Morgunblaðið - 10.09.1998, Side 53

Morgunblaðið - 10.09.1998, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1998 53 BREF TIL BLAÐSINS Troðningur á Broadway Frá Hildi Ólafsdóttur og Ólöfu Óladóttur: VIÐ undirritaðar getum ekki leng- ur orða bundist yfír þeirri útreið sem gestir skemmtistaðarins Broadway hafa fengið. Nokkram sinnum höfum við verið óánægðar vegna þrengsla en síðastliðið laug- ardagskvöld var dropinn sem fyllti mælinn. Ætlun okkar eins og margra annarra var að skemmta okkur vel við undirleik liðsmanna Sálarinnar sem taka skal fram að stóðu sig með mikilli prýði. En vegna fólks- mergðar var ekki unnt að komast leiðar sinnar utan dansgólfsins og ekki batnaði ástandið þegar inn á það var komið. Þar var það ekki dansinn sem réð n'kjum heldur snerist allt um það að halda sér á tveimur fótum og forðast þar með að verða troðinn undir. Af þessu sprattu upp slagsmál hér og þar á dansgólfinu og ekkert bólaði á starfsfólki til að stöðva þau. Einnig PALLtiLVFTUR ÞÓR HF Reykjavík - Akureyri Reykjavík: Ármúla 11 - sími 568-1500 Akureyri: Lónsbakka - sími 461-1070 SPAÐU í STJÖRNURNAR á mbl.is www.mbl.is Barnaskór SMÁSKÓR í bláu húsi við Fákafen, sími 568 3919 hafði fólk kastað upp á óviðeigandi stöðum án þess nokkuð væri að- hafst. Þó vitum við ekki annað en starfsfólk hafi gert sitt besta og því bendir allt til að það hafí verið of fáliðað til að mæta þeim fjölda sem í húsinu var. Þegar ballinu var lokið lá leið flestra ballgesta í fatahengið og eins og gefur að skilja myndaðist gríðarlegur troðningur. Fólk gat talist heppið ef það komst út heilu og höldnu með yfirhöfnina sína klukkustund eftir að ballinu lauk því margir stóðu í þessu þrefí fram á morgun. Ekki var skynsamlegt að leggja leið sína á salerni við fatahengið áður en húsið var yfirgefið. Þar vantaði algerlega salernispappír og vaskar voru stíflaðir af pappír og ælum. Ástæðan fvrir skrifum okkar er að fá aðstandendur Broadway til að setja sig í spor ballgesta og láta ekki græðgina verða sér að falli því það kemur sér betur að hafa fáa ánægða gesti en marga óánægða. Er það því von okkar að forsvars- menn staðarins hugsi málið áður en þeir yfirfylla húsið næst. HILDUR ÓLAFSDÓTTIR, Heiðarhjalla 25, ÓLÖF ÓLADÓTTIR, Fellasmára 10. Vestfirðingar og aðrir áhugamenn um þjóðlegan fróðleik: Fimmta hefti í ritröðinni Mannlíf og saga í Þingeyrar- og Auðkúluhreppum hinum fornu er konrtið út. Pöntunarsími og fax 456 8260. Pöntunarlisti Undirritaður óskar eftir að gerast áskrifandi að ritröðinni Mannlif og saga í Þingeyrar- og Auðkúluhreppum hinum fornu. Nafn:_______________________________________________________________ Heimili:____________________________________________________________ Póstnúmer og staður:________________________________________________ Ég óska einnig eftir að fá sent (krossið við): □ 1. hefti □ 2. hefti □ 3. hefti □ 4. hefti □ 5. hefti Áætlað er að 2-3 hefti komi út á ári. Sendur verður gíróseðiil með hverju hefti. Núverandi verð hvers heftis er 1.000 kr. burðargjaldsfrítt. Sendist til: Vestfirska forlaqið. Hrafnsevri. 471 Þinaevri. www.mbl.is notaðir bílar á Tii kl. 16 á laugardag seljum við 40 notaða bíla á frábæru verði. Noklcur dœmi úr söluslcrd: MMC Lancer GLX 93 Subaru Legacy GL '93 Hyundai Elantra '97 VW Golf 4x4 station '97 7&.0ÚU 1J6C.ÓU0 1290.000 1.?°C.0Oö 690. HHHI '•'•'•lííTim 1.090. 1.140. •IUi •IiTi Toyota Corolla 1600 XLi 97 1.3^0.000 1.230. riTTCT MMC Pajero 3000i V6 '93 2.100.U00 1.890. TtTfTM VW Transporter '91 7JC.U00 590. Daihatsu Feroza EL II #93 9*C.u00 750. riTiTii fyrstir lcoma - fyrstirfá ! Ovnunartimi fimmtudagur og föstudagur kl. 9-20, laugardagur kl. 10-16. www.hekla.is BÍLAÞING HEKLU N O T A Ð I R B I L A R LAUGAVEGI 174 • SÍMI 569 5660 • FAX 569 5662 Landsfrœsrt úrval notaðra bíla

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.