Morgunblaðið - 10.09.1998, Síða 20

Morgunblaðið - 10.09.1998, Síða 20
20 FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Morgunblaðið/Arnaldur ' tilboðin — Verð nú kr. VÖRUHÚS KB Borgarnesi Vikutilboð Verð áður kr. i Tilb. á mælie. | Blandaö saltkjöt II fl. 397 505 397 kql Kindahakk 587 724 587 kq j KB bóndabrauð, 950 q 149 218 157 kgj Wasa hrökkbrauð 2 teq. 250 q 130 149 520 kq IkS kanilsnúðar, 400 g 159 193 397 kg | Dahli rúlluterta, 300 g 152 195 507 kg | Menkomel jurtarjómi , 250 g 199 232 79"6kg] Prince Poio, 24x20 g 440 550 917 kg KHB-verslanirnar Austurlandi Gildir til 19. september Hamborgarar, 5 ípakka, 1 kg 879 1.224 879 kq | Áieggsþrenna, 1 kq 698 868 698 kq [ Saítað hrossakjöt, 1 kg 449 568 449 kq Ommufars, 1 kq 379 499 379 kq [Kjötfars, 1 kg 379 499 379 kqj Risahrásalat, 1 kq 298 389 298 kq | Risakartöflusalat, 1 kq 389 503 389 kq | NÓATÚNS-búðirnar Gildir á meðan birqðir endast I Peru/epla cider 0.5 I 7? 119 158 Itr.i Sacher súkkulaðiterta. 500 o 468 nvtt 936 ko [ Madeira kökuhringur, 400 g 159 nýtt 397 kg; Marmara sandkaka. 600 o 198 nvtt 330 ko ! Sandkaka m/súkkulaðibitum, 600 a198 nýtt 330 kol Frutibix 33% extra. 500 o 198 259 396 ko iFrón tekex 49 59 49 pk KÁ-verslanir Giidlrtil 16. september j Lambasúpukjöt, frosið 398 nýtt 398 kg] Gulrófur 129 198 129 kq [Guirætur 289 396 289 kgj Páqens bruður, 2 teq., 400 q 149 179 372 kq j Palmolive Ren & Mild hands.. 139 189 463 Itr. j Ajax hreinqerninqalöqur, 1 Itr 199 249 199 Itr. i Colqate tannburs. iunior 119 159 119 st. I Versianir 11-11 Gildlr tii 18. september |4 hamborqarar með brauði 298 398 298 pkTl Samlokuskinka, Goði 799 1.095 799 kq | Pepperoni sneitt, Goði 1.499 nýtt 1.499 kq ! Pítubuff, 4 stk., Goði 259 nýtt 259 pk [Þítubrauð, fín og gróf, Jacobs 99 139 99 pkj Pítubrauð partv, Jacobs 149 nýtt 149 pk [E.F. pitusósa 149 188 149 st.i Lollo, Frisse og eikarlauf 149 198 149 st. BÓNUS Gildir til 13. september [ Nautgripabuff í raspi 399 499 399 kgj Nautgripagúllas 879 1.159 879 kg ] Blandað hakk 499 604 499 kg| Pylsupartý 399 nýtt 399 pk j Franskar kartöflur, 1 kg 99 nýtt 99 kg [ Kavli hrökkbrauð 79 89 79 pk [ Nopa þvottaefni, 3 kg 239 278 80 kg] Lýsi 500 ml 429 499 858 Itr. 10-11 búðirnar Gíldir til 16. september ] Saltkjöt 289 485 289 kg í Verð Verð Tilb. á nú kr. áður kr. mælie. Cheerios 198 238 465 kq j Nesquick kakómalt, 500 q 199 245 398 kgi Humarostur 165 198 660 kq j Ostasúkkulaðibitakaka 698 842 872 kq Saltkex, stór pakki 119 149 262 kq I Wasa rískökur 95 134 950 kq[ Mysingur 88 105 352 kg SAMKAUP Gildir 10.-13. september j Lambaskrokkur, nýslátrað 449 529 449 kg j Lambalæri, nýslátrað 699 889 699 kg [ Dilkalifur 189 253 189 kgj Dilkahjörtu 319 439 319 kg | Laukur 39 75 39kgJ íslenskar rófur 179 239 179 kg [ Pantene hársþraý, 250 ml 349 372 1.396 Itr.j Crest tannbursti 129 149 129 st. FJARÐARKAUP, Hafnarf.röi Gildir til 12. september [ Maís stubbar 8 stk. 169 258 21 st.J Franskar, 750 g í ofn 129 nýtt [Franskar, 2,5 kg í olíu 298 nýtt I Nauta sirloin 998 1.598 998 kq [LasagneL750 g 369 468 1 Grænmetislasaqne, 750 q 369 468 Hydrox Kex, 453 q 198 nýtt ! Nestispokar, 2 stk. 178 238 178 pk NÝKAUP _______ Gildlr tll 16. september : Nautastrimlar 400 g og Tilda sósa 699 SS pylsur/ Free Willv mvnd. 1 kq 1.098 j LaChov súrsæt sósa, 454 q 129 165 284 kq j Tilda basmati hrísqrión 198 259 198 pk I Kókómjólk 39 47 156 Itrl Verð Verð Tilb. á nú kr. áður kr. mælie. [7up, 2 lítrar 109 151 55 Itr j Engjaþykkni, 5 bragðtegundir 55 68 j Quantaloupe & oranqe melónur 198 329 198 kg | ÞÍN VERSLUN Gildir til 16. september j Svínagúllas 995 1.198 995 kg Beikonbúðingur 395 497 395 kq [ Skinka 749 967 749 kq | Kavli kavíar mix, 140 g 79 117 560 kg [ Gevalia ínstant káffi, 100 g 319 419 3.190 kgj Islensk kjötsúpa 98 120 98 pk [ Túnfiskur í vátni og olíu 69 98 69 ds | Snickers, 4 í pakka 159 239 39 st. Homblest blátt 89 109 89 pk | HRAÐBÚÐIR ESSO Gildir til 16. september [Conga frá Lindu, 30 g 30 50 1.000 ka i Freviu rískubbar. 170 o 136 230 800 ko [ Risa tópas, 60 g 69 95 1.150 kgj Þvkkvabæiar kvlfur, 200 q 199 298 1.000 ko j Þvkkvabæiar pizza, 100 q 109 165 1.090 kg ] Pepsí, 1/2 Itr. 59 109 118 Itr. jWhiskas kattamatur. 390 o 79 105 200 ko [ Eldhúsrúllur, 4 rúllur 199 310 50 st. TIKK-TAKK-verslanirnar Gildir tll 13. september j Svínasnitzel 1.148 1.398 1.148 kql Svínaqúllas 995 1.298 995 kq I Goða beikonbúðinqur 395 549 395 kg; Korni flatbrauð, 300 q blár 89 97 296 kq j Kavli kavíar mix túpur, 140 q 79 113 564 kq Gevalia cappuccino, 12x125 q 199 263 132 kq I Homeblest kex blátt, 200 q 89 95 445 kq I Rolo 3 í pk. 129 178 43 pk Góðar fréttir fyrir aðdáendur LGG+ styrkjandi dagskammtur í litlu flöskunum hefur verið á markaði á íslandi síðan í mars og fengið frábærar móttökur neytenda, raunar svo góðar að um tíma var ekki unnt að anna eftirspum. Nú býðst neytendum nýr valkostur í LGG+ vömm sem er LGG+ styrkjandi mál. LGG+ styrkjandi mál er sýrð, bragðbætt mjólkurvara. Ein dós af styrkjandi máli inniheldur sama magn LGG-gerla og annarra heilnæmra gerla og náttúmlegra efna og ein flaska af styrkjandi dagskammti. Því geta neytendur nú valið LGG+ í því formi sem best hentar. LGG+ styrkjandi mál með vanillu og morgunkorni og LGG+ styrkjandi mál með jarðarbeijum og morgunkorni Flokkun og endurnýting hjá Sorpu Klæði til endurvinnslu ENDURTEKIÐ EFNI ehf. hefur hafíð samstarf við Sorpu um söfnun á endurnýtanlegu klæði. Áætlað er að til falli rúmlega 1.500 tonn af klæði ár hvert á höfuðborgarsvæð- inu. Hægt er að endurvinna eða end- urnota stóran hluta þess klæðis sem til fellur á heimilum, stofnunum og í fyrú'tækjum. Að sögn Rögnu Halldórsdóttur, umhverfisfræðings hjá Sorpu, er ijóst að safna má hundruðum ef ekki þúsundum tonna af endurnýtanlegu klæði. Gámar sem taka við klæði eru á öllum endurvinnslustöðvum Sorpu þar sem almenningur, stofnanir og fyrirtæki geta skilað því inn klæði til endurvinnslu. Ekkert gjald Ragna segir að almenningur, stofnanir og fyrirtæki geti komið með vel flokkað og frágengið klæði sér að kostnaðarlausu. „Það þaif að flokka klæðið frá venju- legu sorpi. Það má vera slitið, en þarf að vera hreint og þurrt.“ Undir endurvinnanlegt klæði fellur allur fatnaður, rúmfatnaður, hand- klæði, gluggatjöld, áklæði, töskur, tuskuleikföng og annað sambærilegt. Klæðið á að vera hreint og þurrt og pakkað í plastpoka.“ En hvað vinnst með flokkun klæðis? „Við verndum náttúruna, drögum úr sorpmyndun og aukum endurnýt- ingu.“ Þegar hún er spurð hvert klæðin fari héðan segir hún að samstarfið við Endurtekið efni ehf. feli í sér að Sorpa taki á móti því klæði sem til fellur og Endurtekið efni ehf. sjái um að flytja það út til Evrópu. „Klæðið er flutt í 40 feta gámum til Evrópu þar sem það er flokkað enn frekar. Með flokkuninni næst hámarksnýting og tryggt er að nán- ast allt það klæði sem safnast endur- nýtist. Endurnotanlegt klæði fer á markað sem notuð vara um allan heim. Nánast allt það sem ekki fer í endurnotkun er endurunnið. Það er endurunnið í tvist, stopp í húsgögn, pappír, teppi og fleira." Ragna segir að af því klæði sem berst til endurvionslustöðva Sorpu megi búast við því að um 50% fari til endurnotkunar um 50% fari til end- urvinnslu og um 10% verði úrgang- ur. Endurvinnslustöðvar Sorpu eru í vetur opnar frá 12.30-19.30 og að auki eru stöðvarnar við Ánanaust, Sævarhöfða og í Garðabæ opnai- frá kl. 8 á virkum dögum. Móttöku- og flokkunarstöð í Gufu- nesi er opin virka daga kl. 7.30-16.15 og föstudaga kl. 6.30-16.15.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.