Morgunblaðið - 27.01.1998, Síða 10
10 B ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1998
MORGUNBLAÐIÐ
KÖRFUKNATTLEIKUR
BREIÐABLIK
Adalfundur
körffuknattleiksdeildar
Munið aðalfundinn í Smáranum
í kvöld kl. 20.00.
Dagskrá skv. lögum félagsins.
Stjórnin.
Unqmennafélaqið Einherii. Vopnafirði
Knattspymudeild Einherja auglýsir eftir
knattspyinuþjálfara
fyrir meistaraflokk karla, sem leikur í 3. deild 1998.
Einnig vantar spilandi biálfara fvrir meistaraflokk kvenna.
sem leikur í 2. deild 1998.
Upplýsingar i sima 473 1348, Bjöm, eða 473 1108, Aðalbjöm.
Glæsilegur endasprettur KFI kom Njarðvíkingum á kné
Þjálfari
Vegna mikillar aukningar óskar skíðadeild Víkings
að ráða skíðaþjálfara eða kennara strax.
Vinnutími er um helgar.
Upplýsingar eftir kl. 19 (Þórdís) í síma 553 2125
og (Margrét) í síma 565 6899.
Það ríkti mikil spenna fyrir und-
anúrslitaleikinn, nágrannaslag-
inn, á milli Grindavíkur og Keflavík-
Bmmgg ur á sunnudagskvöld
Garðar Páll og flestir á því að
Vignisson hér væri um úrslita-
sknfar leik keppninnar að
ræða. Þessi spenna
var sjáanleg á leikmönnum beggja
liða í byrjun og mikið um fum og fát.
Báðum liðum gekk illa að hitta körf-
una og eftir tæplega fjögurra mín-
útna leik bað þjálfari Grindvíkinga
um leikhlé. Þá var staðan 4:8 en lítið
breyttist leikur heimamanna til
batnaðar og Keflavíkurstúlkur
komust hægt og rólega út úr byrjun-
arspennunni. Pressuvöm Keflavíkur
sem framan af leik virkaði ekki fór
að hafa áhrif og enn meiri tauga-
spenna sýndi sig hjá heimamönnum.
Um miðjan hálfleik höfðu Keflvík-
ingar náð 10 stiga mun sem þær
juku hægt og örugglega. í raun ldár-
uðu gestimir leikinn í fyrri hálfleik
og leikurinn náði aldrei að vera
spennandi en í hálfleik var staðan
21:40.
Heimamenn komu eitthvað frísk-
ari til seinni hálfleiks en Keflavíkur-
stúlkur gáfu ekkert eftir þannig að
engin ógnun varð í seinni hálfleik.
Leiknum lauk svo með mjög öragg-
um og verðskulduðum sigri gestanna
sem skomðu 75 stig gegn 50 stigum
Grindavíkurstúlkna.
Bestar í liði gestanna vora Jenny
Beucek sem spilaði frábærlega vel
bæði í sókn og vörn og skoraði 29
stig. Þá spiluð báðar Erlumar frá-
bærlega en sennilega var baráttu-
gleðin það sem skildi hðin hvað mest
að. í daufu liði heimamanna er ekki
hægt að nefna neinn sem skar sig úr,
þær náðu einfaldlega aldrei að kom-
ast í takt við leikinn.
Anna María Sveinsdóttir, þjálfari
Keflavíkurliðsins, var að vonum
kampakát að leik loknum og sagði:
„Við byrjuðum vel, spiluðum frá-
bæra vörn og reyndar allan tímann.
Viljinn til að sigra fleytti okkur langt
þótt við hefðum verið örlítið stress-
aðar í byijun. Það er gaman að spila
í Höllinni og þangað ætluðum við og
okkur tókst það. Við mætum þangað
síðan að sjálfsögðu til að sigra.“
Stefnan
„Borgarísjakann"
ÍSFIRÐINGAR virðast hafa
sérstakt lag á að sýna allar
bestu hliðar sínar þegar mikið
liggur við. Á sunnudag báru
þeir sigurorð af Njarðvíking-
um í undanúrslitum bikar-
keppninnar, 99:70, í „ísjakan-
um“ á Torfnesi á ísafirði. KFÍ
leikur því við Grindavík í úr-
slitaleik keppninnar 14. febr-
úar nk., en af framgöngu ísfir-
skra stuðningsmanna að
dæma verður Laugardalshöll-
in gerð að „Borgarísjaka“ í
einn dag.
Orð Friðriks Stefánssonar, hins
stóra og stæðilega leikmanns
KFI, í lok leiksins á sunnudag, vora
einkennandi fyrir
Edwin framgöngu liðsins:
Rögnva/dsson (jVið neitum að gef-
skrifar ast upp. Það gildir
einu hver mótherj-
inn er - við gefumst bara ekki upp!“
Þessi mikli baráttuvilji ísfirðinga og
dyggur stuðningur áhorfenda gerði
þeim kleift að stíga mikilvægt skref
í átt til sigurs snemma í síðari hálf-
leik, þegar þeir grænklæddu virtust
á góðri leið með að tryggja sér rétt
til að leika í Höllinni um miðjan
febrúar.
Gestimir frá Suðumesjum höfðu
eins stigs forskot í leikhléi, 42:41, en
þá studdist liðið við pressuvöm,
sem gafst oft vel. Þessa vöm notuðu
Njarðvíkingar lítið í síðari hálfleik,
en að öðra leyti léku bæði lið vöm-
ina maður gegn manni.
Leikurinn snerist heimamönnum
í hag þegar um þrettán mínútur
vora eftir af honum. David Bevis
jafnaði fyrir KFÍ, 55:55, eftir að
gestimir höfðu náð sjö stiga for-
ystu. I kjölfarið fékk Njarðvíking-
urinn Kristinn Einarsson fimmtu
villu sína og varð að fara af velli.
„Það var vissulega mikið áfall að
missa hann, því honum hafði vegnað
vel við að gæta Bevis. Auk þess er
hann reyndur leikmaður og því er
hann okkur mikilvægur," sagði
Morgunblaðið/Halldór Sveinbjörnsson
DAVID Bevis, leikmaður KFÍ, lék mjög vel í undanúrslitaleiknum
við Njarðvík á ísafirði, en þá gerði hann 31 stig og tók 19 frá-
köst. Hér reynir Hann skot án þess að Petey Sessoms, besti
maður Njarðvíkur f leiknum, fái nokkuð að gert.
Friðrik Rúnarsson, þjálfari Njarð-
víkur. Hann tók leikhlé samstundis
og „Isfólkið", stuðningsmenn KFI,
skynjaði um leið hvað var í uppsigl-
ingu - branabjöllur hringdu vegna
hitans, sem myndaðist í húsinu.
Gestimir gerðu fyrstu körfuna
eftir þetta leikhlé sitt, en það var í
eina skiptið sem þeir höfðu yfir-
höndina þar til yfir lauk. Marcos
Salas kom heimamönnum yfir með
þriggja stiga körfu og gaf tóninn, en
Spánverjinn snjalli gerði nokkrar
mikilvægar körfur. Þegar rúmar
fimm mínútur vora til leiksloka
vora ísfirðingar komnir með fjórtán
stiga forskot, 74:60, en á kafla gerðu
þeir fimmtán stig í röð án þess að
Njarðvíkingar næðu að svara.
Njarðvíkingar gerðu sjálfir aðeins
fimmtán stig á jafnmörgum mínút-
um.
Frá og með umræddum spretti
KFÍ var viðureignin einungis leikur
kattarins að músinni. David Bevis
var bestur Isfirðinga, gerði 31 stig
og tók 19 fráköst. Friðrik Stefáns-
son var sterkur undir körfunni sem
fyrr og þeir Ólafur Jón Ormsson og
Marcos Salas voru mjög traustir.
ísfirðingar léku án Péturs Sigurðs-
sonar, sem er meiddur, en auk þess
vora nokkrir leikmenn liðsins rétt
að jafna sig eftir veikindi.
Petey Sessoms var bestur í liði
Njarðvíkur, gerði 27 stig og tók tíu
fráköst. Teitur Örlygsson lét ekki
nógu mikið að sér kveða í sóknar-
leiknum, gerði ellefu stig. Logi
Gunnarsson er þó ungur og efnileg-
ur bakvörður, sem var á meðal
bestu manna Njarðvíkinga í leikn-
um. Friðrik Ragnarsson átti þokka-
legan leik, en hann og Örlygur St-
urluson sldptust á um leikstjóm-
andahlutverldð.
Höfðum meiri sigurvilja
„Þetta er það sem íþróttir snúast
um. Eg hef komist nokkram sinnum
í úrslitaleiki og þeir standa upp úr á
ferlinum. Við eram aftur á móti
ekki sáttir við að komast bara í úr-
slitaleikinn - við viljum vinna
hann,“ sagði Guðni Ó. Guðnason,
leikmaður og þjálfari KFI, sem lék
áður með KR. En hvað telur hann
að hafi orðið til þess að lið hans
branaði fram úr þegar síðari hálf-
leikur var tæplega hálfnaður? „Ég
veit það í rauninni ekki. Við fóram
að leika öfluga vöm, en ég gæti trú-
að að Njarðvfldngamir hafi hrein-
lega misst trúna. Við höfðum ein-
faldlega meirz sigurvilja en þeir,“
sagði Guðni.
Skyldu-
mæting
í Höllina
ÍSFIRÐINGAFÉLAGIÐ í
Reykjavík hefur í hyggju að
senda um tólf hundruð fé-
lagsmönnum sínum dreifi-
bréf, þar sem skyldumæting
verður ítrekuð á bikarúr-
slitaleik KFÍ og Grindavíkur
í Laugardalshöll hinn 14.
febrúar. Meðlimir í félaginu
eru brottfluttir ísfirðingar,
sem búa á höfuðborgar-
svæðinu og næsta nágrenni
þess.
„Eins og
menn
væru
hættir“
FRIÐRIK Rúnarsson, þjálfari
Njarðvíkur, var vitaskuld vonsvik-
inn í leikslok. „Ég hélt okkur vera
að hafa það,“ sagði hann. „Við
bjuggum okkur mjög vel undir
' þennan leik og við vissum ná-
kvæmlega hvað við þurftum að
gera til að stöðva þetta lið. Við
gerðum það í þijátíu mínútur og
mér fannst við hafa undirtökin.
Einnig fannst mér leikurinn fara í
taugamar á Isfirðingunum, því
þeim tókst ekki að blanda Bevis
nógu mikið í baráttuna og þriggja
stiga skyttumar þeirra fengu ekki
að njóta sín.
Síðan gerðist eitthvað þegar átta
til tíu mínútur vora liðnar af síðari
hálfleik, þá var eins og menn væru
hættir. Það var ekki heil brú í
sóknarleik okkar. Við gátum alveg
eins bara rétt þeim boltann og sagt
þeim að gera svo vel,“ sagði Frið-
rik.
Öruggt hjá Keflavík