Morgunblaðið - 21.07.1998, Page 22

Morgunblaðið - 21.07.1998, Page 22
22 C ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ Furuhlíð. Aðeins 1 hús eftir af þess- um fallegu 130 fm einbýlum á einni hæð auk 33 fm bílskúrs. Húsin eru klædd að utan með Steni og gólf vélslípuð. Verð 9,7 millj. Háaberg I sölu tvíbýlishús á góðum stað í Setberginu. Neðri hæð seld Efri hæð 5 herb. verð 9,3 millj. Tilbúnar undir málningu að utan og fokheldar að innan. Teikningar á Hóli Hafnarfirði. m ||í;||||íjm ■Hgjl, JSn F® Œö ffl,ŒL : Byggðin í hrauninu. Mjög faiiegt 4ra íbúða hús á nýja byggingarsvæðinu á holtinu. Allar íbúðir eru 115 fm 4ra herb. ibúðir og mjög vandaðar. Verð 9,4 á 1. hæð og 9,7 á efri hæð. Allar nánari uppl. og teikningar á skrifstofu Hóls. Lindarberg. Mjög skemmtilegt og vandað fjórbýli á þessum frábæra stað. Neðri hæð 80 fm, efri hæð 181 fm. Af- hendast fullb. að utan, tilb. undir tréverk að innan. Nánari uppl. og teikn. á Hóli Hafnarf. Vörðuberg. Glæsileg raðhús á tveim hæðum alls168,6 fm. á góðum stað í Set- berginu. Húsin afhendast fullbúin að utan en fokheld að innan á kr. 9,3 millj. Núpalind. Mjög glæsilegt hús I smíðum á frábærum stað I Lindunum. 2ja til 4ra herb. íbúðir, skilast full- kláraðar fyrir utan gólfefni. Þrefalt gler og húsið klætt að utan. Allar uppl. og teikningar á skrifstofu. Húsið verður til- búið í april '99 Vesturtún: I smíðum glæsileg raðhús eftir Vífill Magnússon. Einstaklega vel hönnuð 178 og 162 fm raðhús á þessum kyrrláta stað. Allar teikningar og uppl. á Hóli Hafnarfirði. Einbýli, rað- og parhús Aragerði, Vogum. Skemmtil. eldra einb. á 2 hæðum, alls 146 fm. 5 svefn- herb., stór lóð. Hús sem býður upp á mikla mögul. Verð 8,2 millj. Alfaskeið. Fallegt og vel með farið 300 fm einbýli á þrem hæðum á þessum vinsæla stað. Húsið skiptist í kjallara og tvær góðar hæðir. Sólrikur garður og stórar svalir. Möguleiki á auka íbúð í kjallara. Borgarvegur, Njarðvík. Vorum að fá í einkas. stórt hús með íb. á efri hæð og verslunarrými á neðri ásamt góð- um bíls., alls 270 fm. Mjög góð staðsetn. Verð 15,8 millj. Hjallabraut. Vorum að fá í einkas. þetta glæsilega tvílyfta endaraðhús á ein- um besta stað í Hf. Alls 316 fm með innb. bílskúr. Mjög góð gólfefni, innr., arinn og sauna í kjallara. Verð kr. 16 millj. Jófríðarstaðavegur. í söiu giæsi- legt tvílyft hús m. tveim íbúðum og 39 fm bilskúr. Góð gólfefni og innr. Glæsilegur garður m. fallegu garðhúsi. Frábær stað- setning. Verð 18,5 millj. Lækjarberg - stórgiæsilegt. Vorum að fá 310 fm stórglæsilegt og vandað tvílyft einb. Möguleiki á aukaíb. Frágengin afgirt lóð. Frábær staðsetn. í rólegum botnlanga. 5-7 svefnherb. Stofa, sólstofa, sjónvarpshol. Rúmgóður bílsk. Vönöúð eign í sárflpkki. Verð 21 millj. Tjarnargata, Vogum. Mjög gott einb., 157 fm auk 37 fm bílsk. 4 svefn- herb. Stór sólstofa. Skipti mögul. á minni eign á höfuðb. sv. Verð 9,2 millj. Hæðir Amarhraun. í einkasölu 4 herb. 132 fm. íbúð á 1. hæð með sérinng. í þríbýli. Sér þvottah. Stór og gróin lóð. Möguleg skipti á minni eign. Verð 8,9 millj. Heiðarhjalli, Kópav. í söiu 122 fm efri sérhæð ásamt sérbyggðum 26 fm bílskúr. Ibúðin afhendist nánast tilbúin til innréttingar að innan en fullfrágengin að utan og máluð. Glæsilegt útsýni. Verð kr. 9,8 millj. Eign í eigu banka. Hringbraut. Vorum að fá mjög rúm- góða 90 fm hæð á góðum stað með sjálfstæðum 25 fm bílskúr. Björt og skemmtileg íbúð m. tveim stofum. Sér- inng. Verð 7,6 millj. Klukkuberg. Mjög falleg og vönduð íb. á 2 hæðum í góðu fjölb. sem hlotið hefur viðurkenn. fyrir snyrtil. og barnvænt umhverfi. Merbau parket á neðri hæð. Bílskúr. Stórkostlegt útsýni. Verð 10,5 millj. Möguleiki á að taka minni íbúð. Lynghvammur. í einkas. rúm- góð efri sérhæð og ris á þessum ró- lega og barnvæna stað. Nýl. parket og flísar. 4-5 svefnherb. Mjög góð sól- stofa. Stór bílskúr. Verð 12,5 millj. 4-5 herb. Alfaskeið. I einkas. mjög rúmg. endaíb. á 1. hæð I góðu fjölb. 3-4 svefn- herb. Allt nýtt á baðherb. Tvennar svalir. Verð 7,6 millj. Alfaskeið. Mjög rúmgóð og björt 110 fm endaíb. i góðu fjölbýli. Góð gólfefni, nýir gluggar, þak nýgegnumtekið og húsið nýmálað að utan. Möguleiki að taka minni íbúð uppi. Verð 8,0 millj. Ásbraut, Kópav. I söiu góð 91 fm 4ra herb. íbúð við miðbæ Kópavogs. Tvær stofur og tvö herb. m. parketi. Mjög hagstætt verð. Eign í eigu banka. Verð kr. 6,2 millj. Breiðvangur. 5 herb. 112 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Þrjú bama- herb., þvottahús innaf eldhúsi, parket á stofu og göngum, suðursvalir. Mjög falleg og björt íbúð á góðum stað. Breiðvangur. Rúmgóð og björt 120 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. 24 fm bílsk. Nýyfirfamir gluggar og gler. Verð 9,4 millj. Breiðvangur. I einkas. góð 119 fm íbúð m. parketi og flísum og góðum 24 fm. bílskúr. Stutt í skóla og alla þjónustu. Verð kr. 9,2 millj. Hvammabraut - laus strax. Opin og björt 104 fm íbúð á 2 hæðum. Gott parket. Stórar suðursvalir. Bíla- geymsla. Verð 8,5 millj. Sjávargrund, Gbæ. vomm að fá mjög góða 191 fm íbúð á tveim hæðum á þessum fallega stað. 4 góð svefnherb. og góðar innr. Verð kr. 11,9 millj. Eign í eigu banka 3ja herb. Ekkert greiðslumat Álfaheiði, Kópav. Vorum að fá í einkas. mjög góða 77 fm íbúð á þess- um vinsæla stað. Sameiginlegur inng. með einni íbúð. Rúmgóð herb. Áhv. 4,8 millj. í Bygg.sj.láni. Breiðvangur. Vorum að fá í einka- sölu fallega 87 fm íbúð á fyrstu hæð í góðu fjölbýli. Stutt í alla (íjónustu og skóla. Verð 6,8 millj. Hjallavegur, Keflavík. Góð 82 fm íbúð á 2. hæð I góðu fjölbýli. Áhv. byggingarsj. lán kr. 1,2 millj. Verö kr. 5,2 millj. Hjallabraut. Góð 86 fm íbúð með góðu útsýni. Fjölbýliö allt klætt að utan og yfirbyggðar svalir. Verð kr. 6,9 millj. Hraunstígur. Skemmtil. risíb. I hjarta Hfj. Þak og lagnir í toppstandi. Baðherb. nýl. tekið í gegn. Nýtt parket á stofu. Verð 5,8 millj. Lautasmári, Kópav. Ný 69 fm íbúð í hjarta Kópavogs. Stutt í alla þjón- ustu. Innréttingar frá Fit. Ibúðin skilast fullkláruð fyrir utan gólfefni. Verð kr. 7,5 millj. Eign í eigu banka. Suðurvangur. Falleg, 94 fm íb. á 2. hæð i góðu r.fjölb. Ný innrétt. og gólfdúk- ur I eldhúsi. Góð sameign. Verð 7,0 millj. 2ja herb. Álfaheiði, KÓpav. Vorum að fá í einkasölu mjög góða 62 fm. íbúð á þessum vinsæla og bamvæna stað. Rúmgóð íbúð m. góðri lofthæð. Verð kr. 6,9 millj. Fagrahlíð. Einstaklega falleg 68 fm íbúð í nýlegu fjölbýli í Mosahlíðinni. Sérsmíðaðar innr. og glæsileg gólfefni. Þetta er eian sem verður að skoða. Verð 7 millj. áhv. 4,2 millj. húsbréf. Grænakinn. Mjög falleg risíbúð með Merbau parketi og 32 fm bílskúr og aukaherb. í kjallara. fbúð á góðum stað og í góðu standi. Verð 6,2 millj. Lyngmóar, Gbæ. Faiieg 60 fm íbúð m. bílskúr. Parket á góflum, góðar innr. og yfirbyggðar svalir. Góð lofthæð í stofu og herbergi. Laus strax. Verð kr. 6,8 millj. Eign í eigu banka. Norðurbraut. Vorum að fá í einkas. góða 73 fm hæð með sérinng. Góð stað- setning í gamla bænum. Verð kr. 4,8 millj. Hvaleyrarbraut. Mjög gott og ný- legt atvinnuhúsnæði alls 459 fm að stærð. Góðar innkeyrsludyr og öll leyfi frá Fiskistofu. Mjög gott húsnæði á frábær- um stað. Verð kr. 22 millj. Sumarbústaðir Sumarbústaðalóðir í Gríms- nesi Vorum að fá tvær samliggjandi lóðir [ Laugardalshreppi. Hver um sig ca. 2.800 fm. auk sameignarióðar 580 fm. Kalt vatn og rafmagn. Verðtilboð óskast. Perlan: Svo er það besta blanda í heimi; Hafnfirsk ljóska fór til læknis af því að henni fannst henni líða eitthvað furðulega. Eftir ítarlega skoðun fræðir læknirinn hana á því að hún sé ófrísk. Smá hik kemur á ljóskuna sem spyr síðan: „En á ég það?” } Endurnýjað einbýlishús við Sogaveg FASTEIGNASALAN Kjöreign hefur nú til sölu mikið endurnýjað einbýlishús að Sogavegi 90. Þetta er steinhús, byggt 1962 og er alls 157 ferm. að stærð. Bílskúr fylgir eign- inni, sem er 31,8 ferm. „Þetta er gott hús og mikið end- urnýjað," segir Olafur Guðmunds- son hjá Kjöreign. „Húsið er kjallari, hæð og ris ásamt viðbyggðum bíl- skúr. Það stendur ofan við götu með lóð í suður og skiptist þannig að á miðhæð er anddyri, snyrting, tvær samliggjandi stofur og eldhús. I risi er gott fjölskylduherbergi, snyrting og gott svefnherbergi með svölum út af. I kjallara er sérinn- gangur og einnig innangengt í eíri hæðir. Þar eru tvö rúmgóð her- bergi, geymsla og þvottahús með sturtuklefa. Eldhúsið er með viðar- innréttingum og parketi á gólfí. Snyrtingar eru með ljósum tækjum og flísar á gólfum. Helstu gólfefni eru flísar á for- stofu og parket á stofum. I bílskúr er gönguhurð út á lóð og hurðar- opnari. Lóðin er falleg og útsýni er yfir í Grafarvog. Ásett verð er 13,6 millj. kr.“ SOGAVEGUR 90 er til sölu hjá Kjöreign. Þetta er ein- býlishús, sem hefur verið mikið endur- nýjað og er ásett verð 13,6 millj. kr. MHaSBLW SELJENDUR ■ SÖLUUMBOÐ - Áður en fast- eignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að hafa sér- stakt söluumboð frá eiganda og skal það vera á stöðluðu formi sem dómsmálaráðuneytið stað- festir. Eigandi eignar og fast- eignasali staðfesta ákvæði sölu- umboðsins með undirritun sinni á það. Allar breytingar á söluum- boði skulu vera skriflegar. I sölu- umboði skal eftirfarandi koma fram: ■ TILHÖGUN SÖLU - Koma skal fram, hvort eignin er í einka- sölu eða almennri sölu, svo og hver söluþóknun er. Sé eign sett í einkasölu, skuldbindur eigandi eignarinnar sig til þess að bjóða eignina aðeins til sölu hjá einum fasteignasala og á hann rétt til umsaminnar söluþóknunar úr hendi seljanda, jafnvel þótt eignin sé seld annars staðar. Einkasala á einnig við, þegar eignin er boðin fram í makaskiptum. - Sé eign í almennri sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri fasteignasölum en einum. Söluþóknun greiðist þeim fasteignasala, sem selur eignina. ■ AUGLÝSINGAR - Aðilar skulu semja um hvort og hvemig eign sé auglýst, þ.e. á venjulegan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Fyrsta venjulega auglýsing í ein- dálki er á kostnað fasteignasalans en auglýsingakostnaður skal síðan greiddur mánaðarlega skv. gjald- skrá dagblaðs. Öll þjónusta fast- eignasala þ.m.t. auglýsing er virð- isaukaskattsskyld. ■ ÖFLUN GAGNA/SÖLU- YFIRLIT - Áður en eignin er boð- in til sölu, verður að útbúa söluyf- irlit yfir hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvikum getur fasteigna- sali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fast- eignasalans við útvegun skjal- anna. I þessum tilgangi þarf eftir- farandi skjöl: ■ VEÐBÓKARV OTTORÐ-Þau kosta nú 900 kr. og fást hjá sýslu- mannsembættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbókarvottorði sést hvaða skuldir (veðbönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni. ■ GREIÐSLUR - Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT - Hér er um að ræða matsseðil, sem Fast- eignamat ríkisins sendir öllum fasteignaeigendum í upphafi árs og menn nota m.a. við gerð skatt- framtals. Fasteignamat ríkisins er til húsa að Borgartúni 21, Reykja- vík sími 5614211. ■ FASTEIGNAGJÖLD - Sveitar- félög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fasteignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðsluseðill fyrir fyrsta gjalddaga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjaldanna. ■ BRUNABÓTAMATS- VOTTORÐ - Vottorðin fást hjá því tryggingafélagi, sem eignin er brunatryggð hjá. Vottorðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir um greiðslu brunaiðgjalda. Sé eign í Reykjavík brunatryggð hjá Húsa- tryggingum Reykjavíkur eru brunaiðgjöld innheimt með fast- eignagjöldum og þá duga kvittan- ir vegna þeirra. Ánnars þaif kvitt- anir viðkomandi tryggingarfélags.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.