Morgunblaðið - 29.07.1998, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.07.1998, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1998 3 Hrein íslensk náttúruafurð Verði ykkur að góðu Takk fyrir mig Ég er alltaf að rekast á tvífara mína, hvert sem ég fer. Það er greinilega léttara yfir mannskapnum. Minn tími er kominn, haldið áfram að greiða mér atkvæði með því að borða mikið grænmeti. íslenska greenmetisbrosið Þetta sumarið hafa íslenskir garðyrkjubændur laumað léttum grænmetisáróðri að landsmönnum. Við reynum að mestu að sleppa föðurlega áminningartóninum, en höldum okkur þess í stað við einföld og skýr skilaboð um að grænmetisneysla auki vellíðan til líkama og sálar og hver og einn verði að finna þessa tilfinningu hjá sjálfum sér. Þetta virðist falla landanum vel í geð því neysla á íslensku grænmeti er að snaraukast og er nú orðin með því mesta sem þekkist á Norðurlöndum. Verðlag á íslensku grænmeti er nú fyllilega sambærilegt við hin Norðurlöndin, nýjar tegundir líta dagsins Ijós og framtíð garðyrkju í landinu ætti að vera björt, jafnvel í dimmasta skammdeginu, ef vel er hlúð að greininni. íslenskir garðyrkjubændur eru neytendum afar þakklátir, mikil sala á íslensku grænmeti verður okkur að góðu, en ekki síður ykkur. Það er það skemmtilegasta við íslenska grænmetið. ÍSLENSK GARÐYRKJA £aLtu/ |xc/i/ Etáa/ 'icX

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.