Morgunblaðið - 29.07.1998, Síða 15

Morgunblaðið - 29.07.1998, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVTKUDAGUR 29. JÚLÍ 1998 1 5 VIÐSKIPTI Bell Atlantic kaupir GTE fyrir 53 milljarða dollara New York. Reuters. BELL Atlantic Corp., stærsta landshlutasímafélag Bandaríkj- anna, hefur samþykkt að kaupa GTE Corp., stærsta óháða svæðis- og langlínufélagið, fyrir 52,8 millj- arða Bandaríkjadala í hlutabréfum, að sögn talsmanna fyrirtækjanna. Samruninn er síðasti liðurinn í örri samþjöppun í fjarskiptaiðnaði Bandaríkjanna. Með honum verður stofnað tröllaukið símafélag, sem mun ráða lögum og lofum á einum þriðja svæðisbundna símamarkað- arins í Bandaríkjunum og starfa í 41 ríki. Tilkynningin staðfestir orðróm, sem hefur verið á kreiki í nokkra daga og kemur í kjölfar tilkynning- Frú Murdoch sækir um skilnað New York. Reuters. ANNA Murdoch hefiir sótt um skilnað frá stjómarformanni News Corp., Rupert Murdoch, og verið getur að hann glati hluta þess sem fjölskylda hans á í fjölmiðlafyrir- tækinu. Þrír mánuðir eru síðan hermt var í slúðurdálki New York Post að Murdoch hjónin væru skilin að borði og sæng eftir 31 árs hjóna- band. Anna Murdoch gegnir ábyrgðarstöðu í News Corp. og kann að fá allt að 50% af 9 milljarða dollara hlut fjölskyldunnar í fyrir- tækinu. Hvort hún fer fram á slíkt er óljóst. ar um stofnun 10 miiljarða dollara símabandalags AT&T Corp., stærsta langlínufélags Bandaríkj- anna, og British Telecommun- ications Plc. Fyrir átta vikum samþykktu tvö önnur „Baby Bell“ landshlutasíma- félög, SBC Communications Inc. og Ameritech Corp 61 milljarðs dollara samruna. Sjálft var Bell Atlantic keypt af Nynex Corp., sem gerði félagið að voldugasta svæðisbundna símafélaginu frá Maine til Virginíu. Fram úr keppinautum „Þar með fær Bell Atlantic álíka mikið umfang og SBC stefnir að og skýtur öllum öðrum aftur fyrir sig,“ sagði sérfræðingur ráðgjafarfyrir- tækisins TeleChoice Inc. Með samningnum fær Bell Atl- antic aðgang að hluta langlínuþjón- ustu GTE og færi á að auka gagna- flutninga og alnetsviðskipti um kerfi GTE. Lögum samkvæmt geta Baby Bell félögin fjögur ekki boðið lang- línuþjónustu í landshlutum sínum nema þau opni markaði sína fyrir samkeppni. Hingað til hafa alrflds- yfirvöld hafnað umsóknum allra Ba- by Bell-félaganna um að halda uppi langlínuþjónustu, þar sem þau hafi ekki enn opnað markaði sína. Með samningnum fær GTE að- gang að hinum ábatasama markaði á austurströndinni og tengist hnatt- rænu ljósþráðaneti Bell Atlantic. Hlutabréf í GTE lækkuðu um 3,75 dollara, í 52 dollara, og bréf í Bell Atlantic lækkuðu um 75 sent, í 44,25 dollara. SAMRUNl BELL ATLANTIC OG GTE Bell Atlantic hefur samþykkt að kaupa GTE fyrir 55 milljarða dollara í hlutabréfum. Þar með sameinast stærsta landshlutasímafélag Bandaríkjanna og stærsta óháða, innsvæða- og langiínusímafélag landsins Yfirráð yfir svæðisbundum símamarkaði Bell Atlantic Corp ©BeJJAtlantic 53,9 milljaröa $ Heildarfjármunir 30,5 milljarða $ Rekstrartekjur 29.sæti 1998 Fortune-listi 142.000 Starfsmenn 7,3 milljón Viðskiptavinir Hawaii Til samans munu félögin halda uppi þjónustu á einum þriðja innansvæða- og langlínumarkaðar Bandaríkjanna. Eftirlitsyfirvöld munu taka málið til rækilegrar athugunar 42,14 milljaröa; 23 milljarða $ 49. sæti 114.000 8 milljón fJFJ!' » ílOIIL"! www.mbl.is ALOE VERA Ga i 98% hreint ALOE VERA húðgel. Nærandi, styrkjandi og rakagefandi Naturlægemiddel MT nr. 6145493 Útsölustaðír: Stella Bankastræti, Hygea Kringlunni, Laugavegi og Austurstræti, Kaupf. Skagfirðinga, Stjörnuapótek Akureyri, Vestmannaeyjaapótek, Laugarnes- apótek, Snyrtivöruverslunin Glæsibæ. Einnig fæst ALOE VERA sjampó fyrir hár og húð, krem, lotion, varasalvar, 2 gerðir og sólkrem. NÝTT NÝTT a) Fljótandi sápa með pumpu. b) *Creme Xtreme* dag og næturkrem. c) Lotion 500 ml brúsi með pumpu. dStella Bankastræti 3, sími 551 3635. Póstkröfusendum Ef þú drekkur og keyrir ekki ertu algjör láttu ekki UUgnflblÍks kæruleysi eyðileggja lífþitt Q Ui 2 iD ÍSLANDSBANKI ®TOYOTA Tákn um gceði UMFERÐAR > RÁÐ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.