Morgunblaðið - 10.09.1998, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1998 55
I DAG
BRIDS
II iii sj ó ii (> ii A iii u nd iir
Páll Arnarsoii
Suður spilar sex tígla og
fær út laufgosa.
Norður gefur; enginn á
hættu. Norður
* ÁKG
V Á75
* ÁK10875
* K
Suður
A D9
V D108
♦ 962
4.Á6542
Vestur Norðui' AusUir Suður
2 lauf Pass 2 tíglar
Pass 3 tíglar Pass 4 tíglar
Pass 4grönd Pass 5tíglar
Pass 6tíglar Allirpass
Blindui' fær fyrsta slaginn,
en þegar sagnhafi tekur
næst AK í tígli kemur í ljós
að austur á trompslag. Ekki
gott, en þó er alls ekki tíma-
bært að gefast upp. Hvern-
ig myndi lesandinn spila?
Eina vonin er að neyða
austm' til að hreyfa hjartað.
En þá þarf að taka af hon-
um útgönguspilin í spaða og
laufi, sem þýðir að hann má
ekki eiga nema þrjá spaða
og fjögur lauf.
Norður
* ÁKG
V Á75
♦ ÁK10875
* K
Austur
* 7854
Vestur
A 107632
V 9642
♦ 3
*G109
V KG3
♦ DG4
* D873
Suður
* D9
VD108
♦ 962
*Á6542
Ui-vinnslan er þessi: Fyrst
fer sagnhafi heim á spaða-
drottningu til að taka laufás
og trompa lauf. Síðan tekur
hann spaðaás og trompar
kónginn til að geta stungið
Iauf aftur. Síðan spilar hann
trompi og vonar það besta.
Og legan er heppileg: Aust-
ur á ekki svart spil til og
bæði kóng og gosa í hjarta,
svo ekki þarf neina get-
speki til að vinna spilið.
SKAK
Um.vjón Margcir
1‘étiirs.vnn
1 i m i#
■ flil
m ■
4 ■ H 11 11
■ mm.
m mmmm
m a a
HVÍTUR leikur og vinnur
Staðan kom upp á alþjóð-
legu móti í Hampstead í
Englandi í ágúst. Daninn
John Aagaard (2.420) var
með hvítt, en Svíinn Tiger
Hiilarp-Persson (2.410)
hafði svart og átti leik. Hvít-
ur var að enda við að hróka í
vitlausa átt, kóngurinn hefði
verið betur geymdur á hinum
vængnum.
18. - Df5! og hvítur gafst
UPP, því 19. Dxb5 er svarað
með 19. - Hac8+ 20. Rc4 -
Hxc4+ 21. Kd2 - Dc2+ 22.
Kel - Dxg2 og svartur vinn-
ur.
Orslit mótsins urðu þannig:
L Plaskett, Englandi 11 v. af
15 mögulegum, 2.-3. Kreim-
an, Bandaríkjunum og Sas-
hikiran, Indlandi lOVi v., 4.
Hillarp Persson 9!4 v. o.s.frv.
Svæðamót Norðurlanda
hefst í Munkebo í Danmörku í
dag. Fimm íslenskir skák-
menn eru á meðal keppenda,
þeir Margeir Pétursson,
Hannes Hlífar Stefánsson,
Helgi Ólafsson, Þröstur Þór-
hallsson og Helgi Áss Grét-
arsson. Keppendur eru alls 24
talsins og komast þrír áfram í
heimsmeistarakeppnina.
Árnað heilla
r7/\ÁRA afmæli. í dag,
4 \7fimmtudaginn 10.
september, verður sjötug
Þórunn Lárusdóttir, sölu-
maður og fyrrv. fram-
kvæmdastjóri Ferðafélags
íslands, Markarvegi 10,
Reykjavík. Hún og eigin-
maður hennar, Haukur
Bjarnason, taka á móti vin-
um og vandamönnum í sal
Ferðafélagsins, Mörkinni 6,
eftir kl. 20 á afmælisdaginn.
/YÁRÁ afmæli. í dag,
4 V/fimmtudaginn 10.
september, verður sjötugur
Hjalti Auðunsson, skipa-
smiður, Oldugötu 15, Hafn-
arfirði. Eiginkona hans er
Ólöf Þórarinsdóttir. Hjalti
er að heiman í dag.
rtT/\ÁRA afmæli. í dag,
4 \/fimmtudaginn 10.
september, verðui- sjötugur
Snorri Snorrason, fyrrum
yfirverkstjóri á Árborgar-
svæðinu, Austurvegi 51,
Selfossi. Eiginkona hans er
Halldóra Ármannsdóttir.
pT/\ÁRA afmæli. í dag,
O Vffimmtudaginn 10.
september, verður fimmtug
Guðrún Steinunn Tryggva-
dóttir, deildarstjóri,
Grovikveien 23, 4635 Krist-
iansand, Noregi. Eiginmað-
ur hennar er Árni Þórðar-
son, rafvirki. Hún tekur á
móti gestum á heimili sínu á
afmælisdaginn.
Með morgunkaffinu
HÖGNI HREKKVÍSI
o Nq skilurbu facss vtqna, karótifrcié- “
STJ ÖRIVUSPA
e f t i r F r a n c e s II r a k c
MEYJA
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert trm• og tryggur og held-
ur tilfínningum þínum fyrir
sjálfan þig. Þú ert starfs-
samur og fylginn þér.
Hrútur _
(21. mars -19. aprfl)
Þú þarft að leggja þig fram
og ná aftur stjóm á hlutun-
um. Einbeittu þér að fram-
haldinu þannig að allt takist
sem best má verða.
Naut
(20. aprfl - 20. maí)
Það er gott að vera gleði-
gjafi en mundu að oft er
skammt milli hláturs og
gráturs. Sýndu því tilfinn-
ingum annarra tillitssemi.
Tvíburar ^
(21. maí - 20. júní) un
Þér hættir til að fara fram
úr sjálfum þér svo þér er
fyrir bestu að hægja á þér
og tæma verkefnaskrána í
röð og reglu.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þú mátt gefa þér tíma til að
sinna þínum nánustu og
gaman væri að geta lyft sér
upp eina kvöldstund og ýtt
írá sér amstri daganna.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Reyndu að beina orku þinni
til góðra verka en eyddu
henni ekki í einskis vert
karp. Fáðu útrás fyrir hug
þinn með öðrum hætti.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) (DÍL
Þér finnst þú geta verið
nokkuð ömggur með sjálfan
þig og hefur til þess unnið
en allur er varinn góður þvi
óhöppin gera ekki boð á
undan sér.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þér eru eitthvað mislagðar
hendm' í starfi núna svo þú
skalt taka þér tíma til þess
að fara í gegnum starf þitt
og sjá hvar potturinn er
brotinn.
Sporbdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú þarft á öllum þínum innri
styrk að halda til þess að
komast í gegnum þá erfið-
leika sem við þér blasa. En
haltu ró þinni því öll mál
leysast vel um síðir.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Þú hefur tekið að þér ákveð-
in verkefni og verður að
leysa þau þótt þér finnist þau
lítilvæg. Mundu að allir em
dæmdir af verkum sínum.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Þú hefm' náð góðu verklagi
og átt að kappkosta að halda
því. Láttu því athugasemdir
annarra eins og vind um
eyru þjóta.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) Wðnt
Gættu þess að ganga ekki
fram af þér. Þú þarft að
halda þínu striki en þó
þannig að hvorki þú né starf
þitt líði fyrir það.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Hlustaðu á það sem aðrir
segja og það getur gefið þér
nýja innsýn á marga hluti.
Það er þó ástæðulaust að
hlaupa eftii' öllu því sem
sagt er.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindaiegra staðreynda.
Ullarjakkar og úlpur
Mikið úrval.
15%
staðgreiðsluafsláttur.
ELÍZUBÚÐIN
Skipholti 5
pnnprliaavGÍ
Breytingaskeiðld getup vepið besta tímabil ævinnai
ævinnan
Hjúkrunarfræðingur kynnir öflugu
Menopace
vítamín og steinefnablönduna
ætluÖ konum um og eftir fertugt
í_dag frá kl.
14-18
Menopace
Hentugur valkostur
fyrir kcxiur um og eftir
breytingaraldur.
Au&velt - aðeins l hylki á
dag með máftíð.
n
VITABIOTICS
K0PAV0GSAPÓTEK
Hamraborg 11 - S. 554-0102
V/m <4 tf-x*"-*"*"'
MARBERT
Kvenleg fegurð
Kvenleikinn er í fyrirrúmi hjá MARBERT
veturinn '98—'99. Áhrifin eru sótt í ástríðufullt
og lokkandi andrúmsloft Karíbahafseyjanna, þar
sem rauður litur ástríðunnar og svartur litur synd-
arinnar eru grunntónarnir.
L
Þessi glæsilegi kaupauki að
verðmæti kr. 1.690 fylgir með
þegar keyptir eru þrír hlutir úr
förðunarlínunni frá MARBERT
Ekki missa af þessu.
Kynningar verða:
Fimmtudag
Evitu, Suðurkringlu, s. 588 1001, Nönu, Hólagarði, s. 557 1644.
Föstudag
Árnesapóteki, Selfossi, s. 482 3000, Söndru, Smáratorgi, s. 564 5522.