Morgunblaðið - 31.03.1998, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.03.1998, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. MARZ 1998 B 11 6.000. Espanyol - La Coruna................2:0 Juan Esnaider 16. víti, Nenad Pralija 62. 23.000. Merida - Tenerife...................1:1 Juan Sabas 81. - Domingos Paciencia 73. Rautt spjaid: Pablo Alfaro (Merida) 89. Slavisa Jokanovic (Tenerife) 89. 11.000. Oviedo - Mallorca...................0:1 Gabriel Amato 30. 14.000. Real Zaragoza - Sporting Gijon......0:0 25.000. Celta Vigo - Barcelona..............3:1 Haim Revivo 22., Alexandr Mostovoi 32., Mazinho 70. - Luis Enrique 32. 31.000. Atletico Madrid - Real Sociedad.....2:2 Juan Vizcaino 42., Jordi Lardin 58. - Aitor Aideondo 60., Mutiu Adepoju 74. 35.000. Real Betis - Valencia...............1:0 Oli Alvarez 79. 40.000. Valladolid - Real Madrid............1:1 Aien Peternec 86. - Davor Suker 34. 25.000. Staðan Barcelona ....30 19 4 7 66:41 61 Real Madrid ....31 15 10 6 54:37 55 Real Sociedad.... ....31 13 12 6 49:30 51 Celta Vigo ....31 15 6 10 44:37 51 Real Betis ....30 14 8 8 41:37 50 A. Bilbao ....31 13 11 7 43:41 50 Mallorca ....31 13 10 8 45:30 49 A. Madrid ....31 12 11 8 63:44 47 Valencia ....31 13 6 12 44:34 45 Espanyol ....31 10 13 8 37:26 43 Real Zaragoza... ....31 10 10 11 39:48 40 Valladolid ....31 11 7 13 31:44 40 La Coruna ....31 9 12 10 34:34 39 Oviedo ....31 8 13 10 31:37 37 Merida ....31 9 9 13 30:44 36 Compostela ....31 8 10 13 41:51 34 Salamanca ....31 9 7 15 30:40 34 Tenerife ....31 8 9 14 33:49 33 Santander ....31 8 8 15 38:50 32 S. Gijon ....31 1 6 24 25:64 9 Markahæstir 21 - Christian Vieri (Atletico Madrid 17 - Rivaldo (Barcelona) 16 - Luis Enrique Martinez (Barcelona), Darko Kovacevic (Real Sociedad) 13 - Fernando Correa (Rac- ing Santander), Lyuboslav Penev (Compostela) 12 - Gabriel Amato (Mali- orca), Meho Kodro (Tenerife), Alen Peternac (Valladolid) Sviss Aarau - Servette Lausanne Sports - Grasshoppers Sion - Luzern .1:3 .2:1 .5:2 .3:0 Servette 5 3 2 0 7:3 31 Grasshoppers 5 2 1 2 11:9 30 Lausanne Sports.. 5 1 2 2 3:5 26 FC Zúrich 5 3 1 1 11:5 25 Aarau 5 1 2 2 7:9 23 5 1 3 1 4:6 21 Sion 5 1 2 2 6:8 20 Luzern 5 0 3 2 6:10 18 ■Liðin tóku helming stiga úr deildarkeppn- inni með sér í úrslitakeppnina. Portúgal Belenenses - Vitoria Setubal.....1:0 Maritimo - Chaves................1:0 Campomaiorense - Academica.......1:2 Leca-RioAve......................2:1 Porto - Braga....................4:0 Salgueiros - Vitoria Guimaraes...0:0 Benfica - Boavista...............1:2 Staða efstu liða: Porto 27 19 5 3 57:26 62 Benfica 27 15 7 5 45:24 52 V. Guimaraes ... 27 13 6 8 34:20 46 Maritimo 27 12 7 8 32:26 43 Sprettsundsmót KR og Ármanns Haldið i Sundhöii Reykjavíkur um helgina. 50 m flugsund kvenna: LáraHrundBjargardóttirSH.........31,25 Sunna Björg Helgadóttir SH ......31,90 HalldóraÞorgeirsdóttirSH ........32,45 50 m flugsund karla: Örn Amarson SH ..................25,96 Hjalti Guðmundsson SH ...........26,73 Númi S. Gunnarsson Þór...........27,05 50 m baksund kvenna: Lára Hrund Bjargard. SH..........32,38 Hafdís Eria Hafsteinsd. Ægi .....33,39 Guðný Rúnarsdóttir Þór ..........33,78 50 m baksund karla: Örn Arnarson SH .................26,26 Asgeir Hallgr. Ásgeirsson Ármanni .. 29,04 Guðmundur Sveinn Hafþórsson SH ... 29,53 100 m fjórsund kvenna: Lára Hrund Bjargardóttir SH...1:06,59 Halldóra Þorgeirsdóttir SH ....1:10,61 Sunna Björg Helgadóttir SH ....1:13,20 4x50 skriðsund karla: SH............................ 1:38,89 KR.............................1:43,36 Ármanns .......................1:44,32 4x50 m skriðsund kvenna: SH ............................1:56,67 UBK............................1;59,20 Ármann.........................1:59,63 50 m bringusund karla: Hjalti Guðmundsson SH ...........30,31 JakobJóhannSveinssonÆgi..........31,12 Marteinn Friðriksson Ármann......31,66 50 m hringusund kvenna: HalldóraÞorgeirsdóttirSH ........35,04 LáraHrund BjargardóttirSH........35,50 Louisa Isaksen Ægi ..............37,16 50 m skriðsund karla: ÖmArnarsonSH ....................23,72 ÚRSLIT Hjalti Guðmundsson SH ............24,50 Ásgeir Hallgr. Ásgeirsson Ármanni .. 25,36 50 m skriðsund kvenna: Lára Hrand Bjargard. SH...........28,06 Berglind Rut ValgeirsdóttirÁrmanni 29,22 HaUdóraÞorgeirsdóltir.SJl.........29,23 100 m fjórsund karla: Örn Arnarson SH ..................58,81 Hjalti Guðmundsson SH ..........1:00,91 Númi S. Gunnarsson Þór .........1:01,70 4x50 m fjórsund kvenna: Sll ............................2:12,48 UBK.............................2:15,54 Ármann...........................2:1671 4x50 m fjórsund karla: SH............................. 1:49,92 Ármann..........................1:56,60 KR..............................2:00,44 Heimsbikarmót Hííldið í París: KARLAR: 100 m skriðsund: 1. Gustavo Borges (Brasilíu)........47.66 2. Alexander Popov (Rússl.)........47.73 3. Pietervan den Hoogenband (Holi.)..48.01 50 m bringusund: 1. Mark Warnecke (Þýskal.)..........26.97 2. Patrik Isaksson (Svíþjóð)........27.42 3. Fioravanti (Ítalíu)..............27.93 200 m flugsund: 1. James Hickman (Bretl.).......1:51.76 ■Heimsmet 2. Hisayoshi Tanaka (Japan)......1:59.73 3. David Abrard (Frakkl.)........2:00.19 400 m fjórsund: 1. Curtis Myden (Kanada)..........4:14.03 2. Johann Le Bihan (Frakkl.).....4:17.37 3. Marco Bellino (Ítalíu)........4:20.34 100 m baksund: 1. Matthew Welsh (Ástralíu).........53.17 2. Tomislav Karlo (Króatíu).........53.66 3. Darius Grigalionis (Litháen)....53.98 200 m bringusund: 1. Andrei Komeev (Rússl.).........2:07.79 ■Heimsmet 2. Alexandre Goukov (Hv-Rússl.)..2:09.31 3. Stephan Perrot (Frakkl.).....2:10.259 400 m skriðsund: 1. Emilanio Brembilla (Ítalíu)....3:44.26 2. Jacob Carstensen (Danmörku)...3:44.49 3. Jorg Hoffman (Þýskal.)........3:44.60 100 m fjórsund: 1. James Hickman (Bretl.)...........54.24 2. Sergiv Sergeev (Ukraínu)........54.68 3. Marcel Wouda (Hollandi).........54.72 50 m flugsund: 1. Carret Pulle (Kanada)............23.71 2. Katsuhiko Morita (Japan).........24.06 2. Daniel Carlsson (Sviþjóð).........24.06 200 m skriðsund: 1. P. van den Hoogenband (Holl.)..1:44.13 2. Igor Koleda (Hv-Rússl.).......1:45.65 3. Christopher Fydler (Ástralíu).1:46.19 100 m flugsund: 1. James Hickman (Bretl.)...........51.46 ■Evrópumet 2. Michael Klim (Ástralíu).........52.04 3. CarretPulle (Kanada)............52.73 100 m bringusund: 1. Patrik Isaksson (Svíþjóð)........59.49 2. Mark Warnecke (Þýskal.).........59.81 3. Andrei Korneev (Rússl.).........59.84 50 m skriðsund: 1. Lorenzo Vismara (Ítalíu).........21.94 2. Pietervan den Hoogenband (Holl.)..21.94 3. Michael Fibbens (Bretl.)........22.19 50 m baksund: 1. Tomislav Karlo (Króatíu).........24.73 2. Darius Grigalionis (Litháen).....24.90 3. Matthew Welsh (Ástralíu)........25.33 200 m fjórsund: 1. James Hickman (Bretl.).........1:55.80 2. Curtis Myden (Kanada).........1:58.18 3. Christian Keller (Þýskal.)....1:58.81 200 m baksund: 1. Ralf Braun (Þýskal.)...........1:56.48 2. Matthew Welsh (Ástralíu)......1:57.22 3. Miroslav Machovic (Slóvakíu)..1:58.01 1.500 m skriðsund: 1. Ian Wilson (Bretl.)...........14:50.94 2. Emilanio Brembilla (Ítalíu)...15:00.58 3. Mark Johnston (Kanada)........15:10.33 KONUR 200 m skriðsund: 1. Claudia Poll (Kosta Ríka)......1:57.38 2. Claire Huddart (Bretl.).......1:58.48 3. Jessica Declau (Kanada).......1:59.76 100 m bringusund: 1. Brigitte Becue (Belgíu)........1:06.87 ■Evrópumet 2. XueHan (Kína)..................1:08.23 3. Tara Sloan (Kanada)............1:08.30 100 m flugsund: 1. Mette Jacobson (Danmörku)........59.04 2. Inge De Bruijn (Hollandi).....1:00.49 3. Katrin Jaeke (Þýskal.)........1:00.88 50 m baksund: 1. Sandra Voelker(Þýskah)...........28.03 2. Antje Buschschulte (Þýskal.)....28.14 3. Hanna Kapotchenia (Belarus).....28.53 200 m fjórsund: 1. Susan Rolf (Bretl.)............2:12.62 2. Nicole Hetzer (Þýskal.).......2:13.18 3. Hu Xiaowen (Kína).............2:14.94 50 m skriðsund: 1. Sandra Voelker(ÞýskaL)...........24.98 2. Inge De Bruijn (Hollandi).......25.43 3. Mette Jacobsen (Danmörku).......25.44 800 m skriðsund: 1. Claudia Poll (Kosta Ríka)......8:32.09 2. Kirsten Vlieghuis (Hollandi)..8:34.57 3. Andrea Schwartz (Kanada)......8:38.43 200 m baksund: 1. Antje Buschschulte (Þýskal.)...2:09.20 2. Kelly Stefanyshyn (Kanada).....2:10.33 3. Alenka Kejzar(Slónveníu).......2:11.81 6. Eydis Konráðsdóttir.............2:15.14 100 m skriðsund: 1. Sandra Voelker (Þýskal.).........53.83 2. Mette Jacobsen (Danmörku)........54.45 3. Sarah Ryan (Ástraliu)...........55.06 50 m bringusund: 1. Han Xue (Kína).................31.39 2. Tara Sloan (Kanada)...........31.77 3. Maryline Coumin (Frakkl.).....32.12 400 m fjórsund: 1. NicoleHetzer (Þýskal.).......4:38.03 2. NadegeCliton (Frakkl.).......4:44.89 3. Karine Cheurier (Kanada)....4:46.87 100 m baksund: 1. Antje Buschschulte (Þýskal.)...59.44 2. Hanna Kapotchenia (Hv-Rússl.) ...1:00.95 3. Dominique Diezi (Sviss).....1:01.20 200 m flugsund: 1. Jessica Declau (Kanada)......2:09.80 2. KatrinJaeke (Þýskal.).......2:10.89 3. Sophia Skou (Danmörku)......2:13.32 400 m skriðsund: 1. Claudia Poll (Kosta Ríka)....4:09.14 2. Ingrid Bourre (Frakkl.).....4:09.89 3. Carla Geurts (Hollandi).....4:13.04 200 m bringusund: 1. Brigitte Becue (Belgíu)......2:24.95 2. Lauren van Oosten (Kanada)...2:28.04 3. Tara Sloan (Kanada).........2:28.82 100 m fjórsund: 1. Susan Rolf (Bretl.)..........1:01.13 2. Hu Xiaowen (Kína)...........1:01.19 3. Mette Jacobsen (Danmörku)...1:02.19 50 m flugsund: 1. Inge de Bruijn (Hollandi)......26.95 2. Ditte Jensen (Danmörku).......27.38 3. Metka Sparavec (Slónveníu)....27.61 Badminton Pro Kennex, lcelandic Open, var haldið í íþróttahöllinni á Akureyri fyrir skömmu. Tveir breskir keppendur voru meðal þátt- takenda bræðumir Anthony Bush og Peter Bush. Óhætt er að segja að Brynja Péturs- dóttir hafi stolið senunni en hún gerði sér lítið fyrir og sigraði þrefalt þ.e. í einliðaleik en þar spilaði hún gegn Elsu Nielsen í tveim- ur jotum 12/10-11/3, en Elsa sigraði hana á íslandsmótinu í ár. í tvíliðaleiknum spil- aði hún með Áslaugu Hinriksdóttur gegn Elsu og Katrínu Atladóttur og sigruðu þær 15/6—15/11.1 tvenndarleik spilaði hún með Árna Þór Hallgrímssyni gegn Elsu Nielsen og Nirði Ludvigssyni og endaði leikurinn 13/15, 15/7-15/3. í einliðaieik karla í meistaraflokki sigraði Peter Bush Tryggva Nielsen 15/5-18/15, en Tryggvi sigraði Anthony Bush í undanúr- slitum 9/15, 17/15—18/17 í hreint alveg stórkostlegum leik. í tvíliðaleik karla sigr- uðu bræðumir Anthony og Peter Áma Þór Hallgrímsson og Jónas Huang 15/9-15/7 en meðspilaði Arna Þórs til margra ára Broddi Kristjánsson þurfti að fylgjast með af hliðarlínunni vegna meiðsla sem hann varð fyrir á All England badmintonmótinu fyrr 1 þessum mánuði. Mót þetta er eitt það stærsta sem haldið er hér á landi ár hvert og má búast við mikilli þátttöku næsta ár þar sem mótið á 10 ára afmælið þá. Gillian Clark sú fræga badmintonkona sem nú starfar fyrir Sky sjónvarpsstöðina var gestur á mótinu en hún mun aðstoða mótshaldara við að markaðssetja mótið er- lendis. Gillian er þekktasti badmintonspilari Evrópu en hún hefur sigrað í yfir 100 alþjóð- legum badmintonmótum, en hún lagði spað- ann á hilluna 1994. Önnur úrslit urðu eftirfarandi: Meistaraflokkur: Einliðaleikur karla: Peter Bush Engl. Tryggvi Nielsen M. Einliðaleikur kvenna: Brynja Kolbrún Pétursdóttir ísl. Elsa Nielsen Tvíliðaleikur karla: Anthony Bush og Peter Bush Engl. Árni Þ. Hallgrímss. / Jónas Huang ísl. Tvíliðaleikur kvenna: Brynja Pétursdóttir og Áslaug Hinriksdóttir ísl. Elsa Nielsen og Katrín Atladóttir ísl. Tvenndarleikur: Brynja Pétursdóttir og Árni Þór Hallgrímsson Isl. Elsa Nielsen og Njörður Ludvígss. ísl. A-flokkur: Einliðaleikur karla: Björn Jónsson ísl. Geir Svanbjörnsson ísl. Tviliðaleikur karla: Gunnar Bjömsson og PéturHjálmtýsson Isl. Björn Jónsson og Sævar Ström ísl. B-flokkur: Einliðaleikur karla: Eggert Þorgrímsson ísl. Helgi Jónsson fsl. Einliðaleikur kvenna: Ariane Fischer Ger. Tinna Sörens ísl. Tvíliðaleikur karla: Kjartan Birgisson og Sveinn B. Sveinsson Isl. Aðalgeir Þorgrímssonn og Pálmi Röngvaldsson Isl. Tvíliðaleikur kvenna: Ásthildur D. Kristjánsd. og Helga Björnsdóttir ísl. Ariane Fischer og Steinunn Sverrisdóttir Ger/ísl. Tvenndarleikur: Ásthildur D. Kristjánsd. og Eggert Þorgrímsson ísl. Tinna Sörens og Kjartan Birgisson fsl. Öðlingaflokkur: Einliðaleikur karla: Haraldur Kornelíusson ísl. Kristinn Jónsson ísl. Einliðaleikur kvenna: SigríðurM. Jónsdóttir ísl. Guðrún Erlendsdóttir ísl. Tvíliðaleikur karla: Gunnar Bollason / Sigfús Ægi Ámason Isl. Haraldur Kornelíusson / Hrólfur Jónsson fsl. Tvíliðaleikur kvenna: Sigríður M. Jónsdóttir / Hanna Lára Köhler ísl. Guðrún Erlendsdóttir / Jakobina Reynisdóttir ísl. Tvenndarleikur: Sigríður M. Jónsdóttir / Haraldur Kornelíusson ísl. Hanna Lára Köhler/ Sigfús Ægir Ámason ísl. GLÍMA Landsglíman Lokamót Landsglímunnar fór fram í Engja- skóla í Grafarvogi sl. laugardag. Úrslit mótsins urðu sem hér segir: Unglingar 17-20 ára 1. Olafur H. Kristjánsson HSÞ 2. Daníel Pálsson HSK 3. Björgvin Loftsson HSK Konur 1. Inga Gerða Pétursd. HSÞ 2. Brynja Hjörleifsd. HSÞ 3. Magnea Svavarsd. HSK Karlar 1. Helgi Kjartansson HSK 2. Ingibergur Sigurðsson UV 3. Arngeir Friðriksson HSÞ 4. Ólafur Sigurðsson HSK 5. Jón B. Valsson KR 6. Orri Bjömsson KR 7. Helgi Bjarnason KR 8. Stefán Geirsson HSK 9. Ásgeir Viglundsson KR Heildarstig Landsglimunnar urðu eftir- farandi og urðu sigurvegarar Landsglímu- meistarar: Unglingar 1. Olafur H. Kristjánsson HSÞ 2. Daniel Pálsson HSK 3. Pétur Eyþórsson UV 4. Björgvin Loftsson HSK 5. Stefán Geirsson HSK I unglingaflokki varð HSK stigahæst með 16 stig, svo HSÞ með 12 stig og í þriðja sæti urðu UV með 5 stig. Konur 1. Inga Gerða Pétursdóttir HSÞ 2. Magnea Svavarsdóttir HSK 3. Brynja Hjörleifsdóttir HSÞ 4. Jóhanna Jakobsdóttir UV 5. Ásta Benediktsdóttir HSÞ 6. Sigrún Jóhannsdóttir HSÞ HSÞ varð stigahæst i kvennaflokki með 34 stig, í öðru sæti varð HSK með 19 stig og í þriðja sæti varð UV með 4 stig. Karlar 1. Helgi Kjartasson HSK 2. Arngeir Friðriksson HSÞ 3. Ingibergur Sigurðsson UV 4. Jón B. Valsson KR 5. Ólafur Sigurðsson HSK 6. Helgi Bjarnason KR HSK varð stigahæsta félagið með 32 stig, í öðm sæti KR með 22 stig og HSÞ í þriðja sæti með 21 stig. KAPPAKSTUR Formula 1 Sao Paulo, Brasilíu: (Famir vom 72 hringir, samtals 309,024 km) klst. 1. Mika Hakkinen (Finnl.) McLaren ...........................1:37.11,747 IMeðalhraði var 190,763 km/klst. 2. David Coulthard (Bretl.) McLaren 1,102 sek á eftir 3. M. Schumacher (Þýskal.) Ferrari 1.00,550 4. Alexander Wurz (Austurr.) Benetton 1.07,453 5. Heinz-H. Frentzen (Þýskal.) Williams ........................... 1 hring á eftir 6. Giancarlo Fisichella (Italíu) Benetton 7. Jacques Villeneuve (Kanada) Williams 8. Eddie Irvine (Bretl.) Ferrari 9. Jean Alesi (Frakkl.) Sauber 10. Damon Hill (Bretl.) Jordan 2 hringjum á eftir. 11. Jan Magnussen (Danmörku) Stewart Staðan stig 1. MikaHakkinen (Finnl.)............20 2. David Coulthard (Bretl.).........12 3. Heinz-Harald Frentzen (Þýskl.)....6 4. Michael Schumacher (Þýskal.)......4 5. Alexander Wurz (Austurr.).........3 5. Eddie Irvine (Bretlandi)..........3 Staða framleiðenda: 1. McLaren..........................32 2. Ferrari...........................9 3. Williams...........................6 4. Benetton..........................4 5. Sauber............................1 SKIÐI Bikarmót SKÍ Haldið á ísafirði um helgina, keppt var tví- vegis í svigi karla og kvenna: Laugardagur: Svig karla, 15 ára og eldri: Óskar Steindórsson, Fram..........1.23.25 Sveinbjörn Sveinbjörnssqn, Árm....1.23.31 Amar Gauti Reynisson, ÍR..........1.23.52 Eirikur Gíslason, ísafirði........1.23.96 Gauti Sigurpálsson, ÍR............1.25.58 Svig kvenna, 15 ára og eldri: Ása K. Gunnlaugsdóttir, Akureyri....1.32.07 RagnheiðurT. Tómasd., Akureyri ....1.34.10 Heiðrún Sjöfn Sigurðard., Víkingi....1.34.19 Hjördís Eva Ólafsdóttir, ísafirði.1.35.18 Anna Regína Björnsd., Breiðabliki ...1.35.45 Sunnudagur: Svig karla, 15 ára og eldri: Arni G Ómarsson, Breiðabliki......1.19.29 Arnar G Reynisson, ÍR.............1.20.96 Sveinbjörn Sveinbjörnss., Árm.....1.21.08 Kristinn Magnússon, Akureyri......1.22.15 Hjalti Gylfason, ísafirði.........1.23.99 Svig kvenna, 15 ára og eldri: Ása Gunnlaugsdóttir, Akureyri.....1.19.29 LiljaRutKristjánsd., KR...........1.33.13 Ragnheiður Tómasdóttir, Akureyri ..1.33.61 Dagmar Ýr Sigurjónsd. Víkingi.....1.33.62 Harpa Rut Heimisdóttir, Dalvík....1.33.89 FELAGSLIF NámskeiA í Ólympíu ÍSLENSKA Ólympíuakademían auglýsir eftir tveimur þátttakendum, konu og karli, á námskeið ungs íþróttafólk (yngra en 35 ára) í Ólympíu i Grikklandi 15.-30. júlí. Aðalumfjöllunarefni námskeiðsins er „Ólympismi" og Ólympíuleikar. Væntanleg- ir þátttakendur þurfa að vera virkir í íþróttastarfi, fyrrverandi og núverandi keppnismenn, og hafa áhuga á ólympíu- hreyfingunni. Ferðir og uppihald er greitt fyrir þátttakendur. Umsóknarfrestur er til 22. apríl. Nánari upplýsingar veitir Liney R. Halldórsdóttir, s 581-3377. í kvöld Handknattleikur Undanúrslit kvenna: Ásgarður: Stjarnan - Valur.20 Körfuknattleikur Undanúrslit karla, 2. leikur: Akranes: ÍA - KR.........20 Keflavík: Keflavík - UMFN...20 Knattspyrna Reykjavíkurmótið Gervigras: Víkingur - KR.20.30 Inniheldur: Orku 143,22 kcal prótein 16,00 g Kolvetni 19,80 g Fita 0 ásamt 16,010 mg af hreinum aminósýrum. Góður fyrir þá sem vilja byggja upp, og þá sem vilja hollan svaladrykk. Minnkar þreytueinkenni og kemur í veg fyrir vöðvaniðurbrot. Fæst í verslunum Hagkaupa, Gym 80, Ræktinni og World Class. / /f Umboðsaöili: CETUS, Skipholt 50c, sími 551 7733

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.