Morgunblaðið - 10.09.1998, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1998 47
ATVINNUAUGLYSING4
OPINKERFIHF
Opin kerfi hf. starfa á sviði upplýsingatækni og bjóða upp á heildarlausnir í tölvumálum
fyrir íslensk fyrirtæki og stofnanir, í samstarfi við ualin hugbúnaðarfyrirtæki.
Auk þess starfar fyrirtækið sem fjárfestir á suiði upplýsingatækni.
Opin kerfi hf. selur vélbúnað frá þekktum framleiðendum eins og Hewlett-Packard
og Cisco Systems.
Fyrirtækið er almenningshlutafélag skráð á Uerðbréfaþingi fslands og er markaðsuerðmæti
þess u.þ.b. 2,2 milljarðar.
Opin kerfi hf. skiptast í fjórar deildir: Þjónustu-, sölu-, heildsölu- og fjármáladeild.
Uið leitum að eftirfarandi starfsmönnum í
þjónustudeild:
Netsérfræðingur
Við leitum að starfsmanni á þjónustu- og ráðgjafarsviði þar sem góð
þekking á Cisco búnaði og netkerfum er nauðsynleg.
Starfið felst í að þjóna kröfuhörðum viðskiptavinum sem eru notendur
Cisco búnaðar.
Microsoft sérfræðingur
Við leitum að starfsmanni á þjónustu- og ráðgjafarsviði þar sem góð
þekking á Microsoft hugbúnaði og netkerfum er nauðsynleg.
Starfið felst í að þjóna kröfuhörðum viðskiptavinum sem nota Microsoft
hugbúnað og hafa flókin staðar- og víðnet.
Novell sérfræðingur
Við leitum að starfsmanni á þjónustu- og ráðgjafarsviði þar sem góð
þekking á Novell hugþúnaði og netkerfum er nauðsynleg.
Starfið felst í að þjóna kröfuhörðum viðskiptavinum sem nota Novell
hugbúnað og hafa flókin staðar- og víðnet.
í ofangreindum störfum er um að ræða yfirgripsmikla ráðgjafar- og
rekstrarþjónustu þar sem reynir á þekkingu, reynslu og hæfni til að
leysa uerkefni og vandamál tengd tölvurekstri.
í þjónustudeild Opinna kerfa starfa nú 22 starfsmenn.
Lögð er áhersla á þjónustulund, góða samvinnu, tæknilega færni
og kunnáttu auk faglegra uinnubragða. —
Opin kerfi hf. bjóða upp á spennandi starfsumhuerfi þar sem starfsmönnum eru gefin tækifæri
til að uaxa í starfi. Starfsmenn eru nú 44 og uelta fyrirtækisins fyrstu 6 mánuði ársins 1998
uar 793 milljónir.
Umsóknir skulu vera skriflegar og berast fyrir 28. september nk. merkt:
Opin kerfi hf.
„Þjónusta“
Höfðabakka 9
112 Reykjavík
OPIN KERFIHF
Umsóknum má einnig skila á uefsíðum okkar:
www.hp.is/atvinna
HEWLETT
PACKARD
Arkitekt —
byggingarfræðingur
Arkitektastofa í miðbæ Reykjavíkur óskar eftir
arkitekt/ byggingarfræðingi í hlutastarf.
Kunnátta í CAD-forriti æskileg.
Umsóknir óskast sendartil afgreiðslu Mbl. fyrir
11. september, merktar: „A — 6001."
Auglýsingastjóri
óskast til starfa sem fyrst.
Upplýsingar í símum 897 4608 og 568 3131,
Guðmundur Örn.
Sjónvarpsstöðin Omega.
Bókari
Sjávarútvegsfyrirtæki, sem staðsett er úti á landi,
óskar eftir að ráða bókara. Aðeins vanur maður
kemurtil greina. Góð laun í boði.
Þeir, sem sækja um starfið, vinsamlegast leggið
inn upplýsingar um menntun og fyrri störf á
afgr. Mbi. fyrir 14. sept., merktar: „E — 6016."
„Au pair" — London
íslensk fjölskylda, búsett í London, óskar eftir
að ráða reyklausa „au pair" með bílpróf.
Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir há-
degi á laugardag, merktar: „Au pair — London
- 10998."
RANNÍS
Rannsóknarráð íslands
óskar eftir að ráða
fulltrúa í fullt starf til
Tæknisjóðs
Starfssvið:
I starfinu felst umsjón með styrkúthlutunum
sjóðsins, þ.e. skráningu umsókna, eftirlit með
framvindu verkefna, samskipti við styrkþega,
aðstoð við gagnaúrvinnslu fyrir ársskýrslu og
aðrar skýrslur, auk þátttöku í stefnumótun
varðandi verklag Tæknisjóðs.
Hæfniskröfur:
Áhersla er lögð á frumkvæði og sjálfstæði í
starfi, góða samskiptahæfileika, nákvæmni
og metnað til að beita vönduðum vinnubrögð-
um. Viðkomandi fulltrúi hafi góða tungumála-
kunnáttu og haldgóða tölvuþekkingu og
reynslu í notkun á Word og Excel.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf
fljótlega.
Umsóknir sendist framkvæmdastjóra Rann-
sóknarráðs íslands, Laugavegi 13, fyrir
15. september nk. Farið verður með umsóknir
sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður
svarað. Nánari upplýsingar veita Vilhjálmur
Lúðvíksson og Hörður Jónsson.
Þjóðminjasafn íslands auglýsir lausa
til umsóknar nýja stöðu
minjavarðar
vestursvæðis
Starfssvæðið er Vesturland og Vestfirðir, frá
Botnsá í Hvalfirði að sýslumörkum Norður-
ísafjarðarsýslu og Strandasýslu. Hann er
starfsmaður Þjóðminjasafns íslands en vinnur
í nánu sambandi við samtök sveitarfélaga á
minjasvæðinu að málefnum varðveizlu þjóð-
minja á minjasvæðinu skv. þjóðminjalögum
og samningi, sem safnið og sveitarfélög gera
með sér. Gert er ráð fyrir að minjavörður hafi
starfsaðstöðu í Stykkishólmi.
Háskólamenntun í fornleifafræði, þjóðhátta-
fræði eða öðrum greinum minjavörzlu, sem
eru innan starfssviðs Þjóðminjasafns íslands,
er áskilin og æskilegt að umsækjendur hafi
reynslu af slíkum störfum.
Laun samkvæmt launasamningi ríkisins og
viðkomandi stéttarfélags. Æskilegt er að minja-
vörður geti hafið störf 1. nóvember eða fyrr.
Umsóknir sendist þjóðminjverði, Þjóðminja-
safni íslands, fyrir 30. september og gefur hann
nánari upplýsingar um starfið.
Þjóðminjavörður.
FÉLAGSLÍF
FERÐAFÉLAG
# ÍSLANDS
MÖRKINNI6 - SÍMI 568-2533
Landmannalaugar
Sjálfboðaliðar óskast í vinnu-
ferð (helgarferð). Hreinsun
tjaldstæða o.fl. Skráning á
skrifstofu. Brottför föstud. kl.
20.00 frá BSÍ, austanmegin.
Laugardagsferð 12. sept.
Kl. 8.00 Kaldidalur —
Hrúðurkarlar — Tjaldafell.
Spennandi gönguferð austan
Kaldadals. Verð 2.500 kr.
Brottför frá BSÍ, austanmeg-
in, og Mörkinni 6.
Minnum á göngudag Spron
og F.í. sunnudaginn 13. sept.
Brottför frá Mörkinni 6 kl.
11.00. Elliðaárdalur — Heið-
mörk.
Kl. 13.00 Helluvatn — Heið-
mörk, fjölskylduganga.
Fjölmennið.
Sjá ferðakynningu á texta-
varpi bls. 619 og textavarp.ís
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
í kvöld kl. 20.30. Kvöldvaka í
umsjá bræðranna. Veitingar og
happdrætti. Allir hjartanlega
velkomnir.
KENNSLA
Þýskunámskeið Germaniu
hefjast 14. september. Boðið er
upp á byrjendahóp, fram-
haldshópa og talhópa.
Upplýsingar í síma 551 0705 frá
kl. 17.00-19.30.
ÝMISLEGT
Guðmundsson.
Uppl. í síma 553 7075.
Sendum í póstkröfu.