Morgunblaðið - 31.05.1998, Page 15

Morgunblaðið - 31.05.1998, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1998 E 13* Húseign í Bolungarvík Tilboð óskast í húseignina Skólastíg 23 sem er miðsvæðis í Bolungarvík. Stór og gróin lóð. Upplýsingar gefur Sigríður Inga Elíasdóttir í síma 456 7526. Tilboð sendist Sólberg Jónssyni, Sparisjóði Bolungarvíkur. Hestamannafélagið Glaður í Dalasýslu auglýsir: Til sölu er jörðin Svarfhóll í Miðdölum í Dala- byggð. Jörðin hefur ekki verið í ábúð alllengi, en verið nýtttil ferðaþjónustu að sumrinu síð- ustu ár. Einnig ertil sölu hesthúsfélagsins í Búðardal. Hesthúsið er fyrir 17 hross, auk sjúkrastíu, kaffistofu og snyrtiaðstöðu. Upplýsingar veita: Sigurður Jökulsson, sími: 434 1350, netfang: vatn@aknet.is María Eyþórsdóttir, sími: 434 1235, netfang: marval@centrum.is Strandavíðir og úrvals limgerðisplöntur. Einnig aðrar trjátegundir. Hagstætt verð. Sendum hvert á land sem er. Upplýsingar í síma 566 8121. Opið frá kl. 9.00 til 21.00. Mosskógar við Dalsgarð, Mosfellsdal. TILKYNNIIMGAH Stuðningur og þjónusta við atvinnuþróun, fyrirtæki og frumkvöðla. Atak til atvinnusköpunar er nýsköpunar- og atvinnuátaksverkefni iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins. Markmið verkefnisins er þríþætt: 1. Að styðja við verkefni sem stuðla að atvinnusköpun og aukinni samkeppnishæfni atvinnulífsins. 2. Að styðja við lítil og meðalstór fyrirtæki svo og einstaklinga á sviði atvinnu- og nýsköpunar. 3. Að hvetja til aukins alþjóðasamstarfs fyrirtækja og útrásar þeirra á erlenda markaði. Auglýst er eftir áhugaverðum verkefnum á ofangreindum sviðum. Umsóknaraðili má ekki á umliðnum þremur árum hafa fengið styrk frá opinberum aðilum (skv. minni háttar reglunni „deminimis aid“), sem er hærri en 100.000 ECU. Allar frekari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Átaks til atvinnusköpunar í húsi Iðntæknistofnunar að Keldnaholti, 112 Reykjavík. _ Sími: 570 7100 og fax 570 7111 1 S J Ú KRA H Ú S REYKJAVÍ KU R Þjónusta Frá Rannsóknadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur. Að gefnu tilefni tilkynnist: Móttaka sjúklinga í blóðrannsóknir á Rannsóknadeildinni Landakoti er óbreytt og opin mánud. — föstud. kl. 8.00—17.00. Upplýsingasímar 525 1874 og 525 1875. Forval Umsýslustofnun varnamála, Sala varnarliðs- eigna auglýsir f.h. varnarliðs Bandaríkjanna á Islandi, forval á verkefninu Endumýjun Ijósabúnaðar Keflavíkurflugvallar. Verkið felst í endurnýjun aðal raflagna við flugbrautir 02—20 og 11—29, aðflugsljósa- staura við brautarenda 11 og 20, akbrautarljósa fyrir akbrautir N1, N2, N3 og S4, spennustilla, vararafstöðva og annars, er verkinu tengist, svo sem minniháttar breytinga á loftinntökum og útblástursbúnaði í spennistöð, breytingum Ijósastjórnborða og endurnýjun olíugeyma. Verklýsing varnarliðsins ásamt lista yfir kröfur sem gerðar eru til verktaka fylgja forvalsgögn- um. Áætlaður kostnaður við verkið er um eða yfir 5 milljónir Bandaríkjadala. Verkið erfjármagnað af Mannvirkjasjóði Atlantshafsbandalagsins og verður boðið út á alþjóðlegum markaði samkvæmt reglum At- lantshafsbandalagsins. Forval þetta tekurein- ungistil íslenskra lögaðila, en stjórnvöld aðild- arríkja Atlantshafsbandalagsins velja og til- nefna verktaka hvert frá sínu landi. Áætlaður verktími er um að bil 730 almanaksdagar. Áætlað er að skilafresturtilboða verði til loka ágúst. Gildistími tilboðs er 90 dagar. Forvalsgögn fást á skrifstofu Umsýslu- stofnunar varnarmála, Sölu varnarliðseigna, Grensásvegi 9, Reykjavík. Forvalsgögn eru á ensku og ber að skila þeim samviskusamlega útfylltum á því tungumáli. Forvalsnefnd áskilur sér rétt til að hafna forvalsgögnum, sem ekki eru fullnægjandi. Ekki verðurtekið við viðbót- arupplýsingum frá þátttakendum eftir að for- valsfrestur rennur út. Ef þátttakendur áforma að ráða undirverktaka til verksins að hluta eða öllu leyti, skal veita um þá sömu upplýsingar og krafist er af forvalsþátttakendum skv. for- valsgögnum. Fresturtil að skila forvalsgögnum er til 12. júní nk. Umsýslustofnun varnarmála, Sala varnarliðseigna. Tilkynning Byggðastofnun á hlutabréf í eftirtöldum fyrir- tækjum, sem ætlunin er að selja, ef viðunandi verðtilboð fást að mati stjórnar stofnunarinnar: Nafnv. hlutaf. Fyrirtæki þús. kr. Alpan hf., Eyrarbakka (álsteypa)...................... 4.550 Asgarður hf„ Egilsstöðum (hótel)......................15.000 Bær hf„ Kirkjubaejarklaustri (hótel).................. 6.112 Eðalís hf„ Borgarhafnarhreppi (vinnsla jökulíss)..... 3.000 Eignarfélagið Hallormur ehf„ Hallormsstað (hótel).... 4.800 pldisfóður hf„ Vopnafirði (fóðurstöð)................. 1.200 Isl. magnesíumfélagið hf. Reykjanesbæ (undirbúningsfélag).......................10.000 Islenskt franskt eldhús hf„ Akranesi (fiskréttaverksmiðja)........................ 1.667 Jöklaferðir hf„ Höfn (ferðaþjónusta - jöklaferðir)... 8.000 Langjökull ehf„ Hálsahreppi (ferðaþjónusta — jöklaferðir)......................... 2.800 Máki hf„ Sauðárkróki (fiskeldisfyrirtæki)............. 5.000 Mýrdælingur ehf„ Vík (ferðaþjónusta - bátaferðir).... 2.000 Norðvesturbandalagið hf„ Hvammstanga (sláturfélag) 10.000 Seljalax hf„ Öxafja.roarhreppi (eignarhaldsfélag).... 2.000 Silfurstjarnan hf„ Öxarfirði (fiskeldisfyrirtæki).... 50.000 Snorri Þorfinnsson ehf„ Hofsósi (vesturfarasafn o.fl.).. 4.000 Vélsmiðjan Stál hf„ Seyðisfirði....................... 5.400 Frekari upplýsingar gefur fyrirtækjasvið Byggðastofnunar. SUMARHÚS/LQÐIR Sumarbústaðalönd Til sölu sumarbústaðalönd í landi Úteyjar I við Laugarvatn. Gott land til ræktunar á góðum útsýnisstað. Kvöldsól. Stutt í veiði. Heitt og kalt vatn við lóðamörk. Upplýsingar í síma 486 1194. Land/jörð óskast Óska eftir 20—150 hkt. af landi til kaups eða leigu í 0—150 km fjarlægð frá Rvík. Stað- greiðsla í boði. Áhugasamir leggi inn uppl. um stærð, staðsetn. og verð á afgreiðslu Mbl., merktar: „L — 4871", fyrir 8. maí. STYRKIR Styrkur til starfrækslu tónlistarhóps Reykjavíkurborg mun styrkja tónlistarhóp til eins árs frá og með 1. sept. næstkomandi. Þeir tónlistarhópar sem hafa áhuga sendi umsóknir til menningarmálanefndar fyrir 17. júní nk. í umsókn skal tiltekið hvernig hópurinn verður skipaður og gerð grein fyrir menntun og starfs- reynslu hvers meðlims. Umsækjendur skulu og gera eins nákvæma starfsáætlun og unnt er. Tónlistarhópurinn skal hafa lögheimili í Reykjavík. Styrkurinn nemur árslaunum tveggja lista- manna sem þiggja starfslaun Reykjavíkurborg- ar og verður hann greiddur í fjórum jöfnum útborgunum, 1. september, 1. desember, 1. mars og 1. júní á kennitölu tónlistarhópsins. Sérstök dómnefnd fer yfir umsóknirnar og skilar til menningarmálanefndar tillögum en nefndin tekur ákvörðun um styrkveitingu. Umsóknir sendist til Menningarmálanefndar Reykjavíkur, Kjarvalsstöðum, fyrir 17. júlí 1998. Niðurstöður verða kynntar 18. ágúst. Allar nánari upplýsingar og reglur um starf- rækslu tónlistarhópsins veitir Menningarmála- nefnd Reykjavíkur. Starfslaun listamanna Auglýst er eftir umsóknum um starfslaun lista- manna hjá Reykjavíkurborg. Menningarmálanefnd borgarinnar velur þá listamenn er starfslaun hljóta. Þeir einir koma til greina við úhlutun starfslauna sem búsettir eru í Reykjavík. Starfslaun skulu veitt í allt að 12 mánuði. Þeir listamenn sem starfslaun hljóta skuldbinda sig til að gegna ekki fastlaunuðu starfi á meðan þeir njóta starfslaunanna. Starflaunin verða kunngerð í tengslum við af- mælisdag Reykjavíkur hinn 18. ágúst nk. og hefst greiðsla þeirra 1. október eftir tilnefn- ingu. Umsóknum um starfslaunin skal skila til Menn- ingarmálanefndar Reykjavíkurtxjrgar, Kjarvals- stöðum v/Flókagötu fyrir 20. júlí nk. TILBOÐ/ÚTBOÐ c Landsvirkjun Útboð Búrfellsstöð Strengjastokkar Landsvirkjun óskar hér með eftirtilboðum í að framleiða 69 steinsteypt lok á strengja- stokka og afhenda þau við Búrfellsstöð í sam- ræmi við útboðsgögn BÚR-17. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68,103 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 2. júní 1998 gegn óaft- urkræfu gjaldi að upphæð kr. 1.000 fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skilað á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík, fýrir kl. 14.00 föstu- daginn 19. júní 1998 þar sem þau verða opnuð og lesin upp að viðstöddum fulltrúum þeirra ^ bjóðenda sem þess óska.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.