Morgunblaðið - 31.05.1998, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 31.05.1998, Blaðsíða 18
ýl8 E SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ VÉLSKÓLI ÍSLANDS Innritun á haustönn 1998 Umsóknir, ásamt gögnum um fyrra nám, A/erða að hafa borist skrifstofu skólans fyrir 10. júní nk. Kennsla ferfram eftir áfangakerfi. Nemendur, sem hafa stundað nám við aðra skóla, fá nám sitt metið að svo miklu leyti sem það fellur að námi í Vélskóla íslands. Inntö kuski ly rði: Umsækjandi hafi lokið grunnskólaprófi með tilskildum árangri. Námið er byggt upp sem þrepanám með stig- hækkandi réttindum. Sé gengið útfrá grunn- skólaprófi tekur: VI. stig vélavörður 1 námsönn. 2. stig vélstjóri 4 námsannir. 3. stig vélstjóri 7 námsannir. 4. stig vélfræðingur 10 námsannir. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingarfást á skrifstofu skólans kl. 8.00—16.00 alla virka daga. Sími 551 9755. Fax 552 3760. Póstfang: Vélskóli íslands, Sjómannaskól- anum v/Háteigsveg, 105 Reykjavík. Skólameistari. FTN Hólaskóli Hóium í Hjaltadal, 551 Sauðárkróki, simi 453 6300, fax 453 6301. Lifandi starfsnám á fögrum og friðsælum stað! Inntökuskilyrði 65 einingar úrframhaldsskóla, 18 ára lágmarksaldur, góð starfsreynsla og verkhæfni, eða 25 ára lágmarksaldur með góða starfsreynslu og verkhæfni. Ferðamálabraut - Fiskeldisbraut - ^Hrossabraut Þjálfara- og reiðkennaranám Heimavist á nemendagörðum, grunnskóli og leikskóli á staðnum. Umsóknarfrestur er til 10.6. 1998. Menntamálaráðuneytið Innritun nemenda í fram- haldsskóla í Reykjavík '*lnnritun ferfram í Menntaskólanum við Hamra- hlíð dagana 2. og 3. júní frá kl. 9.00—18.00. Umsóknum fylgi Ijósrit af prófskírteini. Námsráðgjafar verða til viðtals í Menntaskól- anum við Hamrahlíð innritunardagana. Menntamálaráðuneytið, 28. maí 1998. Leiklistarnámskeið Skemmtilegt og lærdómsríkt skyndinámskeið, þar sem nemendurfá tilsögn í leikspuna, per- sónusköpun, raddbeitingu, framsögn, tjáningu og hreyfingum á leiksviði. Einnig verður hæfi- leikafólki gefin kostur á að koma fram í sýning- um Light Nights í sumar. Sími 551 9181. Ferðaleikhúsið, Kristín G. Magnús. FUMOIR/ MANNFAGNAQUR Kynningarfundir um skipu- lags- og byggingarlög og -reglugerðir. Skipulagsstofnun mun í júnímánuði gangast fyrir kynningarfundum um skipulags- og bygg- ingarlög nr. 73/1997, sem tóku gildi þann 1. janúar sl., og reglugerðir, sem settar verða á grundvelli þeirra laga. Fundirnir verða á eftirtöldum stöðum: Mánudagur 8. júní kl. 16:00 Hótel Borgarnes Þriðjudagur 9. júní kl. 15:00 Kaffi Krókur, Sauðárkróki Miðvikudagur 10. júní kl. 16:00 Rósagarðurinn, Foss hóteli, Akureyri Fimmtudagur 11. júní kl. 16:00 Hótel Húsavík Föstudagur 12. júní kl. 14:00 Rúgbrauðsgerðin, Borgartúni 6, Reykjavík Mánudagur 22. júní kl. 16:00 Hótel Isafjörður Þriðjudagur 23. júní kl. 16:00 Hótel Hérað, Egilsstöðum Miðvikudagur 24. júní kl. 16:00 Hótel Höfn, Hornafirði Fimmtudagur 25. júní kl. 16:00 Hótel Selfoss Föstudagur 26. júní kl. 14:00 Glóðin, Hafnargötu 62, Keflavík Mánudagur 29. júní kl. 16:00 Listaskólinn, Vesturvegi 38, Vestmannaeyjum Áfundunum verða kynnt skipulags- og bygg- ingarlög nr. 73/1997, drög að skipulagsreglu- gerð og drög að byggingarreglugerð. Að því loknu er gert ráð fyrir fyrirspurna- og umræðu- tíma. Fulltrúar Skipulagsstofnunar og nefndar, sem unnið hefur drög að byggingarreglugerð, verða á fundunum. Fundirnir eru opnir og sér- staklega ætlaðir sveitarstjórnarmönnum og starfsmönnum sveitarfélaga, hönnuðum, byggingarstjórum, iðnmeisturum og öðrum þeim, sem starfa að skipulags- og byggingar- málum. Fundarstjóri verður Stefán Thors, skipulags- stjóri ríkisins. Skipulagsstofnun. íbúð óskast í vesturbæ Blaðamaður á Morgunblaðinu óskar eftir að taka íbúð á leigu í Melaskólahverfinu. Öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 552 0272. ATVINNUHÚSNÆÐI Atvinnuhúsnæði til leigu 1. Verslunar- og/eða þjónustuhúsnæði á jarð- hæð, ca 108 fm í Kvosinni, gengt Dómkirkjunni og Alþingi. 2. Ca 200 fm skrifstofuhúsnæði í miðbænum við Tryggvagötu. Frábært útsýni yfir höfnina. 3. Ca 100 fm skristofuhúsnæði í Þingholtunum við Hellusund gengt ameríska og þýska sendi- ráðinu. 4. Garðabær. Ca 450 fm skrifstofu- og lager- húsnæði á jarðhæð þar af skrifstofur 100 fm, í Hagkaupshúsinu, Garðabæ. Góð aðkoma, næg bílastæði. 5. Garðabær. Ca 500 fm húsnæði á 2. hæð í Hagkaupshúsinu Garðatorgi. 6. Kópavogur. Ca 230 fm verslunar- og/eða þjónustuhúsnæði við Arnarsmára 32, (Nón- hæð). 25—30 bílastæði. 2500—3000 íbúar í nágrenni. Kjörið sem verslun eða undir þjón- ustustarfsemi. Nú þegar er starfrækt á staðn- um Ó.B. bensínstöð á vegum Olís. Áhugasamir vinsamlegast sendi nafn og símanúmer á fax 562 3585, einnig veitir Karl uppl. í síma 892 0160 Frábær skrifstofuaðstaða til leigu Lítil fyrirtæki — einyrkjar Til leigu mjög skemmtilegar skrifstofur fyrir lítil fyrirtæki í þjónustu, til lengri eða skemmri tíma. Skrifstofurnar eru í mjög glæsilegu hús- næði við Stórhöfða með frábæru útsýni. . í boði er mjög fullkomin símaþjónusta, að- gangur að allri sameiginlegri aðstöðu og þjón- ustu, m.a. fundarherbergi, kaffiaðstaða, Ijósrit- un, símbréf, útprentun, veraldarvefur og tölvupóstur. Gullinbrú ehf., fyrirtækjahótel, sími 520 2025. Skrifstofuhúsnæði miðsvæðis Til leigu vel staðsett u.þ.b. 160 fm skrifstofu- rými sem skiptist í 3 herbergi, lítinn sal og kaffi- stofu. Hentar undir ýmsa starfsemi. Næg bílastæði. Leiguverð: 88 þús. á mánuði. 1 EIGUUSTINN Sími 511 2900 Framhaldsskólinn á Laugum Innritun Framhaldsskólinn á Laugum leggur áherslu á sérstöðu sína sem heimavistarskóli í sveit. Boðið er upp á nám á almennri bóknámsbraut 4til tveggja ára og á félagsfræðibraut og íþrótta- braut til stúdentsprófs. í skólanum eru mjög góðar aðstæðurtil náms, félagslífs og íþróttaiðkunar. Innritun stendur yfir til 12. júní. Nánari upplýsingar gefa áfangastjóri í síma 464 3330 og skólameistari í síma 464 3112. Skólameistari Mvndlistarskóli Innritun á vinsælu sumarnámskeiðin verður 2.-5. júní kl. 16-19 á skrifstofu skólans, sími 564 1134 ^>g netfang sigrein@mmedia.is HÚSNÆOI í BOO íbúð í París Til leigu vistleg lítil íbúð í hjarta Parísar (rétt við Pompidu-safnið) í ágústmánuði næstkomandi. Allar nánari uppl. í síma 0033142713808. HÚSNÆOI ÓSKAST íbúð óskast á leigu Ungt reyklaust og barnlaust par, læknir og lög- fræðingur, óskar eftir rúmgóðri 2ja eða 3ja her- bergja íbúð, helst í nágrenni Landspítala, á leigu frá 1.8 eða 1.9. nk. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „A — 4826". Reykjanesbær Bandarískur læknir óskar að taka á leigu 4ra—5 herb. íbúð í Keflavík eða nágrenni. Leigutími er frá 1. ágúst 1998 í eitt ár. Upplýsingar í síma 425 2011 (Nancy/Mark). Skrifstofuhúsnæði í Skipholti 50c Til leigu um 300 fm sérlega bjart og skemmti- legt skrifstofuhúsnæði á þriðju hæð sem gefur ýmsa notkunarmöguleika. Upplýsingar í síma 551 8646. Til leigu Hjallahraun 4, Hf. Nýl. atvinnuhúsnæði á 1. hæð meðtveim stór- um innkeyrsludyrum og mikilli lofthæð. Stærð 200 fm + 15fm milliloft. Leigutími samkomulag Húsnæðið er iaust strax. Góð aðkoma. Nánari uppl. í símum 896 4013 og 568 1171. Skrifstofuhúsnæði í miðbænum Til leigu um 100 fm skrifstofuhúsnæði í hjarta borgarinnar. Upplýsingar í símum 565 8262 og 896 4655.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.