Morgunblaðið - 10.09.1998, Síða 56
56 FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
Jij ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren
Frumsýning lau. 19/9 — sun. 20/9 — sun. 27/9 — sun. 4/10.
SALA OG ENDURNÝJUN
ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR
Innifalið í áskríftarkorti eru 6 svningar:
#5 sýningar á stóra sviðinu:
SOLVEIG - TVEIR TVÖFALDIR - BRÚÐUHEIMILI - SJÁLFSTÆTT
FÓLK, Bjartur - SJÁLFSTÆTT FÓLK, Ásta Sóllilja.
01 eftirtalinna sýninga að eigin vali:
R.E.N.T. - MAÐUR í MISLITUM SOKKUM - GAMANSAMI HARMLEIKUR-
INN - ÓSKASTJARNAN - BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA.
Almennt verð áskriftarkorta er kr. 8.700
Ellilífeyrisþegar og öryrkjar kr. 7.200
r opin
Sím
1.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13
inir frá kl. 1C
ímapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200.
-20.
FOLK I FRETTUM
5 LEIKFELAG <
REYKJAVÍKUR
BORGARLEIKHUSIÐ
KORTASALAN ER HAFIN
5 á Stóra sviði:
Mávahlátur, Kristín Marja
Baldursdóttir/Jón J. Hjartarson.
Horft frá brúnni, Arthur Miller.
Vorið vaknar, Frank Wedekind.
Stjórnleysingi ferst af slysförum,
Dario Fo.
íslenski dansflokkurinn,
danssýning.
3 á Litla sviði:
Ofanljós, David Hare.
Búasaga, Þór Rögnvaldsson.
Fegurðardrottning frá Linakri,
Martin McDonagh.
Verð kr. 9.800.
Afsláttarkort:
5 sýningar að eigin vali:
Á Stóra sviði: Mávahlátur, Pétur
Pan, Horft frá brúnni, Vorið vaknar,
Stjórnleysingi ferst af slysförum,
Sex í sveit, Grease, Islenski dans-
flokkurinn.
Á Litla sviði: Ofanljós, Búasaga,
Fegurðardrottningin frá Línakri,
Sumarið '37.
Verð kr. 7.500.
Stóra svið kl. 20.00
eftir Jim Jacobs og Warren Casey.
[ kvöld fim. 10/9 — 40. sýning
nokkur sæti iaus,
fös. 11/9, uppselt,
lau. 12/9, kl. 15.00, uppselt,
sun. 13/9, nokkur sæti laus,
fim. 17/9, laus sæti,
lau. 19/9, kl. 15.00,
sun. 20/9, fös. 25/9, kl. 23.30.
MUNIÐ ÓSÓTTAR PANTANIR
n í wtn
eftir Marc Camoletti.
Lau. 12/9, uppselt,
fös. 18/9, nokkur sæti laus,
lau. 19/9, nokkur sæti laus.
Miðasalan er opin daglega
frá kl. 13 —18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000 fax 568 0383.
lau. 12/9 kl. 21.00
fös. 18/9 kl 21.00
fös. 25/9 kl. 21.00
Jasshátið Reykjavíkur
Chileanskt jasskvöld fim 10/9 kl. 22
Boðið upp á Ijúffengan chileanskan
kvöldverð
Jasspartý fös. 11/9 kl. 21 og fram á nótt
Nýr Svikamyllumatseðill
Melóna með reyktu fjallalambi í forrétt.
Hunangshjúpuð fyllt kjúklingabringa
Grand Mariner borin fram
með eplasalati og kartöflukrókettum.
Miðas. opin sýningardaga frá 16—19
Miðapantanir allan sólarhringinn í
s. 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is
„Bráðskemmtilegt, tragikómík
af bestu gerð" (S.A.B. Mbl.)
lau. 12/9 kl. 20.30 örfá sæti laus,
sun. 13/9 kl. 20.30 örfá sæti laus,
lau. 19/9 kl. 20.30 örfá sæti laus,
sun. 20/9 kl. 20.30 örfá sæti laus
mið. 23/9 kl. 20.30 öfá sæti laus
fim. 24/9 kl. 20.30 UPPSELT
í kvöld 10/9 kl. 20 UPPSELT
fös. 11/9 kl. 20 UPPSELT
fös. 11/9 kl. 23.30 örfá sæti laus
mið. 16/9 kl. 20 örfá sæti laus
fim. 17/9 kl. 20 örfá sæti laus
fös. 18/9 kl. 20 UPPSELT
fös. 18/9 kl. 23.30 örfá sæti laus
LAUFASVEGI22
S:552 2075
Ferðin Guðríðar
3. sýn. fös. 11/9 kl. 20
Saga of Guðríður (á ensku)
lau. 12/9 aukasýning
Miðasata opin kl. 12-18 og
Iram að sýningu sýnlngardaga
ósóttar pantanlr seldar daglega
Miðasölusimi: 5 30 30 30
Tilboð til leikhúsgesta
20% alsláttup af mat fyrir sýningar
Borðapantanír i sima 562 9700
'SfAsMNki
BUGSY MALONE
sun. 13/9 kl. 16.00,
sun. 20/9 kl. 16.00.
Miðasala I sima 552 3000. Opið frá
FJÖGUR HJORTU
fös. 11/9 kl. 20.30 uppselt
lau. 12/9 kl. 20.30 uppselt
sun. 13/9 kl. 20.30 uppselt
Aukasýningar:
fÖS. 18/9 kl. 20.30
lau. 19/9 kl. 20.30
sun. 20/9 kl. 20.30
Á SAMA TÍMA AÐ ARI
fös. 11/9 kl. 20.30,
lau. 12/9 kl. 20.30
Miðasala til kl. 17 i s. 481 1841
- eftir kl. 17 is. 481 1285.
Frá A til Ö
■ ALAFOSS FOT BEZT A föstudags-
og laugardagskvöld verður svokallað
Creedence Clearwater Revival þar
sem ferill rokksveitarinnar er tekinn
fyrir í flutningi Birgis Haraldssonar,
söngvara, Friðriks Halldórssonar
bassaleikara, Sigurgeirs Sigmunds-
sonar gítarleikara og Karls Tdmas-
sonar trommuleikara. Miðaverð er 600
kr.
■ ASTRÓ Annað Tal-kvöldið verður
haidið fimmtudagskvöld í samstarfl
Tals, Astró, Vísir.is, Fdkuss og Mdnd.
Sigurveigari síðasta kvöld var Sveinn
Waage. Meðal keppenda næsta Tal-
kvölds eru Vilhjálmur „Goði“ Frið-
riksson, Rögnvaldur Gáfaði og
skemmtidúóið Gummi Kalli og Benni
Kalli. Kynnir og stjórnandi kvöldsins
er Jón Gnarr.
■ BÚÐARKLETTUR Á fimmtudags-
kvöld verður diskótek til kl. 1 og á
föstudags- og laugardagskvöld leikur
hljómsveitin Úlrik með þeim Bjarna
Halla og Orra.
■ CAFÉ AMSTERDAM Hljómsveitin
írafár leikur föstudags- og laugar-
dagskvöld.
■ CAFÉ ROMANCE Píanóleikarinn
og söngvarinn Liz Gammon skemmtir
gestum næstu vikurnar. Jafnframt
mun Liz spila fyrir matargesti Café
Óperu frameftir kvöldi.
■ CATALÍNA KÓPAVOGI Á fóstu-
dags- og laugardagskvöld leikur
hljómsveitin Útiagar.
■ FEITI DVERGURINN Rokkfélag-
arnir þeir Rúnar Júiíusson og Tryggvi
Hiibner leika fyrir gesti fóstudags- og
laugardagskvöld.
■ FJARAN Jón Moller ieikur róman-
tíska píanótónlist fyrir matargesti.
■ FÓGETINN Á fimmtudagskvöld
leika hljómsveitirnar Kjammar og
Funkmaster 2000. Á föstudagskvöld
Ieikur AIli Alfreðsson og hljdmsveit
og á laugardagskvöld leikm- hljóm-
sveitin Blái fíðringurinn
■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtu-
dagskvöld leikur hljómsveitin Spur og
á föstudags- og laugardagskvöld verð-
ur uppákoma undir heitinu Jazz á ystu
nöf þar sem kynnt verður drum &
bass tónlist. Á föstudagskvöldinu kem-
ur breski plötusnúðurinn Dj. Lee
ásamt hinum íslenska Hugh Jazz.
Yoga meðlimirnir þeir Kalesnius &
Jens Bjurman færa hlussendum
sænska danstóna og Hr. Vökudraum-
ur sér um grúvið á eíri hæðinni. Tjútt-
ið hefst kl. 22. Á laugardagskvöld leik-
ur Yoga drum & bass og tilrauna-
kennda breakbeat músík. Plötusnúð-
arnir Dj. Óli og Dj. Reynir hita upp.
Dj. Geir sér um tónlistina á efri hæð-
inni.
rí
Gamanleikrit í leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
fim. 10/9 kl. 21 UPPSELT
fös. 11/9 kl. 21 UPPSELT
lau. 12/9 kl. 21 UPPSLET
Miðaverð kr. 1100 fyrir karla
kr. 1300 fyrir konur
Vörðufélagar Ll fá 30% afslátt
Sýnt í íslensku óperunni
Miðasölusími 551 1475
Nýtt íslenskt leikrit
e. Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur.
Tónlist e. Þorvald Bjama Þorvaldsson.
Sýnt í íslensku óperunni
2. sýning sun. 13. sept. kl. 14
3. sýning sun. 13. sept. kl. 17
4. sýning sun. 20. sept. kl. 14
Miðapantanir í síma 551 1475
alla daga frá kl. 13—19
Georgsfélagar fá 30% afslátt.
\
JJ.
\ C* r ^ MiOapantanir í
OldaStl síma 555 0553.
-r\ . / MiOasalan er
.tíSBirÍllH Í opin niilli kl. 16-19
"1 alla daga nema sun.
alnum
Vesturgata 11.
llafnartirði.
Sýningar hefjast
klukkan 14.00
Haínarfjarðirleikhúsiö
HERMÓÐUR
OG HÁÐVÖR
sun. 13. sept. kl. 13.30
sun. 20. sept. kl. 13.30 oa
kl. 16.00
Sala aðgöngumiða hafin
í s. 555 0553.
Við feðgarnir eftir
Þorvald Þorsteinsson,
frumsýnt föst. 18. sept. kl.
20.00
HUNANG leikur á Kaffi Reykjavík um heigina. Sveitina skipa f.v. Haf-
steinn Valgarðsson, bassi, Jóhann Ingvason, hljómborð, Karl Olgeirs-
son, hljómborð og söngur, Jón B. Loftsson, trommur, og Jakob Jóns-
son, gítar og söngur.
■ GRAND HÓTEL
v/Sigtún. Gunnar Páll
leikur og syngur perim-
fyrir gesti hótelsins
föstudags- og laugar-
dagskvöld kl. 19-23.
■ GREIFARNIR eru að
leggja í einn af lokaá-
fóngum yfirferðar sinnar
um landið áður en þeir
fara í frí. Ferðinni er
heitið til Sauðárkróks
þar sem þeir munu
skemmta á föstudags-
kvöldið á Hótel Mælifelli.
Á laugardagskvöldið leik-
ur síðan hljómsveitin á
Hótel Akranesi.
■ GULLÖLDIN Félag-
amir Svensen & Hallfunkel eru komn-
ir aftur eftir velheppnaða (að þeirra
sögn) tónleikaferð til Benidonn og
munu leika á föstudags- og laugar-
dagskvöld, reynslunni ríkari en þó
nokkrum pesetum fátækari.
■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar föstu-
dags- og laugardagskvöld leika þeir
Birgir og Baldur lifandi tónlist.
■ INGHÓLL Á föstudagskvöld leika
þeir Dj. Svali R&B meistari FM 957
ásamt Dj. Gumma Gonzales. Tísku-
sýning frá Tískuvöruversluninni Maí
og X18. Það er umboðsski’ifstofa
Eskimo Models sem mætir á svæðið.
Hárgreiðslusýning verður fráSkúla
Már Gunnarssonar sem er u.þ.b. að
opna stofu á Selfossi og um förðun sjá
þær Eydís og Þórdís sem reka snyrti-
stofunnar Mirru á Selfossi. Miðaðverð
er 1.000 kr. og er boðið upp á for-
drykk. Forsala hefst í Maí á hádegi
fimmtudags.
■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu-
dags-, föstudags- og laugardagskvöld
leikm- hljómsveitin Hunang eftir hálfs
árs hlé. Á sunnudags- og mánudags-
kvöld leika þeir Harold og Þórir
Úlfars. Á þriðjudagskvöldinu taka svo
við þau Rut Reginalds og Birgir Birg-
isson.
■ KRIN GLUKRÁIN í aðalsal fimmtu-
dags-, föstudags-, laugardags- og
sunnudagskvöld leikur hljómsveitin
SÍN. I Leikstofunni föstudags- og
laugardagskvöld leikur Ómar Diðriks-
son.
■ LANGISANDUR AKRANESI Á
föstudagskvöld leikjur Sveinn Ingason
fyrir gesti Efri barsins. Á laugardags-
lwöld verður síðan diskótek.
RÚNAR Júlíusson leikur á
Feita dvergnum um helgina
ásamt Tryggva Hiibner.
FÉLAGARNIR Svensen & Hallfunkel leika
aftur á Gullöldinni um helgina eftir tónleika-
ferð til Spánar þar sem þessi mynd var tekin.
■ LEIKHÚSKJALLARINN A fimmtu-
dagskvöld verða rokktónleikar með
hljómsveitunum Bisund, Dr. Spock,
Spitsign og Blóðtakti. Húsið opnar kl.
20.30. Aldurstakmark eru 18 ár. Miða-
verð 300 kr. Á föstudags- og laugar-
dagskvöld leikm- íýrir dansi hljómsveit-
in Stjórnin. Húsið opnar kl. 23.
■ NAUSTIÐ er opið alla daga frá kl.
18 fyrir matargesti.
■ NAUSTKJALLARINN Línudans
verður öll fimmtudagskvöid kl. 21 á
vegum Kántrýklúbbsins. Miðaverð er
500 kr. Föstudags- og laugardags-
kvöld skemmta Sævar og Níels.
Reykjavíkurstofa er opin frá kl. 18 alla
daga vikunnar.
■ NÆTURGALINN Á föstudags- og
laugardagskvöld leika Lúdó og Stefán.
■ RÁIN KEFLAVÍK Hljómsveitin
Hafrót leikur föstudags- og laugar-
dagskvöld.
■ SKÍTAMÓRALL Á föstudagskvöld
lelikur hljómsveitin á réttardansleik á
Flúðum. Aldurstakmark 16 ár. Á laug-
ardagskvöld leikur síðan hljómsveitin í
Sjallanum, Akureyri.
■ SÓL DÖGG leikur á vegum Tals hf.
á stórdansleik í Týsheimilinu í Vest-
mannaeyjum laugardagskvöld í tilefni
þess að Tal og Keikó eru komnir til
eyja.
■ SSSÓL leikkur í Skothúsinu í
Keflavík föstudagskvöid ásamt diskó-
tekaranum Dj. Iceman eða Sigga
Diskó eins og hann er kallaður af
heimamönnum. Á laugardagskvöldinu
verður svo sveitin á árlegu réttarblli
þeirra Skeiðamanna sem haldið er í fé-
lagsheimilinu Árnesi.
■ SPOTLIGHT er nýr klúbbur sem
opnar að Ilverfisgötu 10. Klúbburinn
kemur til með að beina kastljósi sínu
að samkynhneigðum en mun höfða til
allra þeirra sem kunna að skemmta
sér, segir í tilkynningu. Spotligt opnar
snemma á kvöldin með barþjónustu og
svo dynjandi dansi fram eftir nóttu
með margvíslegum uppákomum.
■ VEGAMÓT Á iaugardagskvöld er 1
árs afmæli Vegamót og uppskei-uhátíð
Duff-bræðra. Duff-bræður þeir Stebbi
og Ottó verða með rythmasveit sér til
haids og trausts og ýmsa landsfræga
gestasöngvara. Þess á milli þeytir Dj.
Andrés skífum. Eldgleypir mætir á
staðinn og sýnir listir sínar auk þes
sem Hr. Miller verður á staðnum allan
tímann.
■ TILKYNNINGAR í skemmtana-
rammann þurfa að berast í síðasta
lagi á þriðjudögum. Skila skal til-
kynningum til Kolbrúnar í bréfsíma
569 1181 eða á netfang frett@mbl.is