Morgunblaðið - 31.03.1998, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.03.1998, Blaðsíða 1
I- HANDKNATTLEIKUR LvTilv VINNINGSTOLUR MIÐVIKUDAGINN 25.03.1998 AÐALTOLUR BÓNUSTÖLUR 31 W37 Fjöldi vinninga Vinningar Vinnings- upphæð 43.471.000 1.613.166 3. s »'6 63.000 231 2.160 C 3 af 6 O.+ bónus 570 370 Samtals: 807 46.109.026 HEILDARVINNINGSUPPHÆÐ: 46.109.026 B 1998 ÞRIÐJUDAGUR 31. MARZ BLAD Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæð 1.5 af 5 1 3.838.870 2.*JLs4 126.760 3.43,5 60 10.930 4. 3 af 5 2.514 600 Samtals: 2.578 6.383.350 H El LDARVIN NINGSUPPHÆÐ: 6.383.350 HERMANN HREIÐARSSON EKKI í NÁÐINNI HJÁ LOMBARDO / B8 • Lottómiðinn með 1. vinn- Á ÍSLANDI: 2.638.026 ilMPALDUR I, yiHNiNeyn a I, VINNIN$y* ft MlfiViKyyAyiNN VINNINGSTÖLUR LAUGARDAGINN 28.03.1998 Morgunblaðið/Golli GUÐMUMDUR Guðmundsson, þjálfari Fram, fagnar þremur leik- mönnum sínum eftir sigurinn á ÍBV - Eyjamönnunum í liði Fram, Gunnari Berg Viktorssyni og Magnúsi Arnari Arngrímssyni, og Daða Hafþórssyni. SUND Örn og Lára Hrund settu íslandsmet SUNDMAÐURINN Örn Arnar- son úr SH setti tvö íslandsmet, í 50 metra skriðsundi og 100 m fjórsundi, á Opna sprettsunds- móti KR og Armanns sem fram fór í Sundhöll Reykjavíkur um helgina. Lára Hrund Bjargardótt- ir, SH, bætti íslandsmetið í 100 metra fjórsundi. Þau voru stiga- hæstu sundmenn mótsins. Órn fékk 876 stig fyrir 50 metra baksund og Lára Hrund 765 stig fyrir 100 m fjórsund. Örn synti 50 m skriðsundið á 23,44 sekúndum og bætti gamla metið um 0,03 sekúndur og síðan synti hann 100 m fjórsund á 58,81 sekúndum og bætti metið um 0,53 sek. Hann setti einnig piltamet í þessum greinum og eins í 50 metra baksundi sem hann synti á 27,07 sek. og 50 metra flugsund á 25,87 sek. Lára Hrund synti 100 metra fjórsund á 1.06,59 mín. og bætti metið um 0,06 sekúndur. Gunnar Steinþórsson úr Aftur- eldingu setti drengjamet í 100 metra fjórsundi er hann synti á 1.06,63 mín. I Urslit/B11 gnemmuieyi verkefm bidur Það var engu líkara en Guð- mundur Guðmundsson, þjálf- ari Fram, væri búinn að leika tvo handboltaleiki eftir að lið hans hafði lagt Eyjamenn 28:18 í gær- kvöldi, svo þreytulegur var hann. „Þetta er alltaf jafn erfitt!" sagði hann með bros á vör og greinilegt að hann yrði fljótur að ná úr sér þreytunni. „Ég átti von á hörku leik og það kom á daginn. Eg er ánægður með að mínir menn slökuðu ekk- ert á þótt við næðum nokkurra marka mun. Við fórum vel yfir síðustu leiki við Eyjamenn, en þá lékum við ekki sérlega vel í sókn- inni, sérstaklega eftir hlé. Núna gekk hins vegar sóknin og í vörn- inni hjálpaðist allt að, hún var sterk og Reynir varði mjög vel í markinu." Það var meiri ógnun í sókninni en oft áður. Er hún að smella saman? „Eins og ég segi þá fórum við vel yfir það sem brást í leiknum í deildinni og lagfærðum það fyrir þennan leik. Nú þurfum við að ná okkur hratt og örugglega niður á jörðina fyrir fyrsta leikinn við FH. Hafnfirðingar eru með gott lið og það er gríðarlega skemmti- legt verkefni sem bíður okkar,“ sagði Guðmundur. Hann sagðist reyndar ekki nógu ánægður með hvernig varnarmenn fengju að ólmast í Oleg Titov, línumanni Fram. „Það er hangið í honum og hann laminn án þess að nokkuð sé gert í þvi. Hann á ekki að þurfa að þola miklu meiri barsmíðar en aðrir línumenn þótt hann sé þetta hávaxinn. Þetta gengur ekki öllu lengur," sagði Guðmundur. I Leikurinn / B3 ingi sl. laugardag var keyptur í Söluturninum Miðvangi 41 í Hafnarfirði, en miðarnir með bónus vinningunum hjá K.Á. við Goðahraun í Vestmanna- eyju, Sælgætis- og vídeó- höllinni við Garðatorg Garðabæ og Hyrnunni við Brúartorg í Borgarnesi. SÍMAR: UPPLÝSINGAR í SÍMA: 568-1511 TEXTAVARP: 451 OG 453

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.