Morgunblaðið - 10.09.1998, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 10.09.1998, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1998 59 m DiGITAL I HX SÍMI ÆN Laugavegi 94 MAGNAÐ BÍÓ /DD/ ÞRJAR BOÐSSYNINGAR MASK OF ZORRO I BOÐI £ Sýnd kl. 18.30 í boði Séð og Heyrt Sýnd kl. 21 í boði Símans og útvarp Matthildur Sýnd kl. 23.30 í boði Mono 87,7 * lAUGWFmzrjr ALVÖRUBÍÓ! mDp'by ★ "2 STflFRÆWT STÆRSTA TJfllDH) MEÐ ★ =^T== = HLJÓÐKERFI í |UV ★ ~ ÖI.LUM söLurvi! -LJ-±£L DAVID DUCHOVNY GILLIAN ANDERSON Sannleikurinn kemur í Ijós, aðeins í kvikmyndahúsum. I L E S Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20.bl,2. Sýnd kl. 5 og 9. B. i. ,0. mm PAITROW s^/ödg ONians ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýndkl. 11.20. B.i. 16. V 4.30, 6.55 og 9.15. ano www.vortex.is/stjornubio/ http://www.mgm.com/speciesii Góðir áheyrendur og tónlistarfólk MYNDBÖND Rómantískir furðufuglar Bílaverkstæðisblús (OK Garage)_______ Ganianinynil ★★y2 Framleiðandi: Keith Rotman. Leik- syóri: Brandon Cole. Handritshöf- undur: Brandon Cole. Kvikmynda- taka: Rob Sweeney. Tónlist: Evan Lurie. Aðalhlutverk: John Turturro, Lili Taylor, Will Patton, Gemma Jo- nes, Joe Maher. 90 mín. Bandaríkin. Warner-myndir 1998. Myndin er bönnuð börnum innan 12 ára. Morgunblaðið/Halldór CRISTIÁN Cuturrufo lifir sig inn í spilamennskuna á Granda. GRANDI tekur þátt í Djasshátíð Reykja- víkur með því að flylja inn trompetleikar- ann Cristián Cuturrufo frá Chile sem heldur tónleika í Kaffíleikhús- inu kl. 21 í kvöld. Með honum Ieika Þórður Högnason á bassa, Agnar Már Magnússon á píanó og Matthías Hemstock á trommur. Cristián fannst upplagt að gleðja starfsfólk Granda og lék fyrir það nokkur vel valin djasslög í hádeg- inu á mánudaginn. Hann segir að það hafi verið sérstaklega skemmtileg reynsla og þau hafi verið góðir og sérlega næmir áheyrendur, hann eigi von á góðu ef allir ísiendingar hlusti svona vel. „Fólkið hér er greinilega hrif- ið af djassi,... og Keiké! Cristián kemur frá Coquimbo í norður Chile sem er hafnarbær og mikið um útgerð. Þar hefur hann stofnað árlega djasshátíð, þar sem bestu djassleikarar landsins koma saman auk nokkurra stjarna úr hinum stóra djass- heimi. Góðir djassleikarar eru ekki nema um 25 manns í Chile, en Cristián segir þá alla mjög sterka tónlistarmenn sem hafa Iært í Bandaríkjunum og víðar. Sjálfur hefur Cristián notið leiðsagnar Winton Marsalis og fleiri snillinga. Cristián segir djasslífið og allt menningar- og listalíf vera á uppleið eftir að einræðisherrann Augusto Pinochet hvarf frá völdum. Sjálfur starfrækir hann kvintett sem spii- ar aðallega bebop og nútimadjass og nýt- ur mikilla vinsælda þar sem Chilebúar séu allir að koma til í djassinum. Eftir að hafa kynnst Islendingum von- ast Cristián til að íslenskir djassarar geti sótt djasshátíðina sína. „Mér finnst ísland yndislegt land og fólkið er alveg sérstak- lega vingjarnlegt og hæfileikaríkt tónlist- arfólk.“ KVIKMYNDIN Bílaverkstæðis- blús fjallar um tvo vini sem eru báðir nokkuð skrítnir í kollinum, annar (John Turturro) á sér þann draum heitastan að lenda í langvarandi ástarsambandi en hinn er sérvitringur sem hefur eðlu í vasanum sem hann notar til að hræða fólk í burtu með. Tilbreyt- ingarlausu lífi þeirra er rústað þeg- ar annar þeirra kynnist ná- grannakonu hins. Hún er kennari (Lili Taylor) og á í miklum vandræð- um með bílinn sinn, sem er alltaf að bila, og hún fer ávallt með hann á sama bflaverk- stæðið, „OK Garage“, sem er rekið af algjörum skúrki sem nýtur þess að svindla á viðskiptavinunum. Handritshöfundurinn, Brandon Cole, er góðvinur Johns Turturros og skrifaði m.a. handritið að kvik- myndinni „Mac“, sem var fyrsta leikstjórnarverkefni Turturros. Hér fer Turturro með aðalhlut- verkið í fyrsta leikstjórnai-verkefni vinar síns; lítilli og sætri gaman- mynd sem hefur að geyma góðan leik og nokkuð áhugaverðar per- sónur. Will Patton er bestur sem sérvitringuiinn með eðluna. Patton hefur lengi vel verið í hópi fremstu aukaleikara í Bandaríkjunum („No Way Out“ og ,,Armageddon“) og gerir oft mikið úr illa skrifuðu hlut- verki. Hér hefur hann úr þó nokkru að moða og nýtur sín til hins ýtrasta. Taylor og Turturro eru einnig prýðileg í hlutverkum sínum. Ottó Geir Borg mM § ©0(!]j3 ifiaipíiD mj ®ij(?a3‘íajT=“ 50-70% afsláttur Rýmum fyrir 98-99 línunni 1 O r Kynning á nýju haustlitunum frá Christian Dior verður í eftirtöldum verslunum: Fimmtudaginn 10. sept. ^rtivoruyersbg^ OculuS •^usturstræb 1 Fimmtudaginn 10. sept. L/T* apótek (GARÐABÆJAR Garöatorgi Föstudaginn 11. sept. Bylgjan, Hamraborg. Christian Dior www.mbl.is 10% kynningarafsláttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.