í umfryminu. Þar fer hin eiginlega prótínframleiðsla fram með aðstoð RNA-sameinda sem flytja amínósýrarnar, byggingarein- ingar prótína, til ríbósómanna. í heilbrigðum framum er DNA raðað eftir beinni keðju á litningun- um. Vísindamennimir fundu hins vegar að gamlir gersveppir, eða ungir gersveppir sem eldast óeðli- lega hratt, höfðu að geyma hring- laga DNA-sameindir. Þeir telja að þessar hringlaga DNA-sameindir beri á einhvem hátt sök á óeðlilega hraðri öldrun gersveppanna. Hvem- ig það gerist í smáatriðum er ektó ljóst en svo virðist að eftir að DNA- sameindimar losna úr böndum litn- inganna geti þær „krallast upp“ og myndað n.k. DNA-hringi, frekar en beinar sameindakeðjur. Þessum hringum fjölgar síðan mjög hratt þar til hlutur þeirra er meira en helmingur alls DNA í frumukjam- anum. Slíkt hefur afdrifaríkar af- leiðingar fyrir eðlilega framustópt- ingu og leiðir m.a. til hröðunar öldr- unarferilsins. Yísindamennimir telja að heil- brigðar framur framleiði prótín sem draga úr myndun hringlöguðu DNA-sameindarinnar. Ef genin sem stjóma myndun þessara próteina skemmast, t.d. við stökkbreytingu, tapar fruman þessari náttúrulegu vörn gegn öldran. Ef hægt væri að finna og búa til aðrar sameindir sem minnka myndun hringlaga DNA tækist ef til vill að draga enn frekar úr hraða öldrunar og ýmsum þeim neikvæðu áhrifum sem henni fylgja. Slíkt mundi vissulega ektó leiða til eilífs lífs en ef til vill notalegri elli- ára. eftir Sverri Ólofsson LÆKNISFRÆÐI (,/ brjóstagjöf haft varanleg áhrif á heilsu barnsins? Brjóstamjólk og ónœmiskerfið NYLEGA hefur verið sýnt fram á langvarandi áhrif brjóstagjafar á ónæm- iskerfi barnsins. Þetta veitir vörn fyrir sýtóngum árum saman og niður- stöður faraldsfræðilegrar rannsóknar í Svíþjóð benda til þess að vörn fyrir vissum sýkingum geti varað í allt að 10 ár. Flutningur á frumum úr ónæm- iskerfi móður til brjóstmylkings virðist einnig verja barnið fyrir ofnæmi og sjálfsofnæmissjúkdómum síðar á ævinni. Menn era hægt og hægt að átta sig á þessum staðreyndum og að stólja hvemig það gerist. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hef- ur lengi rekið áróður fyrir brjóstagjöf í þróunarlöndunum. Ástæður þessa era einkum tvær, brjóstagjöf minnkar ungbama- dauða og fækkar fæðingum. Drykkjarvatn og fæða era víða sýtóamenguð í þessum löndum og reiknað hefur verið út að 40% aukn- ing brjóstagjafa gæti lækkað dánar- tíðni vegna niðurgangs hjá bömum undir 18 mánaða aldri um 66%. Meirihluti mæðra eru ófrjóar með- an þær era með bam á brjósti og þannig lengir brjóstagjöf bilið milli fæðinga og lækkar fæðinga- tíðni. Af þessum ástæðum hafa menn verið al- mennt sammála um gagnsemi bijóstagjafa í fá- tækum löndum heims en ektó eins sammmála um það hvort brjósta- gjafir í löndum eins og Evrópu og Norður-Ameríku séu eins gagnleg- ar eða yfirleitt heppilegar. Þrátt fyrir sterkar hefðir í mörgum lönd- um hefur ástandið verið að breytast og með rannsóknum og aukinni þekkingu koma sífellt í ljós fleiri kostir brjóstagjafa. Líkaminn myndar ýmsar gerðir mótefna sem drepa sýkla eða gera þá óvirka. í blóðinu eru m.a. mótefni af gerð sem kallast IgG (Immunoglobulin-G) en aðra gerð sem nefnist IgA er einkum að finna í slími á yfirborði slímhúða. Slím- húðamótefnin IgA hafa mikla þýð- ingu fyrir varnir líkamans enda komast sýklar oftast inn í líkamann gegnum slímhúðir og 70-80% af mótefnum líkamans era af þessari gerð. Um síðustu aldamót fundu menn að brjóstamjólk inniheldur mikið af mótefnum og löngu síðar kom í ljós að þessi mótefni eru að mestu leyti af gerðinni IgA. Þessi mótefni í mjólk eru mynduð í brjóstunum en beinast gegn sýklum (bakteríum, veiram og sveppum) í meltingarfærum móðurinnar. Sýkl- ar í meltingarfærum móðurinnar eru einnig líklegir til að vera í melt- ingarfæram barnsins sem fær með mjólkinni ágæta vörn meðan ónæm- iskerfið er ekki orðið nógu þroskað. Um er að ræða mjög mikið magn mótefna sem sést af því að móðirin myndar um 2,5 g af IgA á dag fyrir sig sjálfa en bamið sem er aðeins eftir Magnús Jóhannsson ÞfODLIFSÞANKAR/Md ekkigera öðru fólki greiða ? Það eru ekki allir eins NÚ ERU útsölur í fullum gangi og á afgreiðslufólk þá oft fullt í fangi með að sinna öllum þeim viðstóptavinum sem vilja kaupa sér alls kyns varning á betra verði en áður var. Þegar svo háttar til er varla við því að búast að fólk hafi tíma til að sinna hverjum og einum viðstóptavini eins og hann kysi kannstó helst, þó era auðvitað undantekningar á þessu eins og flestu öðra. En varla fengi fólk þó þá þjónustu sem ég fékk í haust þegar ég keypti mér gardínuefni í stórverslun einni. Eftir að hafa umrætt stópti valið mér efni eftir langa umhugsun þá hófust umfangsmiklir útreikn- ingar: Hvað þyrfti ég eiginlega mik- ið efni í hvem af átta „vængjum" sem ég þurfti alls fyrir stofuglugg- ana mína. Eg fékk lánað blað og blý- ant hjá mjög al- mennilegri af- greiðslustúlku og eftir að hafa grúft mig yfir blaðið nokkum tíma og n eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur ákveðið hve langir faldai-nir þyrftu að vera og hvað mætti ætla í fald undir hjólaborða efst þá sneri ég mér að stúlkunni og kynnti henni niðurstöður mínar. Hún sótti heljar- mitónn stranga af hinu útvalda efni og síðan bauðst hún til að tóippa hvem væng fyrir sig fyrir mig. Eg varð himinlifandi yfir þessari góðu þjónustu, þetta þýddi að ég þurfti ektó að vinna vertóð heima á stofu- gólfi með málband og skæri mér til fulltingis, heldur gæti farið beint að sauma. Við héldum svo hvor í sinn endann á hverjum og einum væng og hún klippti með vel brýndum skærum og allt gekk mjög vel. Kem- ur þá ektó aðvífandi önnur af- greiðslustúlka sem stansar snöggt þegar hún sér hvað mín afgreiðslu- stúlka er að aðhafast og sé ég ekki betur en brúnin á þeirri aðkomnu þyngist skyndilega mjög. Ektó sagði hún þó orð til að byrja með, heldur stóð álengdar og horfði á aðfarir okkar. Þegar komið var að fímmta vængnum gat hún ektó stillt sig lengur. „Það er ektó ætlast til að við veitum viðstóptavinum þjónustu sem þessa, það væri alltof mitóð álag á afgreiðslufóltóð ef þetta ætti að viðgangast," sagði hún svo með þjósti. Mín afgreiðslu- stúlka roðnaði nokkuð í fram- an og ektó var laust við að hendur hennar sem héldu um flugbeitt skærin skylfu ögn, en hún varðveitti þó vel jafnaðargeð sitt í orðum og sagði að- eins: „Eg reyni að veita þá þjónustu sem mér er unnt, þetta kemur held- ur ektó niður á neinum, hér era ektó fleiri viðstóptavinir núna,“ sagði hún með yfirveguðum kurteisistón í röddinni. Hin vildi ektó una þessu heldur stóð áfram yfir okkur og gat svo ektó stillt sig þegar kom að sjö- unda vængnum: „Hvemig heldurðu að ástandið yrði ef við ættum að tóippa fyrir alla t.d. í jólaösinni eða á útsölum?" Hin þagði nokkra stund og sagði svo: „Maður reynir að haga sér eftir kringumstæðum og ég met það svo að mér sé óhætt að gera þetta núna og ætla að ljúka því.“ Að svo mæltu snerist aðkomustúlkan á hæli en við lukum við að tóippa sundur efnið. Til þess að þakka hinni staðföstu afgreiðslustúlku góða þjónustu keypti ég sitthvað annað sem mig vanhagaði kannstó ektó strangt tek- ið svo mjög um, en einhvem veginn verður maður að sýna velþóknun þegar vel er gert. Á eftir hef ég stundum hugsað um hve nauðsyn- legt sé að kenna fóltó að „aðgát skal höfð í nærveru sálar,“ eins og Einar Benediktsson orðaði það í ljóði, og þá afgreiðslufóltó eins og öðram. Aðkomustúlkan hefði átt að bíða meðan hin var að afgreiða mig og ræða þá þetta viðkvæma mál við hana undir fjögur augu. Hitt er svo annað mál að það getur varla verið af hinu góða að vera slíkur reglu- þræll að geta ekki gert öðra fólki greiða ef vilji er fyrir hendi. Eitt er víst, þegar ég fór út úr búðinni var ég ákaflega þakklát fyrir að hafa lent á svona þægilegri og góðri af- greiðslu- stúlku en ekki þeirri sem með að- finnslumar var. fáein kg að þyngd fær með móð- urmjólkinni 0,5-1 g á dag. í brjóstamjólk eru ýmis fleiri efni sem verja bamið fyrir árásum sýkla, má þar nefna laktóferrín og lysózým sem drepa bakterí- ur. f brjósta- mjólk er einnig mik- ið af ýmsum fásykr ungum sem verja melt ingarfærin fyrir sýtóum og eiturefnum sem þeir mynda. Það er vel staðfest að brjóstagjöf fækkar sýtóngum. Mest sláandi eru áhrifin á niðurgang vegna sýkingar í meltingarfæram en einnig er vitað að brjóstmyltóng- ar fá síður miðeyrnabólgu, öndunar- færasýkingu, blóðsýkingu og þvag- færasýkingu. Sum af þessum varn- andi áhrifum eru langvarandi og virðast geta varað í allt að 10 ár. Börn sem fengið hafa brjóstamjólk taka betur en önnur við bólusetn- ingum enda virðist brjóstamjólkin hafa almennt örvandi áhrif á ónæm- iskerfið. Brjóstabörn fá síður sykur- sýki en önnur og vísbendingar eru um það sama varðandi mænusigg (MS), liðagigt og blæðandi ristil- bólgu en það þarf að staðfesta bet- ur. Til eru rannsóknir sem gefa til kynna lægri tíðni ofnæmis og astma hjá brjóstabörnum en öðrum, en flestir era sammála um að þetta þurfi að rannsaka betur. Af öllu þessu er auðvelt að draga þá álykt- un að þær mæður sem á annað borð geta haft börn sín á brjósti ættu að gera það og að stuttur tími er betri en enginn. Ekki má gleyma því að móðir sem sýkt er af alnæmi getur smitað barn sitt með móðurmjólk- inni og stundum neyðast konur til að taka lyf sem útiloka brjóstagjöf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.