Morgunblaðið - 10.09.1998, Side 48
48 FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
KIRKJUSTARF
Rætt um umhverfismál
^UJ-u‘umL
Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurs-
aópa kl. 14-17.
Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl.
12. Orgelleikur, íhugun, altaris-
ganga. Léttur málsverður í safnað-
arheimili eftir stundina.
Iáteigskirkja. Kvöldsöngur með
taizé-tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun,
endurnæring. Allir velkomnir.
Laugarneskirkja. Kyrrðarstund í
hádegi. Orgeltónlist frá kl. 12. Létt-
ur málsverður að stundinni lokinni.
Digraneskirkja. Bæna- og kyrrðar-
stund kl. 18. Bænarefnum má koma
til sóknarprests eða kirkjuvarðar,
einnig má setja bænarefni í bæna-
kassa í anddyri kirkjunnar.
Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðar-
stund kl. 22, kaffi og létt meðlæti á
eftir.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía.
Bænastund kl. 20. Ailir hjartanlega
velkomnir.
Hjálpræðisherinn. í kvöld kl. 20.30.
Kvöldvaka í umsjá bræðranna.
Veitingar og happdrætti. Allir
hjartanlega velkomnh-.
FUNDARÖÐ Stefhu - félags
vinstrimanna hefst fimmtudaginn
10. september. A fundinum verður
fjallað um umhverfismál frá ýmsum
sjónarhornum.
Frummælendur verða María
Hildur Maaek og Hjörleifur Gutt-
ormsson. Guðmundur Páll Ólafsson
mun sýna litskyggnur. Fundar-
stjóri verður Ki’istín Einarsdóttir.
Næstu fundir verða um jafnrétti og
utanríkismál. Fundirnir eru öllum
opnir.
Stefna - félag yinstrimanna var
stofnuð í maí sl. I stjórn eru Ög-
mundur Jónasson, Drífa Snædal,
Tryggvi Friðjónsson og Svanhildur
Kaaber. Hlutverk félagsins er að
stuðla að öflugri, róttækri þjóð-
málaumræðu.
ATVINNUAUGLY5INGA
Tölvutæki á Akureyri er leiðandi
fyrirtæki á norðurlandi í sölu og
þjónustu á tölvu- og skrifstofu-
búnaði. Fyrirtækið selur möig af
þekktustu vörumerkjum heims, s.s.
Compaq
Hyundai
Microsoft
Novell
Cisco
TEC
Cannon
Tölvutæki á Akureyri óskar að ráða starfsmann til
að veita forstöðu fyrirtækisins á Akureyri. Viðkomandi
mun bera ábyrgð á daglegum rekstri fyrirtækisins.
Við ráðningu í starfið verður lögð áhersla á eftirfarandi þætti:
• Skipulags-og stjórnunarhæfileika.
• Háskólamenntun
• Starfsreynslu
• Góða tölvuþekkingu
• Frumkvæði
• Metnað í starfi
• Árangur úr fyrra starfi
Góð laun eru í boði fyrir réttan aðila.
í boði fjölbreytt og krefjandi starf með margvíslegum tækifærum til faglegs og
persónulegs þroska. Öllum umsóknum skal skilað til skrifstofu PriceWaterhouseCoopers
í Reykjavík eða á Akureyri og verða þær meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og þeim
öllum svarað.
Rétt þekking á réttum tíma
-fyrir rétt fyrirtæki
PricewaTerhouseQopers Q
Aður Ráðningarþjónusta Hagvangs hf.
Smiður óskast
við nýbyggingu miðsvæðis í Reykjavík.
Mikil vinna.
Upplýsingar í síma 893 4284.
Útlitsviðgerðir
á bílum
PT-Tækni ehf. óskar að ráða nú þegar handlag-
inn og þjónustulipran starfsmann til útlitsvið-
gerða á bílum. Parf að hafa bílpróf.
Meðal helstu verkefna eru:
Viðgerðir á lakki, plaststuðurum, innrétt-
ingum og rúðum.
Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja
reynslu af bílamálun. Reyklaus vinnustaður.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, reynslu
og fyrri störf, sendist PT-Tækni ehf., Síðumúla
17, 108 Reykjavík.
Nánari upplýsingar í síma 588 8240.
PT-Tækni ehf. er nýtt fyrirtæki sem sérhæfir sig í útlitsviðgerðum
á bílum með það markmið að stytta viðgerðartima og lækka kostnað.
Erum með einkaleyfi á efnum og aðferðum frá Paint Technique UK.
Blaðbera
vantar í Hraunsholt, Garðabæ.
^ | Upplýsingar í síma 569 1122.
Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar
fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í
upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag.
Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt
í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1.
Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913.
Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins.
UGLÝ5INGA
TILBOÐ / ÚTBQÐ 11
ÓSKAST KEYPT
Uppboð
Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins í Hnjúkabyggð 33,
Blönduósi, þriðjudaginn 15. september 1998 kl. 11.00 á eftir-
farandi eignum:
Bankastræti 3, Skagastönd, þingl. eig. Kristín S. Þórðardóttir og Gestur
Arnarson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður
sjómanna, Lífeyrissjóður verkalýðsfélaga á Norðurlandi vestra og
sýslumaðurinn á Blönduósi.
Bjargarstaðir, Fremri-Torfustaðahreppi, eignarhluti gerðarþola, þingl.
eig. Brynjólfur Jónson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík.
Fífusund 21, Hvammstanga, þingl. eig. Sóley Edda Haraldsdóttir,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamana.
Flúðabakki 1,0105, Blönduósi, þingl. eig. Félag eldri borgara IA-
Húnavatnssýslu, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Flúðabakki 1,0108, Blönduósi, þingl. eig. Félag eldri borgara í A-
Húnavatnssýslu, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Hafnarbraut 8, eignarhl. gþ., Blönduósi, talinn eig. Jóhannes Þórðars-
on, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Blönduósi.
Mánabraut 3, Skagaströnd, þingl. eig. Einar Haukur Arason og Sigur-
björg írena Rúnarsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verka-
manna. A' •
*j?
Neðri-Þverá, íbúðarhús og lóð, Þverárhreppi, þingl. eig. Björn Víðar
Unnsteinsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Skagavegur 15, efri hæð og bílskúr, Skagaströnd, þingl. eig. Einar
Ólafur Karlsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verkalfélaga á Norð-
urlandi vestra og sýslumaðurinn á Blönduósi.
Skúlabraut 13, Blönduósi, þingl. eig. Jón Kristófer Sigmarsson, gerð-
arbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Sýslumaðurinn ó Blönduósi,
9. september 1998.
Útboð
íslandspóstur hf. óskar eftir tilboðum í land-
póstþjónustu frá Dalvík.
Póstleið er frá Dalvík um Svarfaðardalshrepp
og Árskógshrepp.
Dreifing mun fara fram fimm sinnum í viku.
Afhending útboðsgagna ferfram hjá stöðvar-
stjóra íslandspósts hf. á Dalvík, frá og með 11.
ágúst 1998, gegn 2.000 kr. skilatryggingu.
Tilboðum skal skilað á sama stað eigi síðar
en 21. september 1998 kl. 13.00.
Tilboð verða opnuð sama dag kl. 13.05 í húsa-
kynnum íslandspósts að viðstöddum þeim
bjóðendum, sem þess óska.
Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem
er eða hafna öilum.
íslandspóstur hf
Sumarbústaður óskast
Óska eftir að kaupa sumarbústað í Þrastarskógi
eða nágrenni. Annað kemurtil greina.
Upplýsingar í símum 892 5848 og 423 7679.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Ódýrt og miðsvæðis
Til tímabundinnar leigu er 120 fm skrifstofu-
húsnæði á góðum stað í bænum.
Mögulegt er að leigja hluta af húsnæðinu.
Mjög góð kjör.
Nánari upplýsingar í síma 510 3200
Leitin að réttu eigninni
hefst hjá okkur
www.mbl.is/fasteignir
í.’V-.'VvjT . . c1 ' -