Morgunblaðið - 31.03.1998, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.03.1998, Blaðsíða 6
6 B ÞRIÐJUDAGUR 31. MARZ 1998 MORGUNBLAÐIÐ KÖRFUKNATTLEIKUR Aðeins fyrsla orrustan KR-ingurinn Björgvin Reynisson maður og þjálfari Skagama Rúmlega sáu leik > PAT Riley og lærisveinar hans í Miami Heat tryggðu sér sigur í Atlantshafsriðlinum í NBA-deild- inni annað árið í röð í fyrrinótt með því að sigra Houston 109:77. Liðið getur aldrei orðið neðar en í öðru sæti í Austurdeildinni. Það er aðeins Chicago Bulls sem get- ur komist upp fyrir Heat sem hefur unnið 51 leik og tapað 21. „Það er mjög mikilvægt að sigra í riðlinum," sagði Riley þjálfari. „Það var eitt fyrsta markmiðið sem við settum okkur fyrir tíma- bilið.“ Indiana komst á spjöld sög- unnar með því að gera aðeins 55 Njarðvfldngar betri í ná- Úrslitakeppnin í körfuknattleik 1998 W ® Fyrsti leikur liðanna i unclanúrslitum, leikinn i Njarðvík 29.mars 1998 Njarðvík Keflavík grannaslagnum „VIÐ lékum ekki eins og við getum best, en okkur tókst að sigra í leiknum og það skipti öllu máii,“ sagði Friðrik Rúnarsson, þjálfari Njarðvíkinga, eftir að lið hans sigraði Keflvíkinga 105:98 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum í Ljónagryfjunni ( Njarðvík á sunnu- dagskvöldið. Leikurinn var bæði harður og spennandi þar sem Keflvíkingar byrjuðu miklu betur og virtust þeir um tíma ætla að kafsigla heimamenn. En Njarðvíkingar náðu að rétta úr kútnum og tókst síðan að tryggja sér sigur með góðum leik í síðari hálfieik. í hálfleik var staðan 48:45 fyrir Keflavík. höfðu afar góðar gætur á Teiti Ör- lygssyni og tókst honum ekki að setja 3ja stiga körfu að þessu sinni. Maurice Spiller og Falur Harðarson voru atkvæðamestir í liði Keflavík- ur. Guðjón Skúlason lék vel í fyrri hálfleik og Fannar Ólafsson var einnig ágætur. 105 Skoruð stig 98 32/38 Vítahittni 24/29 3/21 3ja stiga skot 8/26 32/47 2ja stiga skot 25/47 22 Varnarfráköst 24 13 Sóknarfráköst 14 20 Boltanáð 14 20 Bolta tapað 26 32 Stoðsendingar 16 20 Villur 24 Keflvíkingar hófu leikinn með sannkallaðri leiftursókn. Þeir léku á als oddi en ekkert gekk hjá Njarðvíkingum og um Björn tíma virtust Keflvíking- Biöndal amir ætla að kafsigla skrifar Njarðvíkinga. En þessi góða byrjun Keflvíkinga kostaði þá margar villur og um miðj- an hálfleikinn urðu þeir að taka lyk- ilmenn útaf, þar á meðal Maurice Spiller sem hafði leikið sérlega vel. Þessi umskipti nýttu Njarðvíkingar sér og áður en fyrri hálfleikur var úti hafði þeim næstum tekist að vinna upp 16 stiga forskot Keflvík- inga. Njarðvíkingar voru jafnákveðnir í síðari hálfleik en Keflvfkingum virt- ist brugðið og ekki leið á löngu þar til þeir höfðu náð forystunni í leikn- um. Þetta virtist setja Keflvíkinga úr jafnvægi, þeim gekk illa að hitta og fyrir vikið misstu þeir Njarðvík- inga of langt framúr sér og þar með möguleikann á sigri. „Við lentum því miður strax í villuvandæðum og þurftum að taka lykilmenn útaf sem varð til þess að þeir komust inn í leikinn að nýju. Annars fannst mér þeir fá að leika alltof fast í síðari hálfleik og fyrir vikið urðum við að taka skot úr slæmum færum. Annars ætlum við okkur sigur í næsta leik, annað kemur ekki til greina," sagði Sig- urður Ingimundarson þjálfari Kefl- víkinga. Petey Sessoms, Friðrik Ragnars- son, Orlygur Sturluson og Páll Kristinsson voru bestu menn Njarð- víkinga í leiknum. Keflvíkingar Morgunblaðið/Einar Falur PETEY Sessoms átti góðan leik með Njarðvíkingum gegn Keflavík. Hér hefur hann sloppið framhjá Maurice Spiller og setur knöttinn í körfuna. VIÐUREIGN KR og ÍA í undanúrslitum úrvaisdeildarinnar í körfuknattleik virðist ætla að verða jöfn og spennandi, ef marka má fyrsta leik liðanna á Seltjarnarnesi á sunnudag. Leikurinn var æsispennandi og eftir að Skagamenn höfðu knúið fram framieng- ingu skömmu fyrir lok venjulegs leiktíma, náðu KR-ingar frum- kvæðinu á ný og sigruðu 82:80. KR-ingar unnu því fyrstu orrustuna en stríðið er hvergi nærri búið. Heimamenn byrjuðu mun betur og náðu snemma góðu forskoti. Skagamenn hittu mjög illa í fyrri hálfleik og gekk erflðlega BorgarPór að skaPa sér Sóð kski- Einarsson færi gegn sterkri vöm skrifar KR-inga. Forskot heima- manna var mest 15 stig og var staðan í leikhléi 41:29. En Skagamenn mættu grimmir til leiks eftir hlé og náðu með góðum leik að vinna upp forskot KR-inga og komast yfir í leiknum, 50:51, með glæsilegri þriggja stiga körfu Elvars Þórólfssonar. Eftir þetta var leikur- inn í járnum en KR-ingar héldu þó frumkvæði sínu og 3-7 stiga forskoti. Síðustu mínútur leiksins sóttu Skaga- menn hart að KR-ingum og náði Damon Johnson að jafna leikinn með körfu fjórum sekúndum fyrir leiks- lok. KR-ingar voru ótrúlega nálægt því að tryggja sér sigurinn í blálokin en ævintýralegt skot Ósvalds Knud- sen lenti á körfuhring gestanna. Framlengingin var æsispennandi og fóru leikmenn beggja liða á kost- um. Liðin skiptust á að gera þriggja Úrslitakeppnin í körfuknattleik 1998 Fyrsti leikur liðanna i undanúrslitum, leikinn á Seltjarnamesi 29. mars 1998 KR ÍA 82 Skoruð stig 80 14/20 Vítahittni 17/19 10/22 3ja stiga skot 7/28 19/46 2ja stiga skot 21/43 24 Varnarfráköst 23 12 , Sóknarfráköst 5 15 Bolta náð 17 15 12 25 Stoðsendingar 18 19 Villur 23 stiga körfur og þegar rúm ein mínúta var til loka framlengingarinnar, og staðan 78:76, reyndi Damon Johnson skot úr þröngu færi sem geigaði og KR-ingar geystust fram og gerðu þrjú stig. Þrátt fyrir ágætar tilraunir, náðu Skagamenn ekki að jafna og KR-ingar fógnuðu mikilvægum sigri. Lið KR var brokkgengt í þessum leik og það kom bersýnilega í ljós að leikmenn liðsins geta ekki leyft sér að slaka á gegn Skagamönnum. Sóknar- leikur liðsins var nokkuð þunglama- legur á köflum og vörnin ekki nægi- lega gi'imm. En í heildina stóð liðið sig vel og sýndi mikinn styrk á lokamínútunum. Jón Sigurðsson, þjálfari KR, sagði sína menn hafa slakað of mikið á í síðari hálfleik: „Við vissum að við þyrftum að spila mjög vel til að vinna Skagamenn og við bárum fulla virðingu fyrir þeim. Það kom í ljós að það má ekki gefa þuml- ung eftir gegn Skagamönnum, þá eru þeir komnir í hælana á manni.“ Bestir í liði KR voru Keith Vassel, Ósvaldur Knudsen og Baldur Ólafsson. Skagamenn byrjuðu leikinn illa og gekk sóknarleikurinn afleitlega lengi vel. En þegar leikmenn ÍA hrukku í gang sýndu þeir að liðið er til alls lík- legt. Bestir í liðinu voru Elvar Þór- ólfsson, Alexander Ermolinskíj og Damon Johnson. Þegar þessir þrír leikmenn ná sér á strik mega and- stæðingar ÍA vara sig. Elvar Þórólfs- son, fyrirliði ÍA, var bjartsýnn á framhaldið þrátt fyrir tap í fyrsta leik: „Við erum búnir að lenda í ýmsu í vetur og ég hef trú á að þetta komi allt með kalda vatninu. Við þurfum að vinna einn leik á útivelli en sigurinn datt ekki okkar megin í kvöld.“ Fylkir í 1. deild FYLKIR úr Árbæ sigi’aði í 2. deild karla í körfuknattleik sem lauk um helgina. Árbæingar leika því í þeirri fyrstu næsta vetur. Fylkir vann IV 85:68 í úrslitaleik 2. deildar. Léttir hafnaði í þriðja sæti eftir sigur á Skotfélagi Akureyrar, 82:70.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.