Morgunblaðið - 31.05.1998, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 31.05.1998, Blaðsíða 14
14 E SUNNUDAGUR 31. MAÍ1998 MORGUNBLAÐIÐ Varmalandsskóli í Borgarfirði Kennarar! Með göngum undir Hvalfjörð verður aðeins um klukkustundarakstur í eina fallegustu sveit landsins. Því ekki að skella sér? Vertu ekki lengi - að hugsa þig um. Meðal kennslugreina: íþróttir, smíðar, sérkennsla, enska, stærðfræði í eldri deildum og önnur almenn kennsla. Upplýsingar gefa Flemming Jessen, skólastjóri í síma 435 1300 skóli og435 1302 heima, farsími 898 1257 og Björg Olafsdóttir, aðstoðarskólastjóri, sími heima 435 1314. Fax skólans er 435 1307. Komið og kynnið ykkur aðstöðu í skóla sem er á fögrum og rólegum stað. Fjöldi nemenda um það bil 120. Verið velkomin í Borgarbyggð. Verslunarstjóri á Djúpavogi Kaupfélag Austur-Skaftfellinga óskar eftir að ráða verslunarstjóra í verslun félagsins á Djúpa- vogi. Áhugasamir vinsamlegast sendið umsókn á skrifstofu KASK á Hafnarbraut 4,780 Horna- firði. Nánari upplýsingar veita Guðmundureða Pálmi í síma 478 1200. Vilt þú vera „au-pair" í Þýskalandi í eitt ár? Okkur vantar „au-pair" til að líta eftir 9 ára dótt- ur okkar, hjálpa til við húshaldið og hesthúsið okkar með 20 íslandshestum. Það væri gott ef þú gætir komið um miðjan ágúst 1998. Sendið umsóknirtil: Andrea Arndt, Bussen- múhle, 31867 Hulsede. Sími: 0049 5043 963075. íslenskur sjúkraþjálfari .óskar eftir hlutastarfi frá og með komandi hausti á stór-Reykjavíkursvæðinu. Hefur dvalið erlendis undanfarin fjögur ár við störf og framhaldsnám. Frekari upplýsingarfást í síma 1-248-584-0272 (eftir kl. 22 ísl. tími og um helgar eftir kl. 11) og á netfangi iceman*customnet.net Arkitekt Arkitekt óskast til starfa á arkitektastofu. Óskað er eftir ungum hæfileikaríkum arkitekt með kunnáttu í tölvuhönnun. Til greina kemur að ráða nema í arkitektúr til sumarvinnu. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Svör sendist til afgreislu Mbl., merkt: „Arkitekt - 4861", fyrir 5. júní 1998. Heild- og smásala með byggingarvörur óskar eftir að ráða fram- tíðarstarfsmann. Viðkomandi þarf að sinna lagerstörfum, sölustörfum og vera vanur að vinna á tölvur. Umsókniróskast sendartil afgreiðslu Mbl. merktar: „M — 4876" fyrir 10. júní nk. Aðstoð á tannlæknastofu Aðstoð vantar á tannlæknastofu hálfan daginn. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, leggist inn á afgreiðslu Mbl., merktar: „T — 4806", fyrir föstudaginn 5. júní. Verslunarstjóri Rótgróin sportvöruverslun í Reykjavík óskar eftir að ráða verslunarstjóra. Umsóknir, sem tilgreina aldur menntun og fyrri störf, ásamt skriflegum meðmælum og mynd, skilist á af- greiðslu Mbl., merktar: „V-2509", fyrir 5. júní. „Au-pair" Bandaríkin Aldur 23-60 ára, reyklaus, bílpróf nauðsynlegt. Létt húsverk. 15 ára dóttir á heimilinu. 125 $ á viku. Frí 2 hverja helgi, byrja í ágúst-sept. Hálftíma keyrsla til New York. Sendið uppl. í fax 1 201 569 6922. Atvinna í boði Vegna mikillar vinnu framundan vantar starfs- krafta með meiraprófsréttindi sem geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar eru gefnar á Melabraut 13—15, Hafnarfirði, milli kl. 9.00 og 16.00 virka daga. Holræsahreinsun ehf. Melabraut 15, 220 Hafnarfirði. Afgreiðslustarf Vélafyrirtæki vill ráða sem fýrst röskan og samvisku- saman mann til afgneiðslu á vélum og varahlutum. Umsóknirsendist afgreiðslu Mbl. merktar: „Varahlutamaður — 4851". Framtíðarstarf Innflutningsfyrirtæki óskar eftir starfsmanni. Starfið erfólgið í afgreiðslu og lagerstörfum. Aðeins er um framtíðarstarf að ræða. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 4. júní nk., merktar: „Starfsmaður — 4801". Járnabindingar Vanir járnamenn geta bættvið sig verkefnum. Upplýsingar í síma 8989475. Aðstoð á tannlæknastofu Auglýst er eftir aðstoðarstúlku á tannlækna- stofu, framtíðarstarf, vinnutími kl. 13—18. Þarf að geta hafið störf í júlí. Umsóknirsendistskrifstofu blaðsins, merkt: „H — 4881" fyrir 10. júní nk. Viltu kynnast Múnchen? íslensk- þýskfjölskylda með hálfs árs stelpu óskar eftir reyklausri(um) au-pair frá 1. sept. Umsóknarbréf sendist í fax 0049 89 27 818 606 „Au pair" til London íslensk-ensk fjölskylda í London leitar að barn- fóstru til að gæta tveggja barna, 4ra og 2 ára og aðstoða við heimilisstörf. Von er á þriðja barni í júlí. Þarf að vera orðin 20 ára, geta byr- jað í september og má ekki reykja. Upplýsingar í síma 557 2381. Fiskeldisstöð Starfsmaður óskast í fiskeldisstöð á Húsavík. Um alhliða störf er að ræða. Umsókniróskast sendartil afgreiðslu Mbl., merktar: „Starf — 2312", fyrir 8. júní. Tveir rafvirkjar geta bætt við sig verkefnum. Allt mögu- legt kemur til greina. Snyrtileg og góð vinnubrögð. Upplýsingar í síma 898 6688 og 553 4218 eftirkl. 17. Hárgreiðslufólk Óskum að ráða hárgreiðslufólktil starfa á hár- snyrtistofuna Dóra. Uppl. gefnar í síma 568 5775 eða 557 1878. Sumarstarf óskast 25 ára stúlka óskar eftir sumarstarfi. Hefurfjöl- breytta reynslu, hérlendis og erlendis. Góð með- mæli. Tungumálakunnátta. Vön að koma fram. Upplýsingar í síma 562 2949. AOAUGLV5IIMGAR Eldhúsinnréttingar - tfaðinnréttingar Jataskápar - Alhliða trésmíði Vönctuð vinna á góðu verði! Kaplahrauni 10 • Hafnarfírði Simi: 555 2767 • Fax: 555 2761 Netfang: vala-toti @ i s I a n d i a . i s Makaskipti í júlí íbúð í Reykjavík óskast í skiptum fyrir raðhús í bænum Járna í Svíþjóð. Járna er kyrrlátur bær suður af Stokkhólmi. Áhugasamirsendi fyrirspurnirtii afgreiðslu Mbl., merktar: „M - 4831". TIL 5ÖLU Prentsmiðjur Til sölu notaðar Linotronic filmuútkeyrsluvélar í góðu ásigkomulagi. Upplýsingar gefur Benedikt, prentdeild ACO, sími 562 7333. Upplifðu ævintýri í sumarbúðum Nínukots Viltu læra að fara á hestbak, mjólka kýr, gefa kálfum og lömbum og sækja egg til hænsnanna? Komdu þá í sumarbúðir Nínukots í 7 daga. Við gerum margt fleira skemmtilegt eins og ýmiss konar föndur, smíð- ar, leður og leir. Allir planta sínu tré. Við förum í sund og í vettvangsferðir. Ef þú ert á aldrinum 8—12 ára hringdu þá og >fáðu upplýsingar í síma 487 8576. aco Elsta tölvufyrintæki á Íslandí Plötufrystar Óska eftir að kaupa notaða plötufrysta. Stærð 20 stöðva, opning 100 m/m. Tilboð sendist: Marvild hf., Ármúla 19, Reykjavík, fax 588 1046. Glerhýsi — sólstofur Mjög vandaðar þýskar svalalokanir úr við- haldsfríu verksmiðjulökkuðu áli. Mikil opnun. Fyrir tvöfalt eða einfalt gler. Hentugar fyrir öll hús. Mikil gæði, gott verð. Seljum einnig vandaðar amerískar sólstofur (Four Seasons) með sérstöku sólstofugleri, sem ver gegn miklu sólskini, frábær hitaeinangrun. Tæknisalan, Kirkjulundi 13, Garðabæ, (ekið inn frá Vífilsstaðavegi), sími 565 6900. Föndurverslun Vorum að fá í einkasölu glæsilega föndurversl- un á frábærum stað, miðsvæðis í Reykjavík, með eigin innflutning. Þetta fyrirtæki hentar fjársterku og hugmyndaríku fólki. Frábær sölutími framundan. Hóll — fyrirtækjasala, Skipholti 50b, sími 551 9400. Til sölu tæki til prentiðnaðar ADAST DOMINANT SI5 prentvél, árg. '94. Þrískeri, upptökuvél með broti og heftingu, barmmerkjavél. Upplýsingar í síma 562 7890.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.