Morgunblaðið - 31.05.1998, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.05.1998, Blaðsíða 6
6 E SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ Umsjónarmaöur Músarholunnar Hitt Húsið óskar eftir að ráða umsjónarmann töivuaðstöðu fyrir ungt fólk til grafískrar hönnunar og umbrots. Hitt Húsið er menningar- og upplýsingamiðstöð fyrir ungt fólk á aldrinum 16-25 ára sem rekin er af fþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur. Markmið Hins Hússins eru að... - skapa ungu fóiki aðstöðu til að koma hugmyndum sínum í framkvæmd - veita ungu fólki almenna upplýsingaþjónustu og sérfræðiráðgjöf - vera miðstöð Reykjavíkur- borgar í atvinnuúrræðum fyrir ungt fólk Starfssvið: - Leiðsögn og ráðgjöf við ungt fólk í umbroti og grafískri hönnun Við leitum að einstaklingi með ... - mikla samskiptahæfileika og sköpunargleði - þekkingu á grafískri hönnun og umbroti í tölvum - reynslu af störfum með ungu fólki - menntun á sviði hönnunar, uppeidis eða sambærilegu Nánari upplýsingar veitir KetillB. Magnússoh, verkejnisstjóri í Hinu Húsinu. Umsókn þarf að berast til starfsmannastjóra ÍTR, Fríkirkjuvegi 11, 101 Reykjavík á eyðublöðum sem þar fást fyrir ll.júní. Laun eru samkvœmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Athygli skal vakin á þeirri stefnu Hins Hússins að gœtafyllsta jafnréttis við ráðningar og starfsþróun starfsfólks síns. ST.JÓSEFSSPÍTAUmiai HAFNARFIRÐI Hjúkrunarfræðingar Stjórnunarstaða Staða hjúkrunardeildarstjóra á lyflækninga- deild spítalans er laus til umsóknar frá 1. ágúst 1998, eða eftir samkomulagi. Á deildinni fer fram fjölbreytt og áhugaverð starfsemi með áherslu á meltingarsjúkdóma. Deildin sinnir bráðaþjónustu fyrir Hafnarfjörð og nágrenni. í boði er áhugavert stjórnunar- starf sem er í stöðugri þróun hvað varðar fram- för og rannsóknir í hjúkrun. Áhugavert og skapandi starf í boði. Æskilegt er að umsækjandi hafi framhaldsnám og/eða reynslu í stjórnun. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila til hjúkrunarforstjóra Gunn- hildar Sigurðardótturfyrir 10. júní 1998, sem gefur nánari upplýsingar í síma 555 0000. Lyflækningadeild Laus staða hjúkrunarfræðings á lyflækninga- deild spítalans sem fyrst, starfshlutfall sam- komulag. Fastar næturvaktir koma til greina. Nánari upplýsingar gefur Margrét Þórðardóttir deildarstjóri í síma 555 0000. Handlækningadeild Laus er 80—100% staða hjúkrunarfræðings við handlækningadeild spítalans frá 1. septem- ber 1998. Við bjóðum uppá fjölbreytta starfsemi á sviði skurðlækninga, góða vinnuaðstöðu og nota- legan vinnustað. Fastar næturvaktir koma til greina. Nánari upplýsingar gefur Dórothea Sigur- jónsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 555 0000. Meltingarsjúkdóma- deild Dagvinna Laus er 60% staða hjúkrunarfræðings við melt- ingarsjúkdómadeild spítalans (göngudeild) frá 1. september 1998, eða eftir nánara sam- komulagi. í boði er áhugavert starf á deild sem er í stöð- ugri þróun hvað varðar hjúkrun, rannsóknir og vísindavinnu. Gerðar eru rannsóknir á sviði speglana, lífeðlis- og lífefnafræði. Umsóknum skal skila fyrir 15. júní nk. Upplýsingar veita deildarstjórar Kristín og Ingi- gerður, í síma 555 3888. ísafjarðarbær Grunnskólar ísafjarðarbæjar Isaf jarðarbær varð til við sameiningu sex sveitarfélaga á norðan- verðum Vestfjörðum 1. júní 1996. Eftir sameininguna hefur myndast öflugt sveitarfélag með góðum samgöngum milli bæjarhluta með tilkomu Vestfjarðaganga. í bæjarfélaginu er leitast við að efla menntun og almennt mannlíf og mikil gróska er í skólamálum. I leikskólunum er lögð áhersla á tengslin við náttúruna sem svo auðvelt er að nálgast í öllum sínum margbreytileika á þessu svæði. í boði er flutningsstyrkur og hagstæð húsaleiga. ísafjarðarbær auglýsir eftir leikskólakenn- urum eða öðru uppeldismenntuðu fólki f eftirtalda leikskóla: Leikskólinn Tjarnarbær, Suðureyri Deildarstióra, leikskólakennara Leikskólinn er tveggja deilda og vel staðsettur. Boðið er upp á 4-8 tíma vistun og þar er enginn biðlisti. Upplýsingar veitir Svava Rán Valgeirsdóttir, leikskólastjóri, í síma 456 6128. Leikskólinn Sólborg, ísafirði Deildarstjóra, leikskólakennara, þroskaþjálfa, einnig er óskað eftir starfs- fólki til sérkennslu Leikskólinn er nýbyggður fjögurra deilda, 130 nemenda skóli með sveigjanlegri vistun. Stefnuskrá leikskólans er í mótun. Fyrir er kröft- ugt og áhugasamt starfsfólk. Upplýsingar veitir Ingigerður Stefáns- dóttir, leikskólastjóri, í síma 456 3185. Leikskólinn Laufás, Þingeyri. Deildarstjóra, leikskólakennara. Leikskólinn er einnar deildar meö sveigjanlegan vistunartíma fyrir börn frá 18 mánaöa aldri til 6 ára. Laufás er í góðu húsnæði þar sem stutt er í alla náttúrufegurð. Upplýsingar veitir Sonja Thompson í síma 456 8318. Leikskólinn Grænigarður, Flateyri Deildarstjóra, leikskólakennara Leikskólinn er tveggja deilda með sveiganlega vistun. Grænigarður er í nýju og fallegu húsi sem býður upp á mikla möguleika fyrir börn og starfsfólk. Upplýsingar veitir Jensína Jensdóttir, leikskólastjóri, í síma 456 7775. Leikskólinn Eyrarskjól, ísafirði Deildarstjóra, leikskólakennara Eyrarskjól er þriggja deilda leikskóli með 84 nemendur í sveigjanleg- um vistunartíma. Leikskólinn erá góðum stað miðsvæðis í bænum. Næsta skólaár verður lögð áhersla á hreyfiuppeldi barna. Upplýsingar veitir Valgerður Hannesdóttir, leikskólastjóri, í síma 456 3685. Leikskólinn Bakkaskjól, Hnífsdal Deildarstjóra, leikskólakennara Bakkaskjól er einnar deildar leikskóli með sveigjanlegan vistunartíma. Leikskólinn er í fallegu umhverfi þar sem náttúran spilar stórt hlutverk. Upplýsingar veitir Gyða Jónsdóttir, leikskólastjóri, í sima 456 3565. Skólafulltrúi, sími 456 5285. HUGUR FORRITAÞRÓUN Spennandi verkefni hjá framsæknu fyrirtæki Hugur-forritaþróun erframsækið og ört vaxandi fyrirtæki í upplýs- ingaiðnaði. Hjá okkur starfa í dag um 90 starfsmenn á þremur stöðum, flestir í Kópavogi en auk þess erum við með starfsemi á Akureyri og dótturfyrirtæki í Glasgow. Helstu vörur fyrirtækisins eru viðskipta- hugbúnaðarkerfin Concorde XAL og ópusallt, timaskráningarkerfið Útvörður og Bakvörður ásamt Intermec (Norand) handtölvum og hugbúnaði þeim tengdum. Við leitum að: 1. Forriturum. Okkur vantar vana Pascal for- ritara til starfa í þróunardeild fyrirtækisins. Til að byrja með er um að ræða þróun og viðhald á ópusallt viðskiptahugbúnaði, en í framtíðinni býðst viðkomandi möguleiki á endurmenntun í Java og annarri Windows forritun. 2. Þjónustufulltrúum í ópusallt þjónustudeild. Annarsvegar er um að ræða sérverkefni sem tengjast aldamótunum og undirbúningi fyrir þau. Nauðsynlegt er að um- sækjendur hafi einhverja grunnþekkingu á tölv- um, Windows 95 og netkerfum. Þekking á ópu- sallt er æskileg en ekki skilyrði. Hinsvegar vant- ar okkur starfsmenn til að sinna prófunum á nýjum útgáfum af ópusallt. Hér leitum við að talnaglöggum starfsmanni með einhverja þekkingu á bókhaldi, en tæknileg kunnátta veg- ur minna. 3. Þjónustufulltrúa í ópusallt þjónustudeild á Akureyri Á Akureyri vantar okkur þjónustu- lipran starfsmann, helst með þekkingu á ópus- allt, til að þjónusta viðskiptavini okkar á Norð- urlandi. Bókhaldsreynsla æskileg, en tæknileg kunnátta er ekki eins mikilvæg. Umsóknir berist til Jónu Einarsdóttur (jona@hugur.is) starfsmannastjóra Hugar- forritaþróunar, Hlíðasmára 12,200 Kópavogi, sími 540 3000. Heimasíða http://www.hugur.is. Heilbrigðisstofnunin í Vestmannaeyjum auglýsir eftirfarandi stöður við sjúkra- hússvið lausar til umsóknar Skurðlæknir Staða yfirlæknis handlæknisdeildar er laus til umsóknar. Æskileg sérgrein almennar skurð- lækningar en aðrar sérgreinar koma til greina. Um er að ræða fullt starf auk bakvakta. Ráðningartími eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 1. júlí. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 481 1955. Lyflæknir Staða yfirlæknis lyflæknisdeildar er laus til um- sóknar. Æskileg sérgrein almennar lyflækning- ar en aðrar sérgreinar koma til greina. Um er að ræða fullt starf auk bakvakta. Ráðningartíma eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 1. júlí. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 481 1955. Kvensjúkdómalæknir Staða kvensjúkdómalæknis er laus til umsókn- ar. Um er að ræða fullt starf auk bakvakta. Ráðningartími eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 1. júlí. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 481 1955. Svæfingalæknir Staða svæfingalæknis er laus til umsóknar. Um er að ræða fullt starf auk bakvakta. Ráðningartími eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 1. júlí. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 481 1955.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.